Morgunblaðið - 13.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ HoHenskir vind n ii MIGNOT&de block BARNAKENNARA vantarfræðslunefnd Mosfel'lshrepps um tveggja mánaða tíma. Semjið v ið Boga Þórðarson á Lágafelli. Úlfarsfelli 7. íebr. 1920 Skúli Guðmundsson. Afbragðs tégundir. — Lágt verð, Fyrsta flokks vinna. — Girnilegir kas^ar. Heíldsölubirgðir fyrirliggjandi í Reykjavík Einkaumboð fyrir Island. O. J. Havsteen, heildverslm Reykjavik. Húsgðgn lil sðlu (noturt i 3 vikut) 1 hvítlakkeraður fataskápur, bvottaborð, borð, 1 stóll og 1 iveggjamannarúm kr. 260. 2 Messing 20 líau standlampar með „silkiska»rm“ kr. 120 stykkiö. Ágætur grammófónn úr eik með 6 stórum og 12 minni (tvöföld- nm) plötum kr. 240. Mjög falleg rafmagnsljósakróna kr. 350. Mjög fallegur rafmagnsborðlampi kr. 120. Porc'ellamstell fyrir 12 persóner kr. 375. Einnig 2 ný teppi (hingað koi.iin síðast í janúar): 1 rautt, „orientölsk“ gerð, 3,20X4,11 metrar, kr. 385. 1 mjög þykt, ágætis gerð, „Astor“, 3X4,42 metrar, kr. 1400. Húsgögnin eru til sýnis laugardaginn 14. febrúar kl. 3—5 e. m. A Obenhaupt Laugaveg 15 (inngangur um bakdymar) 1. hæð. Lisiuspil gott, ó kait keypt Sigurjón Pétursson Hafnarstrasti 18. Glitofnar ábreiður eða söðulklæði vil eg kaupa. Vilh. Finsen, ritstjóri. Drengur óskast til sendiferða nú þegar. Uppl. á skrifstofa Jj. Anderseo Austurstræti 18. HVÍTABANDIÐ héldur afmælisfagnað sinn 17. þ. m. kl. 8 síðdegis í húsi K. P. U. M. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað á sunnudag og árgjöldum veitt móttaka. Allir skuldlausír ineðlimir mega taka með sér einn gest. Stjórnin. Stúlka óskast í hæga vist nú þeg- ar. A. v. á. H.f. Eimskipafélag Islands. Þareð þjófaaður á skófatnaði, súkkalaði og ýrosum cðram vörum er altaf að ágerast, ekki einungis um borð i skipanum heidar og í landi ei- lendis, viljum vér vekja athygli viðskiftavina vorra á ákvæði því í fartr.- skirteinum vorum að skipið ber efeki ábyrgð á þjófnaði eða ráoi hvetju nafni sem nefnist, og viljam vér því ráðleggja þeim sem senda vörur með skipunnm, að vátryggja þær gega þjófnaði, þareð félagtð greiðir engar skaðabætor hvorki fyrir landssjóðsskipin eða sktp vor þótt þjófn- aður eigi sér stað. H.f. Eimskipafélag Islands. Ðet kgl. oktr. Söassupance -- Rompagni tekar að sér allskonar »jóváti>yggingai>. Aðaínmboðsmaður fyrir ísland: Eggert Ci&essea, hœstaróttarinálaflatQÍiigsroaður. Trésmiðafélag Reykjavík heldur aðalfund i Bárubtið niðri sunnudaginn 15. þ. m. kl. 2 siðdegi; Lagðir fram ársreikningar félagsins, stjórnarkosning og fleira. Áríðandi að fálagsmenn mæti. Stjórnin Endursköðun reikningsskila. Bókfærzluaðferðir. Reikningsskekkjur lagfærðar. Leifur Sigurðsson, Hverfisgötu 94. stvrk?jr J úr Minningarsjóði Sigríðar Thor- oddsen verður veittur nokkrum fá- tækum veikunt stúlkubörnum í fteykjavík. Umsókn ásamt læknis- vottorði sendiststjórnThorvaldsens félagsins fyrir 20. febr. næstk. besta tegand komin aftur á Gúmniíyinnustifu Jílboð óskast i ca 700 saltfullar og ca. 1700 tómar sildartannur, flestallar nýjar en allar góðsr og fullbentar. Tunaumar eru geymdar í góðum húsutn á Eskifirði og Reyðarfirði.t Lysthafendur snúi sér til cKorcjer cfólausQns, hskifirði. Menn óskast il þess að hnýta Net. — Hátt kaup Sigorjón f’ótursson. Hafnarstr. 18. Haraldur BAðvarsson &G0.A.S. BERGEN. Skrifstofa Torvalm 3. Telegr.adr.: RE^OLUT. Kaupa og selja: Allar islenzkar afurðir, sérstaklega gufubrætt Iýsi og aðrar teg- undir af lýsi, hrogn og saltkjöt. Útvega: Timbur og önnur bygningarefni, Blikk-lýsistunnur, Sildartunnur, OUufatnað, Margarine, Dósamjólk, Klossa, allsk. Veiðarfæri o. fl. Umboðssala: Á Lýsi, hrognum, Saltkjöti og öðrum afurðum. Greiða fyr- itfram þegar varan er komin nm bo.ð, helming áætlaðs and- virðis eða meira, eftir samkomulagi. Leitið upplýsinga hjá Haraldi Böðvarssyni i Reykjavik eða hjá félaginu s|álfu i Bergen. e.s.Laearfoss fer hóðan vestnr og norðnr um land til KaupnMnar sunnudag 15. febrúar. Skipið kemur á Isatjörð Akureyri og Seyðistjörð, og et veður leyfir og kolabirgðir endast, kemur skipið í Hólma- vik, Blönduós og Sauðárkrók. Ef veður hindrar og kolabirgðir endast ekki til að koma á Húna- flóa verða vörurnar þangað losaðar á Akureyri. h.f. Eimskipafélag Islands Ingóifastræti 23, JÖRÐ TIL SÖLU. Hamrar í Mýrasýslu fást til kaups og ábúðar í fardögum 1920. Fasteignaskifti geta átt sér stað. Semjið við undirritaðan Þorv. Helga Jónsson, Grettisg. 51. viðtalstími 2—3 e. m. V átry ggingarfjnlögin Skandimavia ~ Baitica - Natofial H1 utaf je samtals 43 mlUíónir króna. íslands-deildin Trolle & Rothe h.f., Reyktavik. Allskonar s|ó- og stríðsvátryggingar á skipum Og vðrum gegn lægstu iðgjðldum. Ofannefnd fjelög hafs afhent Islandsbanka í Reykjavik til peymslu hálfa millión krónnr, sem tryggingaríjc íyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla. ÖIl tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög þessi hafa varcarþing hjer. BANKAMEÐMÆL! : Islandsbanki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.