Morgunblaðið - 08.01.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1920, Blaðsíða 4
MOKGTJNBLAÐIÐ ÞAKKAEORÐ. Mínar beztu þakkir vot'ta e.g hér með öilum, nær og fjær, er sýndu mér hjálp og hluttekningu í veik- indum o<í við jarðarför konunnar minnar, Guðfinnu Guðmundsdótt- ur, er andaðist á Landakotsspítal- anum 24. nóv. s.l. Sömuleiðis þakka eg saraverkafólki mínu hér, sem áísamt fleirum sýndi mér þá vel- vi'ld, að gleðja börnin mín um jólin. Álafossi 28. des. 1919. Guðmundur Þórariusson. Blátt silkive8ti tapaðist frá Bergstaðastræti 5 að Staðarstað. Skilist að Staðarstað gegn góðum fundarlaun jm. ¦* Óskilahuudur, móstriitóttur, með 61 um hálsinn, brennimerkt J. M Reykjavík, er geymdur bjá Iðgreglunni. Stúlka óskast 1 vist mi þegar. Soffia GuOlaugsdóttir Kvaran, Hólavelli. Suðargötn. Döi>8kn og enskii kennir Guðrúa Guðmuadsdóttir, Lækjargötu 6 A. 2. hæð. Röskir drengir geta fesgið eð læra prentiðn i Ieafold*rp?entsiDÍðjii bú þegar. — Upplýsingar á skrií'stofnnni. I 12 b ú j a r ð i r nær og fjær Reykjavik til sölu. Sunnar fra Sefalœfí, ávalt við sjálfur 4—6 e. m. — Sími 12. Tómar flöskor ern keyptar í Nýja Apótekina. Kona getur fengið atvinna við að þvo flöskur. Nýja Apótekið. MótorbátUF til sölu. I Guonar frá Selalæk. L*> ^k • oðir viðsvegar uœ bæinn til sölu. Gunnar írá Selalæk. Skrifstofa smjörlíkisgerðaFmoai er flutt á Smiðjustíg 11. — Sími 651. í fjarveru minni í nokkra daga gegnir br. ritstjóri Þorsteinn Gíslason, Þingholtsstræti 17, vátryggingarstörfum fyrir mína hönd. . Þorvaldur Pálsson læknir. pAKKARÁVABP. Drottinn blessi yður alla. sem hafið gefið okkur. Drottinn um- vefji yður sínum dýrðarljóma og gefi yður þúsund sinnum meira í Jesú nafni, hann greiSi götu yðar allra. Jesú, vertu þeim leiðar- stjarna á þessu ári, þess bið eg og öska af alhug. Eg bið guð af hjarta að blessa yður sem upptökin eigið að þvf mikla kærleiksverki. Guð gefi yður öllum gleðilegt ár! Með vinsemd og virðingu Finnbogi Tinnsson. Guðbjörg Ouðmundsdóttir. Æufia hefir ti;; li jóla og nýárs, Skilist í Bankastræti 11 gega fundar- Verzlon Jóhönnu Olgeirsson er flutt af Laugaveg 18 í Þingholtsstræti 3, (Beint á móti verzlnn Lárusar Lúðvigssonar). Fóiursíld tll sðlu hjá éC & &UUS. Hí Eimskípafélag Islands Vegna hinnar afarmiklu hækkunar á öllum útgjöldutn í New-York, sjáum vér oss eigi annað fært en að hækka flutningsgjaldsskrá þá, sem gefin var út í janúar 1919 um 10% fyrir næstu ferðir e.s. »Gullfoss« og »Lagarfossc frá New-York. Reykjavík, 2. janúar 1920. H f Eimskipafélag Islands. i aunum. 2 stúlkur geta fengik atvinnu nn þegar á Álafossi. — Hátt kaup. — Upplýsingar gefnr fén Pjetssrsson, Hafnaistræti xS. m L0£ í ópreiddum fasteignagjöldum 1919 til bæjarsióðs Rsykjavfkur, verður framkvæmt að 8 dögam liðnum fr-á birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. janöar 1920. dofí c%ofíann&sson0 Rafmagns- Borðlampar og Ljösakrónor stórt og fallegt úrval, amerískt og danskt. RafmagBsborar, SlípiYélar og Síraujárn, ýmsar stærðir. Niffisk ryksygiirnar fíeimsfrœgu og ennýr&mur alf sem að rafmagmi íýfur Allar raflagnin)gar fljóit 00 vel af hendi leystar. %2én Stgurðsson '•affræðingur. / Tángðtu 20 (kjallaranum). Sími 342 B. Sími 342 B. Lítið, nýtt hos til sölo með tækifæri<;verði, við Fálkagctu á Grímsstaðaholti. — Laust til íbiíðar 14. maí næstk. — Aliar nánari upplýsingar gefar Jfdrvs cFjfelðsfeé yfirdómslögmsður. 2dusl.drensir • ¦ geta fengið atvinsu við að bera ftt Morguablaðið um Vesturbæinn. Gjaldkerasfaðisi wi8 Reykjavðkurhðfn. er laus frá 1. rnarz 1920. Árslaun 3500 kr., hækkandi annaðhvert ár um 200 kr. upp í 4500 kr.; lannaviðbót vegna dýrtíðar greiðist samkv. samþykt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar. Skrifleg'ar umsóknir um stöðuna sendist undirrituðum á Hafnarskrifstofunaí fyrir 17. jan. 1920. Hafnarstjórinn í Reykjavík, 30. des. 1919. í; Hrisfjánsson*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.