Morgunblaðið - 24.01.1920, Side 2

Morgunblaðið - 24.01.1920, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐ2Ð Kitstjóri; Vilh. finMn. Btjónunálaritstjóri; Einar Amórsson. AfgreiSsla í Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemur 6t alla daga vikrumar, að mánadögnm ■ndantekmun. Eitstjómarskrifstofan opin: Virka daga kL 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingum sé skilað annaðhvort i afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiCjn fyrir kL 5 daginn fyrir útkoma þese blaðs, sem þær eiga að birtast L Anglýsingar, sem koma fyrix kL 12, fá að öllum jfanaði betri stað í blaðinn (6 lesmálssiðnm), en þsr sem síðar koma. Anglýsingaverð: Á fremstn síðn kr. 3.90 hver cm. dálksbreiddar; á öðrmm siðnm kr. 1.00 em. Verð blaðains sr kr. L60 á mánnði heitið til Halmstad í Svíþjóð. Átt- um við að sækja þangað trjávið. Skömmu eftir að þið lögðum á stað, tók að hvessa. Aðfaranótt mið- vikudags vorum við staddir milli Vestmannaeyja og Reykjaness og var þá komið ofviðri og stórsjór. Seglin tóku iþá að rifna og festar að slitna. Um sama leyti kom og leki að s'kipinu. Vorum við nú nauðu- tega staddir og gáfum því neyðár- merki. En þeim hefir ekki verið veitt eftirtekt í Vesthannaeyjum og vorum við þó ekki nema Iþrjá míln- fjórðunga þaðan. Þegar okkur tókst eigi að vekja eftirtekt á okkur, breyttum við stefnu. Var nú komið anstan af- spyrnurok og ætluðum við að reyna að hleypa undan til Reykjavíkur. Aðfaranótt fimtudags laust eldingu niður á þilfar skipsins og snart hún bæði skipstjóra og stýrimann, en þeir sluppu þó ómeiddir. Klukkan 2 um nóttina lægði veðrið og gerði dimma hríð. Og þar á eftir kom snarpur álandsstormur. Sáum við nú nokkra botnvörpunga og béld- um áfram að gefa neyðarmerki, en ekkert skip sá til okkar. Það var eigi fyr en um miðjan morgun í gær, að við komum anga á enska INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI umi ^riui Höfuðstóll 10 miljónir kr. Sjó- og stríðavátryggingar. Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15. Tals. 608 og 479 (heima). botnvörpunginn „Mary A. John- son“. Skipistjórinii á honum er danskur og heitir Nielsen. Botnvörpungurinn hélt sig í ná- munda við „Eos“ þangað til bjart var orðið. Þá gátnm við komið kaðli yfir í hann með því að binda tómum pjáturdunk í snæri og láta hann reka að botnvörpungnum. Eftir það skaut hann út báti, en það gat „Eos“ ekki. Var nú okknr öll- um bjargað slysalaust. Botnvörp- ungurinn hélt kyrru fyrir þangað til við sáum að „Eos“ hafði rekið á land miili Eyrarbakka og Stokks- eyrar. Síðan var baldið hingað og biðjum við nú Morgunblaðið að færa skipstjóra botnvörpnngsins og skipverjum hans þakkir fyrir það hvað þeim tókst fallega að bjarga okkur.----- „Eos“ átti heima í Hafnarfirði — var eign nokkurra manna þar og hér. Skipstjóri var Davíð Gíslason, en ails voru skipverjar 9. M.b. Faxa hlekkist á Síðastliðinn þriðjudag fór vél- báturinn Faxi héðan áieiðis til Isa- fjarðar með vörufarm. Skipið hrepti aftakaveður á leiðinni, misti stýrið í Breiðafirði í stórsjó, en 'komst þó inn tii Patreksfjarðar, en þá var og vélin eitthvað lítils- háttar skemd, en báturinn var bú- inn nýjum ágætum seglnm og það mun hafa bjargað honum. Allar vörur eru og óskemldar, þær er hann hafði meðferðis. c&œjarsffórnar* Kcsningin. I gærdag barst borgarstjóra fyrsti listinn til bæjarstjórnarkosn- ingarinnar. Er það listi alþýðn- flokksins og á honum þessir: Ólafur Friðriksson ritstjóri, Jónína Jónatansdóttir húsfrú, Kjartan Ólafsson steinsmiður, Halibjörn Halldórsson prentari. Samkvæmt auglýsingu í blaðinu í dag þurfa listar, sem fram kunna af' koma, að berast kjörstjórn eigi síðar en á bádegi 29.þ.m.,eða tveim dögum fyrir 'kjördag. Kvenfélagi Hringurinn, Hðtefifði efoir til stórrar Hlutaveltu sunnudaginn 25. þ. m. kl. 5 síðdegis í geymsluhúsi ÓUfs Davíðssonar við Vestnrgötu. Margir ágætir munir svo sem: Silfurkveníir, Borðklukka o. fl. STJÓRNIN. Ekki fsr sá ferðaleysu, sem flest kaupir í Liverpool. Komið þið nú og skoðið vörurnar í Veiðarfæraverzluninni Liverpool. Því hún er elzt og reyndust í verzl- unarsökum. Spyrjið nm verð, ef þið viljið gera góð kaup. Netagarn 4 þætt, nær því óslítandi, Fiskburstar, Manilla, allar stærðir frá %” til 6”. Blýlóð, | Tjörutog allar stærðir frá iy2” til' Blý í blökkum. Frá Strandamðnnum. 6”, Fiskilínur, flestar stærðir, Lóðartaumar 20”, Lóðarönglar nr. 7 — 8 — 9, Lóðarbelgir, | Trolltvinni, 8 og 4 þættur I Stálvír, allar stærðir, ! Benslavír, Blakkir, tré, allar stærðir, Blakkir, járn, allar stærðir, Blakkaskífur, Blaðið „Tíminn“, sem prestur- inn Tryggvi Þórhallson er talinn ritstjóri að, hefir nú um langt skeið lagt sig mjög í framkróka nm að hafa æru og mannorð af alþingis- manni vor Strandamanna, hr. Magnúsi Pétnrssyni, sem og fleirum öðrum mætum og merknm mönn- um, án þess að séð verði önnur á- stæða til en sú, að Magnús læknir vill ekki og getur ekki dansað eftir þeirri politísku pípú, sem forstjór- ar Tíma-„klíkunnar“ alkunnu þeyta með svo miklum hvala- blæstri. Það s'kal nú ekki farið út i það hér, að svara öllum þeim ó- sköpum af ærumeiðingum, sem Tíminn hefir ausið úr nægtaforða- búri sínu á herra Magnús lækni eða lýsa því, hvaða álit sýslubúar hér alment hafa á þessu framferði blaðsins. Þingmá'lafundurinn í Ár- nesi í haust hefir þegar kveðið npp dóminn yfir þessari aðferð blaðsins, Félacið Sjálfstjórn heldur fund í húsi K. F. U, M. við Amtmannsstig laugardaginn 24. janúar kl. 8 '|2 sfðdegis. Umræðuefni: • Bæjarsf jórnarkosningin. Þess er óskað að félagsmenn fjölmenni á fundinn og bjóði með sér öðrum kjósendum. Blýhvíta, Zinkhvíta, 2 tegundir, Lakk, margar teg., Fernisolía, Terpintína, Törrelse, Húsasaumur, allar stærðir Bátasaumur, allar stærðir, Strákústar, margar teg., Rykkústar, margar teg., o. fl. o. fl. Virðingarfylst Veiðarfæraverzl. LIVERPOOL JSaiRfélag cSÍ&yfíjavifiur: Sigurður Braa eftir JofjQti Bojer verður leikinn í Iðnó tmnnudaglun 25. þ. m. kl. 8 HÍðd. Aðg.m. seldir í Iðnó I d>g og i nnorgun. og þó sá fundur væri ekki nema fvrir einn hrepp, að vísu fjölmenn- asta hrepp sýslunnar, þá er þó eitt áreiðanlega víst, að sama er álit allra sýslubúa, nema ef vera skyldu örfáir einstaklingar, sem eru svo litblindir annaðhvort af helzt til of lítilli sómatilfinningu eða af per- sonnlegu hatri eða óvild til br. Magnúsar, að þeir sjá ekkert nýti- legt í fari hans.. Og furða er, að prestur skulijáta sjást eftir sig á prenti aðra eins grein eins og tví- buragreinina alræmdu, sem Tíminn flutti í haust, þó áldrei nema um pólitískan andstæðing hans sé að ræða. Sýshibúar eru nú með kosn- ingunum búnir að sýna og sanna Tímanum eins vel og eftirminni- lega sem þeir geta, hve mikils þeir meta róg blaðsins og níð, og ern þeir menn að meiri fyrir það, að láta ekki róginn blinda angu sín. En Tíminn þagnar ekki þó kosning- arnar séu um garð gengnar. í 81. tölubl. hans, sem út kom 15. nóv. — sjálfan kosningadaginn — er grein ein, sem rituð er til að svívirða Magnús lækni, ef hægt væri, og hef ir greinin yfirskriftina „Ódrengileg bardagaaðferð“. Greiu þessi talar um það, að Maguús hafi e'kki sýnt 1 keppinaut sínum, Vigfúsi frá Haga, fulla kurteisi og drengskap, og lít- ur helzt út fyrir, að Vigfús hafi borið sig heldur illa, er hann kom suður aftur úr kosningaferð sinni. En hvað sem Vigfús kann að hafa sagt, er suður kom, þá er það víst og áreiðanlegt, að hann hefir ekk- ert að klaga yfir í því efni, sem blaðið talar um. Magnús mun bæði hafa tekið honum og talað um hann með fylstu kurteisi, eins og honum er lagið, og ósannindi eru það, að Magnús hafi skorað á Vigfús að vera með sér á fundum, einmitt af því að hann hafi vitað, að Vigfúsi var það ómöguiegt. Áðnr en Vigfús kom norður og áður en þeir áttu tal saman, gerði Magnús ráð fyrir því í fundarboði norður í sýsluna, að Vigfús einmitt yrði á fundum með sér. Og með fullri virðingu talaði Magnús um Vigfús, er hann mintist á hann, því ekki telur hann Vigfús höfund rógburðar Tímans, og ekki gat Magnús gert að því, þó Vigfús væri svo „Tíma“ -bundinn, að hann gat ekki verið á fundum með bonum. En þegar minst er á þessa norðurferð Vigfúsar, |>á verð-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.