Morgunblaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 4
4 MORG UNBLAÐIÐ Tilkynning trá Hæstarétti Þeir yfirréttarmilflatningsmenn, sem ætla uð flytjí mál fyrir Hæsta rétti, sendi innan þessa mlnaðarloka skrifstofa Hæstaréttar tilkynning nm hvar þeir hafi skrifstofa hér i bænam. Reykjavik ix. febr. Kristján jónsson Skóhlifar karla og kvenna Gúmmistígvél á börn og fnllorðna og alskonar skófatnaður nýkorninn til B. StefánssoD & Bjarnar. Laugaveg 17. 8ími 628. I. hefti 94. árgangs er nú alveg iiýkomið. Og er fullur helmingur hess ritdómar. Hefi eg heyrt menn segja, að þar væri „ofmikið af svo góðu.“ Er það misskilningur. í íyrsta lagi eru góðir ritdómar-og það eru þeir flestir 'þarna í „Skírni“— bæði les'tur og nytsam- ur lestur. Það er oft jafn mikils vert að lesa góða umsögn um hók og að lesa hana sjálfa. Og í öðru iagi, er það skylda tímarits, sem gefið er út af Bókmentafélagi ís- lands, að ritdæma bækur svo gaum- gæfilega að það verði þar fyrir- mynd annara. Þessu hefti tímarits- ins er því sæmd en ekki vaasæmd að hinum síðari helming sínum. Heftið byrjar með ritgerð nm ieikrit Jóhanns Sigurjónssonar, eft- ir Kristján Albertsson. Er þar minst allra leikrita hins snemma fræga skálds vors. Kristján hefir margt vel sagt nm bækur. En hon- um virðist hafa mistekist með þenn- an dóm. Það er stiklað of mjög á ./ðalatriðuin leikritanna. Hafði eg værnst hetri greinar nm þetta frá Kristjáni. Þá er grein eftir Matth. Joch- umsson um dr. Paul Carus, þýzkau fræðimann og heimspeking. Er hún ekki svo mjög merkileg að öðru leyti en því, að hún gefur tilefni til nýrrar aðdáunar á starfsþreki og andlegum mætti gamia manns- Málverkasýnin verður haldin á fimtndaginu kl. 12—6 í Iðnó, niðri Á sýningnnni vera rúmlega 30 dðnsk málverk og hafa nokknr þeirra verið sýnd á sýningunni í Charlottenborg. Aðgangur ókeyprs. Ttlboð óskast i ca. 700 saltfullar og ca. 1700 tómar sildannnnur, flestallar nýjar en allar góðsr og fnllbentar. Tunnnrnar ern geymdar í góðum húsum á Eskifirði og Reyðarfirði.t Lysthafendur snúi sér til <■forger ttflausem, tskifirði. Menn óskast il þess að hnýta Net. — Hátt kaup Sigarjón Jpótnrsson. Hafnarstr. 18. Tóm steinoiiufflt Húsi𠄧aldurshagi“ (við Rauðavatn) er til sölu og íbúðar nú þegar. Nokkur landsspilda með grasnyt fylgir húsinn. Um söluna gemur Garðar Gísiason. Sonnr okkar elskulegnr, Arm, andaðist úr lungnabólgu i fyrra- kvöld, á heimili okkar kl. 71/*. Þetta tilkynnist vinum og vanda- mönnum. Jarðarför ákveðin síðar. Jónína Erlendsd*ttir Eggett Brandsson. ms. Þá er greinin um aldur Jóns Ara- sonar eftir Kh Jónsson, sem áður hefir veriS minst á hér í blaðinu. Og síðast er ritgerð eftir Jón biskup Helgason: Elías Lönroth og Kalevala. Er henni ekki lokið enn. Er það fyrirlestur, sem höf. flutti íi „finsku kvöldi“ Reykjavíkur- deildar norræna stúdentasambands ins. Fjallar hann um endurvakn- ingu finsku þjóðarinnar í máli og hókmentum, og er fróðleg grein. Og síðast koma ritdómamir, um \ ísindarit, skáldsögur og Ijóð, eftir suma ritfærustu merin vora. kaupir H.f. Garl Höepfner. Sími 21. með niðursettu verði í Veiðafæraverzl. LIVERPOOL. oveland Iftarður finnwr Amerílm. EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. 53 — Hvaða vandræiSi! EruS þér mikill reikningsmaSur ? — Eg tel oftast saman á fingrunum. Hefi aldrei geta'ö munaö margföldunar- töfluna. — En söga? Gætuö þér hjálpaö vini mínum, sem er aö semja sögu, sem ger- /s6 á 15. öld ? ‘— Alt þaö, sem eg man nú um 15. öldina er þaö, að hún var aö minsta kosti ekki sú 14. eða 16. Ó, eg er hrædd- ur um, aö eg komi ekki til greina. Þér neyðist til að setja mig í fangelsi fyrir rán á leikriti Cremers. Eg hefi aldrei fengið neina mentun. — Það er eg ekki viss um, sagði Les- ley og var eitthvað í röddinni, sem Val- ur gat ekki áttað sig á. — Eg geri ráð fyrir, að þér hafið verið mjög námfús. — Að hvaða leyti? spurði Loveland. En hún lét sem hún heyrði ekki spum- inguna og hélt áfram hugsanaferil sinn. — Þér hljótið að geta gert eitthvað, sagði hún og reyndi að láta ekki bera á spékoppunum. — Þér hafið séð, að eg get ekki leik- ið, en — eg er ekki svo afleit skytta. — Þvi miður þekki eg engan, sem þarf á skyttu að halda. — Og eg er ekki svo slæmur hesta- maður. — Þekki heldur engan, sem þarfnast reiðkennara. En — getið þér stjómað bifreiðum ? Nú loksins sagði Loveland já. — Gott. Getið þér tekið vélarnar sundur og sett þær saman aftur ? — Það held eg að eg megi fullyrða, án þess að hæla mér um skör fram. — Eg ásaka yður ekki um sjálfhælni í kvöld. En munduð þér vilja taka að yður iikumannsembætti hjá góðu fólki, með 25 dollara borgun um viku, auk fæðis og húsnæðis? — Ef eg gæti fengið launin fyrir fyrstu vikuna fyrirfram, þá gæti eg komið öllum kunningjum mínum til Chicago, ekki sízt ef einhver afgangur yrði af þessu stolna leikriti. — Kærið þér yður ekkert um þetta stolna leikrit. Eg fyrirgef yður það alt saman fyrir hönd Cremers, nú, þegar eg þekki öll atvik. Við skulum ekki minn ast framar á það. — Þér hljótið að þekkja hann, úr bví þér hafið leyfi til.að fyrirgefa í hans nafni? — Þáð geri eg, sagði Lesley. En við skulum halda okkur við efnið. Þér get- ið fengið launin fyrirfram fyrir hálfan mánuð. Og bifreiðin er frá Gloriaverk- smiðjunni. — pað var mín líka. — pér meinið Lovelands greifa? — Já, eg á við það. — Nú, þiggið þér starfann, sem eg býð yður? — Sem þér bjóðið mér? — Já, fyrir hönd Sidneys vinar míns. Hann hefir nýlega keypt bifreið og sent hana til okkar. Eg hefi fengið leyfi til að nota hana það sem eg þarfnast fyrst um sinn. ___Kemur hann þá seinna? — Við búumst við því að hann komi til okkar eftir nokkurn tíma — til okk- ar frænku minnar. — Eg vil heldur láta hengja mig en að eg verði þjónn hans, sagði Loveland með sínum gamla ofsa. — Nú, eg hélt það væri fullkomin al- vara yðar, annars hefði eg ekki komið fram með uppástunguna. — Það er líka fullokmin alvara mín. En------- — petta „en“ er ekki gott, þegar ver- ið er að semja um eitthvað. Þetta er eina ráðið til þess að þér getið hjálpað vinum yðar héðan burtu. Loveland varð hugsað til Binnys með fölt, sjúklegt andlitið og Lisle með sorg- döpru augun. — Gott, sagði hann. Eg skal vera bifreiðarstjóri Cremers. Eg hefi rænt leikritinu hans. Nú vil eg lúggja peninga hans, mat hans, búa undir sama þaki og hann og vinna hon- um eins vel og mér er auðið. En eg vil aðeins biðja yður að trúa því, að eg geri það til að bjarga öðrum. —- pað verður minn matur sem þér borðið og mitt þak sem þér búið undir, sagði Lesley vingjamlega. Loveland andaði þungt. Þau horfðu hvort á annað. Loveland fanst það ekki betra þó það yrði hennar matur og þak, því þá þóttist hann sjá í hendi sér, að þau hlytu að standa í mjög nánu sam- bandi hvort við annað, Cremer og hún. — petta er þá úttalað? spurði hún ástúðlega. — Það er það um nokkarra vikna skeið. Pað sáust engir spékoppar í kinnum Lesleys. En augun hlóu. XII. SkjólstæSingur ungfrá Dearmers. Lesley og frænka hennar urðu þessa nótt í bænum hjá vinum sínum og næsta morgun var öllu komið fyrir eftir um- tali þeirra Lovelauds og Lesleys. En Loveland réði sig ekki lengur en til hálfs mánaðar. Bjóst hann þá við að vera búinn að vera svo langan tíma, að eigandi bifreiðarinnar gæti verið búinn að ná sér í annan mann. Lesley borgaði honum fyrirfram fyrir hinn umsamda tíma og fanst honum þessir 50 dollarar laglegur skildingur. 10 dollara tók hann sjájfur, en hinu fjöí'ti hann á milli félaganna. Lisle og Binny og mmar hin öll gátu með naumindum komið orðum að þakk- ia;ti sínu. En það sem þau sögðu, gladdi hjarta hans undarlega mikið. Það var einkennileg hamingja að fórna sér fyrir aöra. p,ær tilfinningar voru alveg nýj- ar fyrir Yal. Lisle hafði skrifað Bill daginn eftir að Loveland sameinaðist leikfélaginu og sent honum mynd af sér og Shakespeare hálsband, það fallegasta, sem hægt var að fá í bænnm. Bill hafði strax svarað. Og þó fáar og smáar væru líkurnar, þá höfðu þau þó öfluga von. Og altaf gátu þau þó haldið áfram að elska hvort ann- að. Hún lagði af stað hin hamingju- samasta. Þau ætluðu sér til Chieago. En þar átti Binny vini. Par ætlaði hann að hvíla sig dálítið og verða „all right“,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.