Morgunblaðið - 17.12.1919, Side 2

Morgunblaðið - 17.12.1919, Side 2
MOBGPííBLAÐIFí MOKOUNBLAÐIÐ Kitatjóri: Vilh. Finien. Stjómmálaritstjóri: Einar Arnórsson Bitstjórn og aígreiðsla í Lœkjargötn 2 Sími 600. — Prentgmiðjusími 48. Kemur út alla daga rikunnar, að mánudögum undanteknum. Bitstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvon á aígreiðsluna eða í íaafoldarprent smiðju fyrir kl. 6 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þœr eiga að birtast L Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jfanaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstn síðu kr 2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrurr síðum kr. 1.00 em. Verð blaðsins er kr. 1.60 á raánuði Ji|g '*|V •vpr-yprT-gp-vrv-yrv'vrr vpr -»r Björgunarfélag Vestmannaeyja. Eins og kuiinugt er, stofnuðu V estmanneyingar b jörgunarféiag fyrir rúmu ári síðan; tilganguriun sá að hafa skip á varðbergi kring um Eyjarnar á vetrarvertíðjjmi ti eftirlits með bátum og veiðarfærum sem og líka til strandgæzlu. VestmaQneyingar hafa einatt orð íð fyrir sköðum á bátum og mönn um, sem eðlilegt er, þar sem aðal sjósóknin er háð um hávetrartím ann og sótt af miklu kappi. Reynsla undanfarinna ára hefir hefir sýnt það, að vélbátarnir eru ónógir til að hjálpa hver öðrum mörgum tilfellum þegar stórsjór er kominn og stormur. Til þess þarf stærra skip með ábyggilegri vél og serstökuin tækjum tii björgunar IIius vegar eru þess mörg dæmi að vélbátarnir hafa snúið aftur út í af- takaveður tii að leita að nauðstödd- um félögum sínum og bjarga þeim og • hefir þetta oft tekist giftusain- lega, en stundum algerlega mistek- ist, og enda komið fyrir að þeir er bjarga vildu, hafa sjálfir týnst leitinni. Þetta ástand var því ástæðan fyr- ir stofnun Björgunarfélagsins. Þá kemur gæzla veiðarfæranna og landhelginnar. Vestmanneyingar auka útveg sinn með ári hverju, en ágangur útlendra f'skiskipa fer mjög í vöxt, og núna síðustu árin hafa þeir einkum virt landhelgislögin að vettugi og vaðið yfir veiðarfæri bátanna svo að mik- ið afla- og veiðafæratjón hefir af iilotist. Því skal þó ekki haldið fram hér að skemdir botnvörpunga á veiðar- færum séu ávalt framdar vísvitandi. pað er oft örðugt fyrir þá að vita með vissu livar veiðarfæri bátanna liggja, þar eð duflin, sem menn al- ment nota, eru ekki svo fullkomin sem skyldi. En liér gæti björgunar- og eftir- lits-skipið oft leiðbeint hvoruin- tveggja, hátunum og botnvörpung- unum með góðum árangri. Björgun- arskipið verður því hvorttveggja í senn, björgunar- og strandvarnar- skip, enda fer það mjög vel saman. Því mun einnig verða falið að láta a!ia mögulega hjálp í té, einkum til íslenzkra fiskiskipa, sem eru við buðurströnd landsins á vetrarver- tíðinni. Svæðið frá Reykjanesi til Dyr- liólaeyjar verður starfsvið þess þann tímann. Félagið er hlutafélag og er inn- borgað hlutafé þess nú lun 150 þús- Liysforsikriags A|s, af 1897. Líttryggtngrar Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Gunnar Egilsoc Hafnarstræti 15. Tals. 608. Reykið Kings Own cigarettur Tilbúoar aðeins af Teofani. Bezta danskt smjör og dönsk EGG hvorttveggja nýtt, er komið Palmin og Irma j urta-sm jörliki. IJjp* Lægðta verð. Mestur afslattar SmjörhúsiB Hafnarstr, 221 ÞÝZKA Ungur Þjóðverji, er talar einnig | dönsku, tekur að sér kenslu þýzku og bréfaskriftir. Dohrenburg, heima 6—8. Simi 203. Teofani cigarettur á hvers manns vörnm. und króimr, þar af frá Vestmanna- eyingum eingöngu 110 þúsund, af- gangurinn héðan úr Reykjavík og Hafnarfirði. Hafa flest allir stærri útvegs- og kaupsýslumenn hér syðra stutt að félagsskap þessiun drengi- lega með fjárframlögum. Úr ríkis- sjóði liefir félaginu komið 40 þús. króna styrkur til skipakaupanna. Fyrir milligöngu lir. E. Nielsen framkvæmdastjóra — sem stutt hef- ir félagið með ráðum og dáð frá byrjun — hefir það nú keypt haf- raiinsóknarskipið „Thor“ af dönsku stjórninni fyrir 150 þúsund krónur. Er nú verið að endurbæta skipið og utbúa það fyrir hið nýja starf þess, á Flydedokken í Kaupmannahöfn, og verður viðgerðinni væntanlega lokið í jauúarmánuði næstkoinandi, og skipið þaunig tilbúið í byrjun \ertíðar. Skipstjóri er ráðinn Jóhann Jóns- son lautenant. Thor er 205 bruttoregistertonn að stærð, sterkur og vandaður að öllu leyti og er óhætt að fullyrða, að félagið heíir orðið þar fyrir góðum kaupum. Það liggur í augum uppi að jafn stórt og gott skip sem þetta getur víðar komið liði til strandgæzlu en við suðurströndina, einkum líka ?egar þess er gætt að t. d. um síld- veiðitímann er þess eiigin þörf sunn anlaiids. Björgunarfélagið vantar enn mik- ið fé og' óskar eftir hluttöku allra >eirra, sem hjálpa vilja til þess að ryggja líf og eignir sjómannanna; niest af því, sem liér hefir verið lof- ,ð tjl skijisins er þegar greitt, og onándi greiðist hitt bráðlega, enda er þess mikil þörf nú, þar sem skipið cr þegar keypt. Þetta fyrirtæki/sem V c.stmanney- iugar hafa nú ráðist í, e'1 hlð fyrsta sinni röð á þessu iandi; áhugi manna þar fyrir málinu sést ljósast á framlögum þeirra til þess. Góðar undirtektir Reykvíkinga áttu og á sínum tíma drjúgan þátt í fram- gangi þess. pað mun brátt sýnt að strand- arnar- og björgunarskip Vest- mannaeyja verður fiskiveiðum lands manna og þeim er þær stunda til ó- metanlegs gagns og er gott til þess ð vita fyrir alla þá, er stutt hafa Björgunarfélagið til að koma þessu ýðingarmikla máli í framkvæmd. p. t. Reykjavík, 12. des. 1910, verzlununum: Tlýfjöfn, SAóga/oss Jleíga Zoéga, ' B. Tf. Bjarnason, Jóns Tfjarfarsonar & Co., G, Zoega, *fíesturgotu, Verzl. TJsgr. Egþóssonar, Carfs Hgcfens, *TCótei <3sianó, Verzí. Breiðablik J| |Vj| A °a Liverpoof — fásf J^JPtffflÍ | Gosdrgkkir og Sœf-saffir Sanitas. Sími 190 e Pessir ofanskráðir viðskiffavinir mseía affir með Sanifas sætsaff og gosdrykkjum. fæst i Fersöl Nýja ApótekfnuJB Ný lýsing t á Islendingum. Framhild í V i g i r á morgnii Jóhann p. Jósefsion. Aldan Fundur vurdur haldlnn i kvfild í Bárubúd, uppl, kl. 8■/». Félagpmenn ámintlr um ad fjillmanna. Stjórnin. Morgunblaðið birtir 13. þ. m. þýðingu á grein, er „alþektur nors'k ur ritstjóri og rithöfundur“ heiva Edvard Welle-Strand, hefir ritað í tímaritið „Det Nye Noixl“. — Eg slkal geta þess, að mér er Norð- maður þessi- ekki vel kunnur, eii veit þó svo mikil deili á honum, að eg hefði talið nægja að kalla hann „norskan blaðamann“. Herra Welle-Strand hefur mál sitt ineð þeirri tilkynningu, að á íslendingum hafi hann mjög grunn- færa þekkingu“, en hann leyfir sér engu að síður að lýsa heilli þjóð og sérkenna liana sem „blaðrara“. Ekki verður heldur sú„grunnfæra“ neinn þröskuldur á vegi lians þeg- ar hann brunar inn í íslenzka þjóð- arheilann og hjartað, til að litast þar um, svo hann megi skýra mönn- um frá því sem áður var of lítið þekt. — Nei, þessi lierra sér strax hvernig þar er umhorfs. Heilinn er bara raunveruleg „ruslakista“, en í hjartanu býr ástin il „sauð- skinna“. Herra Welle-Strand segir eiin- fremur að íslendingurinn sé „slæiii eftirlíking af Norðmanninum, — omentaður, illa búinii, með óhreina lianzka“. Sjálfur er þessi maður Norðmaður og telur sig sjálfsagt andlega íturvaxinn og skartklædd- an. ísiendiiiginn kailar hann „dá- lítinn beimskingja“, „hlaðrara“ sem álítur sjálfau sig gáfaðastan allra Norðurlandabúa, en sem í raún og veru h'efir „ruskkistu“ að heila. — En bíðið þið við, — ,svo heldur heili Norðmannsins áfram og segir að fsiendmgurmn hafi „aftur á móti skýra og skarpa hugsun“ og „geisilegt andlegt þrek“ og ennfremur „mikil efni til stjórnmálastarfsemi1 ‘. Getur nú ekki einhver góðvilj- aður norskur „frændi og bróðir“ hrætt 'betur saman og heilsteypt þessa ísleudingsmynd sem í seun er bara „dálítili heimskingi“ með „skýra og skarpa hugsun“ og „blaðrari“ sem hefir „geisilegt andlegt þrek“ og „mikii efni til st jórnmálastarfsemi' ‘. Það er ekkert óefnilegt fyrir ís- lendingar að vera „slæm eftirlík- ing“ af svona heila. Nej, kom til Norge Far, saa ska’ du se............. — Annars «er það í mínuni augum ekki þýðingarlaus't hvað 'þeilr bræðra“ vorra á Norðurlöndum, sem peimavaldið hafa, segja um okkur fslendinga. Hér er það al- kun-na, að fádæina fáfræði um hagi vora og háttu hefir til þess'a ríkt hjá hinum Norðurlandaþjóð- unum, og ef satt skal segja, hefir ictta keyrt svo úr liófi, að j«afn- vel fáfróður smalamaður hér licfir itað fulteins mi'kið um hin Norð- urlöndin, eins og sæmilega «mentað- ir menn þar nm okUir. En nú er sú alda risin, sem ætlað er að numi breiða þekkingu á okkur íslending- um um öll Norðurlönd, og skiftir iað þá geisimiklu máli að ekki sé >að bláber hvítfyssandi vitleysa sem er yfirgnæfandi. Við vefðnm sjálfir að verja okk-’jj ar mál, og þegar einhver í skjóli koldknmu þekkingarleysisins leyf-| ir sér að tala um okkur með hroka, sein sá er vald hefir, þá er það skylda olckar að tendra ‘þau ljó's að allir sem vilja vs«já og skilja, eigi þeir kost á því. Herra Welle-Strand liefir birst fyrir augum allra ísiendinga, and lega „illa búinn með óhreina hanzka“. Vill ekki einhver okkar ritfæru mentamanna skrifa um þetta mál í „Det Nye Nord“, og færa þennan Norðmann úr görmun- um. »

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.