Morgunblaðið - 15.01.1920, Side 1

Morgunblaðið - 15.01.1920, Side 1
ORGUHBL AUB 7. árg., 57. tbl. Fimtudag 15. janáar 1920 Isafoldarprentsmlðji GAMLA tílO LliERTY IV. kafli (5 þættir) af hinni heimsfrægu mynd, verðar sýodur i k v ö 1 d kl. 87* og 97*. Gætið þess I að fylgja æfin- týri Libertys og engu lír að sleppa Nýkomið: Graphophone-plötur með frönsk- um textum til að læra af franska tungu. Texta-bækur fylgja. Að- ferðin er viðurkend um allan heim. fullkomið kerfi sendist hvert á land sem er gegn póst- kröfu. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali a íslandi. Wílliam F. Russell & Sfins Coaí exporters: Rep'resented by Jón Slvertsen, Reykjavik. Glasgow — Liverpool, Newcastle, Hulí&Swansea bæjarins. Bæjarskrá Reykjavíkur 1920 kemur ut um manaðamótin. Verður að þessu sinni prentuð á vandað- an pappír, og eins rétt og frekast er kostur. Vildi eg mælast til þess, a, au"lý«endur, er ætla að auglýsa í skránni, létu mér handrit sín í te hið allra fyrsta. Virðingarfylst pp. ÍSAPOLDARPEENTSMIÐJA H.F. Herbert M. Sigmundsson. Svo sem kunnugt er hefir bæjar- sjórnin haft fisksöluskúr í smíðurn niður á uppfyHingu við norðurhlið g’eymsluhúss Garl Höepfners. Er l>að bráðnauðsynleg ráðstöfun, því fisksalan, eins og hún er nú, er öldungis ófullnægjandi og ósam- boðin bænum. Því miður hefir smíði skúrs þessa verið hætt um tíma og virðist ætla að verða töluvert þvarg út úr bygg ingunni. Tildrögin eru þessi: Þegar umboðsmaður Höpfnersverzlunar kom úr siglingu í haust, hafði þeg- ar verið steyptar undirstöður að skúrnum, sem liggur alveg upp að húsi Höpfners. Á því húsi eru glugg ar og kjallari, sem fyrirsjáanlegt var að mundu verða byrgðir svo að <Iimt yrði í húsi Höepfners. Bæjar- stjórnin hafði ekki sótt um leyfi Höepfners til þess að mega byggja skúrinn áfastan við geymsluhúsið, enda var enginn hér á landi, er byrjað var á smíðinu, er hafði um- hoð eiganda Höepfnersverzlunar, Aage Berléme, til þ«ss að leyfa hygginguna. TJmboðsmaður Berlémes hér, snéri sér þegar til borgarstjóra og hlutaðeigandi yfirvalda og lét -stöðva smíði fiskskúrsins, unz bæj- arstjórnarfundur gæti skorið úr, hvað gera skyldi frekar í málinu. Fyrir uokkru reyndi Berléme að fá keypta lóð þessa, um 6 metra breiða ræmu, þar sem skúrinn nú stendnr. En bærinn hefir ekki álit- ið rétt að afhenda honum lóðina til eignar og umráða, enda hefir bær- inn sjálfur not fyrir hann. Mál þetta kemur væntanlega fyr- ir næsta bæjarstjórnarfund og verður þá tekin ákvörðun um, bvort halda skuli áfram smíðinni og eiga það á hættu, að málaferli verði úr, eða hvort leita skuli sam- komulags við umboðsmaun Hoepf- nersverzlunar. Til samkomulags gæti komið til mála, að bærinn seldi Hoepfner lóðina — 0g ef til vill skúrinn líka — og leigði hann síð- an af bonum um ákveðinn ára- tjolda. En það er mjög vafasamt, hvort bæjarstjórnin gengur að því. Þá er og sá möguleiki hugsanleg- ur, að hærinn láti flytja skúrinn i hæfilega fjarlægð frá húsinu, þannig að næg birta verði í geymsluhúsinu. Það spursmál, sem mestu ræður í þessu máli, er hvort eigendur gej- mluhussins hafa fengið nokkur gluggaréttindi með hefð. Um það geta orðið málaferli. Vonandi raknar brátt úr máli þessu, svo eigi þurfi að bíða lengi eftir því, að fisksöluskúrinn verði fnllgerður. Olymps-leikarniF í Antwerpen 1920. í sumar á að hafa 01ymps4eika ■> Antwerpen í Belgíu, svo sem kunnugt er, og þangað ætla íslend- ingar að senda íþróttamenn. Að minsta kosti veitti síðasta alþing, 12,000 krónur á f járlögum til þess ! að íslenzkir íþróttamenn færi þang-! að. Styrkur þessi er veittur íþrótta- Í sambandi Islands, sem á að velja! mennina og sjá um að þátttaka vor verði íslandi fremur til sæmdar en vansa. Erl. símfregnir. (rrá fréttarltara MorgunblaSsins). Khöfn 13. jan. Hermannaskærur. Franskir liðsmenn , erub svartir og hafa Wriet si" * « Branting 0g friðarskilmálarnir. Uranting, sænski jafnaðar- öiannaforinginn, telnr friðarskil- ZíTL brjÓta sj^ákvörðnnar- ; luoðanna og trúir ekki að þessi :nður ^eti verið endanlegur. Fjár hagsákvæðin telnr hann ófram- kvæmanleg 0g verkefni jafnaðar- “anna, hvarvetna um heim, eigi að vera, að fá honum breytt íþróttasambandið hefir algerlega óhundnar hendur um það, hvaða1 menn það sendir til leikanna, enda er því bezt til þess trúandi að vita, hverjir fræknastir eru íþróttamenn hér. pað hefir einnig óbundnar hendur tun það, að ákveða í hvaða íþróttum kept skuli.. Ein íþrótt er að vísu alveg sjálfsögð. Það er ís- lenzka glíman. En hún verður að eins sýnd, en ekki kept í henni. í Olympsleikunum í Stokkhólmi keptu íslenzkir íþróttamenn bæði í hlaupi og grísk-rómverskri glímu (Jón Halldórsson og Sigurjón Pét- ursson). Auk þess var íslenzka glíman sýnd. Pað mun sennilega ekki hafa ver- ið ætlun þingsins, að ekki yrði aðr- ir sehdir en glímumenn. Það mun sjálfsagt hafa ætlast til þess, að þátttakan yrði ekki lélegri heldnr en í Stokkhólmi. Hafði það og réttmæta ástæðu til þess. íþrótta- líf var ungt hér á landi nm þaðleyti sem Olympsleikarnir voru haldnir í Stokkhólmi og ætla má, að því hafi heldur farið fram en aftur síð- an. pví verða íþróttamenn vorir nú að draga af sér slenið og fara að búa sig af kappi undir förina. Það er ekki nóg að geyma það fram á síðustu stundu, eins og svo margt annað. íþróttamennirnir verða að vita það, að betra er autt sæti en illa skipað. pað er hetra að þeir fari hvergi, heldur en þeir verði sjálfnm sér og landinu til háðung- ar fyrir framgönguna. ”\ onandi sér íþróttasambandið | þetta og sér um það, að ]!W íþrótta j menn.sem það hefir augastað á.fari nú þegar að æfa sig af kappi. En livaða íþróttamönnum höfum við á að skipa? Hverjar eru þær íþrótt- ir, sem nokkrar líkur eru til, að ís- lendingar geti kept í? Þær munu tæplega vera svo margar, að eigi sé hægt nú þegar að afráða það, í hverju skuli kept. Við skulum segja, að kept verði í hlaupi. Bezti íslenzki hlauparinn er nú í Dan- mörku. Mundi eigi vera hægt að koma í veg fyrir það,að Danir slægi eign sinni á hann? Er ekki reyn- andiað tryggja Isiandi harm? petta er að eins nefnt sem dæmi þess, að ekki dugir að geyma alt til síðustu stundar. Fari nú svo, að íþróttasambandið sjái ekki fært að senda aðra íþrótta menn en glímumenn, þá forði oss ’uð frá því, að sýnd verði önnur eins glíma og íslandsglíman 1919. Til þess að sýna íslenzku glímuna á alheimsmóti, þarf lipra og létta glímumenn. Það á að sýna fegurð- arglímu en ekki kraftatök og bola- brögð. Glímumennirnir þurfa ekki beinlínis að vera neinir afburða- menn. pað er nóg að þeir kunni mörg brögð, sé liðugir og gjörfn- legir a velli. Útlendingar hera ekki það skyn á glímu, að þeir geti dæmt um það, hvort einhver er frækinn glímumaður eða ekki. En allir geta við fyrstu sjón gert greinarmun á því, hvort vel er glímt eða illa. Þessar línur eru að eins skrifaðar til þess að minna íþróttasambndið og íþróttmenn á það, hvað til þeirra friðar heyrir. IV. (síðasti) kafli 6 þættir Ein sýning kl. 9. Fyrirlggjandi hér á staðnum: ARCHIMEDES land-mótorar, i/>, % og 3 hestafla, fyrir hensin. — Verðið óbreytt. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Optngáíí. Menn mega ekki láta villast af fyrir- sögninni og halda a8 hér eigi að fara að tala um fossapólitík. Nei, erindiö \ar aSeins að mmnast á þá miklu vönt- un á uppeldi hvítra manna, a‘ö loka eklö hurðunum á eftir sér. Foreldrar eru að reyna að kenna krökkunum smum þetta þegar þau eru ung, og allir eiga að kunna það, ungir og gamlir, því hurðin er til þess gerð að opna hana en líka til þess að hafa hana aftur. Þessu hættir svo mörgum við að gleyma, og sýna með því, að þeir kunna ekki mannasiði. Og hér í Reykjavík er mörgum orðin plága að þessari siðavöntun. Hugsið ykkur til dæmis, þér sem ávalt skiljið eftir opnar dyr, hve nær- gætinn þér eruð við afgreiðslufólkið í búðinni, sem þér komið inn í. Það; er frost úti og þó að ofnar séu kyntir í búðinni þá stoðar það ekki neitt því hurðin stendur altaf opin. pér farið út aftur, glennið hurðina upp á gátt en skiljið hana þó eftir á hjörunum fyrir kurteisis sakir. Búðarmaður hleyp- ur krókloppinn frá vinnu sinni, bölvar yður í huga sér og lokar hurðinni. En „Tuxham“ Hafið þér reynt „Tuxham“ véla- olíurnar ? „Tuxham“ vélaolfur eru feitar- miklar, „Tux!ham“ vélaolíur eru sýrn- lausar, „Tuxham“ vélaolínr eru beztu og ódýrustu vélaolíurnar sem þér fáið til báta yðar. Spyrjið um verð. VEIÐARPÆRAVERSLUNIN „GE YSIR“ Hafnarstræti 1. áður en varir er kominn nýr viðskifta- vinur í búðina, sem hagar sér alveg & sama hátt og þér gerðuð og sá þriðji og fjórði. Og búðarmaðurinn fær að vera loppinn til kvölds. Þér komið inn á veitingahús og dyrn- ar gapa á eftir yður. Nú ættuð þér að sitja við dymar og veita því eftirtekt hve það er þægilegt að sitja nálægt dyrum, sem sífelt er verið að glern^ upp á gátt, og fá kuldastrokuna inn á yður með hverjum nýjum gesti sem inn kemur. Verið gæti að þér sýnduð þá rausn af yður við þá sem eftir sitja, að loka hurðinni um leið og þér farið út aftur. En sennilega hafið þér gleymt ollu eftir fimm mínútur og hrellið þá einhvern á ný með opingáttarkæru- lcysinu. Mér þykir mjög líklegt, að þeg- ar þer komið heim til yðajr þá lokið þér dyrunum vel og vandlega, hvort sem hlýtt er eða kalt í herberginu yðar. Ln því þá ekki að gera öðrum sömu skil og yður. Sumir hafa reynt að draga úr npin- gáttinni með því að letra áminningu um að láta aftur, á hurðina. Aðrir hafa keypt sér loftdælu, fjöður eða snæri og lóð til þess að þrýsta hurðunum aftur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.