Morgunblaðið - 09.01.1920, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
*I> .'VÍJI .-O.
MOKGUHBLAÐIÐ
Í.it«tj6ri: Vilh. riM«n.
Stjórmnálaritstjóri: Einar Arnórsson.
Bitstjórn <>g afgreiSsla í Lækjargötn 2.
Stíni óOO. — PrentainiSjnaími 48.
Kemnr út alla daga viknnnar,
mánndögnm andanteknnm.
»3
Rit8tjÓTnar8krifstofan opin:
Virka daga kL 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
AfgreiSalan opin:
Virka viaga kl. 8—B.
Helgidaga kl. 8—12.
Anglýsingnm sé skilað annaðhvort
á afgreiöslnna eSa í ísafoidarprent-
smiðjn fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn
þese blaðs, sem þær eiga að birtast L
Auglýángar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllnm jfanaði betri stað í blaðinn
(L lesmálasíðnm), en þær sem síðu
koma.
Anglýaingaverð: & fremstn síðn kr.
2.09 hver em. dálksbreiddar; á öðram
gíðuin kr. 1.00 ena.
VeiC blaðsins ei kr. L50 á mánnði.
mr »{t'»jt
tii íslenzkra barna frá blessuðum
simriudag\sbörnunum dönsku.
Bamavinur.
■Æflminning,
Frú Anna Gudmundsen, sem and-
í'ðist á heimili sínu Ofanleiti í Vest-
mannaeyjum 2. desember s. L, var
fædd í Litla-Dunhaga í Eyjafirði
9. júní 1848. Árið 1856 fluttist hún
með foreldrum sínum, Guðmundi
prófasti Einarssyni og Guðrúnu
Pétursdóttur, að Arnarbæli í Öl-
vesi.
Var hún lengst af í foreldrabús-
um, að fráteknum þeim árum, sem
faúu var til náms í Reykjavík. Um
tíma var faún önnur hönd frú Ást-
ríðar Melsteð, konu lektors Sigurð-
ar Melsteð. — Árið 1875, hinn 11.
júlí, giftist hún manni sínum, síra
Oddgeiri Gnðmundsen í Vest-
rrannaeyjum. Þau hjón áttu 15
böm; 10 þeirra komust upp, en eitt
hinna uppkomnu er dáið, Jófaanna
kona sýslumanns Magnúsar Jóns-
sonar, þá í Vestmannaeyjum. Á lífi
eru þau Guðmundur kaupmaður í
Kaupmannahöfn, Guðrún kona bæj-
arfógetans í Hafnarfirði, Margrét
gift kona í Winnipeg, Þórður prest-
ur á Sauðanesi, Björn í Vestur-
faeimi, Guðlaug hjá föður sínum,
Páll kaupmaður í Vestmannaeyj-
um, Aurora gift kona s. st., Sigurð-
ur verzlunarmaður s. st.
Anna Gudmundsen var merkis-
kona í favívetna. Fríð sýnum og
höfðingleg, limuð vel og skjót á fæti.
Vel faefði mátt segja um hana unga
það sem Jónas kvað: „Mín er meyj-
an væna,“ o. s. frv. Svo sem hún
var álitleg og aðlaðandi að ytra
hætti, þá var sálarlífið ekki síðnr.
Hún elskaði alt fagurt og gott, sá
almættið og kærleikann í öllum hlut-
um; vann sín verk með stöðug-
lyndi; fyrirhyggja, framsýni og
dagnaður var á háu stigi; leitun á
annari eins eiginkonu og móðnr.
Gestrisin var hún, án möglnnar,
giaðlynd og skemtin í margmenni
Forsikringsaktieselskabet
TREKRONER
Brunatryggingar.
Aðalumbosmaður:
Gunnar Egilson,
Hafnarstræti 15.
Talsími 608 og 479 (heima).
kjarnann úr löngum bókum, er hún
hafði nýlesið, og sagði ljómandi vcl
fiá. Hún var bæði stórvirk og vand
virk, hirðusöm, reglusöm, stunda
glögg; tvent í senn, sparsöm og ör-
lát. Óbrotgjörn var vinátta hennar
ailir keptust um að kynnast lienni
cg allir sem kyntust henni elskuðu
bana og virtu. — Sæti það, er liún
skipaði, var ekki autt. Miklu dags
verki og fögru hafði bún lokið.
Hefðarkona ein aðalborin, vell
auðug, hámentuð, kvenna fríðust
cn barnlaus, spurði Napoleon
riikla: „Hver er sú kona, sem yðar
hátign hefir mestar mætur á?“
„Þá konu virði eg mest,“ sagð
hann, „sem flest hefir börnin alið-‘
— Þjóðin og þjóðirnar standa
mikilli þakkarskuld við þær mæð
ur, sem láta eftir sig mörg efmleg
börn.
Kunnugur.
Erl. símfregnir.
(Fri fréttaritara Morgunblatsins.
Khöfn 7. jan.
Bolzhevikkar færast í aúkana.
Bolzhevikkar reyna að komast í
gegnum Afghanistan með her mans
til þess að brjóta niður yfirráð
Breta í Asíu (Indlandi).
Verkfall í Berlín.
Frá Berlín er símað, að alsherj-
arverkfall sé í aðsigi. Atvinnuleysi
fer vaxandi svo að til stórvandræða
horfir.
Útflntningsgjald hefir verið lagt
á allar vörur, jafnvel farangur
ferðamanna.
Upphlaup í Sofia.
Ákafar æsingar og npphlaup
hafa orðið í Sofia, höfuðborg Búlg-
aríu og var efnt til þeirra sem mót
mæla gegn því, að konungsstjóm
verði aftur komið á þar í landi.
Rúmenar fá Bessarabíu.
Fregn frá Bakarest hermir það,
að Rúmenar eigí að fá Bessarabíu
gegn því að þeir taki að sér hina
gömlu ríkisskuld Rússa.
Bæjarsiminn.
Eins og mörgum mun kunnugt,
hefir bæjarsíminu bætt við sig nýju
miðstöðvarborði eða réttara sagt
nýrri miðstöð, því að nú verðá
miðstöðvarnar tvær, gamla mið-
stöðin, sem nú verður kölluð
miðstöð A, og nýja miðstöðin, sem
kölluð verður miðstöð B.
Yfir 200 nýir talsímanotendur
fá nú á næstunni samband við nýju
miðstöðina (miðstöð B). Fyrst
verða þeir settir í samband, sem áð-
og fámenní. Góða hafði hún greind, ur höfðu B númer í gamla mið-
cg stálminnug var hún; gat sagt stöðvarborðinu, og síðan oýju not-
endurnir. Þeir fyrstu hafa verið
settir í miðstöð B í dag og verður
daglega bætt við fleirum svo fljótt
•sem því verður við komið, þar til
borðið verður fult.
Oll talsímanúmer undir 800 eru
í miðstöð A og öll númer yfir 800
eru í miðstöð B. Af því að miðstöðv
arnar eru tvær, verður talsímanot-
andi í miðstöð A, sem vill fá sam-
band við númer í miðstöð B, fyrst
að biðja um miðstöð B og fyrst þeg-
ar hún hefir svarað: miðstöð B,
nefnir hann númerið, sem hann ætl-
ar að fá. Notandi í miðstöð B, sem
vill fá samband við númerið í mið-
stöð A fer að þvert á móti. T. d.
ef númer 900 (í miðstöð B) vill fá
samband við númer 600 (í miðstöð
A), þá hringir númer 900 npp og
biður nm miðstöð A O'g þegar hann
er bvíinn að fá svar frá miðstöð A
biður bann um nr. 600.
Sakir þess að. símaskráin 1920 er
enn ekki fullprentuð, þá verður á
hverjum laugardegi auglýst í dag
blöðum bæjarins númer og nöfn
niýj u talsímanotendanna í miðstöð
B jafnóðum og þeim verður bætt
við, og geta þeir sem vilja klipt
þessar auglýsingar úr blöðnnum og
haft sér til minnis þar til símaskrá-
in kemur út í lok þessa mánaðar.
Ekki mega menn búast við að
afgreiðslan batni mikið við þessa
breytingu, því að þetta fyrirkomu-
lag léttir lítið á stúlkunum á gömlu
miðstöðinni. Þær verða enn að af-
greiða nm 170 fleiri notendur en
þær ættu að gera, ef vel ætti að
vera.
Þetta er aðeins bráðabirgða neyð
arástand.
Góðri talsímaafgreiðslu með ný-
tízku tækjum er ekki hægt að koma
hér á fyr en bæjarsíminn fær betri
húsakyrmi.
Rvík 8. jan. 1920
G. J. Ó.
Til Isafjarðar
M.k. Leo hleður í dag.
G. Kr. Guömundsson dc Co.
Dagbók.
I. O. O. F. 101198%—o
Reykjavík N st. gola, hiti
ísafjörður N sn. vindur, hiti
Akereyri N kaldi, hiti — 5,0
Seyðisfjöröur N hvassviðri, hiti
Grímsstaðir N gola, hiti 8,0
Þórshöfn VNY kaldi, hiti -f- 2,7
5,1
-5,3
3,5
Kyðldskemf
sú langbezta á vetrinum, verður haldin í Bárubúð annað kvöld kl. 8.
SKEMTISKRÁ:
1. Hr. Bjarni Jónsson alþm. frá Vogi talar um „hinn eilífa ófrið“.
2. Hr. Þórarinn Guðmundsson fiðíuleikari: Orkester.
Hr. Sæmundur Gíslason: Einsöngur.
Ungfú Gunnþórunn Halldórsdóttir: Gamanvísur.
Dans! Dans! Dans I
Aðgöngumiðar verða seldir í Bárunni á morgun (laugardag) kl.
10 f. m. til 5 e. m. og við innganginn. Húvsið opnað kl. 7% e. m.
NB. Vegna þess, hve 'húsrúmið er takmarkað.ættu menn að kaupa
aðgöngumiða sem fyrst.
Skemtinefndin
Póstur frá ísafirði og Akureyri kom
hingað í gær með vélbátum.
Veglegl veggalmanak hefir verzlunin
Landstjarnan sent viðskiftavinum sín-
um nú um nýárið. Er á hverjum degi
getið merkra viðburða eða afmælis-
daga, og ínun mörgum þykja það fróð-
legt.
Maður féll útbyrðis af seglskipinu
„Muninn“ nýlega er það var á leið hing
að frá útlöndum, og drukknaði. Var
það bróðir skipstjórans, ungur maður
og efnilegur.
Farmgjöld hækka. — Eimskipafélagið
hefir nú hækkað flutningsgjald á vör-
um frá New York ineð skipum félags-
ins um 10°/o- Er sú ráðstöfun nauð-
synleg vegna. sívaxandi útgjalda við
vörugeymslu og annað í New York.
Maður noklcur var tekinn fastur í
fyrrakvöld af lögreglunni, grunaður
nm einhvern fjárdrátt.
Kvöldskemtun verður haldin í Bár-
unni næstkomandi laugardagskvöld. —
Mun þar verða margt gott til skemt-
Vélbátar eru nú smátt og smátt að
flytja sig til róðra í Sandgerði og í
önnur ver syðra. Róðrar fara að byrja
sar úr þessu.
Verzlunartíðindi. — I desemberhefti
tímaritsins er fyrst ágæt grein eftir
Ólaf Proppé kaupmann og alþingis-
mann á Dýrafirði um framleiðslu og
fisksölumarkaði. Hann ferðaðist í sum-
ar víða um Norðurálfu, dvaldi um hríð
Spáni og kyntist gjörla saltfisks- j
markaði þar. Er sú grein fróðlega og
skemtilega rituð. — pá er og í sama
hefti ýmsar fræðandi greinar, sem allir
kaupsýslumenn ættu að lesa. Tímaritið
byrjar nú 3. ár sitt.
Símaskráin 1920 kemur ekki út fyr en
í lok niánaðarins eða fyrst í febrúar.
Prentun tafðist vegna verkfallsins.
Nf/ja talsíma-skiftiborðinu er nú ver-
ið að koma fyrir í herbergi niðri á land-
símastöð.
Guðm. Eggerz sýslumaður, sem hér
hefir dvalið um hátíðarnar, fór austur
á Eyrarbakka í fjrrradag.
Um 150 hús er búist við að reist muni
verða hér í bænum í sumar. Fer þá
vonandi eitthvað að rakna úr hinni
íniklu húsnæðiseklu er ríkir hér í bæn-
Rothögg
Skautafélagið hefir látið girða kafla
af tjörninni og var verið að gera þar
skautasvell í gær.
í nýlegri bók eftir Mr. J. W.
Gerard, sendiherra Bandaríkjanna
í Berlín („My Four Years in Ger- leggja þröskuld í veg þeirra
fyrir þýzkum viðskiftmn, enda vita
allir, að verzlun þéirra fór hraðvax-
andi, og kveður sendiherrann jafn-
vel svo ríkt að orði, að þeir hafi
verið á góðum vegi að leggja undir
sig öll auðæfi heimsins.
Vér íslendingar getum, því mið-
nr, ekki borið stjórn þessa ríkis
slíkan vitnisburð. Vér verðum henn
ar sjaldan varir og lítillar nppörf-
unar úr þeirri átt. Fremur mætti
fihna dæmi hins gagnstæða, svo'
sem kunnugt er.
Sjaldan eða aldrei mun þó ís-
lenzk verzlun liafa orðið fyrir öllu
frekara rotiiöggi en riú, þá er hækka
á símagjöldin svo takmarkalaust,
sem auglýst er í blöðuuum.
Þessi hækkun símagjaldanna er
alveg ástæðulaus. Alþingi gerði
ekki ráð fyrir henni, en mun frem-
ur hafa ætlast til lækkunar.
Stjórnarskráin bannar að 'leggja
skatta á þjóðina uema samkvæmt
lögum. Þessi nýi símskeyta og sím-
tala taxti ætti því að vera stjórnar-
skrárbrot, jafnvel þótt símalögin
heimili stjórninni að ákveða taxt-
ana.
Það er eins um síma sem pósta,
að ríkin reka þá sem menningar-
tæki til þróunar 'atvinnuvegunum,
en hvergi sem gróðafyrirtæki. Auk
þess er á það að líta, að hin nýja
gjaldskrá er svo takmarkalaus, að
það hlýtur mjög að orka tvímælis,
hvort hún færir ríkissjóði auknar
tekjur. Afuot símánna hljóta að
rýrna afskaplega, því að menn rísa
ekki undir þessum gjöldum. Verzl-
anir verða að neita sér um síma-
notkun að mestu leyti og almenn-
ingur að sætta sig við póstferðir og
skilaboð. Verður þó með naumind
um sagt, að hér, í járnbrautarvana
og flugvélalausu landi, sé samgöng-
urnar svo greiðar, að stjórnin eigi
að gera leik til þess að spilla þeim.
Eftir margra alda verzlunarkúg-
un þessarar þjóðar skyldi maður
nú ætla, að stjórn ríkisins fyndi
fremur ástæðu til þess að greiða
fyrir innlendum viðskiftum en
many“) er ritgerð nm aðstoð þá,
sem stjórn Þýskalands veitti borg-
urunum við verzlun og annan þýzk-
an atvinnuveg. Ritgerð þessi er
mjög fræðandi og sýnir vel hversu
afslcaplega mikið stjórnin greiddi
Hversu þetta er framkvæmt, sézt
á símagjaldaskránni nýju, því að
þar er svo langt gengið, að nú er
o ðið dýrara að senda stutt sím-
skeyti suður í Hafnarfjörð (eða
milli stöðva innanlands) heldur eu