Morgunblaðið - 05.12.1919, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.12.1919, Qupperneq 4
4 MOB0UNBLAÐtfi Danskir leikfimisskór nýkomnir til B. Stefánsson & Bjarnar, bezta tegund Laugavegi 17. Brezki iðnaðurinn og heimsmarkaðurinn. Samkvæmt bréfi frá London til „Wall Street Journal“ hafa Bretar mikinn viðbúnað til þess í kyrþey að koma á stórfeldum framkvæmd- um. Eftir þessari frásögn hefir voldug félagsstofnun verið mynd- uð, sem heitir „Federation of Brit- ish Industries“, og eru í því félagi allir helztu iðnrekendur í brezka ríkinu; það er meira en 16.000 firmu sem hafa yfir aðráðaógrynni fjár, og hefir þess ekki verið getið hið allra minsta, hvorki í nokkru ensku né amerísku blaði. í „Federation of British Indust ries“ eru 184 iðnsambönd og 852 stór firmu og önnur minni, samtals 1000 meðlimir, sem eru fulltrúar fyrir 16.000 atvinnufyrirtæki, og geldur hvert þeirra 500 dollara árs- tillag. Það eru alt Bretar, enginn útlendingur, ekki einu sinni Frakk- ar né Ameríkumenn fá inntöku í félagið. Hlutverk þessa félagseraðstyðja og vernda brezkan iðnað og koma Bretlandi aftur í það sæti, sem það skipaði áður fyrri á heimsmarkað- tnum. Ennfremur bætir Mr. Herbert N. Cason við, sem skrifað hefir greinina í Wall Street Journal: Þetta verður gert með því að gera réttarfarið óbrotnara, með því að minka kostnaðinn við einkaleyfi, með því að verndá iðnaðinn, með því að safna skýrslum handa félags- mönnum, méð því að koma á fót bókasafni og iðnaðarsafni, með því að halda sýningar í útlöndum, með vísindalegum rannsóknum, með því að hjálpa hugvitsmönnum, með því að fá afnumið ríkiseftirlitið og með því að auka verzlunina við önnur lönd. Skipulag félagsins er tvenskon- ar, eftir iðngreinum og eftir héruð- um. Aðalaðsetur þess er í London, 39 St. Jarnes Street, S. W. 1. Það hefir 16 deildir á Englandi, Skot- landi og Wales og 3 á Irlandi. Félagið stefnir að því, að koma í veg fyrir hættu, sem atafar af ó- heppilegri samkepni, með því að koma á öflugu skipulagi innan iðn- aðarins. Það skoðar atvinnuvegina sem heild og það telur vinnu jafn- gilda og fé í atvinnurekstrinum. Það er enginn verkamannaand stæðingur. Þvert á móti. Það vill frjálsar umræður á milli verka- manna og vinnuveitinda, til þess að koma á betri samvinnu og sam- komulagi á milli þeirra og til þess að komast hjá verkfölium og öðr- um deilum í iðnaðarmálum. En fyrst og fremst er þetta samt einkafélag, sem komið hefir verið á fót í hagnaðarskyni fyrir meðlimi sína. Það nýtur engrar opinberrar vemdar. Það á að eins að kenna brezkum iðnrekendum að hjálpa sér sjálfum. Einn af ráðherrunum, Sir Auk- land Geddes, hefir nýlega tilkynt, að landsstjórnin hafi í hyggju að taka upp nýja verzlunarstefnu, en sem enn hafi ekki komið til fram- 'kvæmda, vegna þess óróa, sem rík- ir í iðnaðarmálunum. En félagið er ekki að bíða eftir neinum breytingum, það er ekki einungis að mynda sína eigin verzl- unarstefnu, heldur er það einnig að koma henni í framkvæmd. Það hefir sérstaka deild handan- hafs, til þess að efla utanríkisverzl- unina. Slíkar deildir gætu ef til vill komið í staðinn fyrir konsúlastarf- semina, sem nú þykir orðin úrelt. Félagið hefir þegar skift heimin- um niður í 21 umdæmi, og sett um- boðsmann fyrir hvert umdæmi, og á hann að vera vel mentaður og duglegur verzlunarmaður. Félagið hefir einnig búist við, að halda sýningu á brezkum vörum eingöngu, í Zappeion í Aþenuborg, frá 13. okt. til 14. hóv. Nú er það að teyma fjölda af ót- ýaiidtþþ kffupWnQtiin til Örtftlauds. t Hérmeð tilkynnist vinnm og vandamönnum, að okkar ástkæra dóttir, Svava, andaðist að heimili okkar þ. 2. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Bakkastíg 3. Sigrún Rðgnvaldsdóttir. Jóhannes Sveinsson. Kaffi (brent og malað) faest nú aftur í Nýkomið Skinntau — Eskimóaföt — Silkiblúsur — Silkinterfðt— Silkimillipyls — Silklsokkar 8ilkikögur bvít, svðrt og misl. — Silkibönd margir litir— Silkihanzkar — Skinnhanzk- ar — Vaskaskinnhanzkar — Japðnsk Siiki Crepe De Chine — Ilmvötn — Handsápur Handklœði — Handklseðadregill — Rúm- teppi — Borðdúkar — Borðdúkadregill Serviettur — Puntdúkar — Dömukragar Tclpukragar — Matrósakragar — Gar- dínur — Uilarhúfur — Barnakjólar Hnappar og m, fl, Sjöl og Skúíasiiki koma bráðiega. Sími 599 Verzl. Gullfoss Hafnarstr. 15 VeggfÓÖUF nýkomið. Pór. B. Þorlaksíon. Brazilisk sendinefnd hefir nú kom- ið við í yíir 20 iðnaðarborgum. Félagið hefir þegar fengið miki- ar pantanir frá Serbíu, Marokko, Sviss, Bæheimi og hollensku Aust- nrindíum. Til þess að ná í útlenda markaði hefir það látið prenta leið- arvísi á sex tungnmálum. Það hefir einnig samið útflutningsskrá, þar sem taldir eru upp helztu brezku iðnrekendurnir. 211 manna ráð hefir yfirstjóm félagsins. Þetta ráð hefirfullaheim ild til þess að taka lán og gera skuldbindingar. Það er nokkurs- konar iðnaðarþing. Eign allri er skift í fimm flokka. Formaður félagsins er valinn ár- lega. Þessa árs formaður er Sir Vincent Caillard, forstjóri Vick- ers, Ldt. En stofnandi og sálin í jessum félagsskap er maður, sem engan titil hefir og að litlu hefir verið getið, F. Dudley Docker í Birmingham. Mr. Docker er sá brezki Rocke- feller. Hann vinnur í kyrþey. Hann er viðskiftafrömuður. En sem „or- ganisator“ stendur hann engum að baki, nema ef vera kynni Lord Lev- erhulme. Og nú, þar sem hann hefir komið áttunda hlutannm af brezka heiminum í samband, má telja hann nokkurs konar iðnaðarhershöfð- iiigu hér í blaðinu). Ilcfir deildin hmgað til haft tvö slík skemtikvöld á vetri og hvert þeirra verið helgað ein- hverri ákveðinni Norðurlandaþjóð. Hefir aðsóknin að skemlikvöldum þessum hingað til verið mjög mikil, enda vel vandað til þeirra. H. „Nýársnóttin' ‘ er Ieikin í kvöld í (50. sinn. mgja. (V erzlunartíðindi.) PA8101 Edda 59191266 Va I. O. 0. F. 1011258y2. Fundur í Guðspekisfélaginu í kvöld kx. 8%. Aðalsteinn Magnússon frá Grund í Eyjafirði er látinn á Holteheilsuhæl- inu í Danmörk. Hann var sonur Magn- úsar kaupmanns á Grund, maður á bezta aldri og hinn mannvænlegasti. Hann stundaði nám við Verzlunar- skóla Islands og útskrifaðist þaðan vorið 1910. Var hann eftir það heima um hríð, en gekk síðan á Hvann- eyrarskóla og i-auk burtfararprófi það- an. I fyrra kendi hann vanheilsu og reyndist það vera tæring. Fór hann þá á heilsuhælið á Vífilsstöðum og var þar um hríð, fékk nokkurn bata, en sigldi þó til þess að fá fullan bata. En nú er hann látinn og kemur sú fregn eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir alla ættingja hans og vini. Hæusnabygg heil! mais Maismjö! nýkoraið í verzlun (Bl. cflmunóasonar Simi 149. Laugaveg 24. Rjól fæst í Liverpool. Hjúskapur. í gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Jónsdóttir frá Villingaholti í Árnes- sýslu og Ágúst Guðjónsson fisksali. Dómsdagur. Alþýðublaðið hefir ein- hvern veginn fengið þá trú, að dóms- dí.gur eigi að verða 17. desember, og c’1 afskaplega hrætt. Það er von. Dánarfregn. Frú Anna Guðmnnds- dóttir, kona síra Oddgeirs Guðmunds- sonar í Vestmannaeyjum, lézt hinn 2, þ. mán. Hennar verður nánar minst s;íðar. Veðrið í gær. Reykjavík: N. kaldi, hiti —0.5. ísafjörður: Logn, hiti -f-1-1. Akureyri: NNA. kul, hiti 0.0. Seyðisfjörður: NA. kul, hiti 0.5. Grímsstaðir: NNV. kul, hiti -r-3.0. Vestmannaeyjar: NN. kul, hiti 0.0. Þórshöfn: V. sn. vindur, hiti 5.0. B. N. S. Reykjavíkurdeild norræna st údentasambandsins heldtir. „Sænskt krÖlcí? ‘ í Iðuó á mórgun (sbr. auglýs- i Suðurland liggur nú við Battaríis- garðinn og er verið að gera ýmislegt við skipið. Hlutafélagið „Hamarí ‘ ann- ast viðgerðiná. Vígahnöttur sást hér í fyrradag. Er sbkt engi nýlunda, þótt ýmsar smásál- ir og fáráðlingar setji þetta í samband við ímyndaðan dómsdag í náinni fram- tíð. Jarðskjálfti, allsnarpur, fanst hér í fyrrinótt um kl. 5. Trúlofuð eru ungfrú Ragnhildur Hjaltadóttir Jpnssonar skipstjóra og Kristján Siggeir'aáfn kh'trptntíður. Bílstjóri óskar eftir atvinnu nú þegar. Til- boð merkt Bilstjérri sendist afgr. blaðsins fyrir 8. þ. m. Tyffeber ný, fást í Blóm Isukar frá Hollaridi Hyacinther, Crocus, Narcissi, Begonia. Sérttaklega fallegar tegundir. Verzl.Gullfoss Sími 599. Hafnarstræti 15. „ísland“ fer héðan í dag kl. 4 síð- degis. R. N S Síldartunnur þær, er lentu í sjóinn á ísafirði um daginn í rokinu, þegar „Dndine“ skemdi bryggjuna þar, hafa r.ú náðst aftur og eru óskemdar að eögn. ,jaeiher‘.‘, þýzka -skipið, sem hingað kom með salt á dögunum, teknr hér kjötfarm til útlanda. , Sænskt kvöld verður haidið i Iðnó, langardaglnn 6. desember kl. 8‘/a stundvis- lega. Til skemtunar verður; Hljóðfærasláttur, karlakór, fyrirlestrar og ef til viil tvisöngnr og danz. — Félagar vitji að- göngumiða fyrir sig og gesti sína i Háskólann á fðstudag frá kl 4 til 10 og laugardag frá kl. 2—5. Kosta þeir kr. 2.50 stk. M.b. Svanur er héðan væntaniega í kvöld til Btykkishólms og Búöardals Vörur afhendist fyrir kl. 2 i dag. Afgreiðslan. G.s. Island fer kl. 4 síðdegis í dag. G. Zinsan. ffl.b. Skaftfe!!ingur fei til Vikur og Ve.tmaunaeyji um næstu helgi. cTlíq c3/ 'arnason Aftur er byrjað að baka hin góðu, göralu normalbrauð í Félagsbakariinu c/i’ cJ. c/íans&n. Tfíufaveífu heldur kvenfélag þjóðkirkjunnar í Hafnarfirði stmimdaginn 7. þ. xn., í vörugeymsluhúsi Davíðssoms ogHobb ’s, og byrjar kl. 4 síðdegis._ Margir ágætir munir. — Aðgangnr kr. 0.25. Drátturinn kr. 0 50. fííufaveífunefndin. og köko - margar ágætar tegundir og hentagar kassastærðir fyrir heimilin að kaupa í einn, fást nú i heildsöla til kaupmanna og kaupfélaga hjá cSHöóvarsson & cKafBarg. Laugaveg 12. Símí 700. Góð bújörð i Árnessýslu til sölu. Jörðiu er laus til ábúðar frá næstu far- dðgum. — Lysthafendur snúi sér til Steindórs Gunnlaugssonar yfirdóroslögmanns. Slmi 579 B. Bergstaðastræti ro B. Bezf að auglíjsa í Jtlorgunbl\

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.