Morgunblaðið - 11.01.1920, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
SjóvátFyggiugarfélag íslands hl
AastHrstr*ti 16 ReyJrjiivik
PóstfaóK S74. Tiiisínn 542
Sí«;ncfni: Lisnrancc
4L&BS0XA* §Jé- OG S f % t Ð ,T V 4 ¥ X T c* « S » ffi ál.
Skrifstofutími 10—4 síðd.,
laugardögum 10—2 síðd.
Vátrygginga'fjelftgin
Skandínavia - Baltica - Naíonai
Hinar heimsfrægu
ABDOLLA niTTMTTT
fást nú aftur í heiidsöiu hjá
Hlutaf je namtMis 43 millíónir kröna.
íslands-deildin
Trolle & Bothe h.f„ Reykjavíte.
A 11 s k o n a r s|Ó- og striðsvátryggingar á skipum og r-örum
gegn Isegstu iðgjöldum.
Ofannefnd fjelög hafa afhent iHÍarsdsbanka í Reykjavík tií geymslu
Jlaíídóri
Laufásveg 20.
Eirikssyni
Simi Í75.
hálfa miiiión krónur.
sem íryggingaríjc ívrir skaðabótagreiðslum, Fljót og góð skaðabótagreiðsla
öll tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög þessi hafa vamarþing hjer.
BANKAMEÐMAfLÍ; IslandKbanbi.
Ðet kgl. oktr. Söassurance - Kompagni
Aðalfundur
verður haldtnn í Kv.fél. frikirkiunn-
ar 13. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó.
Áriðandi mál á dagskrá. Félagskon-
ur mæti vel og stuudvíslega.
Stjórnin,
tekur að sér allskonar 9jóvát pyg gingar.
Aðalumboðsmaður fyrir íslaud:
Eggert Claessen, yj&rróttarmálaflutningsmaður.
Hí Simskipafélag Islands
Vegna hinnar afarmiklu hækkunar á öllum útgjöldum í New-York
sjáum vér oss eigi annað fært en að hækka flntningsgjaldsskrá þá, sem
gefin var út i janúar 1919 um 10% fyrir næstu ferðir e.s. »Gullfoss«
og »Lagarfoss* frá New-York.
Reykjavík, 2. janúar 1920.
H f. Eimskipafélag Isiands.
Sökum kauphækkunar bakarasveina og sömuleiðis hækkunar á hveiti,
sykri, mjólk og egejum, hækkar verð á brauði og kckuœ, frá og með
12. þ. m., sem hér segir:
Rúgbrauð og normalbrauð hálf kr. 0.90
Súrbrauð heil — 0.56
Frausbrauð heil — 0.7 s
Vínerbrauð og bollur — 0.16
Snúðar , » — 0.12
Smjörkökur — 0.60
Kökur (áður kr. 0.15) . . . — 0.20
Do. — — °.o$) • • • — 0.07
Tvíböknr nr. 1, pr. hálft kg. . — 1 70
Do. — 2, — — — . — 1.30
Jólakökur . . — — — . — 1.30
Sódakökur . — — — . — 1.60
Kringlur . . — — — . 1 O 00
Skonrok . . — — — . — 0.76
cSafiarqfdlag dÍayRjavíRur.
Stúlka,
setn vön er húsverkum innivið,
ábyggileg og hreinlát, óskast strax.
Sérherbergi. Gott kaup,
Metha Olsen
Pósthússtræti 11.
Herbergi
með húsgögnum óskast nú þegar
handa ungum sænskum manni, er
kemur með e.s. íslandi.
Uppl. á skrifstofu Isafoldar.
Hreinarjléreftstuskar
kaupir Isatoldarprentsm.
Loveland lávarður
finnur Amariku.
EFTIR'
0. N. og A. M. WILLIAMSON,
3^
vel komiS í smágötur... Já, í París.. .
En hér er það alt annaö... Eg hefi
enga trú á, aS viö finnum hann þar, þó
við Jegðum á stað, og eg hefi enga löng-
un til þess. Guð minn góður, eg get
ekki gert að því þó þú biðjir mömmu
einhvers. E g vil ekki fara með... Eg
ber ekki ábyrgð á henni... Eg veit
ekki, hvort hún er í önnum í kvöld. Hún
fer sjaldan út síðan við komum heim.
Ja... já. Hún er eflaust heima enn.
Hún fer sjaldan út fyrir klukkan 11.
Hver? Rocheverte greifi! .... Eg tal-
aði við hann á dansleiknum í gærkvöld
.... Hvað ? .... hann borðaði mið-
degisverð fyrst hjá von der Pats ....
Ju, hann mintist á þig við mig, þegar
eg dansaði við hann .... Ó, það var
bara einn dans, en eg reif kjólinn minn
svo við settumst og spjölluðum saman.
Eg get ekki dansað við Frakka. Þeir
hoppa svo mikið og þeyta manni í
kringum sig .... Hann spurði mig
bara hvort eg þektí þig .... Hann
sagði auðvitað, að iiþnum litist vel á
þig .... Ó, — eg býsV við að alt þetta
óguðlega, sem sagt er um hann, reyn-
ií t satt, jþví fregnirnar benda til þess.
En eg hafði ekkert á móti honum, eg
segi það ekki nú, af því alt snýst á
móti honum .... Nei eg vil aldrei sjá
hann framar, ekki þó þú gæfir mér
gull og gimsteina til þess. Mér finst,
ef að þið mamma og Rocheverte greifi
farið, þá líkist þið gömlu Rómverjun-
rm, sem þótti gaman að sjá píslar-
vottana vera étna af ljónum ... Jú,
þú vildir .... Eg held að þú hafir
verið rómversk kona í einhverri fyrri
tilveru .... Eg vil ekki tala meira um
þetta ..... pú getur hringt mömmu
upp, ef þér sýnist — farvel.
Fanny hljóp til baka með hrolli, ekki
af kulda, en af geðshræringn, og kast-
aði sér í ilmandi sængina. Síminn var
nú þagnaður, en draumurinn kom ekki
aftur. Hlið dranmalandsins var lukt
til fulls. En nú var Fanny ekki lengur
afbrýðissöm gagnvart Lesley Dearmer.
„Mér þætti gaman að vita, hvort
hún hefir nokkra hngmynd um þetta
— hvort hann skrifar henni nokkurn
tima? þau voru annars mestu vinir,
sagði hún viS sjálfa sig og breiddi
t vppið upp á höku, og horfði stórum
tárvotum augum út í kvöldrökkrið.
Ef það væri nú satt að hann væri
þjónn á matsöluhúsi — ef hánn skyldi
líða hungur? Fanny hringdi eftir
snotru stúlkunni, sem móðir hennar
hafði fengið henni, og bað um te og
brauð — og þér getið komið með morg-
unblöðin líka — helzt „Light“, og ef
það er ekki í húsinu, þá látið ná í það.
En það var til í húsinu. Móðir henn-
ar hafði lesið það meðan hún drakk
ttið. Og þegar síminn kallaði, til þess,
að hún gæti komið fram með uppá-
stungu sína, svaraði hún, að það skyldi
g:eðja hana mjög mikið að fara dálít-
inn rannsóknarleiðangur til matsölu-
hússins. Hún hafði reyndar lofað að
soma í boð um kvöldið, en það gæti
beðið betri tíma.
Aldrei hafði slíkur mannfjöldi safn-
ast saman á matsöluhúsi Alexanders
siðan Bill fór að mála þar, eins og dag-
]im, sem blöðin fluttu greinina um
Loveland greifa, sem þjón. Yið morg-
m verðinn var ekkert óvanaiega fjöl-
ment. En mikill sægur manna þyrptist
ínn milli M. S og 11. Og allir höfðu
dagblað í höndum. Á meðan þeir gerðu
sér til góða af drykkjarföngunum,
íendu þeir augum um biaðið, en þess
á milli á háa unga manninn, sem gekk
um salinn mjög hátíðlegur með bakk-
ana. Klukkan 12 var istreymandi að-
sókn og jókst heldur en minkaði allan
oaginn.
Til allrar hamingju hafði Alexander
ráðið nýjan Iþjón, því hann var hrædd-
ur um, að þessi nýi aðalþjónn mnndi
verða hálf klaufalegur.. Blinky var
þar líka. En hann þjáðist af vonlausri
ást til Isidoru, svo það var ekki gott
að treysta á hann, mest vegna þess,
r.ð hann var viss með að hella heitum
örykkjum niður á bak gestanna á með-
hann horfði á Isidóru.
Það var meira að gera en svo, að
Alexander, Loveland og hinir tveir
þjónarnir gætu annað því öllu. Þess
vegna var Isidóra að koma til hjálpar
eftir hádegiÖ.
Þjónarnir skildu ekkert í þessari ó-
venjulegu aðsókn. En Alexander vissi
það — og brosti í kampinn. Og Isidóra
vissi það og leit á föður sinn eins og
hún vildi segja: Eg vissi þetta. Þjón-
arnir skildu ekki neitt í því, Lem gest-
irnir voru að spyrja þá um. Og enginn
dirfðist að spyrja Loveland nokkurs
hlutar, svo samleitinn var munnnr
hans og svo ógnandi allur svipurinn.
Ilann grunaði Iþað náttúrlega að
hann væri onsök alls þessa fólksf jölda
og tryltist af skömm yfir stöðu sinni.
Alexander hafði isagt, að hann skyldi
vinna fyrir öllum peningunum. Og
hann þóttist viss um, að það mundx
hann gera á einhvern hátt. Hann bjóst
við hinu versfca.
Þegar menn fóru að stara á hann
ineð gaumgæfni, datt honum í hug,
hvort búið væri að hengja eitthvert
spjald uppi í gluggana með einhverju
á um hann, sem ætti að draga að. Hann
hafði sofið á „Leðurblöku' ‘ -gistihús-
iyu eins og vant Var þessa nótt og
hafði litið á gluggaspjöldin og ekki
séð neitt óvanalegt. Hann var líka
sannfærður nm að Bill hefði látið hann
vita um, ef eitthvað slíkt hefði átt sér
stoð. Hann grunaði því að hann mundi
hafa sagt fólki það að Loveland greifi
aítlaði að gerast þjónn á matsöluhúsi
hans, og íþessvegna væri þessi mikli
mannfjöldi saman kominn þama.
Loveland hataði þessa frægð sína.
Ek hann þóttist viss um, að engin
hætta mundi vera á því að heldra fólk
kæmi þarna inn.
Hann þrammaði um salinn með stök-