Morgunblaðið - 10.01.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.01.1920, Blaðsíða 1
7, árg., 53 tbl. Laugardag 10 janúar 1920 Isafolðnrprentsmið) ■ GAMLA BTO Mðji kafli 8 ý ii d u r 1 kvðld kl. 8 og 9*/,. Fyrirliggjandi í heildsöln til kaupmarma og kaupfélaga: VESTMINSTER heimsfrægu cagar- ettur: A. A. Turkish (bláir pakk- ar), munnstykki: pappír, kork, gylt. Regent (bi-únir pakkar), munnstykki :pappír,gylt. Sceptre (gráirpakkar), munnstykki: silki strá, 22 karat gull. Seljast án tollhækkumar, þar sem innfluttar .áður en hún gekk í giidi. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Vatnsveitan. Það eru mörg ár 'síðán að vatns- veitan var orðin of IftH fyrir Reykjavík. Okkar mestu hagfræð- inoum hafði talist svo til, þa er áætlun var gerð um vatnsveituna i öudverðu. að þegar hún væn 10 ára gömul, mundi Reykvíkingar ekki þurfa að borga einn eyri í aukaútsvar. Viatodyeifcan ætti að borga alt. y Ekki vitum vér hvort þettahafaátt að vera gyllingar, til þess að fá smásálir ýmsar til að fallast á nauð syn þess, að M hingað gott og heil- næmt vatn inn í hvert hús. Að minsta kosti virðist síðasta mður- jöfnun í nokkurri mótfsetningu við spádóminn. En hitt er víst, að í þessu fólst hiú mesta hugsunar- villa. Vatnsveitan á ekki að vera neitt gróðafyrirtæki öðruvísi en óbeinlínis. Hún er gróðafyrirtæki a þann hátt, að hiin styður stórum að almennri heilbrigði í bænum og a að spara hæjarbúum mörg og mikil ómök, og tryggja bæinn fyrir elds- voða. Það geta víst allir orðið sammála nm það nú, að vatnsveitan sé eitt hið þarfasta fyrirtæki, sem bærinn hefir ráðist í. Hún hefir útrýmt hin- um eitruðu vatnshó’lum, brunnun- um nafntognðu, sem altaf geymdu í sér allskonar sóttkveikjur. Og fyrst í stað var hún nægilega stór handa bænum. Ett ekki nema rétt fyrst í stað. Nú er hún 0rðin alt of iítil, og eitt hið mesta nauðsynja- verk, sem nú kallar að hér í hæn- um, er það, að stækka hana, leggj hingað nýja vatnsæð ofan Gvendarhrunnum. Ef vér mnnum rétt, var gert ráð "P * 7 -yrir því, að vatnsveitan ætti að oægja Reykjavík, þangað tii hér væri 1500 íbúar. Þetta hefði líkiega ia úr staðið heima, ef menn hefði ekki gloymt að gera ráð fyrir aukinni vatnsnotkun á hvern íbúa. En eftir því sem fólki fjölgar hér ' bænum, narf meira vatii hlutfalTslega c, hvert höfuð. Má ekki miða vatns- þörf Reykjavíkur við vatnsþörf bæja í Danmörku, því að hér hag- ar alt öðru vísi til, og það er.t menn nú vonandi farnir að sjá. Eins ’Og ailir vita, hefir hænum fleygt mest fram síðan botnvörp- ungaútgerðin hófst og vegna henn- ar hefir fólki fjölgað hér mest. En með hverjum nýjum botavörpung eykst vatnsþörf bæjarins stórum. Og því hefir sjálfsa-gt ekki verið veitt eftirtekt, þá er áætJlun var upphaflega gerð um vatnsveituna °g vatnsþörf bæjarins, hve mikið þarf af va.tni til fiskþvotta. Nú er vatnsmagnið sem sagt alt of lítið O'g hefir verið það þrjú eða fjögur síðustu árin (Vatnsgeymir- inn í Rauðarárholtinu hefir ekki bætt vitund úr því). Verðnr það auðvitað æ tilfinnanlegra eftir því sem fólki fjöl gar hér og bærinn stækkar. Nú er verið að reisa nýtt. bæjarhverfi í Bkólavörðuho'ltinu með mörgum götum. Þangað eru; lagðar nýjar vatnsæðar. Und-an-i farna vetur hefir Skólavörðuholtið mátt heita vatnsiaust, nema ef tiT! vill á nóttunni. Þeir sem þar húa, hafa orðið að bíða fram yfir v-enju- Jogan háttatíma til þess að geta feng ið sér vat.n. Þ-eir hafa orðið ,að kaupa sér íiát til þess að .geym-a vatnið í til næsta da-gs. Þrátt -fyrir það hafa þeir orðið að greiða sama yatnsskatt og aðrir. Nú er því -ekki lengur að heiT-sa, að þetta ráð dugi, því að nú er vatnsveitunni lokað á liverju kvöldi. Eru því mörg hús þar vatnsiaus aiian sólarhringinn. O'g það er hætt við, að í nýja hverf- inu verði lítið um vatn á þessum vetri, enda er nú þegar farið að nefna það Vatnsleysuhverfi.Heppi- legra naf-n mun því naumast valið. Það er nú aftur farið að fylla í liið mikia skarð, sem hjó-st í botn- vörpungafiota Reykjavíkur í stríð- inu, þegar 10 skip voru seTd banda- mönnum, eftt fórst á tundurdufii, annað var skotið í kaf og hið þriðja strandaði. Nú -eru þegar komin hingað þrjú ný botnvörpu- skip, 11 eru í smíðum í Engiandi og' 3 í Þýzkalandi. pegar þau eru öl'l lsomin hingað, v-erður eitt af tvennu: að bæjarhúar líða mikiu meiri vatnsskort en nokkurn tíma áður, eða þá -að neita verður útgexð arféiögunum um vatn til fisk- þvotta. Hið síðartalda getur þó ekki komið tii nokkura mála. Reykja- vík stendur og fellur með botnvörp nngaútgerðinni o-g verður því sjálfs sínrvegna að hlú svo að henni, -sem framast er unt, hæði á þe-ssu sviði og öðrum. En að taka vatn af bæj- arbiium, framar en mi er orðið, sjá líklega flestir að nær engri átt. Lausnin á málinu er því engin önn- ur en s i, að -stækka vatnsveituna. Hjá því verður -ekki komist, nema þá með því móti að opna aftur gömlu pestarbrunnana. Iiér má líka taka tillit til þess, að vatnseyðsla til skipa hlýtur að fara stórum vaxandi ár frá -ári. 0-g vatnsþörf bæjarbúa -sjálfra eykst stórum og vatnskrafturinn minkar jafnframt því, sem bærinn st.ækkar og vatnsæðum er fjölgað. Það er sagt, að hér muni verðareist -á ann- að hundrað hús á sumri komanda. Yatn þurfa þau, en hvaðan á að taka það? Jú, hér sannast liið forn- kveðna, að frá þeim sem ekkert hefir, mun tekið verða það sem hann ekki hefir. NÝJA BÍÓ 4oaia Æflntýri Macistes II. kafll. í cKveim cSsÍGnéingum stjndur sómi, Bezta meðmæli með mynd þessari ern, að öllum ber saman nm, að það sé skemtileg- asta Maciste-mynd. sem hér hefir sést. Notið því tækifærið, því ekki er völ á betri skemtun. Sfðasta sinn i kvöid kl. 9. III. kafli sýndnr á morgun. un Úigetðarmann: | Hið konunglega danska vísinda- ' féla-g hefir nýlega -ákveðið á fundi að gefa út á dönsku rit nokkurt, er í Guðmundur G. Bárðarson hefir ■ samið og 'kallað er á dansk-a tnngu 1 „Om den Marine Molluskfauna ved j Vestkysten af lsland* ‘. I Rit þetta kvað vera sérlega fróð- ! legt og alveg eiu'stakt í sinni röð. Þá hefir og sam-a féla-g sæmt' porkel Þorkelsson forstjóra lög- j ____________________________ giidmgarskrifstofunnar heiðurs- j pening úr silfri fyrir „rannsóknir , cr >á, eftir 5. gr., sú hæsta upphæð, hvera og- lauga á Islandi'* ! sem innieign bankans í erlendum Eins og menn muna, ferðaðist bönkum og erlendir seðlar til sam- Þorkell hér nm land fyrir nokkr-' {1ns mátti nema >. 31. des. 1918, til um árum lil þe-ss að rannsaka >ess að geta talist til málmforðans. Til söln: freðsííd og freflsmokkur. Sendið pantanir yðar strax til Kristjáns Á*geirssonar, Flateyri. verzlunarstjúra, arum hveri, og fyrir rit hans um rann-1 sóknina hefir hann nú hlotið þenna sóma. Ouilmál Islandsbætki, í yfirlýsingu í Morguiiblaðinn, ds. 30. des. 1919, hafa endurskoð- endur Islandsbanka, þeir hr. Ind- íiði Einarsson og hr. Kristján Jóns- son, látið það í ljósi, að innieign í Privatbankanum í Ilöfn og erlendir seðlar, að uppliæð alls kr. 2,975,- 005.00, væri löglegur máimforði fyrir íslandsbanka. í 5. gr. laga 10. nóv. 1905, þar sem ákveðið er, hvað megi teljast löglegur málmforði, stendur, að mnieign í erlendum bönkum og er- lendir seðlar megi til samans ekki nema meiru en % hluta alls málm- forðans. Það er sama sem að gull, siifur og kopar megi ekki fara niður úr % hlutum málmforðans. Nú er, samkPæmt ársreikningi I slandsbanka og nefndri yfirlýsingu endurskoð- endanna, gull-, silfur- og koparforði hankans að upphæð kr. 2,355,- 597.00. Þetta á samkvæmt 5. gr. að vera sama sem % hlutar alls málm- forðans. Þá er >4 hluti málmforð- ans kr. 785,199.01, og þessi upphæð Afgangurinn, >. e. kr. 2,189,805.99, má eftir 5. gr. ekki teljast til málm- íorðans. Eg levfi mér því virðingarfylst að fara þess á leit við hina hátt- virtu endurskoðendur, að þeir skýri almenningi frá, hvaða lagaheimild er til fyrir því að skoða nefndar kr. 2,189,805.99 sem málmforða. Reykjavík, 9. janúar 1920. Björn O■ Björnsson. u símfrei rtir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 7. jan. pýzkaland og Bretax. Intransigeant hefir það eftir Churchill, að hagur álfunnar hljóti að versna, -ef Þýzkaland verði gjaldþrota. Hann segir, að ekki megi steypa Pýzkalandi. Það verði menn að játa, að þýzka stjórnin hafi samvizkusamlega uppfylt frið- arskilmálana. Rohert Cecil -sagði í Leeds: Þýzkaland verður að takast í Pjóð- handalagið, svo að friður haldist. Khöfn 8. jan. Framsalið. í heildsölu til kaupmann-a og kaupfélaga: CHHIVERS ’ sultutau og ávextir, enn fremur ýms-ar aðrar vörur frá sam-a verzlunarhúsi, væntan- legt með næs-tu skipum. Beztu v-örur, sem hægt er að fá í sinni röð. Gerið svo vel lað senda pant- anir í tíma. G. EIRíKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. urn framsal á mönnum þeim, er gerðu sig seka um 'glæpsamlegt athæfi í ófriðnum og hvort m-ál þeirra skuli varin af Þjóðverjum eða fengin bandamönnum algerlega til meðferðar. í Pýzkalandi hefir verið stofnað félag til þess -að herjast á móti fram sali. Khöfn 8. jan. Pólverjar taka Dviusk. Pólverjar hafa nú tekið Dvinsk. Khöfn 8. jan. Þýzku fangarnir. Prá London -er símað, að Prakk- ar ætli ekki að sleppa þýzku föng- unum. Khöfn 8. jan. Ameríkska lánið. Ameríkumenn eru mjög mótfallis- ir því að lána fé til þess að styð.jíi að viðreisn viðskiftalífs í Norður- I pýzkalandi er nú mikið rætt álfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.