Morgunblaðið - 08.01.1920, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
ÞAKKARORÐ.
Mínar beztu þakkir vot'ta eg hér
með öllum, nær og fjær, er sýndu
mér hjálp og hluttekningu í veik-
indum og við jarðarför konunnar
minnar, Guðfinnu Guðmundsdótt-
ur, er andaðist á Landakotsspítal-
anum 24. nóv. s.l. Sömuleiðis þakka
eg samverkafólki mínu hér, sem
ásamt fleirum sýndi mér þá vel-
vi’ld, að gleðja bömin mín um jólin.
Álafossi 28. des. 1919.
Guðmundur Þórarinsson.
Blátt silkivesti
tspaðist frá Bergstaðastræti 5 að
Staðarstað. Skilist að Staðarstað gegn
góðum fundarlaun tm.
Röskir drengir
geta fesgið f?ð læra prentiðfl ? Isafold prentsmið]u
DÚ þegar. — UpplýsiDgar á skrifstofanni.
lögreglnnni.
12 b új a r ðir
nær og fjær Reykjavik til sölu.
Siunnar frá Selalœfi,
ávalt við sjálfnr 4—6 e. m. — Sími 12.
Stdlka óskast
i vist nú þegar.
Soffia Guðlaugsdóttír Kvaran,
Hólavelli. Suðurgötu.
Dönsku og enskii
kennir Guðrún Guðmuudsdóttir,
Lækjargötu 6 A. 2. hæð.
Tómar flöskur
ern keyptar
i Nýja Apótekinu.
Kona
getur fengið atvinna við að þvo
flöskur.
Nýja Apótekið.
1 fjarveru minni
í nokkra daga gegnir br. ritstjóri
Þorsteinn Gíslason, Þingholtsstræti
17, vátryggingarstörfum fyrir mína
hönd.
Þorvaldur Pálsson
læknir.
pAKKARÁVARP.
• /
Drottinn blessi yður alla, sem
hafið gefið okkur. Drottiuu um-
vefji yður sínum dýrðarljóma og
gefi yður þúsund sinnum meira í
Jesú nafni, haun greiði götu yðar
allra. Jesú, vertu þeim leiðar-
stjarna á þessu ári, þess bið eg og
óska a£ alhug. Eg bið guð af hjarta
að blessa yður sem upptökin eigið
að þvf mikla kærleiksverki.
Guð gefi yður öllum gleðilegt ár!
Með vinsemd og virðingu
Finribogi Tinnsson.
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
. cJKvjfa
hefir tápiast rrxilli jóla og nýárs.
Skilist í Bankp/'træti r 1 gegn fandar-
jaunnm.
\ Hótorbátur L til sölu, viðsvegai 4 Gunnar frá Selalæk. Gunns óðir nm bæinn til sölu. ir frá Selalæk.
Skrifstofa smjörlíkisgerðai er flutt á Smiðjustíg 11. — S rinnar dmi 651.
Verzlun jóhönnu Olgeirsson er flutt af Laugaveg 18 í Þingholtsstræti 3, (Beint á móti verzlun Lárusar Lúðvigssonar).
Fóðursl tll sölu hjá Æ c?. HDims ild
H.f. Eimskipafélag Isiands
Vegna hinnar afarmikln hækkunar á öllnm útgjöldnm í New-York,
sjáum vér oss eigi annað fært en að hækka flutningsgjaldsskrá þá, sem
gefin var út i janúar 1919 um 10% iyrir næstu ferðir e.s. »GulIfoss«
og »Lagarfosst frá New-York.
Reykjavík, 2. janúar 1920.
H f. Eimskipafélag Islands.
2 stúlkur
geta fengik atvinnu nú þegar á Alafossi. — Hátt kaup.
Upplýsingar gefnr
Sirtí" 14a Pjetorsaon,
Hafnarstræti 18.
Ln
0£
á ógreiddum fasteignagjöldum 1919 til bæjarsjóðs Reykjavlknr, verður
framkvæmt sð 8 dögum iiðnum fr-i birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. janúar 1920.
c7ó/i cZcfíannesson,
Rafmagns-
Borðlampar og Ljösakrónur
stórt og fallegt úrval, ameriskt og danskt.
Rafmagnsborar, Slípivélar og
Síraujárn, ýmsar stærðir.
Niffisk ryksugurnar
fíeimsfrœgu og ennfremur
aií sem aó rafmagmi íýíur
Allar raflagningar fljótt 00 vel af hendi leystar.
clon Sigurésson
raffræðingur. / ';•*!
Tángötu 20 (kjallaranum).
Síœi 342 B.
Sími 342 B,
Lítið, nýtt hús til sölu
með tækifærixverði, við Fálkagötu á Grímsstaðaholti. — Laust til ibúðar
14. maí næstk. — Aliar nánari upplýsingar gefur
JSárvs cTjelósíeó
yfirdómslögmiður.
2dusl.dren£ir
. \ ? '• ■ • -
geta fengið atvimju við að bera bt Morgunblaðið
um Yesturbæinn.
Gjaldkerastaðan wið Rsykjavikurhfifn.
er laus frá 1. marz 1920. Árslaun 3500 kr., hækkandi annaðhvert ár
um 200 kr. upp í 4500 kr.; launaviðbót vegma dýrtíðar greiðist samkv.
samþykt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar. Skriflegar
umsóknir um stöðuna sendist undirrituðnm á Hafnarskrifstofuna
fyrir 17. jan. 1920.
Hafnarstjórinn í Reykjavík, 30. des. 1919,
Pðr, Jirhíjámson,