Morgunblaðið - 01.02.1920, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Lpifrfóhgið fíafaarfjðrðnr.
Opinbirin ráðskon
NotiS
NJÁLSTÖFLUR
við hósta og hæsi.
verður leíkin aftmr i kvöld.
Há«ið opnað kl. 9
Þu Jsu ð
AOsóknin aitaf jafnmikil.
ASgöngnmiðar seldir frá kl. 12—3 í dag i Goodtemplarahúsinu og
við innganginn með venjnlegu verði.
Bláber
fást i
Verzlon 0 Aimjn<hsonar,
„Barreíf"
er óefað sú fullfeomnasta og emf Idasta reii»ningsvél sem hægt er að fá.
Sýnishorn fyrirliggjmdi.
71 f. Jlrnljóíssnn & Jónsson,
Tiyggvagata 13. Sími 384.
Sími 149 — Laugavegi 24Í
Merkúr.
Aðalfundur (framhald( á morgun kl. 81/, siðdegis 1 Iðnó.
;. F. D. M.
i Hafnarfirði
STJÓRNIN.
Það tiifeynnist vinum og vandamönnum, að jaiðarför Ara 'Gunnars-
sonar frá Bíldudal, fer fram á þriðjudaginn, 3. febr., frá Dómkirkjunni
kl. 12 á hádegi.
F. h. fjarstaddra foreldra og systkina.
Guðm. Jónsson, baðvörður.
—TTnr,-,M-—■—1-1«———r
yíir gjaldendur tii Bllistyrktarsjóðs
í Reykjavík árið 1920
Uggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera 1.—8. febr.
Kærur sendist borgarstjóra fyrir xj. febrúar.
Borgarstjórinn í Reykjavik 31. jan. 1920.
K. Zimsen.
heldur 9 ára áfmælishá'íð sína mánu-
daginn 2. febrúar kl. 8 '/a í þjóð-
kirkjonni.
AUir velkomnir.
Mér nndirátaðri var dregið hvítt
hrútlamb *í haust í Hveragerðis étt,
með minu marki: sýlt hæg' a, stand<
fjöður og bita aftan vinstra, sem eg
ekki á. Réttur eigandi gefi sig fram
og semji við mig nm markið.
Þórkötlustöðum 30. jan. 19 o.
Elis bet Hjálmarsdóttir.
LoYeiand lávarður
finimr Ameriku.
EFTIR
C. N. og A. M. WILLIAMSON.
46
af þrá eftir ljósinu, sem honum fanst
skína úr augum Lesleys. Hann fann a‘5
hún var eina konan, sem hafSi skift
nokkru máli fyrir harin, aS móöur hans
nndantekinni. Ekkert hafði komi‘5 fyrir
sem gerSi peningana þýðingarminni í
augum hans, fremur hiS gagnstæða, og
þc fanst honum þeir ekki jafn nauðsyn-
legir og áður, og hann reyndi að koma
Því til að setjast fast í huga sinn, að
hann ætti þa3 alt saman skrliS fyrir
það, að hafa ekki beðið Lesley að gift-
ast sér. En í staðinn fyrir það hafSi
hann knúð hana til aS fyrirlíta sig. Og
úr því hann var Gordon, leikarinn, en
ekki Loveland, greifinn, þá var nú ekki
um annaS aS gera en aS forSast þessa
þráSu mey, ef hún yrSi á veginum.
Hann fann aS hann mundi ekki afbera
þaS, aS hún sæi hann eins og hann var
nú, Og þó svo færi nú, aS hamingjan
yrSi honum hliShollari bráSum, því ein-
hvern tíma hlutu fregnir aS berast heim-
an aS, þá mundi fyrirlitning Lesleys
á honum verSa eins og ókleifur múr
rnilli þeirra, sú fyrirlitning, sem hann
hafSi sjálfur skapaS. Honum kom ó-
sjálfrátt til hngar hvílíkur mnnur væri
á þeirri lýsingu, sem hann hafSi gefiS
henni á allri þeirri dýrS, sem mundi
1 íSa hans í Ameríku, og vertúeikanum.
Hann þóttist sannfærSur nm þaS, aS
hún mundi aldrei geta litiS hann réttu
auga framar.
Strax eftir miSdegisverS gekk harn
upp á herbergi þeirra Jacobnsar og
frúar. HerbeigiS sem þau höfSu út af
fyrir sig var um leiS svefnherbergi
þeirra. En Loveland var hættur aS
undrast yfir því fyrirkomulagi.
UmsjónarmaSurinn og kona hans voru
bæSi viSstödd. — Jacobns reykti
og steinþagði, var varla aS hann
tæki undir kveSju Lovelands. En hús-
frúin bætti upp kulda mannsins meS
því aS taka mjög ástúSlega á móti
honum.
— J acobus er reiSur viS mig —
ySar vegna, sagSi hún ísmeygilega.
— Mín vegna, spurSi Loveland án
þess aS skiija hvaS um væri aS vera.
— Eg þarf nefnilega aS segja yður
frá nokkru, sem mér hefir komiS til
hugar aS reyna. En Jaeobus segir aS
þér muniS gera þaS uppskátt fyrir hin-
um leikurunum. Eg segi aftur á móti
aö þér muniö vera þÖgull eins og
giöfiu, ef þér lofiS því aö þegja. Má
eg ekki treysta á þaS.
— Sjálfsagt, sagði Loveland.
— pér lofiS þá aS segja ekki neinum
neitt af því, sem eg kann aS segja yS-
ur meS hinni mestu leynd?
— Því lofa eg, sagSi Loveland og
hélt aS eitthvaS ætti aö fara aS segja
um leik hans.
— Þá er það útrætt og eg treysti
ySur.
— En setjist þér og látiS fara vel um
ySur, sagSi frúin og brosti til unga,
fallega mannsins, hann var ekki mikið
eldri en synir hennar.
„FuIIa tunglið“ var auknefni hennar
innan leikfélagsins. Og Loveland fanst,
um leiS og hún bauS honum aS sitja,
aS hún eiga þetta nafn fyllilega skiliS.
— Eg veit, aS þér eruS mikill vin
Lisle, tók hún aftur til máls, þegar þau
höfðu sezt viS eldinn og Jaeobus hafði
sökt sér niöur í blaðiö, sem hann var
meS. En þó verðiS þér aS játa aS
leikur hennar versnar meS hverjum
deginum. Hún er svo hræSilega kærp-
laus. Og hún vinnur ekki hylli áhorf-
ií.
ter héðan álelðis til
New York
miðvikudaginn 4. febrúar kl. 2 síðdegis.
Farþégir sa ki farseðla á mánudag.
Allir faiþesrar vc-íða að hafa vegabréf frá lögreglnstjóra,
uppáskrifað af brezka konsáirmm hér.
c7C*)' CimsRipafdí. c7s/anós.
Jodd’ check writer,
er ómissandi fyrir alla þá sem nota tjekkávísanir.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
H.f. Arnljótsson & Jónsson
Tryggvagata 13. Sími 384.
Hjúkruiiarnámsskeiö
hefir Bandalag kvenna ikveðið að halda. Væntanlegir nemendur gefi sig
fram fyrir 7. þ. m., við bjúkrnnarkonu, nngfni Aldísi Helgadóttur, er
gefnr allar npplýsinear náminu viðvtkjandi. Til viðtals kl. 1—2 síðdegis
í Vonarstræti 12 ( fstu hæð).
enda hér. ASsókn hefir veriS af skorn-
um skamti.
— Mér hefir altaf sýnst fult hús
hvert kvöld, sagði Loveland.
— það hefir líka veriS þaS, en hehn-
ingur áhorfendanna hefir haft gefins
sæti. ÞaS er mjög tilfinnanlegt fyrir
mig og Jacobus, skal eg segja yður,
eftir alla þá peninga, sem eg hefi lagt
í fyrirtækiö og þá vinnu sem hann hefir
lagt fram. ÞaS er því rekið að því aS
viS hugsum okkur aS gera dálitla breyt-
ingu — sundra félagsskapnum og
mynda annan nýjan meS þeini, sem viS
helzt viljum hafa og efnilegastir eru-
Loveland horfSi beint í andlit hennar
meS augljósum mótþróa. Öll fyrirhöfn
hennar meS hár og andlitslit, til þess
að geðjast nú Loveland, var öllu
árangurslaus. Hann daSist ekki meira
aS henni en máluöum trédrumlj.
— pér hugsiS ySui aS toma Lisle
burt úr félaginu? hrópaSi Loveland, og
þaS var eitthvaS í röddinni, sem sumir
gátu virt hann fyrir en frúin þyktist
viS.
Hún varð dimmrauÖ undir allri máln-
ingunni.
— ÞaS er ekki aö „koma henni
burtu“, sagSi hún og rödd hennar var
til rnuna einbeittari og hvassari. Eg hefi
ekki í hyggju aS leggja fram meira af
peningum mínum í þaS, aS þeytast meS
Lisle hringinn í kring um laudÍS. ÞaS
er ekki annaS. Pér þurfi® ekki aS liSa
neitt viS þaS. Eg geri ySur nefnilega
t’IboS. Þér getiS fengiS aS komast í
þetta nýja félag °g fá þar betri og
vandameiri hlutverk og betri borgun.
En nú verSiS þér strax að velja milli
mín — niilli þessa félags og Lisle. —
HvaS segiS þér þá.
— Eg segi ekki annaS en þaS, að
eg vel Lisle, sagöi Loveland.
Frú Moon hló uppgeröarhlátri.
— Þarna getur þú séS, eg sagöi þér
hvemig þaS mundi fara, hrópaði maS-
Ui hennar.
En hún hristi höfuS og heröar reiði-
lega og slöngvaSi nú allri reiSi sinni á
bóndann.
— Viltu reyna aS blanda þér ekki
í þetta, hrópaSi hún og beit sundnr
oröin. Gordon er hara aS gera aS gamni
sínu. Er þaS ekki Gordon? Pér skiljiS
þaS þá ekki. Þegar eg segi: VeljiS milli
okkar, þá er ekki í raun og veru nema
eitt aS velja, því Lisle hefir ekkert aS
bjóða en viS margt. ViS getum eySi-
lagt hana, og þegar þaS er gert, þá
er hún eyöilögS. Hún hefir ekki einn
einasta eyrir sem hún á meS réttu.
Hún er ekki ein af þeim sem kann að
spara, og vilji hún halda áfram upp á