Morgunblaðið - 17.12.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1919, Blaðsíða 1
7. árgangur, 40. tolublað Miðvikud. 17. desember 1919 Isaioldarprentsmiðla GAMLA BIO Byltingakonan Skáldsaga í 5 þáttum Byltingakonan er áhrifamikil og skemtileg saga, ágætlega fyrirkomið og glæsileg á leik- sviði, framúrskarandi vel vleikin af Jeanne Eagels og Frederich Warde, leikendur, sem áhorfendunum verða hugþekkir og minnis- stæðir löngu eftir að myndir þeirra eru horfnar a'f tjaldinu. AUKAMYND íslenzkar kvikmyndir frá 1. ágúst við s.s. „Island“. Em sýnlng i kvöld kl. 9. Fyrirliggjandi í heildscilu til kaupmanna og kaupfélaga: EKTA „PRIMUS“ (A.B. HJORT & Co., STOKKHOLM), Suðu- áhöld, eldhol, bakaraofnar,strau- hattar, hreinsunaráhöld. — Alls- konar varahlutar svo sem nálar, bremiarar, liringar o.fl. MÓTOR- LAMPAR og brennarar í þá. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Loftskeytasamband milli Noregs og Bandaríkja. 3 E ISI dE Stöðvarnar í Stavanger og Boston. Hin stóra ioftskeytastöð Norð- maniia í S'tavanger c>r nú fullger, og átti hún að taka npp loftskeyta- samband við Boston þegar í stað. En þá kom það í Ljós, að stöðin í Boston, sem átti að vera tilbúin jafnsnemma, er ekki líkt því full- ger. Lað var hiun 18. septcmber 1912, að Norðmenn gerðu samning við Marconifélagið um byggingu s'töðv- anna og' áttu þær að vera tilbúnar úri síðar en stöðvarhúsið og „funda- mcnt“ norsku stöðvarinnar væri upp komið. En eigi var hægt að koma stöðvunum upp innan þessa frcsts vegna stríðsins. Meðal ann- ars má geta þess, að eínið, sem átti að fara í Stavangerstöðina, var not- að til þess að koma upp gríðarstórri loftskeytastöð í Egyptalandi. En nú er liðið rúmt ár síðan stríðinu lauk og loftskeytastöðin í Boston cr langt frá því að vera eins og l'yrir er mælt í samningunum. Höfðu Norðmenn einhvern grun um þetta og sendu tvo menn vestur um haf til þess að skoða stöðina. Komust þeir þegar að þeirri niður- istöðu, að ]>ess muudi langt að bíða, að liún yrði nothæf, en til þess að stöðiji í Stavanger þyrfti ekki að bíða eftir ])ví, gerðu þeir samning við amerísku stjórnina um það, að Norðmenn fengi lcyfi til þess að standa í sambandi við loftskeyta stöðvar Bandaríkjanna tvær, Anna polis hjá Washington og Tucker- ton hjá Fíladelfía. Ðáðar þessar stöðvar hafa verið reistar í stríð- inu og hafa meðal annars staðið í sambandi við Lyon og Róm. Ef deila rís nú milli norsku stjórnarinnar og Mareonifélagsins út af samningsrofum, á ihvor máls aðilji að tilnefna cinn gerðaiklóms- mann.Geti þeir ekki orðið sammála, eiga þeir að velja sér þriðja mann í dóminn. En geti þeir ekki komið sér saman um þann mann, á al- þjóðaskrifstofan í Ðern að útnefna hann. Gosdrykkjaverksmiðjan Mímir hefir, eins og kunnugt cr, sjaldnast getað fulluægt eftirspurninni eftir Gosdrykkjum, Saft og óáfeugum víuum, og hefir hún því nýskeð fengið nýja vél til gosdrykkjagerðar, til þess að reyna að fullnægja eftirspurninni. Allir sem góðan smekk hafa biðja nm Kola-Hmonaði. sem ekki er að eins bragðbezt, heldur Iika mjög heilsusamlegur drykkur. Aðrir gosdrykkir svo sem Hiudberja Jarðar- berja- Oítrón- Appelsíu- Eagife)r-Umonaði eru beztir frá »Mimi « Afeng Vín og Likorar frá verksmiðjunni fist hjá kanpmönnnm fyrir jólÍD. Saft frá »Mími« tekur öðrum islenzkum söftum 'fram, bæði að gæðum og smekk. Munið eftir að gera pan auir í tíma fyrir hátíðaruar. Ta-.simi 280 3<j NÝ]A BlÓ Þorgeir i Vík (Terje Vigen) Sjónleikur í 4 þáttum eftir hinu alþeka kvæði líinriks Ibieus Hinn frægi sænski leikari Vic’o»* Sjóstfóm leikur aðalhlutverkið. SvenskaBiografteatemhefir leikið myndina, og eru það nóg meðmæli, því það félag er þekt um allau heini fyrir kvik- myndir sínar. NB. Mynd þessi var sýnd hér áður og þóti snildarverk. Nú kefir Nýja Bíó náð í aðra Iútgáfu af myndinni aftur og ættn menn nú að nota tækifær- ið að sjá þessa ágætu mynd. Tvær sýningar í kvöld kl. 8y2 og 9%. B jfaUL IM.iMM.1.1! W— BB——B 30 ii-3 30 ,1 Gerduít Hið nafnfræga ameríska. eayvSjliTt' Langbezta efni sem nútíminn þekkir til þess að geta búið til góðar kökur og kex. Með því að nota það verður heimabökun hæg og ódýr. Að- eins selt í dósum, er ætíð ferskt og heldur fnll- » urn krafti. Selt í heildverzlun Ga^ðars Gíslasonar, og í flestum matvöruverzlunum. (Brðsenóin g — Halltíór Sigurðsson skrautgripasali. Kœr u viffshiftavinir! llcgkjavík, 11. des. 1919 Vegna þess hvuff ösin er mi liil ú eftirmiffdögunum, eru allir þcir sem gcta komiff því viff, vinsamlega bcffnir aff koma 'fyrri part dagsins, sv'o þeir geti valiff jólagjafirnar í nœffi. Mcff mikill i virðingu, yffar Halldór Sigurffsson ✓ H. I S Alfa-hráolía. Benzin. Steinolia. Sólarljði og O.Iinn, Smnrningsolíar, c7Có *3slenz/ía Steinalíufílutafálag Sími 214, í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: Nýkomið: VICTOR og PRIOR kveikitappar (kerti) með 3 kveikioddum, fyr- ir bifreiðar, bifhjól og allskonar benzíumótora. Hafa reynst bezt af öllum tegunckim er hér þekkj- ast. G. EIRÍKSS. Reykjavík. Einkasali á Islandi. Til sölu er allskonar heimasaum- að : Morgunkjólar. Millipils, Und- irlíf og serkir. Frú María Jónsdóttir Jófríðarstöðum 8 A. Til sölu af sérstökum ástæðum íiý dömukápa nieð tækifærisverði á , Georgia Georgia er æfagamal't ríki í Kákasus. Þegar á þriðju öld var það sjálfstæ'tt konungsríki og var höfuðborgin Mzchets. En nokkru þar á eftir missir það sjálfstæði sitt og verður skattríki undir Persíu. Landið liggur þannig, 'að því var hætt við óvinainnrás og átti sífelt fé sitt og fjör að verja. Um árið 600 var landið kristnað og hef- ir verið kristið síðan. A 12. öld var gæfutímabil ríkisins. Sem dæmi ])ess imá nefna, að í einu héraði voru ]>á 35 æðri skólar. En þjóðin fékk ekki frið. Á 14. öld komu Mongólar og óðu yfir landið með ránum og manndrápnm. Og ef'tir fáein friðarár komu Tyrk- ir og í 'mörg ár stóð ófriður við ]>á. Georgia reyudi þá að fá hjálp hjá kristnum þjóðum og snéri sér með heiðni um það til Lúðvíks 14. Eu Frakkar gáðu þess ekki þá, hvers virði það >er að ná fótfestu í Kákas- us og þess vegua gleyptu Rússar landið á 18. öld. Þeir þóttust ætla að! hjálpa því í baráttunni við Tyrki, en sú hjálp fór þannig, «ð þeir kúguðu þjóðina undir sig. Og árið 18.01 féll síðasti konungur þess frá, Georg hinn 13: Og þá voru íbú- ar landsins ekki nema y2 miljón, en þegar uppgangur þjóðariiinar var sem mestur, vorn íbúar 8 miljónir. Upp frá þessuni tíma liefst liörð barátta milli rússneskrar og georg- iskrar menningar. Rússar beittu of- beldi, eins og þeir voru vanir, og þegar stríðið hófst 1914, var ástaiid ið þannig í Georgia, að ])að var að verða alrússneskt. En stríðið hefir fært þjóðinni von um nýtt sjálf- stæði. Kerensky gaf henni sjálf- stjórn og handamenn muiiu hafa í hyggju að gera landið sjálflstætt. En ])að hefir orðið dráttur á því, vegna þess, að þjóðin hefir eigi enn getað leyst ýms innanríkisvanda- mál. Georgia er gott og frjAsamt land. Þar vex vínviður og' korn- yrkja er mikil í landinu. Þar eru ennfremur auðugar námur í jörðu. Tiflis er stærsta borgin og hún er í uppgangi og' mun með tímanum verða mikil verzlunarhorg. Dómsmálafféttir Laufásveg 20 uppi. 'Landsyfirdómur 15. des. 1919. Málið: Kr. P. Briem gegn Árna Hafst; og Jóiii Jóus syni, Hafsteinsstöðum. Mál þetta var ri'sið út af landa- merkjum milli Grænhóls og Víkur í Skagafjarðarsýslu og höfðu aðilj- ar komið sér saman ftm, að láta ágreininginn 'útkljá með gerðar- dómi. En áfrýjandi áleit sig ekki bundinn við ákvarðanir gerðar- dómsius og fór með málið fyrir landamerkjadóm. Málinu lauk svo, að því var vísað frá landamerkja- dóini og áfrýjandi dæmdur til að greiða stefndu 50 krónur í máls- kpstnað. l>óin þennaii ómerkti yfirdómur- inn og vísaði málinu lieim til dóims- álagningar og dæmdi stefndu í 50 k r ó 11 a m á Is k o st na ð. Málið: Sveinn Björnssoii f. h. Bookless Bros gegn fjár- málaráðherra íslands f. li. landssjóðs. Árið 1915 flutti Bookless Bros í Hafnarfirði inn skipsfarm af óver’k- uðum saltfiski og lét verka hann í Hafnarfirði. Af farjni þessum greiddi firmað toll Samkv. vöru- tollslögunum frá 22. okt. 1912 og nam hann alls kr. 8415,00. Jafn- framt liafði firmáð fengið loforð stjórnarráðsins fyrir því, að ef fisk- ur þessur yrði fluttur út aftur, mundi tollurinn verða endurgreidd- nr að frádregnum innheimtulaun- uni, ef ákvæðum vörutollslaganna væri að öðru leyti fullnægt. Er firmað hafði verkað fiskinn og flutt lianii út sem slíkan, fór ]>að fram á að fá tollinn eudurgreiddan, með skírskotun til vottorða frá lög- reglhstjórainim í Hafnarfirði og tollstjórum í Englandi um að farm- urinii væri fluttur út aftur. En stjórnarráðið taldi ákvæðum toll- laganna hér að lútandi ekki fnll- nægt og neitaði að endurgreiða tollinn. Höfðaði ]>á áfrýjandi mál gegn f jármálaráðherranum f. h. landssjóðs til endurgreiðslu tollin- um og lauk því svo, að laudssjóður var dæmdur til að endurgreiða toll- inn að frádregnmn innheimtulaun- um eða kr. 7912,01 ásamt 5% árs- vöxtum frá 11, sept. 1918 til greiðsludags, cn málskostnaður látinn falla niður. Dórni þessuin skaut áfrýjandi til yfirdómsins til staðfestingar, en stefndi gagnáfrýjaði til breytingar. Yfirdómufinn komst að sömu nið- urstöðu og undirrétturinn og stað- festi hinn áfrýjaða dóm því í öllum greinum og dæmdi stefnda til að greiða kr. 60,00 í málskostnað fyr- ir yfirdómi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.