Morgunblaðið - 11.01.1920, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Manilla, allar stærðir.
Vírmanilla 2” 3”
Stálvírar, allar stærðir
Trawltvinni 3 og 4 sn.
Fiskilínur frá % Libs til 8 Libs
Lóðartaumar 18” 20”
Lóðaröngiar 7, 8
Netagarn fjórþætt
®iýlóð 3y2 pd. 7 pd.
^&idúkur úr liör og baðmull
allar stærðir
VEIÐARF ÆRAVERSLUNIN
„6EYSIR"
Sími 667 Hafnarstr. 1 Sími 667
2 stúlkur
geta fengið atvinnu nii þegar á Alafossi. — Hátt kaup.
Upplýsingar gefar
Sigurjón Pjetnrsson,
Hafnarstræti 18.
Skrifstofa
er flutt á Smiðjustíg 11. — Sími éji.
Gjaldkarastaðan við Rsykjavikurhðfn.
er laus frá 1. marz 1920. Árslaun 3500 kr., hækkandi annaðhvert ár
um 200 kr. upp í 4500 kr.; launaviðbót vegma dýrtíðar greiðist samkv.
samþykt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar. Skriflegar
umsóknir um stöðuna sendist undirrituðum á Hafnarskrifstofuna
fyrir 17. jan. 1920.
Hafnarstjórinn í Reykjavík, 30. des. 1919.
Pór. Kristjánsson.
Mótorbátarnir
Geir goðic, »Gissur hvitic, »Högni< og »01vir« til söla
nú þegar.
Bitarnir eru allir 30—40 ton og í ágætu standi.
Allur útbúnaður tii siidveiða getur fylgt.
H.f. Kveldúlfur.
vantar á gott barolauct 1,
heimili á Norðurland'
®yndarleg stúlka getur fen8ið a{°*
ucild 1 Hafnarfirði. Slmi 4.
I dreng
V S II tj B, T* 4.41
að bera át
Morganblaðið
i Vestnrbœi^
Wilsoa nógu hraustur
til að gegna störfum sínum.
1 ve't meðlimir öldung'amálstof-
^ar 1 Bandaríkjunum, Fall og
c coch, voru nýlega kosnir til
íflf ráðfæra sig við Wilson um
Mexikomahð, og sömuleiðis hvort
forsetmn mundi vera fær UIn að
lg6gna 0pinb™ störfum SÍUUT
amtalið ekkt nema 45 mínútur
^hófðuiátiðþaðáiitnjd^eftir
^ðunumútíystuæsar^gheföi
áhrif11' andlegan matt til að hafa
vj1 a “"ms llin mörgu og mikil-
mál, sem nú lægi fyrir þjó5.
alt of 1SOn bafði sa^ að það væri
við M ^?re vandamáI 1 sambandi
Væri til ag°7al]ð’ að engiim vegur
Var því a±gera Það á ^vipstundu.
ger 1UQ ®ngin endanleg samþykt
8effja Wilson’ F.a11 °S Hitcheock
og þreytf mj°g taugaveiMaðan'
til ef+ÍT. oan’ Sein Hekast væri von
tU 9 Vl|aa sjúkdta.
Góða atvinnu
við að hnýta þorskanet geta menn fengið með þvi að tala við
Sigurfón <&jefurs$on,
Hafnarstræti 18.
Norltnzkt satfkjöt
bezta tegund, til sölu nú þegar 25 tnnnur, er seljast helzí í einu lagi.
Viðskiftafélagið
Bókfyaídari.
Ungur maður eða stúlka getur fengið framtíðarstöðu sem bók-
haldari við stærri heildverzlun hér i bænum.
Nauðsynlegt að umsækjandi kunni tvöfalda bókfærslu, sé vel að
ser í reikningi, skrifi fallega rithönd og kunni einnig talsvert í ensku
og dönsku.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins hið fyrsta merktar ,,BÓK-
HALDARI“.
Röskir drengir
geta íengið að læra prentiðn i Isafoldarprentsmiðio
nú þegar, — Upplýsingar á skrifstofunni.
Nýkomið mikið iirval af allskonar
vefnaðat vörum,
svo sem:
Nankin, brúnt, blátt og grátt, Flonel, Tvisttau, margar
teg., og Skyrtutau gott og ódýrt,
1 verzlunina á
Hverfisgötu 71.
von á
®eð næstn skipum:
Allskonar smurningsolíum í 20 kg. dunkum,
F’isklínum og ðngultanmnm.
Hessian
0g gólfdúkum.
czfón Siverfsen.
Vesti
:urgötu IO,
Sími 550.
Nýr dans.
Mánudaginn 12. jan. byrjar nýr flokknf f ir funorðna og börn, og
ver ur kendnr síðasti nýi dansinn ameríski er heitir JASS, og er mjög
1 3 CgUr °g Þæ8ilegur dans, sem er nanðsynlegt að alt
ungt fólk kunm.
Kl. 5 hefst æfing fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna.
hiá f U* lrntaður tek að “ér einstaka tima fyrir einn eða fleiri heima
hlá mér eða heima hjá fólki.
Virðingarfylst. \
Sig*. Guðmundsson, Yatnsstfg 4,
Tilkynnine
i
Utgerðarmann og mótorbáfaformenn!
Við höfum aftur fengið á lager hinar heimsfrægu ensku „Ocean
smuming-solíur*‘ (Marine Motor oil nr. 1 og Cylinder oil nr. 1), er
v.ð höfðum fyrir og í byrjnn stríðsins og allir sem reyndu hana voru
sammála um að væri sú drýgsta og feitarmesta smurningsolía, sem
hingað hefir fluzt. T. d. gaf einn sxipstjóri á 45 tonna mótorbát olí-
i nni þann vitnisburð, að hann brúkaði að eins eina tnnnu a£ olíunni á
rnóti 28 tunnum af steinolíu, en afannari tegund þyrfti 6 tunnur á
n-óti 28, svo allir sjá hve mikill sparnaðurinn er. Þar að auki seljum
við hana ódýrari en önnur olía er seld hér.
Pantanir utan af landi sendar með fyrstu ferð
Virðing ai-fyllst
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Aasturstræti 1. — gími 102.
6 hesta Alpavél,
meí j hesta yarkraiti, nl sðh me6 t*kif«risverSi. I
Upplýsingar gefur
Ólafur iTónsson,
Mýrargötu 3, Reykjavík.