Morgunblaðið - 10.02.1920, Page 1

Morgunblaðið - 10.02.1920, Page 1
7. árg., 79. tbl. Þ'iðjudag 10 f\brúar 1920 iHafoldKrprentsmiðja Ný stjórn í fæðingu? Heimastj órn arflokkurinn hefir fengið forseta alþingis til að leita fyrir sér meðal þingmanna um það, iive margir þeirra vilji skora á Jón Magnósson að mynda nýja stjóm, þó með því skilyrði, að þeir geti fallist á þá tvo menn, er í stjórn verði með honum. Mun tilraun þessi hafa verið gerð í gær og ekki .ólíklegt, að meiri hluti þingmanna hafi fengist til ..... GAMLA BIO Sappho Sjónleikat i 5 þáttum eftir binni heimsfrægu skáldsögu Alphonse Daudets. Aðalhlutverkið leikur hin ágæta ameriska leikkona Pauline Frederik. Aukamynd. íslenzkar kvikmyndir frá e.s. Gullfoss, e.s. ísland og Reykja- vík. Sýndar allar í einu. Sýningr byrjar kl. 9. Erl. slmfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 7. febr. Sameiningin. Daginn, sem atkvæðagreiðslan um sameiningu Danmerkur og Suð- ur-.J ótiands fer fram, verður algert áfengisbami á Suður-Jótlan'di. Á mánudagskvöldið verða hál kynt, á öllum hæðum. — Á þriðju- dagskvöldið eftir atkvæðagreiðsl- una verða hátíðahöld miki'l. Kl. 10 verða fánar dregnir niður og ktukk um hringt í eina klukkustund til íheiðurs þeim Suður-Jótum, sem fé’llu í ófriðnum. I dag fór fyrsti hópur þeirra at- kvæðisbæru manna, sem dvalið hafa í Danmörku, áleiðis til Suður-Jót- lands, og voru þeir 1200, en samtals verða þeir um 23,000. Spánska veikin virðist vera í rénun. Talsímaverkfallið í Kaupmannahöfn heldur euu áfram. Pramsalskröfur bandamjanna. Símað er frá Berlín, að búist sé við því, að Frakkar muni vilja1 leyfa einhverjar tilraunir til mála- miðlana viðvíkjandi framsalskröf- unnm. Ýmsir menn úr sendiherrasveit- þessa. En stjórnarmyndun mun þó ekki; fuliráðin, þar sem alt mun velta á því fyrir mörgum þingmönn um, hverjir með Jóni Magnússyni verða. Mun þetta beint áframhald af til- raunum heimastjórnarmanna og „Tíma‘ ‘ -flokksins, þeim, sem unnið hefir verið að hér í bænum síðan um nýár, til þess að mynda stjórn. um bandamanna hafa í skyndi haft sig í burtu frá Þýzklandi. 228. gr. friðarskilmálanna er þannig: . Þýzka stjórnin viðurkennir rétt bandamanna til að draga fyrir her- dóm þá menn, s-em eru ásakaðir um að hafa framið brot gegn iherlögnm og hervenju. Slíkir menn skulu, ef sekir reynast, dæmast til hegningar samkvæmt lögum. Þetta ákvæði skal igilda þrátt fyrir sérhverjar ákvarðanir, sem gerðar kunna að verða fyrir dómstólnm í Þýzka- landi eða sambandslöndnm þess. Þýzka stjórnin skal framselja handamönnuin eða einstökum þjóð- um þeirra, er krefjast þess, alla þá, sem eru ásakaðir um, að hafa brotið gildandi hemaðarlög og ’hervenjur. Traustsyfirlýsing. Símað er frá París, að franska þingið hafi samþykt traustsyfir- lýsingu til ráðuneytis Millerands, vegna stefnu hans í utanríkismál- um, og voru 513 atkv. greidd með en 68 á móti. Millerand ætlar ti'l Lundúna þ. II- þ. m. Khöfn 8. febr. Lloyd George slakar til. Reuterfréttastofa tilkynnir, að Lioyd George se nú vægari í kröf- um sínum um framsal þýzku ,,af- brotamannanna“, og telur ihann, að England ge’ti jafnvel fallið frá 228. gr. friðarskilmálanna. — Orðsend- ing bandamanna um þett efni hefir enn ekki verið afhent þýzkn stjóm- inni. Umsvif bolshvíkinga. Símað er frá Helsingfors, að bolshvíkingar setji alla framleiðslu undir umsjá herstjórnarinnar, þröngvi verkamönnum til að viuna með nauðungarútboði og liafi lagt átthagabönd á bændur (þ. e. skyldi þá tjl að .dveljast á þeim jörðum, sem þeir sitja nú, og mega þeir sig ekki þaðan hræra.). Oscar Matthiesen sigrar í skautahlaupi. Frá Kristjaníu er símað, að JEeififdlag c/?zyfija viRur: Sigurður Braa eftir JofyQtt Bojer verður leikinn í Iðnó Mið viktidaginn 11. febrúar, kl. 8 sd. Aðg.m. seldir i Iðnó í dagog á morgun. Norðlendingamót. Þeir Norðlendingar, sem taka vilja þátt í Norðlendingamóti, sem haldið verður 17. þ. m. (ef nægiieg þátttaka fæst) verða að hafa ritað nöfn sín á lista, sem liggur frammi í Bókaverzlun Isafoldar fyrir I þann 12. þ. m. Nekkrir Nerðlsndjngar. heimsmeistarinn Oscar Matthiesen hafi unnið 500 metra s'kautahlaup. Hljóp hann það á 43 og sjö tíundu sekúndu. (Oscar Matthiesen er frægasti skautahlaupari Norðmanna. 1 fyrra gaf hann upp áhugamensku sína, iluttist til Ameríku 0g gerðist þar atvinnumaður í skautaíþrótt. í sumar beið hann ósigur í innanhúss hraut fyrir skautakappanum Len- oir. Skoraði Matthiesen hann þá á hólm á skantabraut undir beru lofti í Noregi og var Lenoir fús til hólmgöngunnar. En lengi gekk það í' stappi fyrir Matthiesen að fá skautabrautina á Stadion í Krist- janíu til kapphlupsins. Þó tókst þaö um síðir. Og nú hafa þeir Lenoir sennilega kept og Matthiesen borið frægan sigur af hólmi). Kosningii) á Isafirðí, Síra Guðmundur frá Gufudal krefst þess,, að Alþingi ógildi kosning Jóns A. Jónssonar en lýsi Magnús Torfason rétt kjörinn þingmann ísfirðinga. Meðal farþega hingað með Sterl- ing var síra Guðmundur fyr prest- ur í Gufudal. Hafði hann meðferðis k.æru yfir kosningu Jóus Auðuns bankastjóra á ísafirði og hefir nú sent hana alþingi.Eru þar sakirþær hornar á fylgismenn Jóns A. Jóns- sonar, að þeir hafi beitt fémútum við kosninguna og unnið hana af 1' eim ástæðum. Til stuðning-s þessu iylgja vottorð frá fjórum mönnum, um það að þeim hafi verið boðið fé 25—60 kr., til þess að kjósa Jón Auðunn, og er það sami maðurinn, sem á að hafa hoðið þessum f jórum kjósendum féð. Er kæran rituð á mergjuðu máli, eius og sjá má af málsgrein þeirri er hér fer á eftir: „Muudi þó þrekraun nokkur að horfa á 'hlut Magnúsar Torfasonar fyrir borð borinn, en fram dreg- inn með fémútum hlut Jóns Anð- uns, sem, ef á reyndi, trantt hefir þinghæfi vissara en svo, að ekki verður vitað hvorir hafa framið meira fólskuverkið: þeir, sem fast- ast eggjuðu hann til framboðsins, eður Jón sjálfur, sem stæltist til þess eins og óklandraður væri. Og ennfremur segir: „Yerði kosning Jóns Auðuns tek- in gild er þar með samið og sett, og alþjóð íslands kunnugt gjört að mútum megi beita við kosningar, eftir því sem hver hefir skap og skldingaráð til.‘ ‘ Eigi eru rök færð að því, að J., A. hafi verið kunnugt um mútuboð þessi, og eigi byggist kæran á öðr- um atriðum en þeim, er nefnd hafa verið. Mátti þó búast við fleiri kæruatriðum, eftir fregnum þeim, sem borist- höfðu að vestau. Einkennilegt er þó, að þess er krafist, að þingið lýsi Magnús Torfason rétt kjörinn. Kæruefnið er þess eðlis, að þingið mun vart hrófla við kosningu Jóns Auðuns, ef uppi verður haldið venju fyrri þinga. En á 'það munu flestir sáttir, að eigi muni þingið geta ógilt kosn- ingu þess frambjóðanda, sem feng- ið hefir kjörbréf, nema með því einu móti að kosið verði upp aftur. ,Lagarfoss‘ hreppir afspyrnuveður. Skipstjórinn nær tekinn fyrir borð. Á leiðinni til New York hrepti „Lagarfoss‘ ‘ afskaplegt veður. Höf um vér átt tal við einn skipverja og segist honum svo frá: — Á leiðinni til New York feng- um við aftaka veður. Ætlaði alt um koll a§( keyra. Fór svo, að stýris- keðjan slitnaði á mörgum stöðum, svo skipið lék stjómlaust fyrir æð- NÝJA BÍÓ Alþýðuvinur Sjónl. i 5 f>áttum eftir Ol© Olsen og Sophus Mlctiaelis. Aðalhl.v. leika: Gunnar Tolnæs, Lilly Jacobsson og Fr. Jacobsen. Sýning í kvöld kl. 8Va andi hrotsjóunum. Tók alt útbjrrð- is, sem lauslegt var. 'Skipstjóri gaf skipun um, að gera við keðjuna, en varð einn eftir á stjórnpállinum. Var það af ar hættulegt, því öldurn- ar brotnuðu þar jafnt sem annar- staðar á skipinu. Var ófært um þil- far skipsins, nema að hafa hönd á sér. Og á nýárskvöid um kl. 11—12 kom ógurlegur brotsjór á skipið. Brast og brafeaði í því og kastaðist það í eiuu vetfangi á stjórnborðs- hliðiha. Stjórnpallurinn fyltist af sjó, aðaláttavitinn hrotnaði og brú- arþiljurnar löskuðust til muna. Um leið og brotsjórinn kom á skipið, misti skipstjóri jafnvægið og kast- aðist út fyrir stjórnpallinn, en náði sér í brún hans og hélt þar, allur á kafi í sjó. En smátt og smátt rítti skipið sig, sjónum skolaði út og skipstjóri fékk með mesta snarræði undið sér inn fyrir 'stjórnpallsbrún- ma. Þóttumst við heimta hann úr helju. — Kolin Villemoes á förum frá Leith. Borg liggur enn. Enn er eigi fyrirsjáanlegt að úr rakni kolavandræðunum að nokkr- um mun fyrst um isinn. Þvert á móti hefir Eimskipafélaginu borist sím- skeyti frá umboðsmauni félagsins í Leith, þess efnis, að hann búist ekki við að nokkur kol fáist þennan mán uð. Villemoes er nú á förum frá Leith Hefir hann meðferðis 207 smál. af kolum og um 150 smál. af alskonar vörum til kaupmanna. En til eigin nota í vélinni fekk Villemoes 257 smálestir af kolum. Það skip kem- ur nú beint hingað. Borg liggur enn í Leith, hefir fengið þar 207 smálestir af kolum til eigin notkunar, svo það hefir nægilegar hirgðir til þess að kom- ast í aðra höfn, hvert sem það verður sent. Er líklegt að það skip verði ef til vill sent suður í Eng- land og fái þar farm af koksi, sem 'það þá á að flytja heint til Norð- urlands, því þar hefir fólk engin kol til hitunar. . \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.