Morgunblaðið - 21.01.1920, Page 2
2
MOKGUNBLAÐIÐ
GAMLA BIO
LIBERTY
VI. kafli (6 þættir)
sýndur i kvöld kl. 8 og ö1/^.
Gæt ð þess! að fylgja æfintýri
L'.bertys og engu úr að sleppa.
Erl, símfregnir.
(Frá fréttaritara Morgunblaðsins
Khöfn 19. jan.
Mikkelsen um fríðarsamningana.
Mikkelsen, fyrrum stjórnarform.
í Noregi, segir svo um friðarskil-
málana: „Eg hefi engan frið séð,
en friðarfundurinn skapaði glund-
roða en ekki frið. Vínarfundurinn
og bandalagið helga voru konung-
borið hjá þessu. Sagan mun minn-
ast Wilsons sem lítils manns og enn
minni stjórnmálamanns. — Hann
skuldbatt sig og þjóð sína til að
scmja frið á grundvelli 14 atriða,
að viðlögðum drengskap sínum, en
stóðst ekki Clemenceau.“
Khöfn 19. jan.
Clemenceau hyltur.
Prá París er símað að fyrsta verk
Deschanels, hins nýja forseta
Frakklands, hafi verið það að hylla
Clemenceau.
Clemenceau sagði af sér í gær.
Allir þingmenn í öldungaráðinu og
þjóðþinginu hafa ritað undir þa'kk-
arávarp til hans og Poincaré hefir
þakkað honum opinberlega /fyrir
hönd þjóðarinnar.
Það er búist við því að Millerand
verði forsætisráðherra.
Enginn forseti hefir féngið jafn
mörg atkvieði og DeSchanel og telja
blöðin það vott um eindrægni þjóð-
arinnar.
Framsal Keisarans.
Bandamenn hafa sent Hollend-
ingum ástofun um ‘það að fram-
selja Vilhjálm fyrverandi Þýzka-
landskeisara.
Yfinráðið lagt niður.
Yfirráð Bandamanna í París verð
ur lagt niður í dag, en í þess stað
kemur sendiherraráð.
Forseti þjóðbandalagsins.
Leon Bourgeois hefir verið kjörinn
forseti þjóðbandalagsins.
Vöruskifti við Rússa
ná til hinna óhemjumiklu korn-
birgða sem samvinnufélög rúss-
neskra bænda hafa undir höndum,
en þau breyta engu um afstöðu
bandamanna gagnvart Sovjetstjóm
inni. Þó er þetta talið fyrsta skref-
ið í 'áttina til friðar við Rússland.
Litvinoff-samningamir dragast á
’langinn.
Byltingin í Síberíu
magnast stöðugt og breiðist út
J&eŒfilac} cffieyfljavifítir:
Sigurður Braa
eftir
Jofjan Bojer
verður leikinn í Iðnó miðvikudaginu 21. þ. m. kl. 8 slðd.
Aðg.m. seldir í Iðnó i d-g .
Kvoldskemtun
heldur kvenfélag fríkirkjusafnaðarins í Revkjavík, fimtudaginn 22.
þ. m. kl. 8y2 e. m. stundvíslega.
SKEMTISKRÁ:
1. Orkester: Þórarinn Guðmundsson >
2. Lesið upp kvæði: Jens B. Waage.
3. Samspil: Þórarinn og Eggert Guðmundssynir.
4. Karlakór.
5. Danssýning: Sigurður Guðmundsson.
6. Einsöngur: Sigurður Vilhjálmsson.
7. Upplestur: Síra Bjarni Þórarinsson. c
8. Danssýning : Sigurður Guðmundsson.
9. Sungnar gamanvísur.
Húsið verður opnað klukkan 8e, m.
Skemtun þessi verður éreiðanlega hin f jölbreyttasta á vetrinum,
og þar að auki til styrktar líknarsjóð félagsins
Styðjið gott fjrrirtæki!
Salurinn verður vel upphitaður.
urorá $*»
STJÓRNIN
Aðgöngumiðar seldir í Bókverziun ísafoldar allan miðvikudaginn
fyrir kr. 3,00 og fimtudaginn til kl. 4 fyrir kr. 2,50, eftir þann tíma
í Iðnó.
t
Jarðarför elsku litla drengsins míns, Sigurðar Aðalsteins Iogólfs-
: sonar, sem andaðist 14. þ. m. fer fram fimtudaginn 22. jan. kl. 2 frá
Vonarstræti 1, heimili systur minnar.
Reykjavík 20. jan. 1920
Helga Ásmundsdóttir.
Hús til sölu í Hafnarfirði
við eina af aðalgötum bæjarins, stærð 11X12 álnir. Lóðin stór og
ræktuð að mestu leyti, er hentug fyrir hverskonar framkvæmdir er
vera skal. .Afgreiðslan vísar á seljanda.
nÍJSÍbaíC
'.ii
G.s. Island
fer kl. 3 í
(Ekki 1 síðd.)
c.>
NÝfA BÍÓ
Þjóðin vaknar.
ijónleikur í 8 þittum.
Einhver hin allra tilkomu-
mesta kvikmynd, sem nokkru
sinni hefir veiið tekin. Kvik-
myndasnillingurinn mikli
D. W. Griíflth
hefir séð um iryrdtökuna, og
er efni hennar eftir hinni frægu
bók Thomas Dixous:
The Olansman.
Engin mynd hefir feDgið
annað eics hrós og þessi. Öll
döosku blöðin keptust við að
hæla heuni þegar hdn var sýnd
í Damnðrk.
Politiken segir: »Um ieitJ og hinar
mikla orustur hófust, gleymdi maður
öllu öðru og altaf fór áhuginn vax-
andi og þegar klansmennirnir þeystu
inn á aviðið, ekalf húaið af fagn-
aðarlátum áhorfenda. Og hvað eftir annað dundu við fagnaðaróp og lófatak*.
— .Berlingske Tidende< aegja: »»Þjóðin vaknar*, er talandi vottnr um það
hvað filmlistin er á hán atigi i Ameriku og manni þykir það ekkert undarlegt
þótt myndin hafi verið aýnd þar samfleytt i þrjú ár, svo er efni hennar til-
komumikiB“. — »Soc. Demokraten< eegir: »Það er þýðingarlaust að ætla sér
aö lýsa þessari mynd. Menn vsrða a ð sjá han a“. Og i sama anda
tala öll hin hlöðin.
18000 menn leika I þessari mynd
Sýning byrjar i kvcld kl. 8*/^ og veiður myndin sýnd öll í einu lagi.
Hljómleikar meðan á sýningu stendur.
Pantaðir aðgöngumiðar afhentir í Nýja Bió frá kl. 6—8, eftir þann
tima seldir öðrum.
Ekki far sá ferðaleysu,
sem flest kanpir í Liverpool. Komið þið nú og skoðið vörurn a r í
Veiðarfæraverzluninni Liverpool. Því hún er elzt og reyndust í verzl-
unarsökum. Spyrjið um verð, ef þið viljið gera góð kaup.
Fiskburstar,
heldtr fund i venjuiegum stað og tíma i kvöld kl. 81/,.
N etagarn 4 þætt, nær því óslítandi,
Manilla, allar stærðir frá %” til 6”
Tjörutog aliar stærðir frá IV2” til
6”,
Fiskilínur, flestar stærðir,
Lóðartaumar 20”,
Lóðarönglar nr. 7 — 8 — 9,
Lóðarbelgir,
Trolltvinni, 3 og 4 þtettur
Stálvír, allar stærðir,
Benslavír,
Blákkir, tré, allar stærðir,
Blakkir, járn, allar stærðir,
Biakkaskífur,
Blýlóð,
Blý í blökkum,
Blýhvíta,
Zinkhvíta, 2 tegundir,
Lakk, margar teg.y
Fernisolía,
Terpintína,
Törrelse,
Húsasaumur, allar stærðir
Bátasaumur, allar stærðir,
Strákústar, margar teg.,
Rykkústar, margar teg.,
o. fl. 0. fl.
Virðingarfylst
Vaiðarfæraverzl. LIVERP00L
Suðsjbfónusfur préf. &Car. cWeíssonar.
Þeir, sem æskja að sækja guðsþjónustur prófessors Haraldat
Níelssonar á þessu ári, eru beðnir að skrifa sig á lista, sem hggur
frammi í
Bókverzlun ísafoldar,
---Péturs Halldórssonar,
—— Ársæls Árnasonar
og fá þar aðgöngumiða.
STJÓRNIN
01
t
Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum að mín elsku-
lega eiginkona, Jóhanna Pétursdóttir, andaðist í fyrradag kl. 3 e. b-
Jar'ðarförin ákveðin -síðar.
Magnús Sveinsson, Laugaveg 59