Morgunblaðið - 09.12.1919, Page 1

Morgunblaðið - 09.12.1919, Page 1
7. árgangur, 33. tölublað Þriðjudag 9 desember 1919 lsaioldarpreutsmiðja m GAMLÁ BIO Einkadó tirin Ljómandi falleg og afarspenn- andi mynd í 5 þáttum, leikin af 1. flokks ameriskum leikurum. Aðalhlutv. leikur , Margaerite Clark, fögur og mjög fræg leikmær. Aukamynd Islenzkar kvikmyndir teknar hér i bænum síðastliðið sumar og útbúnar hér á staðn um af P. Petersen (Gamla Bio). Sýningar kl. 8 og 9T/a- I ESTET ORGAN (Orgel-harmoni- um(búin til a£ stærstu verksmiðju lieimsins í sinni grein, (ca. 500,000 í notkun um víða veröld), koma aftur með næstu ferðum frá Ame- ríku. Vamtanlegir kaupendur eru beðnir að gjöra pantanir án taf- ar. Estey nafnið eitt, gjörir íneð mæli óþörf. G. EIRÍKSS, Reykjavik Einkasali á íslandi. H.f. Carf Hðepfne; Heiídsöluyerzlnn Fyrix’liggjandi nýkomið: Kex, margar teg., sætt og ósætt,! Þurkað grænmeti, fleiri tegundir, Búgmjöl, Iíálfsigtimjöl, Kartöflumjöl, • Bankabygg, Baunir, Sagcgrjón, Kartöflur, Laukur, Kaffi, 2 teg., Exportkaffi, Cbocolade Oaeao í tn.og dk. The. Blautasápa, græn, brún, Stangasápa, Skraatóbak, Mjólk, ni’ðursoðin, Ávextir, niðurs, og þurk Appelsínur, Rúsínur, Sveskjur, Maccaroni, Sykur st. Ostar Spil, Kerti' fl.teg. STÓR ÚTSALA höndnm. Má vel vera að heppilcgt væri að haf'a sjúkrabifreiðina í sam- bandi við slökkvistöðina bér í Iíeykjavík. Mikla áherzlu verður að leggja á að sjúkrabifreiðin sé til taks bæði á nóttu sem degi. Á þeim sama stað ætti og að vísa fólki á læknishjálp að nóttu til. Meun kvarta undan því að erfitt sé að ná Lil læknis að nætnrlagi og rekur sennilega að því, enda um það rætt lækna á milli, að þeir skiftist á um í.i gegna á nóttunni. Það sem því þ&rf að gerast er þetta : Bærinn þarf að koma sér upp stöð, sem sér um greiðan flutning á sjúklingum á hvaða tíma sólarhrings sem er og vísar að nóttu til á skjóta læknis- hjálp. Kostnaður, sem af þessu mundi leiða gæti aldrei orðið 3'kja mikill, því auðvitað verður tekin borgun fyrir flutning sjúklinganna. Eða ætla stjórnendur þessa bæjar að halda áfram uppteknum hætti að flytja í sama bæjar-bílnum þvott í laugarnar og sjúklinga með skarlatssótt og taugaveiki á sótt- varnarhúsið ? Gunnlaugur Claessen. til Jóla. Afslátfur 5,10 og 15 Vefnaðarvöruveizlun Kristínar Sieruróard. Sími 571. Laugavegi 20 A. JS&Œféíag dleyfíjavifíur: Jivöídskemhm vcrðLir í Iðnó í kvöld, 9. des., til ágóða fj’rir leikhússjóðinn. — Að- göngumiðar seldir í iðnó í dag með venjulcgu leikhússverði. SRemtisfirá á götuauyíysinyum. Sjúkraflutningur í Reykjavik Á götum þessa bæjar má stund- um líta sex menn bera milli sín langa, gula kistu með kúptu loki, og ganga stundum fáeinir menn eft- ir kistunni. Langt til að sjá virð- ist svo sem dauður maður sé til grafar borinn, en ef betur er að- gætt kemur í ljós að hér er ekki uln jarðarför að ræða. Að vísu kefir manneskjan verið kistulögð; en hún er lifandi en ekki dauð. „Karf- an“ svonefnda hefir Verið fengin að láni til þess að flytja sjúkan mann. Fylgdin eftir kistunni er sumpart áðstandendur sjúklings- ins, sumpart forvitimi götulýður. Burðarkarlarnir verða að vera vel að manni til að sligast ekki undir sinni þungu byrði. Sjúklingurinn verður að eiga sig undir kistulok- inu og er ekki hægt að rétta hon- um hjálparhönd þótt þess þyrfti með. Á seinni árum eru bílar oft not- aðir til þessa flutnings; „körfunni* ‘ er þá komið fyrir þversum á bíln- um og má oft og einatt sjá bíla þessa, sem ætlaðir eru til þess að flytja lieilbrigða en ekki sjúka, aka með þvílíkum hraða um gatnamót, að við mætti búast að báfermið hrykki af. Framför má það lieita, að í seinni tíð hafa stundum feng- ist flutningabifrciðar undir sjúk- bngana. „Karfan“ er að ýmsu leyti mjög óhetítug til sjúkraflutniugs, liún er svo þung og stór um sig, að ekk- ert viðlit er að koma henni að rúmi sjúklinganna, nema dyr séu víðar og standist vel á; upp stiga kemur varla til mála að koma kistunni nema í einstöku húsi. Af þessu leið- ir að sjúklingana verður oft að bera í llöndunum upp eða ofan stiga og ligrbergja á milli; er slíkt auð- vitað mikið linjask og þjáningum Inmdið ef um meidda menn eða þjáða er að ræða. „Karfan“ cr heldur ekki þannig gerð, að auð- velt sé að sótthreinsa hana eftir sjúklinga, ef þörf þykir. NOTIÐ KOLASPARANN FRÁ SIGURJÓNI. Gállarnir á núverandi fyrir- komulagi eru augljósir. Hver vbi- stakur borgari þarf að sjá ain flutning á sér og sínum, ef veikindi ber að höndum og flytja þarf sjúklinga á spítala eða liúsa á milli; hér liugsar ekki bæjarfélagið eða nein sérstök stofnun ttm þetta verk, eins og á sér stað í siðuðtim bæjtun ytra. Oft er ómögulegl; að flytja sjúklingana svo fljótt sem æskilegt væri, ef slys eða\bráðan sjúkdóm ber að höndum. Það er ekki að því hlaupið, að smala saman sex efldurn karlrnönnunt til að sækja kistuna á spítalann og flytja svo sjúklinginn; og þótt iurðulegt sé, reynist oft og einatt erfitt að ná í bifreið í þessum bíl tika bæ. Þeir meun, sem hér í lleykjavík flytja sjúka, hafa auðvitað ekkert t'd þess lært og valda því sjúkliug- unum meiri óþæginda og sársaukg, er þeir lyfta þeim og bera. heldur cn menn sem kunna hin réttu hand- brögð og annað sem lýtur að fl ttu- ingi sjúkra. Flutningurinn fer fram í lokaðri kistu, en ekki í rúmgóðum, brjört- um og hreinlegum vagni með mjúk- ttm fjöðrum, sem til þess er sér- staklega gerður og lilýtur að vera sjúklingunum geðfeldari og þægi- legri. „Karfan“ er líka, eins og bent hefir verið á, svo fyrirferðar- mikil að erfitt er að koma lienni að rúmi sjúklinganna. Læknar bæjarins hafa fundið til þess að breytiug þarf að verða á því vandræða ástandi, sem nú ríkir. í fyrravetur skrifaði Lœknafclag Reykjavíkur bæjarstjórninni og mæltist til að útveguð yrði sjiikra- bifreið („ambulancetbíll) lianda bænurn. Gæjarstjórniu hefir til þessa daufheyrst við óskttm laku- anna. En við svo búið má ekki standa. Pærinn þarí að kaupa sjúkrabif- reið; ekki einliverntíma í fraiutíð- inni, lieldur þegar í stað. Sjúkra- vagn þessi þarf að vera tii taks fyr- irvaralaust bæði á nóttu sem degi og þeir sem með vagninn fara, eiga að kunna að taka á sjttklingttm og ílytja þá með lipurð og varúð. Sjúkrabifreið með fullkomnum útbúnaði er ólíkt heppilegra flutn- ingstæki en karfan bæjarkunna. Sjúkrabifreiðin er auðvitað 'lokuð, cn þó björt og rúmgóð; rúm fylgir henni, sem er svo létt og fyrirferð- arlítið, að hæglega má korna því mn þröngar dyr og ganga; ekki þarf f'eiri menn en tvo til þess að ann- ast flutninginn. í bifreiðinni er pláss fyrir einn mann auk sjtildings- ins, og getur það oft verið heppilegt, enda mörgum sjúklingi t.J kugnunar. Rúmið er þannig út- búið, að auðvelt er að viðhafa full- kominn þrifnað. í bifreiðinni má auðvitað hafa drykkjarvatn o. fl. smávégis sem gott getur verið að grípa til ef sjúklingur er fluttur laugan veg. Ytra tíðkast að hafa sjúkravagn á slökkvistöðvunum, auk þeirra | vag'iia, sem spítalarnir eiga yfir að ! ráða. Eins og kunnugt er á Reykja- víkurbær engan spítala harida sjúkl- inguni sínum, en ekki væri til of mikils mælst að bæjarbúum væri séð fyrir greiðum og þægilegum flutningi þegar veikindi ber að Áusturrísku börnin Eftir síðasta fund nefndarinnar, sem stjórnin skipaði til þess að ráð- stafa austurrísku bömunnm, sím- aði hún til Kaupmannahafnar um að hún gæti tekið um eða yfir 100 börn hingað á aldrinum frá 3—10 ára, til dvalar hér í 16 mánuði. En það var látið í ljósí í skeytinu, að flestir hér vildu taka börnin fyrir fult og alt. Ennfremur að læknar, sem nefndin hefði ráðfært sig við, álitu eigi meiri hættu að senda hing að til lands börn á þeim aldri en börn á aldrinum 10—14 ára. Svar hefir ekkert komið við skeyti þessu, og mttn það stafa af því, að nefnd, sean starfar í sama augnamiði í Danmörku, mun ráð- færa sig um þetta atriði við yfir- völdin í Vínarborg. Vitanlega eru líkindi til þess, að koma megi hér fyrir nokkram börnum á aldrinum frá 10—14 ára. Eu fæstir miiuu þó hafa búist við því, að börnin væru svo gömul, er menn buðust til þess að taka þau til fósturs. Undirtektir manna hafa verið ágætar, og ef dæma má af þeim til- boðum, sem þegar hafa borist nefnd inni, má ganga að því vísu, að hér mætti korna fyrir 300—400 börn- um, ef þau væru á þeim aldri, sem nefndin tiltók í síðasta skeytinu. Ur Vestmannaeyjum hefir borist tilboð uim töku á 30 bömum. Og Ari bæjarfógeti Arnalds á Seyðis- firði hefir símað, að Seyðfrðingar og bændur þar í grend vildu gjarna taka 60 börn, og öll þeirra fyrir Mt og ait. En það er ski'ljanlega vafasamt, hvort allir standa við stn tilboð, er þeir heyra, að börnin eru töluvert eldri en þeir bjuggust við. -------o------- Erl, símfregnir. Stjórnarskifti í Rússlandi. Morðingjum keisarans hegnt. Rússneska blaðið „Pravda“ skýr- ir frá því, að stjórnarskifti séu að verða í Rússlandi, og telur líklegt, NÝJA BÍÓ ^mmmmmmmms&m Eldraunin Blöð úr dagbók konu. Framúrskarandi ihrifamikill sjónleikur í 6 þittum. Leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkið leikur Gudrun Houlberg-Nissen af frábærri snild, eins og hennar er vandi. Aok þess leikur Thor leif Lucd, Frederik Jacobsen, Arne Weel o. fl. Hver sá er mynd þessa sér, mun fylgja með áhuga og innilegri hluttekningu óförnm hinnar hugþekku stúlku, og gleðjast með henni er hún að loknm hreppir þau laun, sem hún hefir svo vel til unnið. Sýning varir l1/* kl.st. og byrjar kl 8l/2 JJuQÍtjsingar l • JTlorQunblaðið veróa Jyrst um sinn teRnar á Rvöíóin tií RL 9. að friðarsamninga verði leitað við Koltshak og Denikin. Byltingardómstóllinn í Perm hef- ir dæmt og látið lífláta ntorðingja keisarafjölskyldunnar rússnesku. Ófriður milli Ungverja og Checko-Slava. Símað er frá París, að 40,000 víg- búnir Ungverjar séu komnir að landamærum Czeckoslovakíu. Búist cr við því, að Czecko-Slovakar bióði út her sínum. Þjóðverjar taka þýzka herfanga af Bretum. Símað er frá Berlínýað Þjóðverj- ar liafi frelsað 500 herfanga, sem enskt skip var á leið með um Kiel- arskurðinn til pólskrar hafnar. Lántaka Austurríkis í Banda ríkjunum, Símað er frá London, stjórn Bandaríkjanna geti ekki þegar í stað veitt Austnrríki lán, en auðmenn bandámanna og Bandaríkjanna hafa lofað því 100 miljóna láni. Þýzkaland og friðarsamningarnir. Símað er frá París, að Henry, Wilson og Foch marskálkur ræði með sér afstöðu Þjóðverja til friðar samningamia og leggi það til að bandamenn leggi undir Essen og Frankfurt, ef Þjóðverjar láti ekki undan. Samsteyputilraunir jafnaðarmanna í Þýzkalandi hafa mistekist. t | DAOBOJK Kveldskemtun verður haldin í Iðnó í kveld til ágóða fyrir leikhússjóðinn og verður hún fjölbreytt mjög. Frú Guðrún Indriðadóttir og Sig. Guð- mundsson danskennari sýna ýmsa uý- tísku dansa, sem fvrst hafa verið stignir kringum elda í Suður-Aiueríku eða hjá mannætum á Suðurhafseyjum eða hver veit hvar, en hafa smámsaman breyst og fullkomnast og eru nú ekkert nema fegurðin sjálf. Jens B. Waage lts upp og — síðast en ekki síst: Eyj- ólfur Jónssou rakari hermir eftir ýmsu góðu fólki, en það hefir hann eigi gert opinberlega áður. Er Eyjólfur að dómi I Fyrirlggjandi hér á staðnum: WOOD MILNE togleðurs-hringar og slöngur fvrir bifreiðar og bif- bjól. Gæði veðurkend. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Jarðarför llallgríms A. Hansen fer frani þriðjudaginn 9. des. kl. 1 síðdegis frá heimili hins látna, Lindargötu 19. Sigríður Hallgrímsdóttir, ísleifur Sveinsson. þeirra er heyrt hafa hinn mesti eftir- hcrmusnillingur, svo mikill, að Bjarni Björnsson hefir ekki roð við honum. Skemtiskráin hefir þannig dansinn iý r- ú augað, upplesturinn fyrir eyrað og Eyjólf bæði fyrir augað og eyrað. Skemtunin verður því tvímælalaust ágæt. Verður væntanlega húsfyllir að skemtun þessari, eftir því sem til henn- ar er vandað og ekki ætti það að fæla menn frá, að ágóðinn rennur allur í leikhússjóðinn. Jólasýningu höfðu ýmsir kaupmenn í fyrradag — sunnudag. Bar einkum mikið á gluggasýningu Haraldar Árna- sonar og Sigurjóns Péturssonar. Hjá Sigurjóni sáust stúlkur ríða net og fægja bakka úr fægidufti, sem Sigur- jón selur. Alt var uppljómað í búðinui og fjöldi fólks á götunni. En út um þakgluggan las Sigurjón í heljarstór- um „kallara“ nýjustu fréttir fyrir mannf jöldanum, bæði útlendar úr sím- skeytum til Morgunblaðsins og iuu- lendar aflafréttir. Skipbjörg. Geir er kominn hingað fyrir nokkrum dögum frá Seyðisfirði. Hafði hann farið þangað til þess að bjarga botnvörpungi frá Hull, sem b.anu hafði dregið til Seyðisfjarðar og gerði við leka á honum. — í gærkveldi var annar ensknr botnvörpungur hætt kominn hér á höfninni. Hafði vírtrossa flækst í skrúfuna á honum. Dró björg- unarskipið hann út fyrir höfnina og kom honum fyrir í lægi. —0— Botnia fór frá Færeyjum í fyrra- kveld og getur vætitanlega komið hing- að í kveld ef hún hefir ekki fengið því verra veður. NOTIÐ KOLASPARANN FRÁ SIGURJÓNI,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.