Morgunblaðið - 22.01.1920, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
"JA JkÍJ..AIS.ATA ,-J/u
^ORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finaen
8t.K- rnmálaritstjóri: Einar Arnórsson.
k-< 'fgórn og afgrei8sl» í Lækjargötu 2.
'ínxi 500. — Prentamiðjusími 48.
fc emnr út alla daga vikunnar, »8
tefe udögmn nndantekiram.
Rii “tjórMrskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
A tirreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
a jglýsingum sé skilað annaðhvort
* fgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
fyrir kl. 5 daginn tyríx útkoœu
t'Atv olaðs, sem þær eiga að hírtast í.
•• uttlýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
*»' iííam jfanaði betri stað í blaðina
lesmélssíðum), en þær sem síðar
•t aglýsingaverð: Á íremstn síða kr.
>.1)1' hver «an. dálksbreiddar; i öðraœ
«íðum kr. 1.00 cm.
v "rð blaðsins er kr. LðO á mánnði.
yjsr vprxpr-sjs: •wpr’rtv
beint honum inn á hallar brautir
þar sem víðsýni og fegurð er að
hafa, og kyrkt þann vísir, sem hér
er til þeirrar löngunar að svelgja
í sig öll skríLskrif, sem hægt er að
IdófeSta. Og í staðinn fyrir að
lcggja fé sitt í kaup slíkra bóka
gætu bóksalar hlúð betur að bók-
mentun þjóðarinnar, borgað þeim
betur sem skrifa og selt bæ'kurnar
ódýrari. Þtá mundi þeim auðnast að
ryð.ja bókmentunum greiðari veg
ei) þær hafa nti og loftið kringum
þær yrði hreinna en nú á sér stað.
Með því gerðu þeir þjóðinni ómet-
anlegt gagn í staðinn fyrir tjón, og
einstaklingunum, rithöfundtmum,
yrði þetta mikilsvert skilyrði til
að afkasta sem mestu og beztu x
þarfir andlegs lífs.
Þessi beinu og óbeinu fjörráð við
bókmentalíf lands vors er því al-
viirumál. Afleiðingar þeirra geta
haft áhrif um marga tugi ára. Þau
eru seinvirkt en hættulegt eitur.
Og það eitur er ef til vill farið að
láta á sér bera nú þegar.
J. B.
Erl. símfregnir.
Frá fréttaritara Morgunblaðsins).
Khöfn 20 jan.
Bandalag milli Austurríkis og'
Czecko-Slavíu.
I’rá Prag er símað, að Austurrík-
ismenn og Czecko-Slavar hifi gert
með sér sóknar og varnar baúdalag.
Stjórnarskifti í Frakklandi.
Frá París er símað, að Millerand
sé i ursætisráðherra ogutanríkisráð-
herra, Marsal þjóðmegunarfræð-
ingur er f járm'álaráðherra og
Arnlre Lefevre hermálaráðhefra.
Framsal keisarans.
í kröfu siimi um framsal keisar-
iins vitna bandamenn til hinnar sið-
ferðislegu ábyrgðar, sem 'keisarinn
Iteri á brotum gegn alþjóðarétti, en
i ium er ekki ákærður fyrir það að
vera valdur að upptökum ófriðar-
gerduft
' •• •' j ,]
> >• x.v t; Ij cWM
hÆ B
' , f V *
A- •-«. m v*x 8
Hið nafnfræga ameríkska Royal
Baking Powder,búið til úr Kremor-
tartar, framieiddu úr vínberjum.
Notað á (illum beztu heimilum um víða veröld til
þess að búa til góðar kökur, kex o. s. frv. Gerir fæð-
una auðmelta, ljúffenga og heilnæma.
Að eins selt í dósum og missir aldrei styrkleik sinn
né ferskleik.
Seit í heildversluu
Garðars Gislasonar
og flestum matvöruverzlunum.
Gunnar Egilson
Hafnarstrwti 15.
Sjó-
Striðs-
Brnna-
Lif-
Slysa-
Tals mi 608. Símnefni: Shipbroker.
UMÉU
selur
silRi6lúsur
með
10—3O°/0 afslætti
ins. Fara þeir kurteislega en ákveð-
ið fram á það við hollenzku stjórn-
ina, að Yilhjálmur verði framseld-
ur til að þoia dóm.
Brezki Miðjarðarhafsflotinn
nefir skyndilega verið sendur inn í
Svartahaf.
Suður-Jótland.
Um miðnætti á laugardag eiga
Þjóðverjar að hafa yfirgefið fyrsta
atkvæðagreiðslú-umdæmi Suður-
Jótlands.
■M
iHAGBOI
&
AfmælishátíS hefir kvenfélagið
Hringurinn í Iðnó á þriðjudaginn kem-
ur. Verður þar ýmislegt haft til skemt-
unar, svo sem danzsýning, upplestur
o. fl.
ísland fór héðan um nón í gær. Far-
þegifr voru um 50, þar á meSal kaup-
mennirnir Egill Jacobsen, Magnús Th.
S. Blöndahl, A. Meinholt og frú, Har-
aklur Árnasou, Jón Bjömsson frá.Ba;
og Árni Jónsson, Kveldúlfur Grönvold
verzlunarmaður, Bjarni B.jarnason klæð
skeri, Zoph. Baldvinsson I ifreiðarstj.,
Ingvar Kjaran stýrhnaður, Jón GuS
mundsson frá Yífilsstöðum, frú Oben
haupt og barn, frú Steiiiunn Guðmunds-
dóttir, Finnur Einarsson stúdent, Hauk-
ur Thors og frú, ungfrúmar Kristjana
Blöndahl, Sigþrúöur Brj-njólfsdóttir,
Anna Jónsdóttir (pórarinssonar) ung-
frú Nielsen frá Eyrarbakka. — I næstu
ferð fer Island norðan um land og
kemur efelci hingað fyr en seint í febr.
Bntnia kemur hingað í dag. Tafðist
hún vonum lengur í Færeyjum vegna
i þess að hún hafði þangað miklar vömr.
Hér hefir hún litla viðdvöl — fer að
líkindum á laugardagimi. pegar skipið
kemur til Hafnar fer það í þurkví og
fellur því úr næsta ferð þess hingað.
En í. þess stað yerður sent hingað ann-
að skip, sem Nidaros heitir. Mun það
fara frá Kaupmannahöfn 3. febrúar.
Brexlmr botnvörpungur kom hingað
inn í gær af veiðum til þess að fá vatn
og matvæli. Hann hafði með veikan
mann. Skipið var fult af fiski og fer
héðan beina leið til Englands.
Skipstrand. Brezkur botnvörpungur,
Electra, strandaði á Garðskaga í fyrri-
nótt. Geir fór þangað suður í gær til
að reyna að bjarga skipinu.
GuSm. p. Gu&mundsson kennari og
útgerðarmaður frá Finnbogastöðum í
Trékyllisvík, er staddur í bænum.
Áskorun.
í haust kom hingað til bæjarins
málfræðingur frá Bandaríkjumim,
dr. phil. Keinþ Malone. Hann 'hefir
lagt stiuid á keltnesk fræði, m. a.
hjá prófessor Holger Pedersen í
Kaupmannahöfn, og fengist líka
nokkuð við íslenzku. Nú ætlar hann
að kynnast. nánar bókmentnm vor-
um, og ])ví leitar hann til höfuð-
staðar og háskól^bæjar fs*endinga.
Er o.ss skylt að fagna vel hverjum
gesti, sem í slíkum erindum kem-
ur, enda mega íslenzk fræði vænta
góðs af dr. Malone, því að margt
er enn lítt kannað um samband
Irskrar og íslenzkrar menningar.
En viðtökurnar í höfuðstaðnum
hafa ekki verið eins og skyldi. í
Lflifefólag HafQarfiarðar.
Opinberun ráðskonunnar
i þrem þáttum.
Leikið á latigartlag kl. 9 síðtlegis.
Leðut- og Gúmmi sjóstígvél
fást í skóverzluu
Hvaimbergsbræðra
Hafnarstiæti 15. Síini 604.
Ekki for sá ferðaleysu,
sem flest kaupir í Liverpool. Komið þið nú og skoðið vörurnar í
Yeiðarfæraverzluninni Liverpool. Því hún er elzt og reyndust í verzl-
uuarsökum. Spyrjið um verð, ef þið viljið gera góð kaup.
Netagarn 4 þætt, nær því óslítandi,
Manilia, allar stærðir frá %” til 6”
Tjörutog allar stærðir frá V/% ” til
6”,
Fiskilínur, flestar stærðir,
Lóðartaumar 20”,
Lóðarönglar nr. 7 — 8 — 9,
Lóðarbelgir,
Trolltvinni, 3 og 4 þættur
Stálvír, allar stærðir,
Benslavír,
Blakkir, tré, allar stærðir,
Blakkir, járn, allar stærðir,
Blakkaskífur,
Fiskburstar,
Blýlóð,
Blý í blökkum,
Blýhvíta,
Zinkhvíta, 2 tegnndir,
Lakk, margar teg.,
Fernisolía,
Terpintína,
Törrelse,
Húsasaumur, allar stærðir
Bátasaumur, allar stærðir,
Strákústar, margar teg.,
Rykkústar, marþar teg.,
0. fl. 0. fl.
Virðingarfylst
S . fs 1* zl LtVEi P00L
Húðugíer,
J&agfos, ^Dfaggíampar,
JSampaSrennarar. cTCvaiRir,
8, 10, 14, ij og 20”’.
Nýkomið í
Járnvörudeild Jes Zimsen,
haust fekk dr. Malone hvergi fast-
an dvalarstað og tók hann þá það
fyrir að dvelja nokkra mánuði úti
i sveit til þess að læra að tala mál-
ið og lesa nútíðarbókmentir. Hefir
hann dvalið í Kaldaðarnesi og síð-
ar 'á Selfossi og talar nú þegar
prýðilega íslenzku. En vilji hann
hafa vísindalegan árangur af dvö'l
sinni hér og færa sér í nyt háskól-
ann og bandsbókasafnið, eru síð-
ustu forvöð fyrir hann að koma
hingað til bæjarins um mánaða-
mótin janúar—febrúar. En hann
vantar ennþá hérbergi. Hvorki mér
né öðrum, sem reynt hafa, hefir
lánast að finna bústað handa hon-
um. Þetta má ekki svo til ganga.
Það væri bænum til skammar, og
slík dæmi mundu algerlega fæla er-
lc-nda stúdenta frá að 'koma hingað.
Eg veit, að einhverjir góðir menn,
sem þessa grein lesa, en ekki hefir
náðst til öðruvísi, munu vilja leggja
eitthvað í sölurnar til þess að
skjóta skjólskúsi yfir þennan gest
okkar. Ilann muu Láta sér lítið
nægja, eit.t sæmilegt herbergi væri
nóg. Eg heiti á rnenn, að gera þaS
sem hægt er í þessu máli, og láta
ínig vita um það svo fljótt sem
hægt er.
Sigurður Nordal
Ný bifhjól
í nóvembermáuuði voru haldnar
tvær sýningar í Olympia Hall í
London. Var annað bifreiðasýning
i'n liitt bifhjólasýning. Þótti mikið
'koma til hinnar seinni sýningarinn-
ar því að bifhjólasmíð hefir fleygt
fram mjög mikið í stríðinu.
Hinar nýjustu tegundir bifhjóla
eru mjög lágar; getur 6 ára gamalt
barxi setið hjólin. Flest hjólin eru
því með lágu niðurbeygðu stýri og
grindin er mjög lík og á venjulegu
reiðhjóli.
Körfurnar, sem hjólum þessum
fylgja, eru útbúnar með öllnm hugs
anlegum þægindum. Eru þær með
þykkum setum og lokaðar likt og