Morgunblaðið - 09.12.1919, Page 4
4
M0B6UÍÍFLABÍÖ
JJuMð Jóíaaíeði barnanna með því að kaupa
Gosdrykki frá SANITAS
I
Jíverí mannsbarn veif bve Sanifas Límonaði er íjúffengf og íjolf.
Dragið þér þvi ekki að senda panfanír yðar tií kaupmanna na afíra fyrsía, yður varði senðir
drykkirnir í fseka íið.
JTlunið að biðja um Sanifas gosdrykki.
Tijrtr Jótin verða þessir gosdrykkir ftí fjjá kaupmönnum og úfsölum:
JARÐARBERJA-LÍMONAÐI 0,40 pr. % fl.
IIINDBERJA-LÍMONAÐI 0,40 pr. Vs fl.
SÍTRÓN-LÍMONAÐI 0,40 pr. V2 fl.
SÍTRÓN (svenskt) 0,40 pr. V2 fl.
APPELSÍNU-LIMONAÐI 0,40 pr. Vt £1.
KAMPAVÍN 0,40 pr. V2 fl.
.,BASSTA' ‘ 0,50 pr. % fl.
SODAVATN 0,30 pr. V2 fl.
íemur
S A NIT A S Gosdrykkja & Aldinsafagerðin Reykjavík.
Jiirseberaja-saff
Jfindberja-saff ■
Talsimi nr, 190.
Jarðarför minnar hjartkæru systur, húsfrú Sólveigur Preysteins-
dóttur frá Akranesi, sem andaðist hinn 1. þ. m., fer að forfallalausu
fram naratk. fimtudag', 11. þ. m.. frá Dómkirkjunni, oghefst með hús-
kveðju á heimili mínu, Veltusundi 1, kl. 12 á hádegi.
Fyrir hönd ástvinanna
Valgerður Freysteinsdóttir.
m
Ungur
efnilegur maður
sem er fær um að veita sérverzlun forstöðu getur fengið góða at-
vinnu hér í bænum 1. janúar.
Umsóknir merktar „1. janúar“ sendist ritstjóra þessa blaðs fyrir
15. þessa mánaðar.
NOTIÐ KOLASPARANN
FRÁ SIGURJÓNI
Ung, dönsk stúlka
óskar efrir góðo, björtu herbergi
nú þegar, á góðu heimili. Helzt
faeði á aama stað.
Upplýsingar hjá sendiherra Dana,
Hverfisgötu 29. Simi 747.
Munið
að Carl Scheplers
Irma
Plöntumargarine
er hið bezta.
Ætíð nýtilbúið.
Smjörhúsið
Hafnarstræti 22
Riokaffi,
góð tegund og ódýr, fyrirliggj-
andi í heildsölu. Spyrjið um verð
hjá
0. Benjaminssyni,
Sími 166
H.P.Duus A-deild
Hafnarstræti
Nýkomið:
Gólfteppi,
Dívanteppi,
Matrósaföt,
Stórtreyjur (frakkar).
Styrktarsjðður W. Fischer
Þetta ár liefir neðantöldum verið
veittur styrkur úr sjóðnum:
A. Ekkjum.
Anna J. Gunnarsdóttir, Rvík Kr. 50
Steinunn J. Ámadóttir, Rvík .. — 50
Sigurveig Runólfsdóttir, Rvík. — 50
Bagnhildur Pétursdóttir, Rvík — 50
Sigurþóra Steinþórsdóttir, Rvík — 50
Guðrún Gunnlaugsdóttir, Rvík — 50
Guðrún Magnúsdóttir, Rvík .. — 50
Diljá Tómasdóttir, Rvík .....— 75
Guðlaug Þóroddsdóttir, Rvík .. — 50
Vilborg Steingrímsdóttir, Rvík — 50
Jóhanna G. Jónsdóttir, Rvík .. — 50
Margrét Jónsdóttir, Rvík .. .. — 50
Ólafía Þórðardóttir, Rvík .... — 50
Ólöf Jónsdóttir, Rvík..........— 50
Petronella Magnúsd., Hafnarf. — 50
Jónína Magnúsd., Hafnarfirði — 50
Vilborg Eiríksd., Hafnarfiröi.. — 50
I.igiþjörg Jónasdóttir, Vatns-
Ieysuströnd..................— 50
Theodóra Helgadóttir, Keflavík — 50
Jóhanna Jónsdóttir, Kelfavík — 50
Björg Magnúsdóttir, Keflavík — 50
Anna Pétursd., Gerðum, Garði — 50
Ingibjörg Illugad., Garðskaga — 50
Sn.jófríSur Einarsd., Sandgerði — 50
B. Börnum:
Sólon Lárusson, Hafnarfirði .. kr. 50
Ólöf Helgadóttir, Hafnarfirði — 50
Sveinsína Jóramsd., Hafnarf... — 50
'Vilbprg Sigurðardóttir, Vatns-
leysuströnd..................— 50
Guðm. M. Þórðarson, Gerðum — 50
Styrkurinn verður útborgaður
13. des. af Nic. Bjarnason, Ilafnar-
stræti 15, Reykjavík.
ST J ÓRNENDURNIR
0.1. Havsfeen
Hiildvorzlun ~ Reykjavík.
Fyrirliggjandi vörubirgðir:
Cadbury’s átsúkkulaði
Lakkrís
MaTmeladi
Súpuefni
Eggjaefni
Bökunarefni
Búðingsefni
Ofnsverta
Clamico’s konfekt og sælgæti
Vindlar
Laukur
Sítrónur
Kex 0g kökur, í kössum og tunn-
um
Reform Maltextrakt
Leirvörur
Verkmannaskófatnaður
Manilla
Léreft
Sirz
Khaki
Kven-Cheviot
Borðdúkar
Teppi, ul’lar og vatt
Netagam
Tvisttau
Flónel
Kadettau
Crep-silki
Serviettur
Regiikápur, karla
NOTIÐ KOLASPARANN
FRÁ SIGURJÓMI
Niðursuðuvörur Handsápur
,Favourite‘ þvottasápan
í eiknabirgðir af allskonar vörum koma með ,Gullfossi‘ og ,Villemoes:
Símar 268 og 684
Pósthólí 397, Símn, ,Havsteenk
A bezta stað á Vestfjörðum
er lóð til leigu uadir síldarstöðvar.
Nánari upplýsingar gefur
Viðskiftafélagið. Hótel ísland. Simi 701.
Harmoniku Hawaiian Guitar Herold
og fleiri góðar grammófón plötnr,
nýkomnar í
Verzl. Arnarstapa,
Síldarmjölskökur
fást bjá
Emil Rockstad. Sími 302.
Hvað á eg að gafa þér i jólagjöf.
Það veit eg ekki, en komdu með mér í Vöruhúsið; eg hefi lieyrt
að það sé komið svo mikið af nýjum vöruin, sem eru svo smekk-
legar. Eg hefi séð í gluggunum:
Dömu-úlstera,
Skinntau,
Silki, ' / '
Langsjöl, ullar og silki,
Handska, ullar og skinn,
Dömu-Golftreyjur,
Dömu-Regnhlífar,
Herra-Silki-trefla,
Herra-hatta, stór-fína,
Herra-göngustafi, með gull- og silfur-liúnum,
Herra-regnhlífar, með gyll- ög silfur-húnum,
Herra-Legghlífar og Ilandska.
Eg get nú ekki nefnt alt sem eg lief lieyrt og séð um, cn það er
áreiðanlega bezti staðurinn sem við getuni keypt Jólagjöf hvort
banda öðru, — og það er þó ódýrast
i Vöruhúsínu.
Jltjkomið
mikið úrval af
íeikföngum
i heildsölu bjá
Carl Sæmundsen & Co.
Bfmar 557 og 399.