Morgunblaðið - 10.01.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Upplýsingar gnfar Ólattir Jó nsisou, Mýrargötn 3, Reykjavik. I 2 stúlkur geta fengið atvinnu nú þeg.ir á Alaíossi. — Hátt kaup. — Upplýsiigar gefar Sisrurjón Pjetursson, Hafnarstræti 1 8. Fóiursfld tll sðlu hjá cJC <3. ^Duus. Rafmagns- Borðíampav og Ljösakrönur stón og fallegt úrval, atneriskt og danskt. Raímagnsbofar, Slípivélar og Straujárn, ýmsar stærðir. Nilfisk ryksugurnar fíeimsfrœgu og ennfremur alí sem aé rafmagni ítjíur AUar rxflagningar fljótt 00 vel af hendi leystar. c3ón Sigurésson raffræðÍDgur. Tdngðtu 20 (kjaharanum). Sími 836. Sioii 836. Skrifstofa Það er hægast að slökkv.i eld, þegar hann er lítill. sm j örlí kisger ðarinn ar er flutt á Smiðjustíg 11. — Sími 651. Gjaldkerastaðan við Rsykjavikurhöfn. er laus frá 1. marz 1920. Árslaun 3500 kr., hækkandi annaðhvert ár um 200 kr. upp í 4500 kr.; launaviðbót vegna dýrtíðar greiðist samkv. samþykt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar. Skriflegar umsóknir um stöðuna sendist undirrituðum á Hafnarskrifstofuna fyrir 17. jan. 1920. Hafnarstjórinn í Rey kjavík, 30. des. 1919. Þór. Hnstjáasson. Notið því Hlðkkviáhaidið Pyrene, sem er viðurkent af Simábyrgð ísland?. Öi! Hkip smá og Htór Og ðil hÚH eiga að hafi slökkvi áhöld, — Fæst bjá BígwrjÓJif PjeturHHyni, Hafnarntræti 18. Sími 137. Símnefni Ner. Goða atvinnu við að hnýta þorskanet geta menn fengið með því að tala við Sigurfón <3*jefursson, Hafnarstræti 18. LoYeland láYarður finnur Amariku. EFTER 0. N. og A. M. WILLIAMSON. 31 — Nú, hefuröu orðiö mállaus viö lesturinn! hrópaöi í'rienka hennar með vonbrigöum. — Eg hefi í raun og veru skelfst, sagði unga stúlkan. — Það er engin furSa. Þú hélzt, aS þú heföir þekt hann. — paS held eg enn þá. — Hvað er þetta — grunaði þig nokkurntíma nokkuð? — Eg hefi sömu skoðun enn. — Veslings góða bamið, þetta er of mikil samúö. Hugsaðu þér, ef hann hefði gift sig! — Eg hefi oft hugsað um það. — HvaS mega þær hugsa, Fanny Milton og móðir hennar? Þetta voru vinir hans á skipinu — og nú slær hann manninn og faðirinn niður a götunni af---- — Já, af hver.ju ? > — Mr. Milton segir — — — Eg las það sem hann sagði. En myndin af honum er í blaðinu. — Hvað kemur það því við? — Ekki nema maður hafi gaman af að athuga andlitsfall manna. — Eg þekki ekki andlitafræði, sagði frænka hemiar. — Það geri eg heldur ekki, svaraði Lesley, nema af þeirri þekkingu, sem eg er fædd með. — Jæ.ja, góða, mín, en eg held, að eg kæri mig ekki um að segja vinum vor- um frá því, að við höfum kynst þessurn hræðilega svikara, sagði frænkan heldur blíðlega. -Ef við gerðum það, gætu þeir auðveldlega haldið, að eitthvað — eg meina meiri viðkynning hefði átt sér stað á skipinu, ef til vill ekki neitt al- varlegt auðvitað, en------ — pað gætu þeir, samsinti unga stúlkan. Þá hólt eg líka að það væri ekki neitt alvarlegt. — Það voua eg líka, andvarpaði frænka Barbara. Herbergisþ.jónn! — Gúeifi eða herbergisþjónn, tautaði Lesley með undarlegu brosi. pað er eins og heiti á gamalli skáldsögu. — í guðs bænum notaðu hann ekki, bað frænka hennar. Sagan er ekki þess verð, að þú sinnir henni. — Sögur mínar eru altaf hold og blóð nútíðarinnar, sagði Lesley. Þú veizt, að ritdómarnir hafa meira að seg.ja talið hugsjónir mínar vera á und- an tímanum. — En nú hættir þú, góða mín, að hugsa um þennan uppgerðargreifa. — Nei, þvert á móti. Gamla frænkan stóð up. — Eg hefi alveg gleymt mér. Eg hefi ósköpin öll að gera. Hún var rokin á dyr. — Lesley tók blaðið En hún las ekki. Hún starði á myndina af Milton. Svo gekk hún að borðinu. Hún tók þar ávísanabók. — Nei, það má ekki, sagði hún við sjálfa sig eftir stundar umhugsun. Hún lét bókina á sama stað og opnaði aðra skúffu. Hún var full af seðlum. Þetta hefir ef til vill verið einskonar sparisjóður þessarar ungu skáJdkonu. En það er mál manna, að rithöfundar séu mjög lægnir á það, að losna við peninga sína, hvort sem þeir eru fátækir eða ríkir. Og Lesley var engin undantekn- ing. Hún taldi sæg af seðlunum, hér um bil helminginn, og lagði þá innan í gtórt umslag. Síðan lakkaði hún það með bláu lakki og skrifaði síðan utan á með i hel.jarstórum stöfum: LÓVELAND GREIFI Waldorf Astoria gistihúsi (óskast strax sent viðtakanda til nú- verandi heimilisfangs). pað var Isidora, sem fyrst uppgötv- aði, hvað faðir hennar hafði í hyggju að gera, þegar hún sá auglýsinguna,sem faðir hennar hafði skrifað til blaðanna. — Þú skiftir um efni, pabbi. — Nei, það geri eg ekki. Því ætti eg að gera það"? En hvað varðar þig um þetta ? — pað var eg, sem átti hugmyndina. Hann þolir það ekki að hann sé aug- lýstur. — Bull! sagði Alexander. — Eg fullvlssa þig um það, að hann þolir það ekki. Hann hleypur í burtu. — Hann sér aldrei blöðin. Hann hefir annað hér að gera en lesa blöð. — Það getur einhver sagt honum það. — Menn koma hingað til að borða en ekki til að tala. í blaðið skal það að minsta kosti. Og í blaðið fór það. Þei" sem etm ekki hafa borgað árstiilag sitt : Tfésmííafélag R ykj.vkjr fyrir átið 1919 era beðntr að bo gi það fyrir 15. þessi mártaðar. Gjaldkeri félagsiHS. Tómar flöskur era keyptar í Nýja Apótekinu. Kona getur fengið atvinnu við að þvo flöskur. Nýja Apétekið. Stofa með aðgang að eldhúsi. óskast Lá 1. febr. eða fyr. Tilboð merkt SuPa leggist ion á afgr. bhðsins. Dönsku op: ensku kennir Goðrún Gaðmnndsdóttir, Lækjargötu 6 A. 2. hæð. Tapast hefir rauð hryssa á 5. vetur, matk blað- stýft a. bæði. Hæð um 50 þ ttnl. Hver sem kynni að ve:ða nryss- unnar var, er beðinn ?.ð gcra að- v-rt Halldöri Bjarnasyn’, Króki í Gaulverjabæjarhreppi, eða Jóhanni ÓUfssyni, Hverflsgötu 84, Rvik. Herbergi óskaf-t til leigu fyrir einhleypari mann frá 15. jan. A.v.á, Eg und rritaður, sem lok’.ð he^ kenn- araprófi, veiti börnutn og unelingum tilsögn. Pétur Jakohsson, Lindarg. 14. Heima kl. 4—5 e. h. Bezt að auglýsa í Mbl. VIII. 7 símanwm. Látlaus hringing í símanum í svefn- herbergi ungfrú Fannyar vakti hana af sætasta draumi. Hún stökk á fætur og leit út eins og skapilt, fallegt 12 ára barn, með slegiö háriö og í fallegum, mjúkum náttkjólnum. Hún settist og greip heyrnartóliS. — Halló! Hver er þaö? O, Elín Coolidge — hvaö ? — Eg var í rúminu. Þú vaktir mig. En kæröu þig ekki um þaö. Þaö gerir ekkert til.----Já, þaö var ákaflega skrautlegur dansleikur. Varst þú--------O, hjá van der Pats. Svona skrautlegt. Nei, við vorum ekki boöin. Mér var sama um þaö. En mamma var galin. Eg veit ekki hvað gengur aö mömmu nú síðan viö kom- um heim. Hún hefir alt á hornum sér. Nei. Við höfum ekki séð blöðin. Eg er nýbúin að segja þér, að þú vaktir mig. Hvað ?------Loveland greifi ■— kallaðu hann ekki það. pað er svo hræðilegt. Eg gleymi aldrei andliti hans á Wal... En Elín, það geturðu ekki sagtl Þjónn á miðlungs veitingahúsi-------Þetta er ekki satt-------í blaðinu? Nú, þá er það ekkert. Eg þekki blaðamennina... Hvað? O, það væri alt of svívirðilegt að fara í þetta veitingahús... ’ Eg get

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.