Morgunblaðið - 08.01.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Hér með tilkynnist vinum og
vandamönnuni að minn hjartkæri
litli sonur Gísli Maril Gestur Stef-
ánsson andaðist 1. janúar. Jarðar-
örin fer fram frá Lindargötu 9 B
íostudaginn 9. þ. m. kl. 11 f. h-
Guðbjörg Gísladóttir
orláksson kvað Ólaf Friðriksson
geta fengið þær upplýsingar sem
hann óskaði, fyrir luktum dyrum,
annars ekki. Bríet Bjarnhéðinsd.
talaði, frekast 1 anda Ólafs Friðriks-
sonar. Og hann ætlaði enn að
krefjast upplýsingar. Enn þá tók
lorseti málið út af dagskrá.
Fleiri mál voru á dagskrá, svo
se® kosning í nefnd til að undir-
hiia framkvæmd á eyðing rottul
Kosning í nefnd til að semja skrá
yfir gjaldendnr til ellistyrktarsjóðs
Og 2 umræður um ábyrgð á bráða-
byrgðarláni Byggingarfélags Reykja-
vikur. Var það samþykt.
Borden segir af sér
Sir Robert Borden, forsætisráð-
herra í Kanada, liefir nýlega sagt
sér, sökum vanheilsu. Stjórnin
hað hann að fara ekki frá fvr en
næsta þingi væri lokið, en læknir
bannaði honum að verða við þeirri
beiðni. Þó réð Borden það af að
gegna embættinu fram yfir nýjár.
Bjóst hann við að sambandsfokkur-
inn mundi þá hafa komið sér saman
nm nýjan forsæsisráðherra.
Vilhj. Stefánsson
og hrelndýraræktin,
hefir nú nýlega verið stofn-
‘ ® í Kanada til þess að hagnýta ráð-
b-ggiugar Vilhjálms Stefánssonar
Uln breindýrarækt þar norðnr á ís-
bafsströndinni. Nefnist félagið The
°rth American Reindeer Co. og er
öfuðstóll þess 750 þús. dollarar.
efír félagig þegar leigt af stjóm-
mni ^°>850 fermílur af heiðarlandi
»orðan við Churchill-ána og á að
orga um 192 þús. dollara árlega í
leigu fyrir það.
tyornars/uffí
4 Spáni.
0rSi5°'“ E°™ionez hefii- „ý
sneri sér ^ tór- Koaui
"ýja stjórn. sTÍT °ð mj
rars aS hætta viae.‘,La,J" Þ“'
forseta
•^astjómogtórCr
me5 Þ'í skilyrSi aa 0,,, '“
rara samsteypustjóm, sta»„.“
tr»"m alira flokfa, ; ^
A Laagaveg stutt
Hljóðfærahúsið flutt
(Laugaveg 18 B, við Apótekið).
Bókljaídari.
Ungur maður eða stúlka getur fengið framtíðarstöðu -sem bók-
haldari við stærri heildversdun hér í bænum.
Nauðsynlegt að umsækjandi kunni tvöfalda bókfærsln, sé vel að
sér í reiknmgi, skrifi fallega rithönd og kunni enmig töluvert í ensku
og dönsku.
Umsóknir sendist afgreiðslu biaðsins hið fyrsta merktar „Bók-
haldari* ‘.
Tilkynnins.
Utgerðarmenn og mótorbátsformenn!
Við höfum aftur fengið á lager hinar heimsfrægu ensku „Ocean
smurningsolíur1 ‘ (Marme Motor 01) ur. 1 og Cylinder oil nr. 1), er
v.ð höfðum fyrir og í byrjuu stríðsins og allir sem reyndu hana voru
Siimmála um að væri sú drýgsta og feitarmesta smurningsolía. sem
hingað hefir fluzt. T. d. gaf einn skipstjóri á 45 tonna mótorbát olí-
tnni þann vitnisburS, að liann brúkaði að eins eina tunnu af olíunni á
móti 28 tunnum af steinolíu, en afannari tegund þyrfti 6 tunnur á
reóti 28, svo allir sjá hve mikill sparnaðurinn er. Þar að auki seljum
við hana ódýrari eu önnur olía er seld hér.
Pantauir utan af landi sendar með fyrstu ferð
Virðing arfyllst
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti t. — Sími 102.
Njír íB|ir opnast. Eg er aftur kominn i samband við Klæðaverksmiðju Cbr. Junckers, sem mörgum er að góðu kunn fyrir sina haldgóöu og ódýru ullardúka. »Prufur« til sýnis. Ull og prjónaðar ullartuskur keypt- ar háu veröl. Flnnb. J. Amdal, Hafnarfirði’ UndirritaSur tekur að sér að lag- færa reikningsskekkjur, undirbúa og semja Efnahagsskýrslur og endurskoða reikningsskil. Bnn- fremur býð eg nýja aðferð við Bókbald er sparar töluverðan vinnukraft, er ábyggilegri en eldri aðferðir og sýn ir greiðlega hagskýrslur eftir ósk- um. Gerið svo vel og sendið mér orð- jsending til viðtals, er heima kl, [ 1—3. Leifur Sigurðsson Hverfisgötu 94.
2 RarBargi er nota mætti fyrir »klinik« óskar
læknir að fá leigð hér 1 bænum frá næstu mánaðamótum, eða i. marz. R. v. á. Herbergi
Stulka óskast til léttra morgunverka. með húsgögnnm óskast nú þegar handa ungum sænskum manni, er kemur með e.s. íslandi. Uppl. á skrifstofu Isafoldar.
Afgr. visar á. Frímerki, brdkuð, kaupi eg hán verði. — Verð* skrá ókeypis. Sig. Pálmason Hvammstanga.
JÖFUSKIRSi hvit óg blá lejrpt hæsta varði. Taga ofi F» Q. VBQMá
Þtð er hægast að slökkva eld, þegar hann er lítill.
Notið því slökkviáhaldlið
Pyrene,
sem er viðurkent af Samábyrgð íslands.
Öll skip smá og stór og öll hús eiga að hafa slökkvi
áhöld. — Fæst hjá
Sigurjóni Pjeturssyni, Hafnarstræti 18.
Sími 137. Simnefni Net.
Lögtak
á ógreiddum aukaútsvörum 1919 til bæjarsjóðs Reykjavíkur, verðurfram'
kvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsiugar.
Bæjarfógetinn í Reykjavik, S- janúar 1920.
Jóh. Jóhannesson.
Skúfasilki og sjöl
fæsr í verziuninni
Gullfoss
Hafnarstræti 15. Simi 599.
Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavíkur
verður haldinn laugardaginn 10. janúar í húsi K. F. U. M. i stóra
salnum uppi kl. 8 síðd.
Skorað er á alla sjóðstyrkjendur að mæta á fundiuum. Mjög
áríðandi mál til umræðu, svo sem breyting á lögucu félagsins.
Reykjavík 8. janúar 1920.
Stjórniu.
Veiðarfaraverzlunin
eysir
Simi 667 Simi 667
Karbid — Carbolin — Hrátjara — Fernisolfa — Fiskpreseningar —
* Vörupreseningar — Bátapreseningar, úr ágætum, ibomum dúk,
mjög ódýrar.
Veiðarfæraverzlunin GEYSIR
Hafnarstræti 1.
Bænavika
Um ioo kg. af góðum
••
hlns evangeliska alþjóðabandaiags
frá 4.—xo. |an.
t sambandi við bænavikana verða
haldnar sameinaðar samkomur i
samkomnsal Hjálpræðishersins kl. 8
hvert kvöld. Trúboðarnir Páil Jóns-
son og Lárus Jóhannesson, majór
Grauslund o. fl. tala.
til söln.
mor
Afgreiðslan visar á.
Hestur, ranðstjðrnóttnr, eyma-
mark óglögt (gránaður 1 herðum), er
i óskilum á Lögbergi, Higandi vitji
hans strav,
s