Morgunblaðið - 20.01.1920, Side 3

Morgunblaðið - 20.01.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 vörn og hvernig orustunum skyldi hagað. Eitthvert áhrifamesta atriði leiks öis er morð Lincolns forseta. Hann var myrtur í Fords leikhúsinu í Vashington 14. júlí 1865. Morð- inginn komst inn í bás hans um dyr fatageymslunnar og skaut hann þar í bakið. Síðan forðaði morðinginn sér með því að stökkva niður á leiksviðið og hlaupa út á ™iUi tjaldanna. Gerði Griffith alt Scm í hans valdi stóð til þess, að tetta atriði myndarinnar yrð svo eðlilegt, seru framast 'er unt. Leit- a®i dann ráða 20 sagnfræðinga og niarg'ra manna, sem liöfðu verið í isikhúsinu, þegar morðið var fram- Enda hefir sú sýning tekist svo vel, að aðdáun hefir vakið, sérstak lega í Bandaríkjunum, þar sem Eincoin má kallast þjóðardýrling- ur. — Griffith segist aldrei sjá fa'llegt iaadslag án þess að hann reyni að gera sér í hugarlund hvernig það kuni líta út á kvikmynd og hann Segist aldrei lesa góða bók án þess að hugsa um hvernig hún mundi 'era á kvikmynd. Hann fær hærra kaup en sjálfur Charles Chaplin, ®ða. 40,000 krónur á m'ánuði, og auk 'þess 'ákveðna hundraðstölu af sölu- Vet’ði hverrar kvikmyndar, sem kftnn hefir séð um að taka. Og það er ekki lítið fé, enda er Griffith við Urkendur mestur snilliugur allra kvikmyndahöfunda og ,,Þjóðin vaknar1 ‘ er eitt af meistaraverkum kans. Leiðangur dÖn8ku kvikmyndaleikaranna. Hér í blaðinu hafa áður verið birtar greinar, er dönsk blöð höfðu -eftir þeim G. Sommerfeldt og Chr. Eribert um ferðalag kvikmynda- teikaranna hér á landi í sumar. Hefir öllum hlöskrað, hve vitlausar þær frásagnir eru. En ekki mun það þeim Sommerfeldt og Fribert að kenna, þótt annað væri ekki sjá- anlegt við fyrstu athugun, heldur fréttariturum þeim, er greinarnar hafa skrifað. Eru sumir fréttarit- ai'ár með því markinu. brendir, að þeir geta e’kki skýrt rétt frá neinu, en færa alt í stílmn og afbaka í því skyni að færa fáfróðri alþýðu „sen- sations‘ ‘ -fréttir. Er slíkt alsiða í Ameríku og þaðan hefir sii óheiðar- tega hlaðamenska borist til Norður- ’álfuinnar. Að vísu eru það ekki íleina skrílblöð, sem geta verið þekt fyrir slíkt framferði — stórblöðin f°rðast það eins og heitan eldinn. umsögn G. Sommerfeldts var eftir dans’ka saurblaðinu „B. ’ Sem er einhver annálaðasta rUS a^lsta þar í landi. Hiun 4. jauttar skrifar G. Somm- erteldt langa grein ;}Poutiken“ E'erðalag'i^ 0g má á henni sjá, j'e Eann hefir átt í greininni . Þessi grein er með alt °xr'1 'STllði 0g rétt skýrt frá í öllum aöalátriðunnm. Segir hami þar terðasoguna t stórum dráttum og efir hann hagað frásögninni þann- j®’ aé anðséð er, að hún á að vera "'ðréttiug á hinni greininni, þótt 'r®8 ekk getið.Mun og verða tek- * jaeira mark á þessari grein í Dan ^ Örk’ heldur en hinni, og er það , hðingarvert, að Sommerfeldt hef- ekki viljað láta það liggja á sér, Fiskverkunarstööin „Langeyrarmalir“ við Hafnarfjörð, áður eign Ágústar Flygenrings, fæst á leigu fiá 1. febrúar 1920 til 1. febrúar 1921. Stöðinni fylgja tvo fiskgeymslu- hús, fiskþvottahús og fiskþurkunarhús, fiskþurkunarreitur er bieiða má á 3-4 hundruð skippund í ému. Stöðin leigist í því ástandisemhún nú er í og með þeini tækjum sem henni nú fylgja og bei lei0janda skila henni í því ástandi sem hún nú er í að leigutimanum liðnum. Tilboð sendist í lokuðu umslagi, merkt „Langeyrarmalir , til Þórðar Einarssonar, framkvæmdastjóra Boockles-félagsins, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. Hafnarfirði 17. jan. 1920. „HÖFRUNGUR1 ‘ H.F. Stjörnin Kaupið tóbak beint frá verksm. i/2 kg. Reyktóbak í langa pípu 1,60, 2,40, 2,90. Shagtóbak 2,90, hið kunna Owa Shag 4,60 — alt miðað við % kg. — Vindlar 12,15,17,18 kr hvert hundrað. Ábyrgst hreint tóbak í öllu. 4V2 kg. tóbak eða 4 kg. tóbak og 100 vindlar sendist burðargjaldsfrítt. Skrifið í dag. Pantanir afgreiðast í þeirri röð sem þær berast að. HOLGER JÖRGENSENS TOBAKSFABRIK Larsbjörnstræde 24 Köbenhavn K. P)cnpps53ooík bifteið til Sölu, lítið brúkoð. Upplýsingar hjá cTLgli <&ilRjalm88yni, Vatnsstíg ii. Sími 67?. Gtóð búiðrð á Vestflðrðnm fæst fyrir gott ibúð- arhts i Beykjavik. Afgreiðslan vísar á. að hann hafi farið með aðrar eins staðleysnr og vonr í „B. T.“ grein- inni. Þessari grein í„Politikeu“fylgja nokkrar myndir úr kvikmyndinni og sjást þar allir aðal-leikendurnir. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara MnrQunblaínins). Khöfn 17. jan. Skifti við Rússland. Bandamenn hafa leyft gagn- kvæm vöruskifti milli Russlands og armara landa. Clemenceau ekki í kjöri. Frá París er símað, að í gær hafi cpinberlega verið lýst yfir því, að Clemenceau yrði í kjöri við forseta- kosningarnar, en á alsherjarfmidi þingmanna, þar sem prófkosning fór frani, hlaut Desehanel 408 atkv. en Clemenceau 389 atkv. 0 gþegai í stað lét hann þess getið að hann yrði ekki í kjöri. Khöfn 18. jan. Forsetakosningin. Deschanel * var kosinn forseti Frakklands með 734 atkvæðum af 889. AlþýSuskóli austanfjalls. Árnesing- um og Rangæingum er það mikið á- hugamál a« koma npp hjá sér alþýðu- skóla. Hefir einn hreppur, GrímsnesiS, þegar riðiö á vaðið og veitt 6000 krónur tíl skólabyggingar, Hugsa sýslubúar sér aö kaupa jörð undir skólann og koma honum upp af eigin ramleik og vænta þess, að landið muni þá kosta rekstur hans. Ekki hefir neitt veir'S ákve'ðið um skólastaSinn. Ætla þeir að láta þaö atriði málsins bíða þangaö til seinna, svo aö deilur um það verði eigi til þess a'ð draga úr f járframlögum og fram- kvæmdum. Norðan- og vestanpóstur kemur ekki hingað fyr en á sunnudag. Hafði Skjöld ur tafist í Borgarnesi vegna íss. Indalselven, þýzkt flutningaskip, er nýkomið til Vestmarinaeyja me® salt- farm frá Hamborg. Skipið kemur vænt- anlega hingað og tekur hér flutning til útlanda. Itö'ðvar Bjarkan yfirdómslögmaöur kom í fyrradag hingað til bæjarins, á leið til útlanda. Hygst Bjarkan að dvelja um hrí'ð í Danmörku, SvíþjóS og pýzkalandi til þess að rannsaka fyrir- komulag fasteignabanka. Mun þaS aS eiuhverju leyti vera aS tilhlutun stjórn- arráSsins að hann fer ferS þessa. Undine, þýzka flutningaskipiS sem hér var á dögunum er væntanlegt hing- aS meS saltfarm, á iiæstunni. Afli í SandgerSi er nú kominn meiri en el’stu menn muna. Allir bátar koma hlaSnir aS á hverjum degi, sem róiS er. Nemendafélag Mentáskólans hefir klofnaS út af einhverri misklíS og hafa 12—14 menn sagt sig úr því, aS sögn. Harðindi mikil hafa veriö á NorSur- landi að undanförnu og alger jarSbönn. Á góSum útigangsjörSum hafa bændur oiSiS aS taka útigangshesta sína á gjöf. Kristín Thoroddsen hjúkrunarkona, dóttir Skúla heitins Thoroddsens, er ráSin hjúkrunarkona viS spítala í Valparaiso í Chile og mun fara þangaS í vetur. Hún hefir aS undanfömu veriS hjúkrunarkona G. Claessens læknis á ljóslækningastofunni. Kvöldskemtun. Kvenfélag Fríkirkju- safnaSarins hefir kvöldskemtun til á- góSa fyrir líknarsjóS sinn, fimtudag- inn 22. þ. m. Hansskemtunin sem þau fru truSrun IndriSadóttir og SigurSur GuSmunds- son danskennari héldu í vetur verSur endurtekin í kvöld. urSu margir frá aS hverfa sökum rúmleysis þegar skemt- unin var síSast og fá þeir nú tækifæri til þess aS sjá hina margvíslegu dansa Og margur mun sá sem mun gjamavilja nota tækifærið til þess aS sjá þá aftur. ASgöngumiSar aS skemtuninni fást kl. t0—12 og eftir kl. 2 í dag í ISnó. Reykjavík A andv., hiti -4- 2,8 ísafjörSur logn, hiti -f- 5,0 Akureyri logn, hiti -4- 3,2 SeySisfjörSur logn, hiti -4- 2,0 GrímsstaSir logn, hiti -4- 9,0 Vestmannaeyjar logn, hiti -4- 0,6 pórshöfn logn, hiti 3,5 Vatnsflóðin í Miö-Evrópu. Vikuna milli jóla og nýárs var af- skaplega óstöðug veðrátta í norð- urhluta Þýzkalands, og allra líkast jjví, sem er hér í Reykjavík frost annan daginn og bieyta hinn dag- iun. En á mánudagsmorgun byrj- aði iio frostið fyr.: alvörn og jafn- íramt byrjaði þá að «njóa. Frostið náöi 14 stigurn og Berlmarbúum leizt ekki á blikuna. Því að nuk jress að borgin mátti heita kola- laus, lagði nú bæði ár og skipa- skurði svo að siglingar stöðvuðut algerlega, og um leið nauðsynja- flutningur til borgarinnar. Um jretta leyti voru 100 skip, hlaðin. nauðsynjum, innifrosin í Elbe og annarsstaÖar var ástandið ekki betra. Allar ár í norðurhluta Þýzka lands voru lagðar. En J>á var ástandið öðru vísi í suður- og vesturhluta landsins. Þar voru óvenju mikil hlýviðri. T. d. var 10 stiga hiti í Aachen á mánu- dagsmorguninn milli jóla og nýárs. Er það víst alveg eins dæmi, að svo mikill mismunur hita og kulda sé innan endimarka Þýzkalands. Hlýindunum að sunnan fylgdu miklar rignmgar, og þánaði snjór til fjalla geisiört, sérstaklega í Schwarzwald og Vogesaf jöllum. Kom J>ví mikill vöxtur í allar ár, sérstaklega Rín og þær ár, sem í hana renna. Um nýárið fóru helj- andi ár um allar götur í Köln og mátti fara á bátum milli húsa. Allir kjallarar í borgimii voru fullir af vatni og ónýtti það matvæli manna. Allir flutningar teptnst og borgin , varð kolalaus. Hjá Kehe og Strass- bnrg flæddu árnar yfir rnargra fer- mílna svæði og f jöldi þorpa var al- gerlega einangraður. Hjá Mann- heim hafði aldrei komið jafn mikið flóð síðan 1850. Á nýársdag var Rín enn að vaxa og allar eyjarnar í Efri-Rín voru algerlega komnar í kaf. Fjölda mörg þorp og bæir voru þá líka komin í kaf. Meðal eyjanna, sem fóru í kaf, var Niederwerth, og sá þar ekki einu sinni örla á húsi íbú- anna. Vissi enginn hvernig íhúun- um hafði reitt af, en búist var við, að þeir mundu flestir hafa druknað Járnbrautarbrúin hjá Vallender fór algerlega í kaf. í Audernach, Rheingau og Neuwied gerði flóðið ógurlegt tj'ón og ónýtti ósköpin öll af vörum. Er talið að tjón það, er orsakast hafði af flóðum þessum fram til nýárs, næmi miljörlðum marka. Um sama leyti kom og mikili vatnavöxtur í Mosel og Signu, en skemdum hafði það ekki valdið miklum, er síðast fréttist. --------0------- Minni Goodtempiara í Winnipeg er hætta’ aS eiga heima, því hættur margar ljóssins salir geyma t Apótek er hér á hverju homi, og hætt er viö aö kverkar skáMsins þomi. En únzan hún er eins og dropi í sjómn. Ef orSinn væri að rommi Húnaflóinn, þá færi eg heim, aö heMri manna siðum og héldi til á dýpstu fiskimiðum. ViS gamla pór þá glösum skyldi eg hringja og Goodtempluram lof um eilífð syngja. Er sólin hnígur hægt að ægi köldum, þá hvíli eg mig um stund á grænum öldum. Er röðull aftur roðar fjalla tinda, í ronuni tek eg bað og fer að synda. (Lögberg). K. N.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.