Morgunblaðið - 05.12.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.12.1919, Qupperneq 3
M O R O V *> 8 hugi, sem hendir sér út í hringiðu- flaum til þess að hja'rga manni frá druknun, enda þótt hann sjái engan annan árangur fyrir en þann, að hann muni drukna sjálfur. Svo fór nú um Serba og Svart- fellinga, sem kunnugt er. Hvorir- 1 veggja voru kúgaðir til friðar. 0g báðir lúifðu mikið afhroð goldið. Þjóðhöfðingjar þeirra flýðu land. Og bandamenn tóku þeim misjafn- lega. Serb'ar voru dásama'ðir og gerðir að hálfgerðum píslarvottum mannkynsins. Alexander sonur Pét- urs Serbakonungs var borinn á höndum í löndum bandamanna. En það lá við að Nikita, konungur Svartfellinga, hinn hraustasti mað- ur og bezti drengur, yrði fyrir því ánueli að lxann og hershöfðingjar hans hcfðu ofurselt fjandmönnun- mn land sitt. Allir vita að það er ekki satt. Eu með friðarsamningun- um -— ij'ioarsamningum þeirra þjóða, sem þióttust berja'sít fyrijr ré'tti lítihnagnans og smáþjóðánna —- fór svo, að SvartfjalÍaland gleymdist. Serbia fekk 'sinn skerf. Henni var vithlutað rausnarlcga úr dánarbúinu. Svartfellingar fengu ekkert. Jú, þeir fengu það, að fyrst þeir hefðu gengið í lið með Serb- um ætti þeir að vera þeim undir- gcfnir. Það átti að stofna eitt stórt serbneskt ríki á rústum hinna dánu rússsnesku vona um yfirráð hjá slafnesku Balkanþjóðunum.Og Serb ai gerðu sig að húsbændum yfir Svertfellingum. En eins og þeir höfðu barist gegn öllum erlendum yfirráðum, svo var það ekki ætlan þeirra, þá er þeir gengu í lið við Serba, upp á líf og daúða, að Serb- ar yrði þeirra húsbændur. Þess vegna risu Svartfellingar upp og vcrða nú að verja fé sitt og fjör fyrir þeim er þeir áður liafa treyst bezt og hjálpað mest. —- Svo bregð- ast krosstré sem önnur tré. En stórveldin sitja hjá og horfa á þetta eins og hvert annað bama- gaman. Þeim er alveg sama hvort verður ofaná. Þannig er umhyggja þeirra fyrir rétti smáþjóðanna. Þjóðverjar smiða íoflför. „Daily Expross“ hefir nýlega vakið máls á því, áð Þýzkaland reyndi á allan hátt að fara á snið við ákvæði friðarsamninganna. í 202. lið friðarsamninganna stendur, að Þýzkaland eigi að skila öllu efni, sem til hernáðar sé not- að, eða framleitt í því augnamiði. Eji þó seldu Þjóðverjar nokkru scinna flugvélar til Danmerkur og nokkru seiiina til Svíþjlóðar. Á- kvað því yfirráðið, að banna Þjóð- verjum áð selja nokkuð af flug vélum og efni til þeirra. Og enn fremur að þeir skyldu borga Bandamönnum það fé, sem Iþei'r hefðu fengið fyrir þá sölu. Eu þó halda þeir áfram, segir blaðið, rétt fyrir nösunum á al- þjóðanefndinni í Berlín, að byggja Zepþelinloftfifr og koma flugvéla- vtrksmiðjum í einstakra manna og félaga hendur. Flugvélaiðnaðurinn er í hröðum vexti hjá þeim. Nýlega flaug ein vél, sem sögð er sú stærsta, sem enn liafi verið smíðuð, fyrsta til- raunaflug sitt frá Leipzig. Þá hafa þeir og selt til Sviss 19 flngvélar af nýjustu gerð, sem 'iol t á við. svissueska herinn. Og eins munu [icirJiafa selt til Sovjet- stjórnariimar 22 flugvélar. Og þeir halda kapp-amlega áfrain með að smíða Zcppelin-loftför. Og líta Bandamenn mjög hornauga til þeirra fyrir þær sakir. Jósefína Bjarnadóttir frá Armúla. Á ísafirði er uýlegadáinfrúJóse- fína Bjarnadóttir, kona Odds Gúð- mundssonar póstafgreiðslumanns. Frú Jósefína var dóttir Bjama Gíslasonar á Ármúla við ísafjarð- ardjúp. Yar Ármúlaheimili eitt hið rausnarlegasta í liéraði og fengu þau Ármúlasystkini öll ágætt upp- eldi og mentun. Jósefína sál. var gift Oddi Guð- mundssyni frá Hafrafelli við Skut- ilsf jörð. Áttu þau hjón lieima hér í Iieykjavík s. 1. ár, og voru nýflutt til ísafjarðar. 4. nóv. s. 1. keiidi Jósefína sál. sér vanheilsu og var dáin eftir tvo tíaga. Er fráfall hennar heimili þeirra hjóna hinn mesti harmur og tjón, líka öllum ættingjum og vin- um, þvi hún var ágæt kona og vel að sér gjör. Þau hj'ón áttu þrjú börn, öll í æsku. Jósefína sál. var fædd 2. febr. 1880, en dó G. nóv. s. 1. Æyliingar i fíaimi vísináanna. Eins og getið hefir verið um í skeytum hér í blaðinu, þá hefir prófessor einn, Einstein að nafni, gert s'tórmerkilcgar uppgötvanir í sambandi við þyngdarlögmálið. —- Hafa þessar uppgötvanir vakið gcisi-eftirtekt og er rætt og ritað um þær í öllum blöðum. AUGLYSING. UtfluinÍDgsiiefodin hefir kú gert falliíaðarreikn- ing saltbjötsins frá 1918, og gota kjöteigendnr vitjað lokagreiðslc h verði kjötsins á skrifstotfl nefndar- innar. Útflutningsnefndin. Norges stðrs*e fabrik for skibsdrev, stry og bek söker iste khs es fothandler fot Island. Man bedes henvende sig til Höydahl Ohmes Annonce-Expeditlon Kristiania nnder billet mrk. »NB. 259*3*. Tilkynning. Húseigendur í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur gefi sig fram við undirritaðan innan þriggja daga frá birtingu þessarar auglýsingar, ef hreynsun reykháfa hefir ekki farið fram á tímabilinu 1. okt, til 5. des. þ. á. Ef þeir ekki segja til sín ínnau þess tíma, er það á þeirra ábyrgð. 1 umboði brunamálanefndar. Reykjaví 4. des. 1919 Kristófer Sigurðsson. Iuaiieet þakklæti mitt og barna minna fyrir auðsýnda hluttekningn við fráfall og jarðarför manns mins, Sveins Sveinssonar. Hsnsina Mðller. Konunglega stjörmt- og eðlisfræð- isfélagi'ð i London hélt nýlega fund mikinn og ræddi um þessar uppgötvanir. Forseti fé'lagsins gat þess, meðal annars, að þesar skoð- anir Einsteins, sem nú væru fylli- lega sannaðar, væri einn stærsti sigur manniegrar hugsunar. Og af því hlyti að leiða að gervöll lieims- mynd vor hlyti að breytast. Sú heimsmynd, sem vísindin og heimspekin hafa haldið fram og bygt á, hvílir á skoðunum þeim, f'i’ þeir hafa Italdið fram Euclid, Keplcr og Newton. Samkvæmt kenningum þeirra hafa menn jafn- an talið efnið hið varanlega í rúm- inu. En Einstein heldur því fram, að efnið sé als ekki varanlegt, það breytist eftir ýmsum aðstæðum, einkum þegar það verði fyrir þrýsitingi og íhreyfíngu, því nms leið og einhver hlutur komist á hreyfingu, dragist hann saman og verði frábrngðimi því, sem hann áður var. En enn sé ófundinn sá mælir sem geti sýot mismuninn. En sá sem athugi bnetti frá jörð- inni, sem hreyfast í satna hlutfalli og hún hann verði að gera ráð fyr- ir að þeir séu samanþrýstir á þeirri hlið, sem snýr að áttinni sem þeir hrcyfast í. En þeir sem standi á öðrum hnöttum þeim muni aftur sýnas't að það sé jörðin, sem þrýst- ist satnan. Og það sé engin eðlis- fræðisleg þekking til, sem geti sagt að annar hafi á réttara að standa. Áður fj’r gátu menn ekki talað um nema hæð, breidd og lengd rúms- ins, en Einstein bætir við tíma rúmsins. Ef öll iú’ jarðarinnar væru sett eins, mundu þau ganga nákvæmlega eins á meðan enginn • hreyfir við þeim. En gengi ein- hver fram og aftur um gólfið með eitt úrið, mundi þetta, vegna hreyf- ingarinnar ganga hraðara en hin án þess nokkuð væri að verkinu. Þess vegna væri um tvenskonar tíma að ræða, fastan og hreyfan- legan, og' báðar tegundir væri jafn réttar. Þó hefir sú staðhæfing Einsteins vakið mesta athygli að hægt er að vega sóiarljósið. E11 þó hefir það verið sannað meðal annars af tveim- ur stjörnufræðis rannsóknarnéfnd- um sem athugu'ðu sólmyrkvan 29. maí sl. ár, ba“ði í Norður-Brasiliu og á vesturströnd Afríku. Kenning- ar eða uppgötvanir Eiiisteins bentu á það, að hreyfing reykistjarnanna vaui dálítið frábrugðin því, sem Newton bélt fram. Þetta var sann- að livað braut Merkúrs snerti. En það veit-tist örðugt að samia, að Ijósið fylgdi öðrum reglnm en þeim sem Newton hafði fundið. En með- an á sólmyrkvanum stóð, ljósmynd- uðu menn margar þær stjörnur, sem senda Ijós %itt mjög nærri sól- inni til jarðarinnar. Þá kom það í ljós, að geisiar þesara stjama. sveigðust mikið að sólinni um leið og þeir fóru fram hjá henni, vegna aðdráttarafls hennar. Þyngdarlögmál Newtons og yfir liöfuð allar keimiugar hans rask- ast töluvert vi'ð þetta. Áður fyr trúðu menn því, að þær væru nokkurskonar órjúfandi grundvallarlög, sem ekkert gæti hreyft við. En nú er liægt að segja, að þær séu ininsta kosti breytanleg- ar. Og það þykir benda á, að Ein- stein standi á bjargföstum vísinda grundvelli, að föðurland Newtons hefir fallist á kenningar hans, og það meira að segja þó Þjóðvei’ji hafi komið fram með þær. í sambandi við þetta mál má geta þess, að Lloyd George hélt fyrir skömmu fyrirlestur, þar sem hann getur þess, að þessar kenningar Einsteins nmni kollvarpa öllum eldri kenningum og verða kendar í öllum skólum innan fárra ára. Próf. Einstein cr 45 ára gamall, fæddur í Sviss, og er Gyðingur að ætt. Ilann var fyrst prófessor í stærðfræði og eðlisfræði við háskóla í Zúricli. En Vilhjálmnr keisari fékk hann til fjöllistaskóla síns í Berlín. Og var honum borgað 18,000 rnörk um. árið til þess að halda á- fram rannsóknum síuum i ltöftið- borg þýzka ríkisins. ---------O----—m Mor8 Tisza. Upgverska stjórnin liefir lieitið 30.000 krónum hverjum þeim manni, sem getur gefið upplýs ingar um það, hver myrt hafi Step- lian Tisza greifa. Hitt og þetta. Bréfpeningar. Sökum hins háa verðs, sem nú er á silfri, hafa stjórnir í ýmsum löndum gefið út smáseðla og eiin fremur hafa þeir gert það vegna skorts á silfri. Ef silfur liækar meira í verðí, ætíar stjórnin í Ástralíu að gefa út 5 shillings seðla, en það jafngildir 50 aurum. Ný gullnáma. Sá kvittur hefir komið upp, að eigi alls fyrir löngu hafi fundist afarauðug gullnáma í Síberíu, skamt frá Beringshafi. Hef ir gnllsóttin þegar gert vayt við sig, og streyma nú gullnemar frá Al- aska þangað hrönnum saman. Ull Ástralíu. Eins og menn vita, er ÁstraMa að verða harðsnúnasti keppinauturinn á ttilarmarkaði heimsins. Árið sem leið var ullar- framleiðslan þar 46 miljónir punda og var hún virt á 54 miljónir króna Á- því geta menn séð, að verðið er ekki hátt, enda þykir ullin þaðan ekki eins góð og ull frá Suður-Af- í-íku. Hún líki'st argentínsku ullinni í því, að mikið er í henni af fisi, sem íllhægt er að ná úr henni. Innflutningur í Kanada. í sept- embermánuði síðastl. fluttust 2500 menn búferlum frá Bandaríkjunum til Kauada. Er það rúmlega helm- ingi fleiri innflytjendur þaðan heid ur en sama mánuð í fyrra. Edouard Mueller, sem þrisvár sjnnum var kjöriun forseti í Sviss, er nýlega látinn í Berne, 71 árs að aldri. Hungurmorð. Brezkur fréttarit- ari í Helsingfors segir það, að Bplzhewikkar viðurkenni, að af 1060 föngum, sem þeir hneptu í Kresty-fangelsið í Petrograd, hafi 630 dáið úr hungri, eða afleiðingum af illu viðurværi. Edith Cavell. í hinni nýju þing- húsbyggingu í Washington á að hafa standmyndir af ýmsum hetj- um úr stríðinu, þar á meðal Edith Cavell, ensku hjúkrunarkonunni, sein Þjóðverjar tóku af lífi. Langt flug. Brezk flugvél af Handley Page tegund flaug nýlega frá London til Aþenuborgar. Kom hújii víða við á leiðinni, t. d. í París, L\’on, Pisa og Róm, en á flugi var hún ekki nema 30 kdukkustundir. Hernaður Portugals. Sendiherra- sveit Portugala í París hefir nýlega tilkynt, að Portugal hafi kallað 200.000 memi til vopna í stríðinu og mist 8367 fallinna manna. Loveland lávarður finnur Amarikn EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. 18 —i- Svo þessi uppsögn er þá áreiöan- lega ætlu'ð mér? — Það er þaö áreiðanlega. — Hversvegna voru mér leig'ö herberg in, ef á að nota þau til annars í kvöhl? — paö get eg ekki sagt y'ður. Eg veit aðeins, a'ö þau eiga aö notast. — En ef eg neita a'ð fara? — Eg trúi ekki að þér gerið þti'ö. — Því megið þér áreiðanlega Iieldur ekki trúa. Þó þér borgúöuð mér tólf sinnum eins mikið og eg þarf að borga yðnr, þá vildi eg ekki nýta að vera hér. En eg get ekki borgað í kvöld. Þér ver'ð i'ö neyddir til að bíöa til morgund þar til eg hefi náð í bankanu. — Eg er því miður hræddur um, að við getuni ekki beðið þar til á morgun, svaraði maðurinn á augabragði. Ef ér getið ekki borgað í kvöld, þá erum við neyddir til að halda sem tryggingu farangri yðar, þar til þér getið borgað. Loveland starði á hann. — petta er nokkuð hart að gengið, sag'ði hann. Þið rekið mig burt af gisti- húsinu á hinn skammarlegasta og sví- virðilegasta hátt, og búist svo við, að eg fari án farangúrs. Er þetta framkoma A meríkumanna við erlenda menn ? — Þannig erum við neyddir til að koma fram við suma útlendinga, svar- aði hinn og brosti íbyggiun. — Eg mun fara nú og taka farangur minn með mér, hvort sem yður líkar betur e'ða vel. —■ Það geti'ð þér ekki netna þér borg- ið reikning yðar. pannig eru lög vor og lögregían hefir nóga vegi til þess að fylgja þeim. Ef cg væri í yðar sporum, á mundi eg ekki aðhafast neitt, sem orsakaði það, að lögreglan þyrfti að blanda sér í málið. Því komist þér á annað borð í klæmar á lienni, þá erúð jér ekki sloppinn þaðan. Loveland mátti stilla sig til þess að berja ekki manninn. - — Farangur minn er margfalt meira virði en það, sem eg skulda yður. — Okkur er vel kunnugt um farang- ur yðar, var svarið. Valur beit sig í vörina. Hann hafði gleymt svikum Tuxhams. En var nú mintur á það. Þjónninn hafði auðsjá- anléga þvaðrað um alt sem laut að því. Valur svaraði ekki. Hann hafði nóg að gera að ráða fram iir þessu. Hið eina, sem hann átti hér í Ameríku var iúð, sem hanu hafði notað á skipinu. Sjálf koffortin voru góð, þó þau væru gömul, og silfurmunimir í ferðatösku lians mundu ekki verða mikils virði þó iir væra seldir. Hvað úrið hans snerti, )á var það ódýrt og keypt í staðinn fyrir úrið, sem hann veðsetti í London. Hnapparnir, sem hamx hafði, voru hin- ir aumustu í safni hans. Tuxham hafði valið þá til ferðarinnar en ekki hann. — Eftir mínu áliti þá teljum við okkur hepna, ef söluverð farangurs yð- ar nægir fyrir reikninginn, sagði mað- urinn. — Eg vil ráða yður til að reyna ekki að selja mína hluti, hróþaði Loveland. — Við bíðum hina venjulegu tíð. — Þéí ættúð heldur að gæta fullrar varúðar með það sem þér eruð að gera. Eg hygg mér skjátlist mikið, ef eg hefi ekki rétt til að höfða mál móti gisti- húsiuu. Og hafi eg það, mun eg óefað gera þa'ð. — Eg gei’i ekki ráð fyrir, að það verði því hættulegt. Loveland reyndi að merja manninn með augnaráðinu. En hann var ekki ueitt á því. — Eg hefi sagt alt, sem eg þarf að segja, sagði Valur með ísköldum rómL pér getið farið. Þegar eg cr tilbúinn, fer eg úr herbergjunum. — Það er gott, bara að þuð taki ekki lengnr en liálfa klukkustund. En eg verð hér þar til þér farið. — Hversvegna hafið þér þessa nautn af að vera hjá mér? spurði Loveland hissa enn á ný. — Það er skyldan eins mikiö og á- nægjau, sem kttýr mig til að vera hér, sagði maðurinn. — En nú heimta eg að þér fari'ð! — Því miður get eg ekki oröið við tihnælum yðar. — Hver þremillinn. Haldið þér að eg kveiki í húsiuu um loið og þér farið? — Nei, það gæti verið ýmislegt annað sem þér grotuð gert. — Hvað annað ? Pað þætti mér fróð- legt að heyra. — Nú, úr því þér kref jist þess svona stranglega, þá get eg látið yðui’ vita, að eg er. hér til þess að gæta að, að þér flytjið ekki neitt verðmætt með yður. Hamingjan góða! Er það þetta, sem ykkur geiigur til að halda vörð um mig? Hvað á eg að fara með, yðar eða mitt ? — Það sem þér eigið hér, er okkar nú sem stendur. Valur gat hlegið, fanst honum. Ekki A'cgnti þess, sem maðurinn sagði. Heldur vegna þess, að honum fanst kátlegt að hann, greifinn af Loveland, skyldi vera höfuðsetinii, til þess að hann lauraað- ist ekki burt með sápu eða tannbursta gistihússins. Hann varð fölur og raúður, og fölur aftur. Ef hann hefði getað vakið jarð- skjálfta með einu orði, sem hefði gleypt gistihúsið, þá liefði haiin glaður gengið í dauðann með því. Hann þóttist sann- færður um, að fyr eða síðar skyldi um- sjónarnefndina iðra þessa tiltækis. Hann ákvað aö ganga burt úr húsinu og skilja alt eftir. Þetta yrði þeim enn verra, þegar hann færi a’ð leita réttar s;ns, sem sennilega yrði strax með morg ninum. Þá mundu þeir verða fegnir að leita hann uppi og biðja liann krjúp- andi á knjánum að koma aftur á gisti- húsið fyrir hvað lítið sam yæri. En ekk- crt skyldi fá hann til að koma iun fyrir þröskuld Waldorfs-gistihússms frarnar, þó allir skriðu fýrir fótúni hans. Hann ietlaöi ekki einu sinni að fara í frakka. Ef hatm fengi luuguabólgu, þá væri það því verra fyrir þessa mannhunda. Hvað liann snerti sjálfan, þá kærði hann sig ekki um hvað fyrir kæmi. Húfan hans lá á borðinu. Hann tók hana og gekk itie'ð luina til mannsius. — Eg ætla að borga yður þessa húfu, úr því þér segið, að alt sem eg eigi sé > öar eign. Hansi lag'ði gullpening á i'orðið, síðasta stóra peninginn, sem Itann hítfði. Og gekk svo þegjandi út úr herberginu. Maðurinn kom ekki á eftirhonumeins og hann hafði búist við, til þess aö bjóöa honum frakkanti. Og án þess að stansa til þess að hugsa sig um, gekk haun fram hjá lyftivélinni. Hann £yr- 'ileit hana of mikið til þess að nota hana, en liljóp hehlur niður stiga eftir sliga. En blóðið brann í æðum hans. pað lagðist einhver blind þoka fyrir ;.ugu hans, svo hann sá ekki umhverfið. Niðri í stóra salnum, sem hann var nauðbeygður a'ð fara í gegnum, glitr- úðu pg ljómuðu Ijósin. Og hlátur og mannamál óma'ði í eyrum hans. Hann hélt áfram í blindni. Honum fanst hann enn hinn eini maður, sem þarna væri með; viti. Eina hugsun hans í sambandi við mennina var það, að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.