Morgunblaðið - 08.01.1920, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
HOSQUNBLiÐIÐ
Kitstjóri: Vilh. Físmh.
Stjórnmálaritstjóri: Einar Arnórsson.
Bitstjórn og afgreiðsl* í Lskjargötn 2.
Sími B00. — Prentsmiðjusími 48.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mfinndögnm nTidantfttfiam-
Bitstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kL 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—ð.
Helgidaga kl. 8—12.
Anglýsingnm sé skilað annaðhvort
fi afgreiðslnna eða í ísafoldarprent-
smiðjn fyrir kL 5 daginn fyrir útkomn
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Anglýsingar, sem koma fyrir kL 12, ffi
að öllnm jfanaði betri stað í blaðinn
(ú lesmálsaiðnm), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstn síðn kr.
2.00 hver cm. dálksbreiddar; fi öðram
eíðum kr. 1.00 em.
Verð blaðsina er kr. LðO fi mfinnði.
■wprvjv-srfi: vprvyr vprvjy
Lloyd George fer heim.
Það er búist við því, að Lloyd
George muiii koma frá París til
London hinn 8. janúar.
Japanar samir vifS sig.
Japanar krefjast ívilnana fyrir
það að taka í taumana í Síberíu.
Eaunir Svartfellinga.
'Stjómin í Montenegro kvartar
um það, að Svartfelska þjóðin sé
égurlega grátt leikin.
Khöfn 6. jan.
Bandamemi slaka til.
Bandaríkin draga sig í hlé.
Prá París er símað, að banda-
menn hafi fært skaðabæturnar fyr-
ir það að Þjóðverjar söktu herskip-
unum í Seapa-flóa, niður í 300,000
smálestir hafnartækja (flotdokkir,
togbáta o. s. frv.). Af því eiga Þjóð
verjar að afhenda 192,000 smálestir
nú þegar.
Það er tæplega búist við því, að
friðarsamningamir verði endanlega
samþyktir fyr en 10. janúar.
Bandaríkin taka ekki longur op-
inberlega þátt í ákvörðunum yfir-
ráðsins í París.
Tolltekjur Norðmanna.
Prá Kristjania er símað, að toll-
tekjur Norðmanna hafi lárið sem
leið farið 10 milj. króna fram úr á-
«!tlun.
Slys.
Á gamlárskvöld vildi það ein-
kennilega og sorglega slys til á
Þingeyri við Dýrafjörð, að maður
misti handlegg af skoti. Var hami
og fleiri ungir menn að leika sér að
því að „skjóta út gamla árið‘c með
faillbyssu gamalli sem þar stendur
á eyrinni. Af einhverjum atvikum
hljóp skotið í handlegg mannsins,
svo það varð samstundis að taka
handlegginn upp við 3x1. Mað-
ujinn hét Óskar, yngsti aonur Jó-
Kannesar póstafgreiðslumanns á
Þingeyri. Honum leið vel er síðast
fréttist.
Gunnar Ggilson
Hafaarntrteti 15.
Sjó-
StríðsA
Bruna-
Lif-
Kaupmenn!
Ef þið viljið panta ódýrari og b e t r i brjóstsykur og
konfekt en þið hafið hingað til fengið, þá getið þið fengið
það frá John Gray & Co., Ltd., Glasgow.
Slysa-
Tais mi 608. Símnefni: Shlpbroker.
}ón Sivertsen er umboðsmaður þeirra og hefir fjölbreytt
sýnishornasafn. Yfir sextíu tegundir.
hefir í stóru úrvali
v Silkisvuntuefni
Silkislifsi
Silkiblúsur
,Woodstock‘
er bezta ritvélin.
Jón Sivertsen,
Sími 550. Vesturgötu io.
Allar stœrðir og ótal tegundir af
regnkápum
Reykið
úr gúmml og waterproof, á börn og fullorðna.
Kings Own cigarettnr
Tilbúnar aðeins af TeofanL
Jón Sivertsen,
Simi 550. Vesturgötu 10.
Reikningsfærslubækur
mesta og bezta úrval,
í Bókaverzlun Isafoldar.
Bát vantar
meO 4 mðnnum á.
Á mánudaginn fór vélbáturinn
„Guðrún' *, eign Þorgeirs Pálssonar,
í fiskiróður hér út í flóa.
Daginn eftir sáu aðrir bátar héð-
an úr .Keykjavík til bátsins úti á
miðum, og síðari hluta dagsins sást
til hans frá Akranesi og var þá vél-
in biluð og reyndi báturinn að
bjarga sér á seglum. Akurnesingar
ætluðu þá að bregða við og hjálpa
honum, en veður var mjög slæmt og
tók það nokkurn tíma áður en þeir
gæti komist á stað. Bn meðan á því
stóð, tókst vélamanninum á „Guð-
rúnn‘ ‘ að koma vélinni á stað aftur
og vonuðu menn í landi þá, að bát-
urinn mundi geta bjargað sér sjálf-
ur.
En skömmu síðar bilaði vélin aft-
i:r. Hafði veðrið þá versnað mikið.
Báturinn setti upp segl, en auðséð
var, að hann gat ekki notast við þau
Gaf hann þá neyðarmerki, sem sá-
ust frá AkraUesi. En vegna þess hve
dimt var orðið af náttmyrkri og
hríð og veður afar vont, gátu Akur-
nesingar enga hjálp veitt.
Þetta er hið síðasta, sem til báts-
ins hefir frézt.
Voru tveir vélbátar sendir í gær
að leita hans. Annar þeirra var kom
inn aftnr í gærkvöldi er vér vissmn
síðast til. Hafði sá ætlað inn á Borg-
arf jörð en varð að hverfa aftur svo
húinn, vegna þess, >að fjörðurinn
var fullur af ís.
Pjórir menn vorn á bátnnm, Júl-
íus Sigurðsson formaður, Sigurður
Jóhannesson vérstjóri, Sigurðnr
Guðmundsson og aldraður maður,
sem Benedikt hét.
Bátnrinn var 6 smáiL að stærð og
vátrygður í Samábyrgð fslands.
Dagbók.
Gtmnar Sigurðsson alþm. er nú fyrir
austan, að halda þingmálafondi með
kjósendnm sínum. Fór hann héðan í
íyrradag.
Hjónaefni TJngfrú Guðrún Lárus-
aóttir (Pálsso nar Jiomopata) og Helgi
Ingvarsson 'stud med. — Ungfrú Ingi-
björg Jónsdóttir og eand. merc. Björg-
vin Á. Jónsson. — Ungfrú Guðbjörg
Tómasdóttir og Sigmundur Þorsteins-
son, Lindargötu 40.
Willemoes fór héðan í gær áleiðis til
Englands. Þar tekur skipið kolafann
hingað til lands, en óráðið mun það
tnn hvort það kemur með hann hingað
eða til Norðurlandsins.
fsland mun hafa farið frá Kaup-
rtiannahöfn í fyrradag.
Belgaum seldi afla sinn í Englandi
fyrir nokkrum dögum fyrir rúm 7000
sterlingspund. Er það næst hæsta verð,
sem íslenzkur botnvörpungur hefir
fengið fyrir afla sinn. Skipið var alveg
fullblaðið af fiski bæði í salti og ís.
Nýtt botuvörpufélag er verið að
stofna í austursýslunum og mun það
ætla að gera botnvorpunginn út frá
Ví'k í Mýrdal.
Slæmur kíghósti er að breiðast út
um bæinn. I einu húsi hafa tvö böm
dáið úr honum og hið þriðja er fár-
veikt.
Silfurhrúðkaup áttu þau Einar Þor-
gilsson kaupm. og alþingismaður í
Hafnarfirði og frú hans á mánudaginn
yar.
Umhleypingar hafa verið hér und-
anfarna daga, rigningar, frost, bleytu-
hríðar, hagl og þrumuveður til skiftis.
Á mánudaginn var ákaflega hált á göt-
unum og fengu þá margir slæma byltu
og hlutu rneiri og minni meiðsl. Höf-
um vér heyrt um tvo, sem gengu úr
liði, og eina konu, sem viðbeinsbrotn-
aði.
Innbrot var framið í fyrri uótt í
Wi'
kjallara í Spítalastíg 6 og stolið það-
an talsverðu af mó. Piltar, sem leigja
þar í húsinu urðu varir við umgang en
héldu að heimafólk væri komið á fæt-
ur. En maður, sem leigir Sþar uppi á
lofti í útbyggingu leit út um glugga
og sá tvo menn þar úti í portina og
þóttist þekkja þá. Má ganga að því
vísu að það hafi verið þjófarnir og hafi
verið tveir, eða fleiri. Þeir höfðu kom-
irt inn í kjallarann með iþjófalykli.
Veðrið í gær:
Beykjavík: ASA. kul, hiti -f- 8,5.
ísafjörður: NNA. gola, hiti -f- 3,0.
Akureyri: NNV. gola, hiti -4-7,0.
Seyðisfjörður: N. kaldi, hiti -f-5,1.
Grimsstaðir: SSV. andvari, hiti 13,0.
Vestmanneyjar: Logn, hiti -f4,0.
Þórshöfn: V. hvaissviðri, hiti 1,8.
--------O-----—
Gullmál
Islandsbanka.
í íslandsbanka liggur símskeyti.
frá Þjóðbankanum í Kaupmanna-
höfn:
„Islandsbanki.
„Kjöbenhavn (dagsetning etc.).
„1550015 telegram 19 modtaget.
„Vi bekræfter at der den 31. de-
„cember 1918 henlaa enmillion
)rfem hundrede halftreds tusinde
„kroner I möntet guld under Is-
„lands ministeriums kontrol i Na-
„tionalbanken for regning Is-
„Iandsbank.
Nationalbank.‘ ‘
Á íslenzku er innihald símskeytis-
ins þetta: „Vér staðfestum að 31.
des. 1918 lá ein miljón fimm hnndr-
uð og fimmtíu þúsund krónur í
mótuðum gullpeningum í pjóðbank-
anum, upphæðin var undir umsjón
stjórnarráðs íslands, og eign ís-
landsbanlca. — Þjóðbankinn.“
Þ.eir Islandsbankaseðlar, sem voru
1 umferð 31. des. 1918 voru 6,334,-
725 kr. Málmforðinn var: liér
heima 774,600 kr. -f 1,550,000 kr.
í Þjóðbankanum í Khöfn og 30,997
kr. 03 a. í silfri og kopar hér á
lmdi alls 2,355,597 kr. 03 a., sem
voru gullforði. Annar málmforði,
innieign í Privatbankajium, og er-
lendir seðlar var sama dag 2,975,-
005 kr. Allur málmforðinn var þann
ctag 5,330,062 kr. 03 a. Bankaráðið
hefir með nægilegu atkvæðainagni
samþykt, að Privatbankinn í Höfn
sé einn þeirra banka, þar er inn-
stæða Islandsbanka megi teljast til
raálmforða.
Af seðlunum, sem voru í umferð
sama dag, átti að tryggja 2,500,000
kr. með 28,125%
í gulli = kr. 703,125.00
og 9,375% í málm-
íorða — 234,375.00
= kr. 937,500.00
Fyrir þeim 1,562,500 kr., sem þá
eru eftir af 2y2 miljón, heimta lögin
enga aðra tryggingu en þá sem ligg-
ur í eignum bankans.
pá voru eftir sama dag 3,834,725
ltr. í aukaseðlum, sem eftir lögim-
um áttu að tryggjast,
með gulli 37,5% = kr. 1,438,021.88
og málmforða
32,5% — 479,340.62
alls Irr. 1,917,362.50
Þá er eftir kr. 1,917,362.50 af auka-
seðlum trygðir með kr. 2,475,739.53
í málmforða og gulli, eða 558,000
kr. meir en þörf var á. Þegar síðari
helmingur aukaseðlanna er trygður
til fulls með málmforða, þarf ekki
að greiða, gjald til landssjóðs af
íionum.
Reykjavík, 30. desember 1919.
Tndr. Einarsson. Kristján Jónsson.
Frá baj.stj.fundi
3. þessa mán.
Rafmagnsmál
Ólafnr Friðriksson gerði þá fyrir-
spnrn, hvernig stæði á þvi að kanp
væri ekki jafnt hjá þeim verkfræð-
ingutn, sem ráðnir væru til bygg-
ingar rafstöðvarinnar. (Br. Christens-
sen 1000 kr. mán. G. Hliðdal
1000 kr. mán Steingr. Jónsson 800
kr. mán.) Enn fremnr spurðist
hann fyrir um það, hvaða trygging
væri fyrir þvi að þessi maður, Christ-
enssen, væri starfinu vaxinn. Taldi
hann ókunnugan öllnm, nngan og
óreyndan. Sagði að það mundi ekki
fjarri að það væri eins og einn maður
hefði getið til, að vetkfræðingarnir
í bæjarstjórninni, (K. Zimsen og J.
Þorláksson) mundi vilja stjórna hon-
um sjálfir. Jón Þorláksson kvað
sjálfsagt ef ætti að íara að ræða um
kosti og galla einstakra manna, að
það yrði gert fyrir luktum dyrutn.
Borgarst. kvað þetta vera útgert mál
Og rafmagsnefnd bæri ábyrgð á því.
Hún væri ekki knúð til að gefa upp-
lýsingar um þennan mann. O. Frið-
riksson kvað þetta undarlegar aðfarir.
Bæjarfulltrúar ættu fulla heimting
á því að fá að vita hvað einstakar
nefndir innan bæjarstjórnarinnar
gerðu. Þetta væri auðvitað f sam-
ræmi við aðra framkomu borgar-
stjóra sem öllu vildi ráða sjálfur. Jón