Morgunblaðið - 20.01.1920, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
h^rshöfðingi
tekinn af lífi.
Helzti hershöfðingi Mexieo-
manna, Pilipe Angeles, var tekinn
af lífi í Chihuahha 27. nóvemher,
a-ð áður útgefnum herréttardómi.
Angeles var helzti maður í upp-
reisninni gegn Carranza, og banda-
maður Yilla, ræningjaforingjans.
En hann hafði áður tekið þátt í
heimsstríðinu í liði Frakka og unn-
ið sér þar frægð mikla sem her-
snillingur. Var það hann, sem end-
urbætti frönsku hraðskeytibyssuna
og kom henni í það form, sem hún
nú hefir. Franski konsúilinn og
fjöldi útlendinga sendi áskorun til
•Cárranza, og báðu hann að náða
Angeles, en því var ekki sint, og
aftakan fór fram eins og fyr er
sagt. Gekk Angeles í dauðann
með bros á vörunum, og hrópaði:
„Lifi frelsið!‘ ‘ um leið og skotin
riðu af. Er Yilla bárust tíðindin
um aftöku bandamanns síns, varð
hann afar reiður og hótaði hefnd-
um, og hann efndi hótanir sínar á
sunnudaginn, er hann réðist á her-
deild Carranzamanna, nálægtSanta
Ros'lia og gerdrap hana. Voru 800
manns í herdeildinni en Villa var
nokkuð 'liðfleiri. Þannig var Ange-
les hefnt.
(Heimskringla).
-------o-------
Stærsti bryndreki
í heimi.
Reynzla Breta í heimatyrjöldmni.
Bretar eru nú að smíða hers'kip
eitt, sem verður mun tröliauknara
en nokkur herskip, er hingað til
hafa verið smíðuð. Heitir það
,H°°d“ og verður 41.800 smálestir
áð stærð.
Smíði skips þessa var byrjuð þeg
ar eftir orustuna við Jótlandssíðu,
■og nokkru seinna var ennfremur
byrjað að smíða þrjú dkip önnur af
sömu gerð, og heita þau „Anson“,
Loveland lávarður
finnur Ameriku.
EFTIR
0. N. og A. M. WILLIAMSON.
19
Farveþ Diek, eg víldi a'ð eg hefði
eíttbvað að gefa þér til minnmgar, en
því miður hefi eg þaS ekki
— paö er líka hreinn óþarfi, því eg
á peninga í bankanum. Eg skal meira
að segja lána yður. pér getið borgað
þa’ð þegar yður eýnist.
Loveland þakkaði honum með virkt-
un» fyrir en sagðist ekki þurfa það. En
hann var forviða, þegar hann gætti að
afc’ hann var farinn að þrýsta hönd
svarta þjónsins.
IX.
„TJnglegur elskhugi 6skast.“
Bill Willing sat í kaldasta hominu
á Leðurblöku-gistihúsinu og las í blaði.
En hann tók ekkert eftir því að kalt
var þar sem hann sat. p aS var eitt-
hvað í hjarta hans sem gert hefði hið
kaJdasta ísbjarg að hlýjum stað. Og
„Rodney“ og „Howe“. En þegar
vopnahléið komst á, var smíði þess-
ara skipa hætt í bili og eru þau því
skamt komin enn. En „Hood“ hljóp
af stokkunum í ágústmánuði síðast-
liðnum og er nú nærri fullsmíðað-
ur. A hann að verða gunnfánaskip
Woddeus admíráls er stjórnar At-
iantzhafsflotanum. Skipið er 263,3
metrar á lengd.
Eiginleikar línuskipa og beiti-
skipa eru betur sameinaðir í þessu
skipi en öllum öðrum bryndrekum,
sem áður hafa verið smíðaðir. Aður
hefir eigi verið hægt að samrýma
þá, en þetta skip á að hafa aila
kosti beggja skipstegunda til að
bera, bæði hvað snertir fyrirkomu-
lag fallbyssanna, brynjuna, hraða
og olíuspamað. En til þess að geta
sameinað alt þetta, hefir orðið að
auka stærð skipsins stórkostlega,
enda er „Hood“ 12.700 smálestum
stærri en stærsta skipið, sem Bretar
áttu fyrir, bryndrekinn „Tiger“.
Hraði skipsins verður 31 kvart-
míla á klukkustund og túrbínurnar
framleiða til samans 144 þúsund
hestöfl.
Brezka sjóhernaðarráðuneytið
hefir birt almenningi fyrirkomulag
skips þessa fyrir nokkrum vikum.
Grey lávarður
og Ameríkuför hans.
Edvard Grey lávarður og fyrver-
andi utanríkisráðherra Breta, var
sendur til Bandaríkjanna í haust,
til þess að reyna að koma á sam-
komutagi um ýmislegt viðvíkjandi
þjóðasambandinu. Treystu banda-
menn honum manna bezt til þess
að geta haft áhrif þar í því efni.
En sú varð ekki raunin á. 011 i þar
tvent um: afstaða öldimgaráðsins
í þjóðabandalags-málinu og veik-
indi Wilsons. Gat Grey því ekkert
aðhafst og varð að hverfa heim til
Englands aftur nú um nýárið við
svo búið. Höfðu bandamenn þá af-
ráðið, að semja frið endanlega við
Pýzkaland og stofna þjóðbandalag-
ið, hvort sem Bandaríkin yrði með
hann var svo niðursokkinn í blaðiö aö
Loveland varð að tala tvisvar til hans
áður en hann liti upp.
Hann tók heldur ekki eftir því, hve
óvenjulegur Loveland var útlits. Ann-
ars heföi hann áreiöanlega spurt að
hvort hann hefði verið í elagsmálum
eða við brunabjörgun. En hann þreif
í hann og benti honum á auglýsingu í
blaðinu, og Ijómaði allur af ánægju:
<— Líttu nú á, drengur minn.
„Óskast“ var orðið sem stó'ð yfir aug-
lýsingunni, og vi'ð því hafði Valur bú-
ist. En þegar hann las lengur, varð hann
forviða. „Óskast — unglegur maður í
ýmisleg hlutverk. Má vera hár vexti,
þarf að vera laglegur, ekki eldri en þrí-
tugur, grannvaxinn, vel klæddur.
Óreglumenn eða letingjar koma ekki til
mála. Sendið Ijósmynd, aldur, þunga
og lágmarkslaun til Jack Jacobus, um-
sjónarmanns Lillie de Lisle leikfélags-
ins“.
Loveland las þetta alt saman hálf
hátt, en Bill hlustaði á með lifandi at-
hygli og fögnuði.
— Almáttugi guð! Er það ekki hið
stórkostlegasta ? surði Bill og varð allur
að einu brosi.
.— Eg skil þetta ekki, sagðj Valur.
Hugsið þér yður að reyna að ná í
þetta starf?
cTcmir Rassar
verða seldir hjá pakkhúsi Geirs Sigurðssonar hjá Slippnum í dag kl. 3.
A. Obenhaupt.
Hessian Spyrjið um verð,
~ ^ # # ~- '
Miklar birgðir fyrirliggjandi af striga, margar teg. og breiddir.
Pantanir afgreiddar með litlum fyrirvara nm alt land. Tekið á móti
pöntnnum af öllum teg. af striga, nllarböllum, nýjum kola- og saltpok-
nm frá verksmiðjum George Howe & Bro Dundee.
Simi 642. Símnefni: Lander.
L. Andersen, Umboðs & heildsala, Austurstr. 18.
Jörð til selu.
Hálflendan Höfði í Vatnsleysustrandarhreppí fæst til kaups og á-
búðar í næstkomandi fardögum 1920. Jörðinni fylgir íbúðarhús 7X9
áln, geymsluhús áfast 6X7 ánl. heyhlaða sem rúmar 60 hesta af heyi,
fjós fyrir 2 kýr. Öll húsin eru járnvarin. Túnið gefur af sér 55—60
hestaaf heyi. Sömuleiðis fylgir góður matjurtagarður, þangf jara og
reki.
Skifti á húsi í Hafnarfirði gæt.i komið til greina.
Guðjón Benediktsson
Unnarstíg 3, Reykjavík
heima kl. 6—7 e. m.
eða ekki. Og svo fór, að Bandaríkin
eru ekki með. Þau munu því semja
sérfrið við Þýzkaland á sínum tíma.
Hitt er enn alveg óvíst, hvort
Bandaríkin ganga fyrst um sinn í
þjóðbandalagið. Er það þó sagt, að
republikanar, sem feldu málið í
þinginu, sé nú farnir að sjá eftir
því og vilji gjarna slaka til. En
eftir er að vita, hvort Wilson vill
leggja málið fyrir þingið að nýju.
Er hann gramur republikönum cyr-
ir framkomu þeirra og segir að þeir
verði nú að taka afleiðingunum af
henni.
BerklaveiM
hefir farið ákaflega í vöxt hin síð-
ari árin í pýzkalandi og Austur-
ríki vegna þess harðréttis, sem
þjóðimar hafa átt við að búa. Ný-
lega vom send 1600 berklaveik
börn frá Þýzkalandi til heilsuhæla
í Sviss.
— Eg? Nei, biðjiö þér fyrir ySur!
— En hversvegna fær þá þetta svona
mikiS á yöur?
— petta er lítla stúlkan mín, Lillie
de Lisle. paö er hún — þa'ð er hún.
pað geta ekki verið tvær með sama
nafni. Gu'S veri lofaður fyrír, aö eg
frétti til hennar aftur. Og henni er
borgið. Hún hefir heilt leikfélag.
— Nú, unga stúlkan, sem þér voruð
vanur aö verða „skotinn í“ þegar hún
lék?
— Var vanur? Var og er og mun
ver'ða þar til eg er dauSur og grafinn.
Húrra! Hverja einustu viku hefi eg
keypt þetta blað, hafi eg átt eyrír af-
gangs, til þess aS vita hvort eg rækist
ekki á nafn hennar og gæti fengiS aS
vita hvar hún er eSa hvaS hún hefSi
fyrir stafnL Einu sinni sá eg, aS auglýst
var eftir bréfi til hennar, þar til nú. En
þama er hún meS sitt leikfélag. Stór-
kostlegt, er þaS ekki?
— Ohio? Hvar er þaS? spurSi
Loveland, er þaS stór bær? par er hún
eftir auglýsingunni aS dæma.
— Eg hefi aldrei heyrt getiS um
hann. En landafræSi er ekki sérfræSi
mín, sagSi Bill.
— PaS er líklega ekki stór bær, sagSi
Loveland.
Areiðanlegur piltur
16—18 ára, getur fengið atvinnu
nd þegar eða 1. febrúar.
Afgr. visar á.
Stúlku vantar i vetrarvist i
Höfnum. Uppl. á Laugavegi 70.
Linoleum
nýkomið.
Daníel Halldórsson,
Kolasundi 3.
Andbanningar í Kanada.
í On.fario hefir verið stofnað ánd-
banningafélag er nefnist „Citizens
Liberty League“. Hefir það nú á-
kveðið að gerast púlitiskur flokk-
ur og hafa fulltrúa í kjöri við allar
kosningar.
— Nei, líklega ekki. En þaS er ham-
ingjusamur bær, úr því húu er þar.
— pví skrifi'ð þér ekki og segiS, aS
þér viljið gjaman taka starfann aS
ySur?
— Eg? GuS hjálpi okkur! Er eg lag-
legur maSur? Er eg innan þrjátíu !ára?
Er eg tízkubúmn? Bill hló og andvarp-
aSi síSan: GuS hefir ekki skapaS mig
í þetta hlutverk.
— En ef hún n.nn ySur, þá mundi
hún taka ySur fram yfir aðra, sag'ði
Loveland.
— Jacobus mundi ekki vilja þaS. paS
var hann sem rak mig burtu vegna Lillie
— Nú er þaS þannig, hrópaSi Valnr
og gleymdi rauninn sjálfs sm af áhug-
anurn á þessu ástaræfintýri Bills. Ef til
vill hefir hann kvongast henni, sagSi
hann.
— paS getur hann ekki nema kona
hans sé dauS, svaraSi Bill. paS er ekki
meira en ár síSan eg frétti af honnm.
pá hafSi hann kvongast leikkonu, aS
nafni Thora Moon, stór, skuggaleg kona
En maSur getur aldrei treyst leikurum.
Eitt áriS eru þeir í hjónabandi. AnnaS
áriS ógiftir. PaS angraSi mig mikiS, ef
eg frétti það aS Lillie giftist Jaek
Jacobus. Hann er ekki maSur handa
henni. Eg vildi aS þeir hefSu óskaS
eftir málara í staSinn fyrir leikara. —
Þarfanaut
fyrir Reykjavik er í Lágholti.
Kostar 10 krónur fyrir kúna.
Vefjargarn
ýmsir litir
aftnr komið i verzlun
H. S. Hansons,
Laugavegi 15.
Skeyti.
I undirbúningi er að láta prenta
bókfærslubæknr, að eins eftir pönt-
un, með nýrri aðferð, er spara tölu-
verðan vinnukraft, eru ábyggilegri
en eldri aðferðir og sýna greiðlega
hagskýrslur eftir óskum. Færslun-
um er hægt að hnýta við aðrar að-
ferðir, á árinu.
Þeir sem kynnu vilja hagoýta sér
boðið, gtri svo vel og geri fyrir-
spurnir til mín, næstu daga, í síma
412, kl. 4—5, eða til viðtals á
Hverfisgötu 94, kl. 2—3.
Ennfremur tek eg að mér að lag-
færa reikningsskekkjur, undirbúa og
semja efnahagsskýrslur og endurskoða
reikningsskil.
Leifur Sigurðsson.
Dönsk-íslenzk
orðabók
óskast keypt.
A. v. á.
2—3 herbersri °g eldhús
óskar fjölskylda að fá frá 14. m&í
eða fyr-
Tilboð merkt „2—3“ leggist
afgr. Mbl.
Ætti eg ekki annars aS Þjóta af sta'ð ?
En heyriS þér? petta hæfir yður, þér
eruS skapa'ður í þetta hlutverk!
— Eg er hræddur um aS eg fengi
þá ekki til aS taka mig, sagði Loveland.
Eg er ekki leikari.
— Leikari! át Bill eftir honum meö
ósegjanlegri fyrirlitningu. pað er ekki
veri'ö að auglýsa eftir leikara. En þér
lítiS ákjósanlega út, pér eruS ungnr,
eruS hár, grannur og hafiS til aS bera
öll hin skilyrSin.
— AS undantekinni reynslu — og
fötum.
— Uss! sagSi Bill. paS kemur ekki
málinu viS.
— paS lítur ekki út fyrir aS þér haf iS
mikíS álit á þessu leikfélagi ef þér á-
lítiS aS allir séu nógu góSir til þess aS
vinna hjá því.
— Eg veit aS það er ekki neitt afar
listríkt félag. En þaS sem fyrir mér
vakir er aS fá sem greinilegastar fregn-
ir af Lillie frá einhverjum góSum fé-
laga sem eg má trúa. Eg geri ráS fyrií
aS þetta hæfSi ySur ekki. Og ef til viÓ
hafiS þér betra kaup og aSbúS hj^
Alexander, því þar eruS þér áreiSanlega
höfuS allra þjónanna.