Morgunblaðið - 13.02.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
STÚLKA
cskast, sem getur sofið iieima. Upp-
iýsingar hjá Hansen framkvæmdar-
stjóra, gasstöðinni, miili 12 og 1.
Margur mun nú ef til viil segja,
að óþarft sé að senda menn utan tii
þess að læra matreiðslu síidar og
meðferð. Það sé ofur auðvelt að
læra það af matreiðslubókmn. En
sannleikurinn er sá, að matreiðslu-.
bækur eru lélegir kennarar og sézt
það meðal ánnars á því, að meðan ^
á stríðinu stóð, var gefin út síldar-.
i ‘atreiðslubók, en hún hefir, að því
er vér bezt vitum, alls eigi aukið
eftirspum síldar hér innanlands. j
Ennfremur ber þess að gæta, að'
fyrirsagnir í bókum um meðferð
matvæla geta aldrei orðið eins góð-
ar og verkleg matreiðslukensla.
Svíar eru taldir vera fremstir í
því, að kunna að matreiða síld,enda
eta þeir meira af síld en nokkrum
öðrnm mat. í fínustu veizlum þar í
landi eru fram bornir ótal réttir
síldar og nægir það til þess að sýna
hvert álit Svíar hafa á þeirri fæðu.!
En á hitt ber einnig að líta, að það
er nokkur vandi og allmikil fyrir-1
höfn sem fylgir því að framréiða
síldina. Og við því er tæplega að
búast, að húsmæður í kaupstöðum,
sem hjálparlaust þurfa að annast
Stóran barnahóp og halda öllu hreih
legu innan húss og utan, hafi tíma
til þess að hreinsa síldina eftir öll-
nm listarinnar reglum. En þær eiga i
l'feldur eigi að þurfa þess. Þan* eiga
að geta fengið síldina framreidda
á hvern hátt sem þær óska', í mat-
vöruverzlununum, eins og siður er
erlendis. Og með því, að matvöru-
verzlanirnar hafi síldina þajinig á
boðistólum, t. d. hér í Reykjavík,
skapast undir eins markaður fyrir
haiia. En til þess þurfa matvöru-
Verzlanirnar að liafa mann eða.
tnenn, sem kunna að fara íneð síld-
ina og búa hana undir matreiSslu. J
Þetta mál er svo þýðingarmikið j
fyrir þjóðina, að voru 'áliti, að vel
fer þess vert, að eytt sé tugum .þús-
hnda til þess að kenna þjóðinni að
hota þessa hollu, góðu og ódýru
fæðu. Það fé, sem til þess gengi,
kirini fljótt inn aftur margfaldað.
Með e. h. >Lagarfoss< hefir
Heildverslun P, Stefánssonar, Lækjartorgi 1.
fengið aftar
hinar ágætu ,Molle‘ ritvólar.
Bazar Thorvaldsensfélagsins.
tekur alls'konar íslenzkan heimilisiðuað og smáa smíðisgripi til útsölu
gegn 10% í sölulaun alla virka daga frá kl. 12 til 6 e. m.
Bazarinn kaupir vandaða ullarvinnu e'f þess er óskað, fyrir sann-
gjarnt verð.
Jarðarför
laugardaginn
götn 12.
móðor minna* Sigriðar Sigurðardóttur fer fram
1.4. þ. m., hefst með húskveðju kl. 12, á Nýlendu-
Kriftfn Jónsdóttir
Gfengi erlendrar myntar
Röskur
A. GDÐMDNDSON
Baukastræti 9.
Pósthólf 132.
heildsölu-
versluu.
Sínii 282.
Sírnnefni „Express*.
Vonibirgðir fyrirlíggjaiídi sem stímdm:
Fiskilínur iy2, 2, 2y2, 3 og 3% lbs.
Lóðarbelgir 80” og m\ 0
Lóðarönglar nr. ö
Olíufatnaður
Maskínutvistur
Fiskbönd, fl. teg.
Síldamet
Segldúkur
Manilla 1 ”, 1V2”, 2”, 2y2”,
2%” og 3”
Barkarlitur
Taublámi
Blaut sápa
Stangasápa
„ WashalT1-sápuduf t
„Lightning1 * -þvottasápa
„Mc. Dougall’s” baðlyf,
kökur og lögur
Leirtau
Ljábrýni
Ullarballar
Cigarettur: „Country Life‘ ‘ „Three
Nuns“ „Wild Woodbine“ Gold
Flake“
Vefuaðarvörui:
Léreft, hvítt
Lastingur, svartur
Handklæði
Vasaklútar
Serviettur
Millipils
Kex: „Lunch11 „Snowflake* *
„Cabin* ‘ -skipskex
Kaffibrauð, fleiri tegundir
Rio kaffi
Kandís, (smár)
Mandioca (Sago)
Síróp
K*ydd o. 11.:
Karry
Negull
Pipar
Borðsalt í pk.
Bökunarduft
Cacao
The
Laukur
Smávörui:
Títuprjónar hv.
Cigarettumunnstykki
Tannburstar
Hattprjónar
Smellur
Krókapör
Skóreimar
Hárgreiður
Teygjubönd
BordbúnaÖur:
og
l
I
1
Khöfn 10. febr.
100 kr. sænskar ...... kr. 127.00
100 kr norskar .......— 117.00
100 mörk þýzk ........ — 7.25
Sterliugspnnd ........ — 23.00
Dolfar ...............— 6.80
London, 10. febr.
100 pd. sterling......doll. 339
1 pd. sterl.........mörk 341.50
1 pd. sterl. . . danskar kr. 22.50
(Frá Verzlunarráðinu).
sendisveinn
ó s k a s t til
H. Andersen & Sön
ASalstræti 16
MÓTORBÁTUR
bygður úr eik, 4y2 tonn, með 4
liesta „Dan“-vél ásamt góðum legu-
!, ögnum t.il sölu með tækifærisverði.
Upplýsingar gefur
Datúð Jóhannesson,
Hverfisgötu 35.
Ullartrefla
Blúndur
Silki
Kjólatau (alullar)
í fjölbr. litum
Telpukápur
Sokkar, karla og kvenna
Karlmannafatnaður
Karlm. regnkápur
með belti og beltislausar
Sv. og hv. t v i n n i
Bródergam
Heklugarn
Silkibönd
Lífstykki
Kvennærfatnaður
Mat- og Dessert- skeiðar, hnífar og
gafflar
Teskeiðar
PappirHvðrur:
Umslög og skrifpappír
Hkótatnnðm :
Karlmannsstígvél f?
Verkamannastígvél
Kvenskór
Drengjastígvél
I Morgunskór
Uro Jyfjssöia
og tilhögun hennar.
Eftir
Stefán Thorarensen lyfsala.
Framh.
ferðaðist bæði um Frakkland, Elsass,
hothringen og Sviss og lýsir í skýrslu
sinni þeirri reynslu, sem fengin sé í
hinum ýmsu lönduin. Vei’st var ástandið
1 þeim löndum þar sem lyfjaverzlunin
^ar frjáls. Hann talar þannig um
hversu mikið sé um töfralyf og alls-
*onar levndarlyf í Frakklandi og hvei’su
l1;-iu séu útbreydd þar og færir til ýms
'hemi. Sem merki þess hve traustið á
lyfsölunum sé ahnent lítig segir hann
það sé algengt að fjölskyldur verzli
aðeins við þá lyfsala, sem þn-r þekki
VtJl að því að hafa gáða vöru. í þeim
‘öndum aftur á móti, þar sem lyfjasala
'ai' háð vissum skilyrðuin frá ríkisins
^ifu var ástandiö miklu betra, sérstak-
Ifegu þar sem lyfsalamir höfðu persónu-
leg' rekstursréttindi.
Hvað ríkiseinkasölu snertir, kvaðst
b^iin aðeins hafa hitt þrjá meun á allri
v°rðinni, sem hefðu verið henni með-
Il1;«hir. Allir aðrir, sem hann talaði við
nm málið, álitu ríkiseinkasölu ekki geta
komið til mála. pað væri úrelt fyrir-
komulag og löngu horfi'ð lir sögunni.
Förunautur læknisins, K. P. Mandelin
lyisali, ferðaðist auk þess um Danmörku
og Þýzknland. Hann konist að samskon-
ar niðurstöðu og læknirinn og lætur
einkum illa af ástandinu á Frakklandi.
Segir hann, að þar séu fjiildi lyfsala
innan um, sem ^ingöngu lifi af að búa
til skottulyf og grieði á því stórfé. Önn-
ur skuggahlið á ástandinu í Frakklandi
segir hann að sé það, hve öli ]yf seu
þar í afarháu verði, þar sem st.jórnin
setji lyfsölunum engan taxta að fara
tftir. Auk þess var það afleiðing af
frjálsu verzluninni, að í fjölmennari
borgunum var urmull af lvfjabuðum,
en aftur skortur á þeim í sveitunum og
smærri borgum. Langbezt telur hann fyr
irkomulagið í pýzkalandi og þeirn „kant
ónum“ i Sviss, þar sem þýzka er
töluð. 1 frönsku ,,kantónum“, þar sem
var frjáls verzlun, var það venjan, að
verðið á lyfjunum færi eftir því hve
kaupandinn var vel klæddur og liafði
mikið í buddunni og þar var mikið um
allskonar kynjalyf. Niðurstaða þeirra
Fogelholms og Mandelins er í fám orð-
tun þessi: Ríkiseinkasala með lyf er úr-
elt fyrirkomulag enda er því útrýmt al-
staðar og þekkist ekki lengur í neinu
landi. Frjáls lyfjaverzlun hefir reynst
illa. í þeim löndum þar sem því fyrir-
komulagi er fylgt eru lyfjabúðirnar
að jafnaði illa búuar, bæði að efni og
áhöldum og vantar oft mikilvæg meðul.
Samt sem áður verður almenningur að
borga meðulin miklu hærra verði en í
þeim löndum, þar sem lyfjaverzlun er
háð ýmsum skilýrðum. Lyfjasölu- rekst-
urinn stendur hæzt, bæði að því er
snertir útbúnað lyfjabúðanna sjálfra,
gæði lyfjanna og verð, í löndum þar
í.em lyfjaverzlun er rekin með takmörk-
u'ðum réttindum. Lvfin eru talsvert ó-
dýrari og lyfjabúðunum dreift miklu
jhfnara um landið. Mestur og beztur
befir árangurinn orðið þar, sem lyfja-
verzlun er rekin með persónulegum
rekstnrsréttindum. Þó telja þeir var-
Dugavfert fyrir stjómir landanua, að
vera mjög greiðugar á að veita leyfi
til stofnunar uýrra lyfjabúða, því það
geti orðið til Jiess að meðalataxtimi
verði að hækka. pannig átti þetta sér
etað í Wúrtemberg, þar sem ráðuneytið
varð að hækka taxtann um 8%, vegna
þess hve lyfjabúðirnar vora orðnar
margar. Og víðar hefir þetta komið
J'yrir.
Það fyrirkomulagið, sem talið er
bezt og fullkomnast, þ. e. persónuleg
> ekstursréttindi, sem er nú ríkjandi í
Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi,
Austurríki og Ungverjalandi, pýzka-
landi og Islandi. Réttindin til að reka
iyf.javerzlun eru þá gefin þeim af um-
sækjendunum, sem beztum hæfileikum
eru gæddir og þá farið eftir embættis-
prófs einkunn, svo og eftir því hvort
i.msækjandi hefir sýnt dugnað í sinni
grein, og hve lengi hann hefir verið
við lyffræðileg störf eftir að hann
lauk námi.
Sá, sem liefir öðlast rekstursréttindin
hefir rétt til að liafa lyfjabúð á til-
teknum stað og reka þar lyfjaverzl-
nn til dauðadags, en aftur á móti má
hann bvorki selja lyfjabúðina eða af-
bendi hana öðrum á nokkum hátt.
Yenjulega er samt ekkju hans leyft að
l’aldá rekstrinum áfram um ákveðinn
tíma, ef hún getur fengið hæfan mann
til að bera ábyrgð á rekstrinum, mann,
sem yfirvöldin taka gildann.
í öllum þessum löndum eru lyfsal-
arnir skvldugir til að fara eftir hinum
gildandi taxta og lyfjaskrá. Stjórnin
setur eftirlitsmenn, einn eða fleiri, til
uð heimsækja lyf jabúðirnar og gætá
þess, aðlyfsalarnir uppfylli hin settu
skilvrði. Ef svo er ekki eiga þeir að
gera stjórninni aðvart, sem þá getur
gripið í taumana.
Einn stærsti kosturinn við þetta fyr-
•rkomulag er sá, að ríkið hefir alveg
frjálsar hendur til að takmarka lyfja-
iöluna og láta haga henni eftir því, sem
hagkvæmast þykir. Það ræður alveg,
hve margir lyfsalar eru í landinu og
hvernig lyfjabúðunum er skift niður
'<■ hina ýmsu hluta landsins og getur
yfirleitt skorið úr, um öll þau atriði,
sem snerta lyfjasölureksturinn í heild
sinni.
Lyfsöluréttindm eru veitt þeim ein-
um, sem bezt eru hæfir af umsækjend-
um og lokið hafa fullnaðarprófi í lyf-
fræði. En einmitt þess vegna hvetur
þetta fyrirkomulag lyfsalana sjálfa til
þess að afla sér sem víðtækastrar vís-
indalegrar mentunar. Og jafnframt því
fá lyffræðingar margfalt meiri verklega
æfingu og reynslu, með því að vera ár-
um saman við lyfjastörf hjá Öðrum
eldri og reyndari, áður en þeir gerast
íjálfir lyfsalar. Reynslan er þá líka
sú, að lyffræðingastéttin er miklu bet-
ur að sér og duglegri í sinni grein og
nýtur miklu meira trausts almennings í
þeim löndum þar sem lyfjasalan er
rekin með þessn fyrirkomulagi en
þar sem hún er frjáls. Það kann að
vera, að frjáls lyfjaverzlun geri lyf-
salana kænni í að framleiða vörur sem
ganga í augun á fólkinu og þeim gangi
Framh.