Morgunblaðið - 09.12.1919, Qupperneq 3
M n 8 « Ú V U f .4 »1 -fi
LjóQmæli Bóluhjáimars.
Útgá.fa þeirra var hafin 1915, og'
kom þá ýt 1. hefti þeirra, en nú er
henni lokið, og nú er framhald 1.
b i n d i s og ait a n n a 6 b i n d i
komið í bókaverzlanirnar, og geta
þeir, sem keypt hafa fyrra heftið,
nú fengið þar framhaldið. Innan
fárra daga mnnu og þeir, sem ekki
hafa keypt fyrsta hefti þeirra, geta
fengið ljóðmæli þessi í heild sinni
hjá bóksölunum, fa'llega innbundin.
Hér í Reykjavík fást ljóðmælin í
öllum höfuðbókaverzlunum ogeinn-
ig hj'á Helga Árnasyni í Safnahús-
inu og hr. Þorláki Reykdal. Útgáfa
]mssi er höfuðútg á f a af' ljóð-
mælum þessa anikla og merkilega
skálds. Betri skammdegisskemtun
mun varla að fá en þessi djóðmæli
Eru þau alls 42 arkir að stærð og
fylgir þeim ýtarleg æfisaga skálds-
ins, bygð á nýjnm rannsóknum.
Ennfremur fylgja þrjú sýnishorn
af rithönd skáldsins. Dr. Jón Þor-
kelsson hefir búið ljóðmædin undir
prentun og ritað æfisöguna. En
kostnaðarmaður er Hjálmar Lárus-
son, útslturðarlistamaður hér í bæ,
dóttursonur skáldsins.
Islanzkar kvikmyndir.
Forstjóri „Ganila Bíó“, P. Peter-
sen hefir á síðastliðnu sumri tekið
allmikið af kvikmyndum hér í bæn
um, og eru nokkrar þeirra nú komn
ar fram á léreftið. Myndirnar eru
af ýmsum viðburðum bæjarins, svo
sem komu dönsku knattspyrnu
inannanna og kvikmyndaleikar-
anna hingað, kappleikunum á Mel
unum, burtför knattspyrnumann-
anna, Pétri Jónssyni söngvara og
fjö'lskyddu hans, Sigurði Péturs-
syni skipstjóra á Gullfosi. Eru þess
ar myndir sýndar á hverju kvöldi
þessa dagana. Ennfremur hefir
Peterseu tilbúnar til sýningar
myndir af flugi kapt. Faber í sum-
ar, yfi’rlitsmynd (Paíiorama) af
Reykjavík, tekið frá Hólavelli,
myndir af ei jgrtökum húsum í bæn
um, af útskíþun lirossa mcð „Is
iland“ og- burtför þess úr Reykja
vík. A myndunum gefur að líta
ýmsa borgara bæjarins, andlit sem
allír þekkja, og mátti sjá merki
þess fyrsta lcvöldið sem myndirnar
voru sýndar, að fólk hefir gaman
af að sjá fólk, sem það þekkir, á
kvikmyndum,því áhorfendur höfðu
hina beztu skeintun af myndunum.
Enda hafa þær tekist ágætlega.
Engar þeirra eru slærnar og sumar
afbragðsgóðar, svo sem myndirnar
frá Tjörninni, myndin af „Island“
þegar það er að fara, af Pétri Jóns-
syni o. fl. o. fl.
Áður, hafa verið teknar kvik-
myndir hér í bænum, svo sém af
konungskomunni 1907 og slökkvi-
Loveland lávarður
flnnur Ameríku.
liðsæfingu, og hafa þær verið sýnd-
ar hér, en mikið vantar á, að þær
vairu eins góðar og þessar nýju
myndir Petersens. Þess ber áð
gæta, að myndirnar eru íslenzkar
að öllu leyjti, Petersen hefir eigi að
eins tekið þæ.r, heldur einng búið
þær undir sýningu að öllu leyti og
útvegað sér öll tæki til þessa. Verð-
ur eigi annað sagt,ena’ð þessi fyrsta
tilraun hans — fyrsti vísirinn til
íslenzks kvikmyndaiðnaðar — hafi
tekist vel. Svo vel, að hann mun
lialda áfram nppteknum hætti og
eigi láta néina merka viðburði fara
fram hjá sér, án þess að kvikmynda
þá. Og upp til sveita mun hann geta
fundið næg verkefni, ef Reykjavík
þrýtur.
EFTIR
0. N. og A. M. WILLIAMSON.
21
— Eg borðaði miðdegisverð í nánd
við yður í dag á ’Walýlorfgistihúsinu
byrjaði maðurimi.
Þá opnuðust augun á Val.
— Þér voruð með Coolidges, ef eg
man rétt, sagði hann. Honum byrjaði
að hitna innvortis. Þessi nðungi hlaut
þá að vita að hann Iiafði farið af gisli-
húsinu, hlaut meir að segja að vera
kunnugt um, að hann hefði blátt úfram
verið rekinn þaðan.
— Nafn mitt er Milton, sagði litli
maðurinn. Eg hef verið að reyna að
nii í yður nú um nokkra stund.
— Hversvegna? spurði Valur í
skyndi, því nú var hann farinn að tor-
tývggja alla og alt.
— Hversvegna? Eg vildi veita mér
þá ánægju að tala við yður.
Ameríka
og friðarskilmálarnir.
Euglendingar eru mjög óánægðir
yfir ákvörðunum Bandaríkjanna,
að vilja ekki ganga í þjóða-banda-
lagið. Segir „Times“ í tilefni af
því, að Frakkland og England verði
sirax að yfirvega það nánar. Því
þó svo kunni að líta út, að það sé
eiugöngu sérmál þeirra, þó þau
gangi ekki í þjóðabandalagið, þá
varði það í raun og veru allan
heiminn, og þó einkum England og
Frakkland, því þarna sé um að
ræða, að koma framtíðarskipulagi
á ágreiningsefni þjóðanna sam-
kvæmt hugsjónum þjóðabandalags-
ins, og reyna að sporna við hinu
gamla leynibandalagi með sífeldum
herbúnaði á báðai hliðar. „Times“
bætir því við, að þett.a hljóti að
spilla fyrir Bandaríkjunum. Því nú
sé skylda allra þjóða og allra landa
að leggja fram alla krafta til þess
að varanlegur friður komistá,að ver
öldin lendi ekki út í sama ófirðar-
æðið, þó einhverjir lítilfjörlegir á-
greiniðgsagnúar komi fyrir, því
mönnum sé ætlað annað veglegra
verkefni, en eyðileggja hvern annan
og þau verk, sem mannkynið hafi
bygt um þúsundir ára.
Herhlaup gegn
Bolzhewikkum
2500 menn teknir fastir.
Lögreglan í New York komst að
því, að Bolzhewikkar þar hugsuðu
sér til hreyfings á tveggja ára af-
rnæli Bolzhewikkabyltingarinnar 11.
nóv. Átti þá að koma á byltingu í
Bandaríkjunum. En lögreglan varð
fyrrri til og fór herhlaup um borg-
ma og lét greipar sópa um þau hús,
— Þér vitiö hver eg er?
— Já, eg veit hver þér eru’ð. Milton
lagði áherslu á hvert orð. Það var auk
þess eitthvað í rödd hans, sem Valur
tók vel eftir, en gat ekki gert sér ljóst
at hverju stafaði.
— Eg liitti konu yðar og dóttur á
Mauretania, sagði Valur til þess að
leiða eí liægt væri umtalsefnið frá sér.
— Eg veit það, svaraði maðurinn.
pað er einmitt þessvegna sem eg óska
eftir að kynnast yður.
Loveland hló. Þér emð fyrsta mann-
eskjan sem gerið það, eftir að eg hefi
stígið fæti mínum hér á land.
Dóttir mín er mesta barn, sagði Milt-
on. Húu þorir ekki að segja, að hún
eigi sína ejgin sál, ef móðir hennar segir
eitthvað nnnað. Og konan mín hefir
áreiðænlega fleiri ástæður en margir
aðrir, til þess að látast ekki þekkja yð-
ur þegar ,eg er viðstaddur.
— Fleiri en margir aörir? endurtók
Valur, hissa á þessum ummælum. Hvern
ig ætti hún eða hver sem væri að hafa
ástæðu til þess að óska að þekkja mig
ekki'? Það þætti mér gaman að heyra.
Máske þér viljið gera svo vel og skýra
þetta alt saman, ef þér getið. Hvað hef-
ii Hunter gert til þess að fá, alla borg-(
ina á móti mér"?
þar sem Bolzhewikkar voru fyrir.
Var þessu haldið áfram í tvo daga
>g veiddust 2500 Bolzhewikkar.
Enn fremur náði lögreglan í finnn
smálestir af flugritum og talsverf
tiákið af vopnuin.
Kosningar í Efri Slesít
Yfirráð bandamanna vill ekki
viðurkenna þær.
í nóvembermánuði fóru fram liér-
aðakosningar í Efri-Slesíu og fóru
þær svo, að Pólverjar urðu ekki í
fneiri liluta, eins og menn höfðu bú-
ist við. I borgunum voru Þjóðverj-
t-r miklu öflugri, en úti um sveitirn-
or urðu Pólverjar í meiri hluta.
Yfirráð bandamanna hefir til-
kynt Þjóðvcrjum, að þeir muni ekki
viðurkenna kosningar þessar, þar
eð þær hafi farið fram á þver-
ö.fugum grundvelli við það sem
þjóðaratkvæði á að fara frarn.
Kafbátahernaðurinn
Ummæli von Capelle.
Hinn II. nóvember mætti Cap-
elle fyrir þýzku rannsókuarnefnd-
inni og var spurður um ’kafbáta-
hernaðiun, hvað liæft væri í því, að
of lítið hefði verið siníðað af kaf-
bátum árin 1916 og 1917 og að rík-
isþinginu hefði verið gefnar rang-
ar upplýsingar um kafbátahernað-
iun. Capelle sýndi fram á það með
rökum, að engin hæfa væri í þessu.
Meðan ófriðurinn stóð og áður,
hefði verið pantaðir 810 kafbátar,
þar af 45 fyrir -st.ríðið, 186 undir
stjórn Tirpitz og 579 undir stjórn
Capelle. En af póiitískum ástæðum
og af vandræðum við að stækka
kafbátaflotann meira, hefði verið
gefin skipun um það 1918 að hætta
smíðum á þeim.
'Gape'lle kvaðst fyrst hafa verið
andvígur hiuum ótakmarkaða kaf-
báthernaði vegna þess, að hann
hefði lialdið, að Þjóðverjar stæði
vel að vígi í stríðinu. En um ára-
mót 1916—17 liefði hann sannfærst
um það, að horfurnar væru mjög í-
skyggilegar og Þjóðverjar yrði að
grípa til þess eina vopns, sem þeir
áttu ónotað. Hann sagði, að flota-
málaráðuneytið hefði þó aldrei bú-
ist við því, að koma Bretum á kné
með kafbátaiiernaðinum, en það
hefði vænst þess, að geta þröngvað
þeim til sæmilegs friðar.
— Eg held, eftir því sem eg kemst
næst, að það sé ekki hans vei'k, þo hann
vil.ji telja sig með. Það lítur út fyrir,
að bann hafi heyrt yður trúa einhverri
stúlku á skipinu fyrir of miklu. En við
skulum ekki tala um það nú. Hvað þér
gerðuð þar, kemúr mér ekki við. pað
sem eg og þér eigum nú að vinna saman,
er þetta, sem eg skal nú skýra fyrir yð-
ur. Þér eruð í miklum vandræðum, og
þcr óskið eftir að losna úr þeim. Er það
satt eða ekki ?
— Jú, það er sannleikur, samsinti
Valur. En það er ekki spjirningin.
TJ - •
Míx Klingsr.
Eg-
Fyrirgefið. En það er einmitt
spurningin, sem kemur okkur saman.
Eg kem að því seinna. Annars óska eg
ekki eftir að fá að vita neitt eða vera
n>eð í neinu. Eg get hjalpað yður úr
vandræðum yðar. Það er þesávegna að
eg er hér.
— Má eg þakka yður fyrir, sagði
Vului' heldur þurjega. En hversvegna?
Hann bjóst við, að mr. Milton mundi
koma fram með ósk um það, að hann
ætti dóttur hans.
Eg skal segja yður það bráðlega.
Við skulum fýrst og freiust tala um,
hvað eg get gert fyrir yður. Svo kom-
um við að því,>4w&ð þér getið gert fyr-
' v /, sywwM *
Einhver nafnkendasti listamaður
Þjóðverja, Max Klinger, er nýlega
látinn úr hjartaslagi snður í Leip-
zig. Myndin liér að ofan cr af Iion-
inn í vinnuklæðnaði sínum, en liin
myndin er af einu listaverki lians,
er heitir „Vegabætur dauðans“.
V | |I'5
Kírkjumálin á Færeyjum
Sums staðar á Færeyjum er það
venja, að djxiknin les bænirnar og
guðspjallið hátt í kórdvrum. Hann
les líka prédikunina og hún á að
vera á dönsku. En nú ætla Færev-
ingar að fara að safna sainan fær-
eyskum prédikunum og gefa út
postillu.
Færeyingar eru líka að þýða
biblíuna á sitt mál og er lokið þýð-
irtgu á guðspjöllum þeirra Matthe-
usar og Jóhaiúiesar. Þeir eru líka áð
reyna um ]>et.ta leyti að gefa iit
sálmabók. Eiga að vera í henni 200
Guölaugur H. Waage
Laugaveg 31. Reykjavík. Talsími 711.
Býr til og selur allskonar húsgögn, dívana, sófa og stóla af ýms-
um gen5um. Selur ennfremur: Skrifborðsstóla. hirkistóla, körfumöbl-
ur, dívanteppi, fjaðradýnur. rúllugardínur eftir máli, Porteratjöld,
gólfteppi, margar tegundir, ódýrust hér í bæ. Einnig borðteppi beztu
tegund, ferðatöskur, strákörfur, spegla o. m. fl.
Allar þessar vörur verða eftir 15. þ. ni. .seldar á Laugaveg 43, í
hinni nýju búð minni þar.
Pantanir afgreiddar gegn póstkröfn um land alt.
Nýjur vörur með hverri sbipslerð.
Dönsk Pianó.
Aðeins tvö píanó eru óseld hér á staðnum frá hinni alþektu
dönsku verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön. Þau seljast með góð-
um borgunarskilmálum og þeim fylgir ótakmörkuð ábyrgð.
Aliir, sem vilja eignast verulega góð píanóhljóðfæri, kaupa þau
frá Herm. N. Petersen & Sön. Ster'kust, Mjúmfegurst og bezt.
Vilh. Finsen
Skautafélags dansleikur
verður í Iðnaðarmannahúsinu á laugard. kemur, 13. þ. m. Félagar
vitji aðgöngumiða í Bókaverzl. ísaföldar fyrir kl. 4 næstk. föstudag.
Stjórnin.
Hundahreinsun
fer fram þ. 12. og 13. þ. m. á venjulegum 'stað og tíma, frá kl. 10—1.
Áríðandi að allir hundaeigendur mæti með hunda sína.
Þorsteinn Þorstinsson.
Laugaveg 38 B.
sálmasafn útgefið sem viðbót við
(lönskn sálmabókina, en þeim liefir
verið neitað um það.
Nýtt á boðstólum.
sábnar. Af þeim eru 70 frmnsaindir
á færeysku, en . hinir þýddir úr
dönsku, sænsku, norsku, þýzku
ensku og íslenzku. Ilafa Færeying-
ar farið fram á það, að fá þetta
ir mig. Eg geri ráö fyrir, Vð þásund
dollarar mundu koma y'ður vel, einkan-
lega ef þér gætuð fengið helminginn af
því í glóandi peningum í kvöld.
— Ef eg sæi glóandi peninga liggja
ó gotunni, og enginn gerSi kröfu til
þeirra, mundi eg geta nota'ö þá, sag'öi
Loveland. Því er n. 1. þannig variS,
aS------
— Eg veit alt um peningamál y'ðar
eins vel og þér hefðuð sagt mér það
sjálfur.
— En á movgun verður bankiifn betri,
sagði Valur.
— Eg mundi ekki staöhæfa, að það
yrði komið í lag á morgun. En við get-
um beðið með að tala um viðskiftiu
þangað til næsta dag, ef yður sýnist svo
Það kemur mér jafnvel. Því eg kann
þá að hafa enn betra á lioðstólum. En
þér verðið að segja hvar eg get hitt yð-
ur. Ja, þér getið fengið nafnspjald mitt
og litið svo inn í klúbb minn. pér getið
komið næsta dag eða daginn þar á eftir.
Þá spjöllum við nánara saman. Úr því
við á anúað borð höfum gengi'ð í félag,
þá er engin hætta á, að þér farið á mis
aðstoð juína fyrst um sinn.
— Mer geðjast ekki að framkomu
yðar eða skipunum, sagði Loveland
kuldalega.
Margir menn eiga við að stríða
sjúkdóma, sem orsakast af ýmsum
kvillum svo sem blóðleysi, tauga-
veiklun, kirtlaveiki, lystarleysi,
máttleysi, meltingarsjúkdómum o.
fl. Hafa, verið reynd ýms meðul til
að bæta úr þessu, með misjöfnuin
árangri. Vísindunum fer þó óðum
fram, bæði á þessum sviðuita og öðr-
um, og verður niaður því að fagna
hverri nýrri uppgötvun,sem er gerð
— O — sei, sei, eg ætlaði ekki að
koma fram meö neinar skipauir, sagði
Milton í aftökunarróm. Vi'ð skulum
halda áfram viðkynningu okkar. Því
eg liefi löngun til að liðsinna yður. pér
áttuð í einhverjum brösum við gisti-
húsið, var ekki svo?
— Þeir móðguðu mig hræðilega. Og
þeir skulu fá að iðrast eftir því.
— Bezta leiðin til þess er að borga
reiknin'ginn alveg, livern eyri. Eg hefi
500 dollara hér í vasanum, sem gráta af
löngun yfir að komast yfir í yðar vasa.
Og svo 500 aftur----------
— Hvað viljið þér að eg gcri% spurði
Loveland með áfergju.
— Þér viljið náttúrlega fá að vitá
hvort það er ómaksins vert. Eigum við
að semja um það á meðan við fáum
okkur eitt glas? Við erum hér rétt við
bezta vínsöluhús borgarinnar.
— Nei, þakka fyrir, sagði Valur á-
kveðinn, þó liann væri hungraður og
þyrstur. En segið mér eitt. Hvað kem-
ur yður til, bráðókunnugum matani, að
bjóðast til að lána mér 1000 dollara?
— Eg hefi ekki nefnt neitt lán. En
á því sviði. Nýjasta lvfið, sem kom-
ið hefir á markaðinn, er Fersól, sem
hefir sýnt sig að hafa marga kosti
fram vfir þau lyf, sem áður hafa
verið á boðstólum. Því til sönnunar
\
þarf ekki annað en benda á þan
góðu meðmæli, sem lyfið hefir feng-
ið í Danmörku. Þar hefir það verið
réýht með þeim árangri, að sam-
kepni af öðnim samskonar lvfjum
hefir verið útilokuð.
Þeir sem uuna heilsu sinni geta
fagnað því, að Fersól er komið
hingað, og ættu því að reyna það
heldur í dag en á morgun.
S.já auglýsingu annarstkðar í
blaðiim.
Það hefi eg, svaraði Valui' kulda-
lega.
þér getið gjaruau kalluö það lán. Þér
hafið auðvitaö skyldu til að halda uppi
gömlum heiðri ættar yðar.
— Það er auövitað mál, svaraði Milt-
on. En svo að vlð tölum um aðalatrið-
ið: Kom yður ekki mjög vel saman á
skipinu, vður og mrs. Jdilton?
— Hún var sérlega vingjarnleg við
mig, svaraði Valur, og þóttist nú viss
um, að málið væri hjúskaparlegs efnis.
— Gott! Þéi' kafið náttúrlega lieyrt
af Hunter eða einhverjum öðrum als-
herjar slaðrara, að okkur komi illa
saman ?
— Eg mau að eg heyrði eitthvað-í þá
átt. En það fór inn um annaö eyrað og
út um hitt.
— Þér þurfið ekki að taka tillit til
Oiín. Við hötum hvort annað af einlægu
hjarta, eg og konan mín. Hún hefði
skilið við mig fyrir löngu, ef hún kefði
ekki þurft peninga mína,og þá alla sam-
an. Við höfum atdrei skilið til fulls eða
opinberlega. En nú er tími kominn til
þess. Þessvegna lét eg hana fara til Ev-
rópu og sendi svo boö eftir henni hingað
aftur. Eg gaf þorskinum lausan taum-
inn. Og nú ætla eg að draga hann að
aflur, Eg er að hugsa um að höfða mál
á nlóti henni, og eg ætla að nota yður
sem aðalvopnið.
!