Morgunblaðið - 19.12.1919, Side 1

Morgunblaðið - 19.12.1919, Side 1
MOBGOTIBUBIB 7. ár^angnr, 42 tðlisblaO Föstud. 19 desember 1919 Isaioldarpr entsmiðj a GAMLA 810 Byltingakonan Skáldsaga í 5 þáttum Byltingakonan er áhrifamikil og skemtileg saga, ágœtlega fyrirkomið og glæsileg á leik- sviði, framúrskarandi vel leikin af Jeanne Eagels og Frederich Warde, leikendur, sem áhorfendunum verða hugþekkir og minnis- stæðir löngu eftir að myndir þeirra 'eru horfnar af tjaldinu. AUKAMYND íslenzkar kvikmyndir frá 1. ágúst við s.s. „Island“. Ein sýnlng í kvöld kl. 9. Lesið augfýsingtt mina á 2. siðu. c7C. cðeneái/íisson. Piltur. sem hefir góða málakunnáttu og er nokkuð vanur skrifstofustörf- um, óskar eftir atvixmu. — A. v. á. Fyrirlggjandi hér á staðnum: ARCHIMEDES utanborðsmótorar, 2 og 5 hestafla, fyrir benzín. — Vélarnar liafa 2 kólfhylki (cy- lindra) og eru miklum mun gang- vissari en þær sem aðeins hafa eitt. Auk þess ýmsa kosti um- fram aðrar tegundir utanborðs- mótora. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Öllum hinum mörgu vinum nœr og fjœr, er sendu mér lieillaóskir 17. desembcr, vegna aldarafmœlis lyfjabúðar Ahureyrar, flyt eg hér með aluðarfylsta þakklœti. Ahureyri, 18. dcs. 1919. O. C. T11ORAHENSEN. Erl. símfregnir. Khöfn 17. des. Norðurlönd og alþjóðabandalagið. Búist er við, að nefnd sú, sem Sví- ar, Norðmenn og Danir hafa skipað til Jress að íhuga þátttöku Norður- landa í alþjóðabandalaginu, og rú situr á rökstólum hér í Kaupmanna- liö'fn, muni gera það að tillögu sinni að ríkin gangi inn í bandalagið og að lagafrnmvörp um þetta efniverði lögð fyrir þingin í ríkjunum undir eins og st'aðfestingu friðarsamn- inganna er lokið. Dollaragengið. Frá London er símað, að fréttir i'rá New York hermi, að liið háa gengi, sem nú sé á mynt Banda- ríkjanna, hafi mjög slæm áhrif á viðskiftalíf ríkjanna. Öll lönd hafa minkað við sig innflutning frá Bandaríkjunum. Tregða republikana á að sam- þykkja friðarskilmálana erHalin að vera aðalástæðan fyrir því, að gengið er svona liátt. Stjórnmáladeilur í Danmörku. Danska blaðið „Fyns Stiftstid- ende“ segir, að ýmsir stjórnmála- menn, sem megi sín mikils, muni innan skamms fara fram >á það við konunginn, að hann skipi „þjóðar- ráðuneyti* ‘ (nationalministerium), sem rjúfi þingið og efni til nýrra kosninga strax. „Socialdemokraten“ fer umþetta svofeldum orðum: „Þessi ráðagerð, sem er bersýnilég áskorun til þess að brjóta grundvallarlögin, er ný- asti ósvífni þá’tturinn í him,un skitna andróðri gegn ráðuneytinu, út af Suður-Jótlands máliuium. Jarðarför sonar míns, Jóns Norðmann, fer fram laugardaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili mínu, Kirkjustræti 4, kl. 12 á hádegi. Jórunn Norðmann. Stelpukjólar af misjöfnum stærðum til sölu. Til sýnis í Mjóstræti 6 (uppi). Munið eftir að pauta Jólaterturuar og Kökurnar á Skjaldbreiö. Beztu kökurnar i bænum. Æðardúnn óssast keyptur H.f. Carl Höepfner. — Sími 21. Símnefni Höepfner, f. Carl Höepfner Heildsöluverzlun. Rúgmjöl. Mjólk, sæt. s |: Hálfsigtimjöl. Mjólk, ósæt. i Perlusago. Ávextir, niðurs. \ Kartöflumjöl. Ostar, Gouda, Steppe. Baunix, heilar. Mysuostur. • Bankahygg. Rúsínur. Kartöflur. Sveskjur. Grænsápa í tn. ^ Nýlenduvörur: Brúnsápa í tn. * .1 Kaffi, RIO. Stangasápa. Exportkaffi. Sódi. 1 i The. Margarine. \ Chocolade. Kex í tn. og ks. Oacao. Ixion kex, sætt, ósætt. Macearoni. Kerti. Confect. Spil, 'fleiri teg. V. Sykur, st. Byggingarefni allsk. Skraatóbak. Málaravörur. Marmelade. Ofnar og Eldavélar. Appelsínur. Rör margar stærðir, o. fl. Þjóðverjar og bandamenn. Frá París er símað, að yfirráðið viðurkenni, að síð'asta svar Þjóð- verja sé sáttfúslega orðað. Ástandið í Austurríki er nú íhug- unarefni friðarráðstefnunnár og er rætt rækilega. Ætla bandamenn að veita Aust- urríki hjálp. Dorpatsamningarnir Frá Reval er símað, að friðsamn- ingarnir í Dorpat hafi mistekist. Bolshevikar eru ósanngjarnir í kröfum sínurn. Skipstrand í Skerjafiiði. f afspyrnurokinu í fyrrakvöld strandaði danskt seglskip á Löngu- skerjum í Skerjafirði og brotnaði þar mjög. Skip þetta heitir „Valkyrien“ og er frá Korsör í Danmörku. Var það á leið hingað frá Ibiza á Spáni með saltfarm til hlutafélagsins Kol & Salt. Ilrepti skiplð aftakaveður í hafi, enda sóttist því leiðin illa norður eftir. Skipverjar voru alls sjö talsins og komust þeir allir lieilir á liúfi í land. Skipstjóri heitir Larseu og hitt- um vér hann að máli 1 gærmorgun skömmu eftir að hann var kominn í land. Hann býr á sjómannaheim- ili Hjálpræðishersins ásamt mönn- um sínum. — Við fórum 29. október frá ibiza með 360 smálestir af salti, segir skipstjóri, sem er maður um 60 ára, hvatlegur og sjómannslegur Nær alla leiðina hofum við haft ill veður í liafi. Minnist eg ekki að hafa verið með í jafnerfiðri ferð sem þessari, öll þau 35 ár, sem eg hefi verið sjómaður. E11 verst af öllu var þó hér í Faxaflóahum Niðamyrkur, aftaka stormur og hríð á köflum og stórsjór. Við kom umst inn í flóami um morguninn og liéldum norður. Lá við sjálft að við lentum á skerjaklasanum undan Mýrunum ,en okkur tókst að af srýra því. — Síðasta landið, sem við sáum um kvöldið, var Seltjarnarnes. HöfSum við þá mist nokkuð af segl- unum og lét skipið því illa að stjórn. Og mn klukkan 8 að kvöldi tók skip- ið niðri á boðanum í Skerjafirði og þar stendur það enu. — Við ákváðum að vera um NYJA BIO Þorgeir i Vik Á Hvorfisgötu 64 eru til sölu þessir munir: Hurðaskrár úti og inui, Handföng inni, 5 teg., Koparhandföng, 5 gerðir, Gluggajárn og Krókar, Plankar 2W”X5” og 2”X7”, Maskínupappír, ódýr, Veggfóður (Betræk) 60 teg. Hjartaulega þakka eg því heið- ursfólki körlum og konum, er heim- sóttu mig þann 12. þ. m. og færðu mér fátækri og óverðugri að gjö'f góða gripi úr gulli og silfri með þeirri ástúð og hlýleik í minu garð er eg fæ ei með orðum lýst. Árbæ nó. .1919 Margrét Pétursdóttir. borð í skipinu meðan það væri unt og það muu hafa orðið til þessaðvið fdlir komumst heilir á liúfi í land. Um kl. 9 sendum við upp flugelda til neyðarmerkis, en enginn hefir \ ist séð þá.^því enginn kom til hjálp- ar úr landi. Þá skutum við og nokkr- um skotum.sem heldur engiim varð var, svo við vorum á skipinu alla nóttina. — Með birtu kom hátur úr landi, en þá höfðum við komið smábáti, sem enn var óbrotinn, fyrir borð og bjuggumst til landferðar. — Klukkan um 12 um nóttina urðum við að höggva möstrin og láta þau falla fyrir borð. Annars gat skipið 'oltið um á hverri stundu og við allir farist. — Skipið kvað vera mjög skemt, svo mjög, að við það verður ekki gert, Botninn er úr því og saltið komið í sjóinn. Það var vátrygt í dönskum félögum, en farmurinn eða flutn- iugsgjald á honum var vátrygt í Sjóvátryggingafélagi íslands. Það var bezta skip og' liið traustasta, bygt 1901. Kex og kökur, 30 tegundir, í Verzl Vísi. Fyrirliggjandi í heildsölu til kaupmanna og káupfélaga: RAKVJELAR, með bognum blöð- um eins og „GILLETTE“, en miklum mun ódýrari. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Brauns verzlun Aðalstræti 9 dCffir JyrirliggJanói i stóru og fjöl6reyffu úrvaíi: Nýr iasleiki. Líkist áströlsku veikixmi. Fyrir tæpum mánuði síðan byrj- aði að stinga sér niður hér í bæn- um einkennilegur krankleiki, sem læknarnir eru í vafa um hvað sé. Er það aðallega magnleysi, samfara óvenju miklum svefni. Hitinn er lágur, sem fylgir sjúkdómi þessum, og yfirleitt líður sjúklingmium ekki illa og þeir hafa matarlyst, en eru mjög máttfarnir. Eigi verður það séð, að sjúkdóm- ur þessi sé næmur eða að hann hafi borist ’hingað frá útlöndum. Fljótt á litið gæti virzt svo,sem hann væri eitthvað í ætt við áströlsku svefn- sýkina, En miklu er hann þó væg- ari en henni hefir verið lýst og virð- ist alls eigi hættulegur. Eigi eru það nema örfáir, 4 eða 5 ínenn, sem tekið hafa sótt þessa, og verður eigi séð, að neitt samband Smekksvuntur hvítar og misl. Drengja og Telpusvuntur. Drengjaföt. Barnakjólar. Millipils svört og misl. Dömuskyrtur og Buxur. Náttkjólar og Undirlíf. Rúmteppi. Ullarteppi. Dömuklæði. Cheviot. Hvít Léreft. Flónel. Tvisttau. Sængurdúkur. Lakaléreft. hafi verið á milli þeirra, svo um smitun hafi verið að ræða. Þessir sjúklingar eru sumir búnir að vera veikir á fjórðu viku, en eru nú flestir á batavegi. Hitinn hefir oft- ast horfið eftir nokkra daga, en sjúklingarnir mókt mestan part sóiárhringsins, lengst af legunui. fö* A 0 1 O 1. 0. 0. r. 101121981/2- Veðrið í gær. Reykjavík: Logn, hiti -:-0,7. ísafjörður: SV. kaldi, liiti 0,0. Akureyri: S. gola, hiti 0,3. Scyðisfjörður: Y. st, kaldi, hiti -f-0,3. (Jrímsstaðir: SV. kaldi, hiti —4,0. Vestm.eyjar: N. andvari, hiti 0,0, Þórshöfn: V. kul, liiti 3,8. Alfatnaði og Yetrarfrakka lianda karlm. og ungl. S Enskar húfur. Linir ihattar. Manchettskyrtur nr. 14—18V& Nærtöt karlm. og drengja. Silkihálsklúta. Axlaböud. Sokka. Fataefni af mismunandi verði. Ferðateppi. Vattteppi. Gólfteppi af öllum stærðum. Fundur í Guðspekisfélagiuu 19. þ. m., kl. 8i/2 síðd. Ljósmyndir af Pétri Jónssyui óper söngvara, í ýmsum hlutverkum, se hann hefir sungið á leikhúsunum Kiol og Darmstadt, eru til sölu í Bók verzlun ísafoldar. Eru myndir þess: einkar hentugar til jólagjafa og frar úrskarandi vel gerðar. Guðmundur Gamalíelsson bóksali \arð veikur skyndilega á mánudaginn var og hefir legið þungt haldinn síðan. Jólaösin er nú byrjuð í búðunum l'yrir nokkru. En veðrið hefir dregið úr henni síðustu dagana. Fólk hefir reynt að koma sér hjá að fara út, enda liefir færið á götuuum ekki verið ginnandi heldur. „Grullfoss1 ‘ á að fara til Stykkis- lióluis í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.