Morgunblaðið - 14.02.1920, Page 3

Morgunblaðið - 14.02.1920, Page 3
MORGUNBLAÐÍÐ ? Húsnæði vantar. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða seirma í mánuðin- ■um handa fámennri f jölskyldu. Há leigaborguð. Tilboð merkt „Húsnæði“ leggist inn á aígreiðslu Morgunblaðsins. GÓÐUR MÓTORISTí getur fengið vellaunaða stöðu. A. v. á. Dansleikur. Bakarasveinafélagsins verður í kvöld 14. þ. m. k'l. 9 síðd. Þeir sem •eiga arifeðtnréá ía ® : h n h shrd eiga eftir að ná sér í aðgöngumiði, verða að gera það sem fyrst. Húsið mjög vel skreytt og ’hljóð- færasveit P. Bernburgs. lokið eða því sem næst og mun þa'ð þá bráðum hefja strandferðir. Inflúenzan í Khöfn. Meðal þeirra landa í Kaupmannahöfn, sem heyrzt hefir að séu þungt haldnir af inflúenzu, eru þeir kaupmennirnii' Kristján Torfa- son frá Flateyri eg Herluf Clausen. Danaka nýlendan liefir kosið sér nefnd til að standa fyrir hátí'Sahöldun- um hér í bæ daginn sem sameining Suð- urjótlands og Danmerkur fer fram. Margir útlendir botnvörpungar liggja hér nú. Stormur í hafi. Stjómarakrárnefnd. Ntðri deild al- þingis kaus í gær sjö manna stjórnar- skrárnefnd. Hana skipa þessir: Sig. Stefánsson, pórarinn Jónsson, Pétur Ottesen, Sveinn Björnsson, St. Stefáns- son, Jón Sigurðsson. — Til þeirrar nefndar var og vísað frv. um fjölgun þingmanna í Reykjavík og frv. um breytingu á kosningalögun um. Bardagaaðferð Bolzhewikka. Þeir ætluðu að steypa öðrum þjóðum í fjárhagslega glötun. Bins og kunnugt er afskeytum, sem birt voru hér í blaðinu fyrir nokkru, gerði lögreglan í Banda- ríkjunum aðsúg að Bolzhéwikkum þar í ia.ndi um áramótin og lét greip ar sópa um bústaði þeirra og sam- komustaði. Meðal annars komst liún þá að því, að það vai' ætlun Bolzhewikka að steypa í fj’árhags- iega glötun þeim þjóðum, sem eru Bolzhewikkum andvígar. Þessu takmarki ætlúðu þeir að ná með því, að gefa út. miljónir af fölskum bankaseðlum. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefir fengið fullar sannanir fyrir því, að í Bandaríkj- unum einum, ætluðu Bolzhevikkar að dreifa út fölskum seðlum fyrir 200 miljónir dollara. Áttu áhang- endur sovjet-stjórnarinnar í Rúss- landi að koma seðlunum þar á fram færi. Höfðu þeir 'þegar dreift nokkru af seðlum þessum út á með- al alþýðu. Eru þeir svo líkir hinum réttu seðlum, að mjög örðugt er að þekkja þá sundur. Aðalmunurinn a þeim er í því fólginn að pappír- inn í hinum fölsku seðlum er r.okkru þyngri en í liiuum. Bn slíks gætir ekki nema um marg'a seðla se að ræða. Bolzhevikkar hafa líka sent óhemju mikið af fölskum seðlum til ítalíu og Indlands. En hafnbann- ið, sem bandamenn lögðu á Rúss- land, gerði þeim örðugt að koma fölsku seðlunum frá sér. Nú er hafn bannið upphafið og má því vera að þeim verði nú betur ágengt í þessu 'þokkalega starfi sínu. Það hefir jafnan þótt ófagurt athæfi að falsa peningaseðla, enda þótt það væri í smáum stíl gert. En hvað skal þá segja um það, erstjórn stórþjóðar tekur sér fyrir hend- ur að falsa seðla annar þjóða í þeim tilgangi að steypaþeim íf járhag'slega glötun ? Það er svo sem ekki furða þótt „Alþýðublaðið“ hérna og þess fylgifiskar krjúpi í duftið af lotn- ingu fyrir þeim herrum, sem láta sér þetta og annað verra sæma! Undraskepna. • í norsku landbúnaðarriti stóð ný- lega frásögn um hina mestu undra- skepnu. Það var hin mesta mjólkur- kýr, er sögur fara af. Á síðasta ári hefir hún gefið af sér að meðaltali 47 kg. á dag. Kýrin er af amerísk-hollenzku- um uppruna og er nú rúmra 10 ára c; heitir Tilly Alkartra. Eftir þriðja kálfinn setti hún hfimsmet í 13.825 kg. af mjólk og var þá lang'samlega hæst. En þetta geisiháa heimsmet var 'þó yfirstígið af annari hollenzkri kú, gaf hún af sér yfir árið 14,230 kg. af mjó'lk. En þetta varð til þess að Tilly herti enn á sér og auðnað- ist að setja heimsmetin aftur með 15,147 kg. yfir árið. Hér kemur tafla yfir framleiðslu Tillys frá því hún var tveggja ára c-g byrjaði að mjól'ka: 2 ára 6736 kg. af nvjólk, 253 kg. smjör n kJ 9f 25 — 382 — — 5 — 13825 — 540 — — b — 13541 — 599 — — 7 — 12174 — 473 — — 9 — 15179 — 600 — — Engin kýr í heimi hefir nokkru sinni nálgast þessar tölur. Þessi undraskepna kvað ekki vera r.eitt frábimgðin öðrum kúm að út- liti. En konurnar íslenzku mundu kalla hana „mjólkurlind“. A. GDÐMDNDSON Bankastrœti 9. Pósthólf 132. heildsölu- verslun. Sími 282. Simnefni „Express". Yörubirgðir fyrirliggjaudi sem steudur: Fiskilínur iy2, 2, 2y2, 3 og 3y2 lbs. Lóðarbelgir 80” og nr. 0 Lóðarönglar nr. ö Olíufatnaður Maskínutvistur Fiskbönd, fl, teg. Síldarnet Segldúkur Manilla 1 ”, 1V2”, 2”, 2y2”, 2%“ og 3” Barkarlitxr Taublámi. Blaut sápa Stangasápa „WashalT ‘ -sápuduft „Lightning1 ‘ -þvottasápa „Me. Dougall’s“ baðlyf, kökur og lögur Leirtaw Ljábrýni Ullarballar Cigarettur: „Covmtry Life“ „Three Nuns“ „Wild Woodbine" Gold Flake“ Vefnaðarvðrur: Léreft, hvítt Lastingur, svartur Handklæði Vasaklútar Serviettur Millipils Ullartrefla BÍúndur Silki Kjólat au (alullar) í fjölbr. litum Telpukápur Sokkar, karla og kvenna Karlmannafatnaður Karlm. regnkápur með belti og beltislausar Sv. og hv. t v i n n i Bródergam Heklugarn Silkibönd Lífstykki Kvennærfatnaður Kex: „Luneh“ „Snowflake" og „Cabin' ‘ -skipskex Kaffibrauð, fleiri tegundir Rio kaffi Kandís, (smár) Mandioca (Sago) Síróp *j Krydd o. il.: Karry Negull Pipar Borðsalt í pk. Bökunarduft i Cacao l The Laukur \ Smávörur: Títuprjónar hv. Cigarettumunnstykki Tannburstar Hattprjónar Smellur 4 \ Krókapör Skóreimar \ Hárgreiður '1 Teygjubönd Borðbúnaður: Mat- og Dessert- skeiðar, hnífar og gafflar Teskeiðar Pappirs vðr ur: Umslög og skrifpappír Skótatnaður: Karlmannsstígvél V erkamannastígvé 1 Kvenskór Drengjastígvél Morgunskór Um lyfjasAlu og tilhögun hennar. Eftir Stefán Thorarensen lyfsala. Framh. betur að græða fé á ónýtum lyfjum. En lyfjasala á að vera rekin með anna'S og göfngra takmark fyrir augnm, en aö gefa fáeinum mönnum tækifæri til aS auðga sig á kostnaS þjóSfélagsins, án þess aS þeir sömu menn leggi fram nokkra tryggingU fyrir því, aS varan, sem þeir sélja, sé sú bezta og full- komnasta, sem völ er á í heiminum. En þaS eiga lyfin að vera hjá hvrej- rm góSum lyfsala, því annars gæta þeir elcki skyldu sinnar. Persónulegu rókstursréttindin er líka lang réttlát- 'ista fyrirkomulagiS í garS lyfsalanng, vegna þess, aS fátæki lyffræSingurinu er settur jafn hátt hinum ríka, ef þeir á ennaS borS eru jafnir aS þekkingu og dugnaSi. RíkiS getur þannig altaf veitt léttindin þeim hæfasta og meS því er íengin trygging fyrir því, aS lyfja- lúSirnar sóu ætíS í góSum höndum, ef á annaS borS má treysta veitingarvald- inu, sem ekki er ástæSa til aS efast um. Þar sem ekki er hægt aS selja réttindin, losnar maSur vi'S þá galla, sem eru á því fyrirkomulagi, aS lyfsalarnir eigi sjálfir lyfjabúSirnar og réttindin meS (Det reelle PrivilegisyStem). ÞaS fyrirkomu- lag hefi eg minst á áSur. Hættan viS þaS er fólgin í þv;; ag lyfsalamir „spekuleri“ sjálfir meS réttindin og fcelji þau fyrir afarhátt verS. En þaS getur orSi'S til aS setja afturkipp í vöxt og viSgang sjáfrar lyfjasöluimar. lAti maSui' þess vegna á máliS frá sjón- t-rmiSi þjóSfélagsins og ríkisins, verSa allir aS játa aS persónulega reksturs- réttinda-fyrirkomulagiS fullnægi öllum sanngjörnum kröfum nútímans. RíkiS getur sett á stofn svo margar lyfjabúSir, sem þaS álítur nauSsynlegt, og sett þær ekki aSeins þar, sem bezt skilyrSi eru fyrir aS þær þrífist vel, beldur einnig á þá staSi þar sem skil- yrSin eru ekki eins góS, ef almennings þörf krefur, án þess aS þurfa aS taka tillit til einkahagsmuna lyfsalanna á nokkuS svipaSan hátt eins og áSur átti sér oft staS. RíkiS liefir ótakmarkaS vald til aS hafa eftirlit me'S lyfjasölu- rekstrinum og grípa fram í og benda á íiýjar leiSir ef því sýnist viS þurfa. í stuttu máli: Þetta fyrirkomulag hefir svo margar góSar ltliSar, aS ekkert aun- i S fyrirkomulag, sem reynt hefir ver- iS kemst í hálfkvisti viS þaS. Eins og áSur er tekiS fram er fyrir- komulagiS á rekstri lyfjasölu á NorSur- lijndum þannig, aS ríkiS veitir lyfsölun- um persónhleg rekstursréttindi, sem þeir bvorki ntega selja eSa láta ganga aS erfSurn. AS vísu eru enn til þær iyfjabúSir, sem eru seljanlegar, en þær tru smám saman alveg aS hverfa úr sögunni. ÁriS 1898 voru aSeins til 12 slíkar lyfjabúSir í allri SvíþjóS. En samkvæmt konunglegri tilskipun frá 9. september 1873 skal allri verzhtn meS jyfsalaréttindi hætt í lok ársins 1920. Svo frá þeim tíma ríkir persónulega rekstursréttinda fyrirkomulagiS alger- lega í SvíþjóS. P*ar sem a'S sömu reglur hafa aS mestu leyti gylt um fyrirkomulag lyfja- f ölu á Islandi og í Danmörk, skal minst nokkru nánar á hvernig fyrirkomulagiS tr í Danmörku. Eins og áSur er sagt þarf samþykki konungs til aS setja lyf ja búS á stofn. Og til þess aS geta orSiS lyfsali verSur maSur aS hafa lokiS fulln aSarprófi í lyfjafræSi, fengiS konung- legt leyfisbréf fyrir stöSunni og unniS lyfsalaeiSinn. EftirlitiS meS lyfjabúS- unum er framkvæmt af þar til settum lyffræSingi meS aSsto'S hlutaSeigandi héraSslækna. Þessir settu lyffræSingar framkvæma eftirlitiS aS fullu nú orSiS. Lyfsalarnir eru skyldir til aS hafa öll þau lyf, sem á lyfjaskránni eru talin og skal búa þau til, útvega og varS- veita eins og fyrir er mælt í lvfja- skránni. Auk þess eru lyfsalar skyldir til aS útvega önnur meSul þegar þau eru ráSlögS af lækni. Hinn oinberi lyfjataxpti, sem lyfsal- arinr eru skyldir til aS halda, er saminn af heilbrigSisráSinu, samkvæmt föstum reglum gefnum í -konunglegri tilskiun frá 12. febr. 1817. Taxtinn er endur- skoSaSur einu sinni á ári. HeilbrigSis- ráSiS ákveSur hvaSa meSul megi selja lyfseSlalaust, og hver ekki, svo og hvort selja megi oft eftir sama lyf- seSli eSa aSeins einu sinni. Einstöku kaupmenn, á þeim stöSum í Danmörku, sem langt liggja frá lyfjabúS, hafa fengiS leyfi til aS selja í smásölu allra algengnstu lyf, en þá er leyfiS ætíS veitt meS því skilyrSi, aS ldutaSeigandi' kaupmaSur t.aki lyfiS frá einliverri á- kveSinni lyfjabúS og selji þau eins og þau koma þaSan meS innsigli lyfja- búSarinnar og eftir hinum lögboSna taxta. Leyndarlyf (areana) mega ekki aSr- ir en lyfsalar selja. HéraSslæknum er skylt aS gæta þess, aS ekki sé rekin ó- lógleg verzlun meS meSul eSa eiturefni. Ef þeir verSa varir viS slíkt eiga þeir aS gera yfirlækni sínum viSvart, sem þá á aS sjá um, aS yfirvöldin láti fara fram rannsókn. Lseknar mega hafa meS- alaforSa meS sér á ferSum síuum, en aS öSru leyti hafa þeir engau rétt til aS selja eSa útbýta meSulum sjálfir. I Rúslandi eru til þrenskonar lyfja- búSir: hinar svoköluSu krúnu-lyfjabúS- ir, sem ríkiS á og sem standa í sambandi viS spítalana, hermannabúSir og aSr- ar opinberar byggingar, „uormal“ lyfja- bjSir og sveitalyfjabúSir. „Normal“ lyfjabúSirnar eru fullkomnastar. pær verSa aS hafa • á boSstólum öll venjuleg lyf og öll efni, sem taxtinn tiltekur. Lyf’salinn verSur aS veralærS- ur lyffræSingur. peim verSur aS fylgja vel útbúin efnarannsóknarstofa meS öil- um tilheyrandi áhöldum. Sveitalyfja- búSirnar eru minni og kröfumar yfir- leitt vægari, sem gerSar eru til þeirra. í Austurrík ier lyfjaverzlun rekin meS sama sniSi og á NorSurlöndum og Þýzkalandi. ÁSur voru lyfjabúSimar seljanlegar en nú eru þær það ekki lengur. Samskonar fyrirkomulag er í Ungverjalandi. í þeim löndum þar sem frjáls lyfjaverzlun er, setja yfirvöldin oftastuær ákveSinn taxta aS fara eftir viS söjuna, eins og t. d. á Italíu, en lyf- Framh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.