Morgunblaðið - 28.01.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.01.1920, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ HENDERSON af nýjustu gerð, með raflýsingu og raforkulúðri. HENDERSON hefir fullkomnari mótor en öll önnur mótorhiól. Mótorinn er 4 cylindra, 12 hestafla bifreiða- mótor meO ágætum hljóDgeymi. HENDERSON hefir þessvegna skemtilegri gang en öll önn- ur mótorhjól. HENDERSON hefir 3 gears. HENDERSON er 25—60 purdum léttarl en önnur jafn kraftmikil hjói. HENDERSON er hreinlegasta mótorhjólið. HENDERSON er ekkert dýrara en önnur mótorhjól. HENDERSON er oft kallaður »The Aristocrat Motorcycie<, og á hann það nafn með réttu skilið, vegna þess að hann er faliegasta, fullkomnasta og vandaOasta mótorhjóliO sem til er. Allir þeit sem vilja eignast mótorhjól, sem er til sóma fyrir eigendurna, ættu að fá sér HENDERSON Þeir sem vilja eignast HENDERSON til að skemta sér á i sumar, ættn að panta það hjá okkur hið fyrsta, helzt fyrir miðjan febrúar og heJzt símleiðis, og taka fram ef hjólið á að vera með raflýsingu, hlíOarkörfu, aukasætl og hraOamæli (kilometer). Espholln Co., Ákureyri. Talsími Nýkomið MIKLAR BIRGÐIR AP: ÖNGULTAUMUM 20 og 22 þuml. NETAGARNI 4þættu NETASLÖNGUM 60 faðma 4 þumlunga, 15, 16 og 20 möskva. Einnig fyrirliggjandi allar tegundir af FISKILÍNUM 1%—6 libs. ■ í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfélög Spyrjið um verð. DATIÐSSON & HOBBS, HAPNARFIRÐI M 0 S 8UH2LÁÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Piiuten. ■tjórnmálaritstjóri: Einar Amórsson. • Afgreiðsla í Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmiðjnsími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, að máuudögtun undanteknum. Sitstjórnarskrifatofan opin: Virka daga kL 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiCslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skiIaS annaðhvort i afgreiðsluna eCa í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaSs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fí að öllum jfanaði betri stað í blaðinn (ú lesmálasíðum), en þ»r sem síCar korna. Auglýsingaverð: K fremstu síðu kr. 1.09 hver cm. dálksbreiddar; á öðram síðom kr. 1.00 cm. Verð blaðsins er kr. L50 á mánuði. Sendiherraráðið. Frá París er símað, að sendiherra ráðið, sem kemur í staðinn fyrir æðstaráð bandamanna, hafi nú tek- ið til starfa. Talsímaverkfallið í Kaupmannahöfn heldur enn á- fram. Inflúenzan blossar upp. 'Spanska veikin er nú að blossa upp aftur hér í Kaupmannahöfn og fjöldi sjúklinga hefir verið fluttur í sjýkrahús. Launajðfnuður Þegar ákveða skal laun starfs- manna ríkisins, þá kemur auðvitað ntargt til greina. Mismunandi undirbúning þarf til þess að gegna ýmsum embættum eða sýslunum. Til margra þeirra þarf margra ára nám, fyrst undir skóla, sem svo er kallað, síðan venj- nlega 6 ára nám í lærðum skóla, liér almenna mentaskólanum nú. Og loks eftir það 4—6 ára háskólanám xindir embættispróf. Þetta tekur t. d. til allra sýslumanna, dómara, lækna, presta og kennara við æðri TnentastofnanÍT. Aftur eru sumar sýslanir svo lagaðar, að engan, eða tiltölnlega lítinn sérundirbúning þarf til þeirra, eða að minsta kosti eigi undirbúning, sem nokkuð veru- legt kostar. Sem dæmi má nefna ýmsar stöður við póst og síma, fiskimat, ritavörzln o. s. frv. Þá er sýnt að taka verður það til greina, hversu ábyrgðarmikil staðan er eða embættið og hversu mikil vinna er heimtuð af starfs- manniuum, hvort hann getur eða ætia má ,að hann geti, vinnuveit- anda að skaðlausu, haft á hendi nokkur aukastörf, sem tekjur gefi. Það mun t. d. vera tilætlnnin, að æðstu dómendur landsins hafi ekki slík störf með höndnm, eða að minsta kosti ekki að nokkru ráði. Slíkt hið sama er yfirleitt að segja Nordisk1 LiYsforsikrings A|s. af 1897. Líttryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. um héraðsdómara landsins, sýslu- menn og bæjarfógeta. Þar á móti, hefir það verið venja hér á landi, að prestum væri fengið jarðnæði, og því beinlínis ætlast til þess, að þeir hefði búskap með höndum. Ennfremur á það vitanlega að skifta nokkru máli, hvort embættis eða starfsmaður hefir mikla fjár- heimtu á hendi fyrir ríkissjóð eða hvort peningaábyrgð mikil fylgir stöðu hans. Þá hefir jafnan þótt einsætt, að tafca yrði það til greina, hvort em- bættið er það æðsta í þeirri stjórn- argrein, og því virðingarmeira og venjulega ábyrgðarmeira. Því munu allir t. d. sammálá um það, ao landlæknisembættinu, meðan því skipulagi er haldið, skuli hærri laun fylgja en héraðslæknisembættum, að biskup fái hærri laun en prestar, aðalpóstmeistari hærri laun en aðr- ir starfsmenn, sem nndir honnm standa, landsímastjóri hærri laun en undirmenn hans,hæstaréttardóm endur hærrí laun en héraðsdómar- ar, fulltrúar og lægri starfsmenn stjórnarráðsins lægri laun en ráð- herrar og skrifstofustjórar o. s. frv. Þá þykir mörgum rétt og sann- gjarnt iað taka það til greina, hversu lengi embættis eða sýslunar- maður hefir gegnt stöðunni. Því er það nú víða orðinn siðnr, að láta 1 / launin hækka með hækkandi em- bættisaldri að ákveðnu hámarki, um ákveðna upphæð á ákveðnum. árafresti, t. d. laun sýslumanna á 7 ára fresti úr 4200 króna árs-byrj- umarlaunum upp í 5200 kr. árs- lokalaun. Þó að í rauninni sé nauðsynlegt, ao allir starfsmenn landsins sé efna- lega sjálfstæðir, þá er þó nauðsyn þess ekki álstaðar jafn brýn. Þessi nauðsyn verður því ríkari sem stað- an er ábyrgðarmeiri og því óhjá- kvæmilegra sem það er, að starfs- maðurinn sé óháður. Þetta á við um alla dómendur og sérstakl'ega um æðstu dómendur landsins, hæsta- réttardómendurna. Svipað er um alla ]>á að segja, sem liafa á hönd- um miklar fjárheimtur og fjárreið- ur fyrir ríkið, svo sem sýslumenn alment, símamenn og póstmenn, vegamálastjóra o. s. frv. Hvernig hefir nú tekist að leysa lavuiamálið með laun'alögunum nýju frá 28. nóv. 1919? Hefir þessara grundvallaratriða, sem nvt voru nefnd, verið nægilega gætt? Stjórnin leysti þetta mál betur að verulegu leyti í frumvarpinu að lögunum en þingið. Aðalgallinn á frumvarpi stjórnarinnar var sá agn úi, að dýrtíðaruppbót mætti aldrei telj'a af hærri upphæð en 3000 kr. Þenna galla lét þingið avvðvitað ialdast. En jafnvel við þenna galla mátti þó eftir atvikum una og mundi það hafa verið gert. En Al- vingi smeygði inn ákvæðinu nm vað, að laun og dýrtíðaruppbót samanlögð mætti aldrei nema meira en 9500 kr. á ári. Þetta ákvæði hefir gert álla framkvæmd laganna að mestu skrípamynd. Það má hiklaust gera ráð fyrir því, að dýrtíð sú, sem nú er, hald- ist mörg ár enn. Þess 'vegna þarf ekki að vænta þess, að launakjör þau, dýrtíðaruppbótin, sem nvv eru samkvæmt launalögunum, breytist að ráði til lækkunar fyrst nm sinn. Bæði stjórn og þing hafa yfir- leitt tekið til greina að fiestu leyti þau atriði, er áður vorn nefnd um það, við hvað miða ætti launahæð hvers embættis eða hverrar sýslun- ar, þegar föstu launin voru ákveð- in, En vegna 9500 kr. hámarksins njóta engar af þeim reglum sín. í lögunum fara föstu launin með- al annars, náiega altaf eftir því, hversu lengi maðurinn hefir gegnt starfanvpn. Sýslumenn byrja t. d. flestir með 4200 kr. en komast upp í 5200 kr. eftir 9 ára þjónustu. Nokkrir (3) byrja með 4600 kr., ■en hækka á sama tíma upp í 5600 kr. Bæjarfógeti og lögreglustjóri í Reykjavík byrja þó með 5000 kr. og hækka upp í 6000 kr. á 9 ára fresti. Það er litið svo á að embætti þessi sé vandamest og mest um þau vert. En vegna 9500 kr. há- marksins verða bæjarfógetinn og lögreglustjórinn í Reykjavík og allir sýslvvmenn landsins, að einurn 4 undanteknum, jafn launaháir. Þeir fá allir, nema þessir 4, 9500 kr. árslaun, hvort sem þeir hafa verið tengur eða skemur í embætti og hvort sem embættið er vanda- sarnt og umfangsmikið eða ekki. Bæjarfógeti og lögreglustjóri í Reykjavík, bæjarfógetinn á ísafirði og Akureyri fá t. d. jöfn laun og sýslnmennimir í Rangárvallasýslu, Dalasýslu og Strandasýslu. Og er þó vitaniega alveg hverfandi lítið að gera í þeim sýslvim í samanburði við störfin í Reykjavík, á Akvvr- eyri og ísafirði. Þó að máður gegni æðsta embætt inu í einhverri stjórnargrein, þá þarf hann ekki, samkvæmt lanna- lögunum, að fá hærri 'laun en ýinsir undirmanna bans eða 'lægri embættismenn í öðrum stjórnar- greinmn. Skrifstofustjar í stjórn- larráðinn fá því jöfn laun og sýslu- menn í minstu og hægustvv sýslum landsins, allir 9500 krónur. 6 hér- aðslæknar, sumir í litlum og hæg- um héruðum, fá jöfn lamv og land- læknir. Landsím'astjórimv hefir jöfn laun og símaverkfræðingur- inn. Þó eru föstvv hæstu lavvnin, sem landlæknir á að fá 7000 kr., en föstu hæstu laun læknann'a 4500 kr., og íöstvv hæstu laun símastjóra 6500 kr., en föstu hæstu laun símaverk- fræðings aðeins 4400 kr. á ári. Biskupinn hefir jöfn l'auii og ailir áðurnefndir sýslumenn. Prófessor- ar við Háskólann fá 4500 kr. að byrjvvnarlaunum og 6000 kr. að lokalaunnm. En þeir verð'a allir jafn launaháir, hvort sem þeir hafa gegnt embættinn lengur eða skem- vvr. Fulltrvvi í stjórnarráðinu eða é hagstofunni fá, er þeir hafa gegnt stöðunni 9 ár, jafnliá laun sem skrifstofustjóri eða hagstofustjóri. 9500 króna hámarkið gerir það að verkum, að allir þeir, sem lvafa föst laun 4300 kr. á ári og þar yfir, fá jöfn iaun, meðan núverandi verð- lag iækkar ekki að mnn. Ef þetta stendur óbreytt 3 ár, iþá verður allur þorri þeirra manna, sem yfir böfuð 'að tala geta fengið 4300 kr. 'föst laun, jafnt launaðir. Eftir 1—2 ár verða allir undirdómarar (sýslu- nienn og bæjárfógetar, nema lög- leglustjórinn á Siglufirði), lavvn- aðir jafnt. Og munur á iaunum þeirrá, sém að vísu ná ekki 4300 kr. föstum launum og hinum, sem ná því, verður sí og æ minni. Því að meðan menn eru að hækka að launum og nálgast 4300 kr. laun,. fá þeir fulla dýrtíðaruppbót. Og ef verðlag hækkar enn á þeim vör- um, sem komá til greina við ákvörð- ún. vísitölunnar, þá getur vel svo farið, að allur þorri embættis- og sýslunarmanna verði jafnt 1‘aunað- ur. Nú er vísitalan 180 og hæst dýr- tíðaruppbót gæti því orðið 5400 kr., ef 9500 króna hámarkið væri efcki. En vegna þessa hámarks getvvr eng- in dýrtíðaruppbót orðið hærri en tæp 5200 kr., á rúm 4300 kr. laun. En ef verðlag lvækkaði svo, að vísi- talan yrði t. d. 200, sem ekki er ó- lvugsandi, þá gæti hæsta dýrtíðar- uppbót orðið 6000 kr., ef eigi væri 9500 kr. hámarkið, en vegna þessa hámarks gæti hún aldrei orðið hærri en 5428,57 kr. En þá mvvndi líka allir sem hefði 4071,43 kr. í föst árslaun og þar yfir fá jöfn árslaun. þegar dýrtíðarupphótin kæmi til. Maður með 4000 kr. föst- um árslaunum mundi þá fá 9333- krónur, en nú fær hann 8800 kr. Nvv fær aðalpóstmeistari 9500 kr., en póstmeistarinn í Reykjavík 8800 kr., en eftir 3 ár getur hinn síðar- nefndi svo að segja fengið jöfn laun og aðalpóstmeistari, með sömn vísitölu og nú er. Það má segja, að lögin gangi hér jafnt yfir alla, að því leyti sem aliir fá jöfn laun, eða þavv nálgast )að að minsta kosti. En þannig lag- aður jöfnuðnr er auðvitað hinn mesti ójöfnuður. Með þesskonar jöfnuði eru krossbrotnar allar rétt- ar og alment viðurkendar grund-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.