Morgunblaðið - 21.01.1920, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Nýkomið
í
Yerzlcn Sgnrjóus Pétnrssonar,
Sími 137. Hafnarstr. 18. Sími 543.
—o—
Fiskhríífar, viðuíkendar teg.
Fiskburstar.
Vasahnífar. stórt úrval.
Saltskóflur.
Strákústar.
Kústasköft.
Fægikústar.
Handkústar.
Gólfskrúbbur.
Tunnukranar, „Messing' ‘.
Tunnukranar, Tré.
Prímus-brennarar.
Prímus-pa'kningar.
Prímus-hringar.
Prímus-munnstykki.
Prímus-nálar.
Mótorlampar ásamt varahlutum.
Tommustokkar.
Fægilögur.
Gúmmíslöngur.
Skrúflyklar.
Skrúfjárn.
Járnklippur.
Lamir, blað- hurðar- port.
Loftkrókar.
Hespur.
Pokalásar.
Hengilásar.
Þjalir, af ýmsum teg.
Bátasaumur og Rær, allar teg.
Spíkarar.
Klossasaumur.
Hamar- og Axarsköft.
Sandpappír.
Smergelléreft.
Logg.
Logg-Maskínur.
Logg-Hjól.
• • r■;• •** n C»"
Logg-Flundrur.
Logg-Línur.
„Knattspyrnnfélag Reykjavfknr“
Félagsmenn
Munið eftir að vitja aðgöneuniða ykknr og gesta ykkar, að dansleskoum á föstadi-skvöldið fyrir kl. 7 í kvöld, tl Guðm. Guð-
mundssonar, Gnnnar^ Schiam, Jóns Þorsteinssonar og i veiz1 2. Einars Arnasonar.
NEPJÍDIN.
Keðjur, fleiri stærðir.
Grænsápa.
Handsápa.
Asbestplötur.
Asbestþráður.
Gólfmottur. margar teg.
Fríholt.
Sigumaglar
Kompásar, stórir og smáir.
Aæflun
um tekjur og gjöld bæjarsjóðs
Reykjavíkur árið 1920.
Alþingi og ’kommgur setja fjár-
lög landsins, svo sem kunnugt et.
Landið þarf að gera sín fjárlög
bæði til þess að það fái gert sér
grein fyrir fjárhag sínum á fjár-
hagstímabilinu og til þess að heim-
ila stjórninni, hvaða gjöld hún
s kuli eða megi greiða úr ríkissjóði.
Fjárlögn eru því bæði sýnishorn af
því, hvernig fjárveitingarvaldið
hugsar sér hag landsins og ákvæði
um það, hvaða greiðslur stjórnin
skuli eða nvegi iáta fram fara úr
landssjóði.
Reykjavíkurkaupstaður þarf líka
sín fjárlög. Þau gerir bæjarstjórnin
Stjórn bæjarins þarf einnig að geta
gert sér grein fyrir því, hvaða gjökl
þarf að greiða vir bæjarsjóði ár
hvert og hvornig ná eigi tekjnm í
hann til ‘þess að standast þau gjöld.
En um lándsstjórn og borgarstjóra
er óllkt farið að því leyti, að borg-
arstjóri getur venjnlega. fengið
héimild bæjarstjórnar til að greiða
ófyrirséð gjöld hvenær sem er, en
landstjórnin nær eigi heimild þings-
ins til slíks, nema nokkra mánuði
annaðhvert ár, nema þegar auka-
þing hafa verið háð.
Hvergi í borerinni
finnast slík olíuföt sem í Veiðarfæraverzluninni Liverpool.
Skipstjórakápur, stórfínar,
Svartar olíukáur, síðar,
Svartar olíukápur, stuttar,
Trollstak'kar,
Olíukápur, gular, margar teg.,
Reiðjakkar, stuttir,
Olíubuxur, margar teg.,
Olíuskálmar, svartar og gular,
Sjó- og landhattar fyrir herra og
dömur,
o. fl. o. fl.
Virðingarfylst
Veiðarfæraverzl LIVBRPOOL.
Bæjarstjórnin hefir samþykt 18.
f. m. áætlmi sína um tekjur og
gjöld Reykjavíkur árið 1920. í
Reykjavík búa nú 15000—16000
manns.
Gjöld bæjarsjóðs á yfirstandandi
ári eru áætluð 2 milj. 96 þúsund og
846 krónur (aurum hér alstaðar
sleppt). koma því nálægt 140 krón-
ur á hvern bæjarbúa í gjöldum að
meðaltali á þessu ári til bæjarsjóðs.
Til samanburðar má geta þess,
að gjöld ríkissjóðs eru áætluð á
þessu ári hér um bil 5 miljónir
króna. Bn þar má víst hiklaust
bæta við 3 miljónum, er greiða verð
ur samkvæmt lögum og þingsálykt-
unartillögum og umframgreiðslum
á ýmsum liðum. Og verða þá öll
gjöld ríkissjóðs um 8 miljónir
króna árið 1920. En það verður að
meðaltali á hvern mann í landinu
hér um bil 88 kr. Gjald það er hver
ReykVíkingur að meðaltali greiddi
til ríkis og sveitar á þessu ári verð-
ur þá sem næst 228 krónum.
Vitanlega fær bæði landið og
Reykjavíkurbær nokkurn hluta af
tekjum sínum með öðrum liætti en
sköttum og tollum. Nema tekjur
ríkissjóðs, aðrar en kkattar og toll-
ar, árið 1920 rúma 1% miljón, sam-
kvæmt fjárlögunum, þeim er nú
gilda. Og Reykjavíkurbær fær, sam
kvæmt fjárhagsáætlun sinni, um
4. hluta tekna siniia með öðrum
hætti en i aukaútsvörum, eða rúma
t/2 miljón króna. Því sem á vantar
til að standast gjöldin, verður bær-
inn að taka í „a u k a ú t s v ö r u m‘
svo nefndum. Réttara nafn væri uú
orðið „a ð a 1 ú.t s v a r“ á þessum
höfuðgjaldlið bæjarbúa.
T e k j ur bæjarsjóðs eru áætlað-
ai 2 milj. 196’) þúsund 846 krónur.
En gjöldin voru, sem fyr segir, á-
ætluð 2 milj. 96 þúsund 846 krónur.
'jfékjuaígangur er því áætlaður
100 þúsund krónur.
Tekjuhlið áætlunarinnar.
kr.
Fyrst ern taldár eftir-
stöðvar frá fyrra ári . .. . 100,000
þá koma leigutekjur af
fasteignum kaupstaðarins 63,746
Skattáraf fasteignum (þar
í lóðágjald, sótaragjald,
hmnsunargjald („ösku-
ska.tturinn“ svo nefndi),
gangstéttagjaid og hol-
ræsagjald).............. 114,500
l) í áætl. (bls. 5) er prentvilla:
2 156 848 fyrir 2 1.96 848.
Tekjur af ýmiskonarstarf-
rækslu (þar á meðal tekj-
m af vatnsveitunni 64,000
kr., tekjnr af flutninga-
tækjum, hestúm, vögnum
og bifreiðum 40,000 kr.
o g f y r i r mulningfrá vi'nnu-
stöð bæjarins ogfyrirsand
og möl 36,000 kr......... 162,500
Erídurgreiddur fátækra-
styrkur (þar í er áætlað
'eödurgreitt fyrir utan-
sveitar þurfaliríga, er hér
hafa dvalizt og þegið af
dvalarsveit sinni, 35,000
'k.r.) .................. 40,800
Þá eru ýmsar tekjur (svo
sem tekjur samkv. bygg-
iögarsamþykt/fyrir bygg-
ingarleyfi, hundaskattur,
styrkur úr ríkissjóði til
barnaskólans o. fl.j .... 14,300
Sala á fasteignum....... 22,000
Endurgreiðslur lána til
ýms'ra fyrirtækja og
vaxtagreiðsla af þeim l'án-
um ....................... 5,400
Síðast kemur sá tekjulið-
urinn, sem flestum verður
þyngstur og heita má að-
a 11 e'k j ul in d bæ j a rins, auk a -
útsvörin ................... 1,670,100
Samtals 2,196,846
Gjaldahlíðin.
Aukaútsvörin svo nefndu nema
eftir áætl. 1920 að meðaltali hér
um bil 110 kr. á hvern bæjarbúa.
Og er athugandi, hvað bæjarbúar
fá svo bæði fyrir þetta háá gjald,
sem á þá er lagt, og aðrar álögur,
sem þeir verða að þola. Gjöld bæj-
armamia til þarfa bæjrins eru nú
orðin hærri að tiltölu en víða ann-
arstaðar, þar sem mjög mikið er
gert fyrir bæjarbúa, þar sem göt-
ur, þrifnaður, lýsing, skólahald,
heilbrigðisstjórn, lögreglustjórn o.
s frv. er í fyrirmyndarlagi. En hér
þykir mörg'um mjög á bresta um
skipun þeirra mála, flestra eða
allra. Götur þessa bæjar eru flest-
ai' svo, að lítt eru monríum færar
íijargá tíma ársins fyrir bleyt.u,
óhréinindum og hálku. Lýsingu
þeirra er harla ábótavant. Verða
mcun venjulega að paufast áfram í
hálfdimmu eða aldimmu á götunum
hér á kvöldin, nema þegar tunglið
miskunnar sig yfir bæinn eða þeg-
ar lengstur er dagur. Lögreglan er
alt of fáliðuð fyrir svo víðáttumik-
inh bæ, óg margir teknir í lögreglu-
þjónsstöðu án þess að nokkur trygg
ing liafi verið fvrir því, að þeir
væru fallnir til starfans, enda með
öllu óbúnir undir hana.
Fyrsti gjaldaliðurinn er stjórn
kaupstaðarins (kostnaður við bæj-
arstjórn, borgarstjóra og skrifstofu
hans'; bæjargjaldkeri og kr.
bæjarverkfræðingur o.fl.) 108,200
Þá kemur loggæzla (lög-
regluþjónar) .......... 75,000
Heilbrigðisráðstaf. (þarí
laun heilbrigðisfulltrúa
og 'ljósmæðra, kaupp og
reksturskostnaður á far-
SÓttahúsi, sjúkrabíll, bað-
liúsið, þrifnaður, snjó-
mokstur, almenningssal-
erni o. fL) ........ 210,900
Þá kemur kostnaðúr af
fasteignum bæjarins (þar
í til girðingar og lögunar
á Austuryelli 30 þús. kr.) ‘ 51,204
Því næst kemur: „Til ým-
iskonar starfrækslu“ (þar
í Vatnsveitan með 74,500
ltr., salernahreinsun með
méð 30,000 kr., sótthreins-
un og eldfæraeftirlit með
24,000 kr., flutnirigur ’á
laugaþvotti, kostnaður af
hestum og vögnum 50,000
kr„ kostnaður við vinnu-
stöðina til framleiðslu á
grjótmulningi 50,000 kr.
o.fl. .................. 298,500
Þá kemur fátækrafram-
færi, og eru í því skyni
áadlaðar................. 278,800
Til ómaga yngri en 16 ára
era aðeins áætlaðar 8000
kr., en til innansveitar
þurfamanna eldri en 16
ára 175,000 krónur. Til
undirbúnings t barnahælis
eru áætlaðar 5000 kr.ogtil
undii’búnings gamalmenna
hælis og framkvæmda, ef
til kemur, 30,000 kr. Til
þurfamanna annara sveita
eru áætlaðar 50,000 kr.
Þá kemur barnaskólinn
(þar í laun barnakennara
50,000 ‘kr.,tilundirbúuings
byggingar nýsbarnaskóla-
ivuss Í0,000 kr.) ....... 105,100
Þá kemur til gatna (þar
í götulýsing 25,000 kr.,
ofaníburður og viðhald
gatna og ræsa 45,000 kr.,
njalbikun hluta af Vestur-
götu 30,000 kr. og hluta
af: Hverfisgötu og Ingólfs-
stræti 50,000 kr. og gang-
stétta við þessar götur
60.000 kr., nýjar götur
vegna byggingn nýrra í-
búðarhúsa 130,000 kr.) .. 340.000
Slökkviliðið (þar í ný
slökkvitól og áhöld 40,000
kr. og laun slökkviliðs
34,000 kr.) ............. 87,000
Þá koma ýmisieg útgjöþi
(þar ú meðal viðhald og
umsjón á þvottalaugunum
12,000 'kr., til Byggingar-
félags Reykjavíkur alt að
12,000 kr.,mælingog skrá-
setning lóða oglanda kaup-
staðarins 15,000 kr.) .... 93,420
Ýmsir styrkir (þar í til
ýmsra ,skóla,leikfélagsms,
sjúkrasamlaga o. fl.) .... 17,400