Morgunblaðið - 09.01.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.01.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Stota, með aðgane að eldhúsi, óskast frá i. febr. eða fj'r. Tilboð merkt Stofa lesgist inr A afgr. blaðsins. --------------£ tU Eng'larufs og Danmerkur, o'g storum dj'rara en til Færeyja. Æt’la Islendingar að þöla þessa meðferð ? Ætlar íslenzk verzlunarstétt að láta leika sjg svo grátt? Á þegjandi að horfa upp á það ár efir ár, að óréttmætar liömlur sé lagðar á íslenzka atvinnuvegi? Nei, það skal aldrei gert. Hér verður að hefjast lianda og mót- mæla þessum ofsóknum. Blöðin verða að hjálpa borgurunum til þess. Kjósandi. Gjafirnar td hjónanna, sem stolið var frá um jóhn og eg skrifaði um hér í blað- iÓ, gengu fljótt og vel og er nú h-kið. Þæi' urðu sem hér segir: a) Afhent mér; N. N.d. 5 kr., G. G. 25 kr., J. Kr. heluiir 25 kr., spilagestir hans 55 kr., Sigliv. Bjarnason 15 kr., Bj. Sighv. 5 kr., Guðm. 10 kr., P. L. 10 kr., Nói 5 kr„ frú N. N. 5 kr. og fatnaður, María og Einar 5 kr., Jón beykir 10 kr., hafnarskrifstofan 33 kr., N. N. 25 kr., N. N. 10 kr., N. 10 kr., Kr. P. 10 kr., J. Hallgr. 100 kr., N. 5 kr., frú N. 17 kr., frú Kr. 10 kr., N. 10 kr., E. Bj. 20 kr., hjón 20 kr.., J. Þórð. 10 kr., N. N. fatn- aður, Th. J. fatnaður, Á. S. 50 kr., ónefndur 73 kr., Þ. Þorleifs 5 kr., S. S. 2 kr., J. J. 3 kr., 4 börn 6 kr., Steingr. 5 kr., kona 20 kr., S. og G. T. 20 kr., Lambertsen 20 kr., frú N- N. 17 kr. og fatnaður, N. 2 kr., H- 5 kr., N. 20 kr., D. M. 10 kr„ nngfrú 20 kr„ N. N. 10 kr„ M. Eenjamínsson 50 kr. b) Afhent Finnboga sjálfum: áll í Kaupangi 50 kr. og matvæli, í’ C"Uðmundss- 50 kr„ frú II 15 kr„ kona io u „ kona 72 kr °f fatnaður- ónefnd A™*h k,;-’ b7f rs*'ióri 40 kr" hjón fataefni, fri, k 10 kr’’ 5kr.. I.5b,VSe“''“8' steinn 10 kr. tr" Be^ e) Afhent Morgunblaðinu. Th Kr. 20 kr. Það var misminni, að hjónin fengi af jólasjóðnum, en nú er það margbætt. Hjartans þakkir fyrir greiðar og góðar undirtektir. 2. jan. 1920. Sigurbjörn Á. Gíslason. Karim, Gúmmistígvé! ýmsar góðar tegnndir — fist í skóveizlun *Xvann6ergs6rœáraf Hafnnrstræti 15. H f. Eimskipafélag íslands. Eins og kunnugt er, brann hluthafaskrá Il.f. Eimskipafélags ís- lands í aprílmánuði 1915. Hefir að mestu tekist að koma henni í sarnt lag aftur á þessum tíma sem liðinn er frá því að hún brann, en samt Lítið, nýtt hús til sölu með tækifæiisverði, við Fálkagctu á Grímssiaðaholti. — Laust til íbúðar | 14. maí næstk. — Allar nánari upplýsingar gefur JSárus cFjelósfeð yfirdómslögmaður. 2 stúlkur geta fengik atvirrau nú þegar á Alafossi. — Hátt kaup. — Upplýsiogar gefur Sigurjón Pjetnrsson, Hafnarstræti 18. Hraðskreiðasta herskipið. Hvetlandi hefir nýlega verið S1111ðað hið hraðskreyðasta her- s íp, sem til er j hejun þag er tundurspillir, Sem Tyrian heitir. Á reynsluförinni skreið hann rúm- ega 45 enskar mflur á klukkustund. yrrian er smíðaður hjá Yarrow G°. i Glaagow og er 29. tundur- >air ^ ■mitaí bofst. Hann e, 273 feta langur 0g 1000 smálestir. Gufu- edn 1 honum er af alveg nýrri g-rð, h m þeir Yarrow & Co hafa fundið »PP. Fóðursíld tll höIu hjá c7C cP. HDuus. sem áður vantar cxss ennþá nöfn og heimilisfang eigenda eftirfarandi hlutabréfa: A-flokkur: 257 265 302 1046 1053 1677 4003 4752 4808 258 297 303 1047 1054 1821 4004 4753 4809 .260 298 304 1048 1590 3940 4068 4756 4815 262 299 305 1049 1670 3997 4069 4757 4818 263 300 455 1051 1671 3998 4748 4793 4959 264 301 1045 1052 1676 4001 4751 4800 B-flokkur: 58 964 966 980 1083 1190 1219 960 965 970 1082 1188 1216 C-flokkur: 1005 1116 1 1117 Er því hér með skorað á eigendur ofangreindra hlutabréfa að gefa sig fram hið allra fyrsta, skriflega eða munnlega, á skrifstofu félagsins í Revkjavík. STJÓRNIN Skrifstofa sm j ör lí kisger öarinnar er flutt á Smiðjustíg 11. — Sími 6$i. 2 stúlkur geta fengið góða atvinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss — nú þegar Upplýsingar gefur Sigurjón c&jefursson, Hafnarstræti 18. Aðalfundur Ekknasióðs Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 10. janúar í húsi K. F. U. M. I stóra salnum uppi ^l. 8 síðd. Skorað cr á aUa sjóðstyrkjendur að mæta á fundinum. Mjög áríðandi mál til umræðu, svo sem breyting á lögura félagsins. Reykjavik 8. janúar i920- gtjórniu. Það er hægast að slðkkva eld, þegar hann er litill. Notið því slökkviáhaldið Pyrene, sem er viðurkent af Satnábyrgð íslands. Öll skip smá og stór og öll hús eiga að hafa slökkvi áhöld, — Fæst hjá Sigurjóni Pjeturssyni, Hafnarstrœti 18. Slmi 1*7. Simnefni Net. Rafmagns- Borðlampar og Ljösakrónur stórt og fallegt úrval, ameriskt og danskt. Rafmagnsborar, Slípivélar og Straujárn, ýmsar stærðir. Nilfísk ryksugurnar Reimsfrœgu og ennjremur alf sem að rafmagni lijfur AUar rsflagningar fljótt 00 vel af hendi leystar. clén Sigurósson raffræðingur. Túngötu 20 (kjallaranum). 8ími 836. Sími 836. Gjaldkarastaðan við Reykjavikurhöfn. er laus frá 1. marz 1920. Árslaun 3500 kr„ hækkandi annaðhvert ár um 200 kr. upp í 4500 kr.; launaviðbót vegna dýrtíðar greiðist samkv. samþykt um laun starfsmanna Reykj avíkurkaupstaðar. Skriflegar umsóknir um stöðuna sendist undirrituðum á Hafnarskrifstofuna fjrrir 17. jan. 1920. Hafnarstjórinn í Reykjavík, 30. des. 1919. Pór. Jirisfjánsson. Merkúr. Dansleikur verzlunarmannafélagsinsMerkúr verður haldiim í Iðnó langardaginn 17. jan. næstk. og hefst kl. 9 e. h. Lísti líggur frammi til áskriftar fyrir félagsmenn f verzl. Guðm. Ólsen frá miðvikudags- tnorgni 14. til föBtudag^kvölds 16. þ. m. NSFNDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.