Morgunblaðið - 20.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÁRSFUNDI Fiskifélags Islsnds. sem anglýstnr var 21, febrúar, verðar frestað. Stjórnin. Ebs. 9Niðarósc Farþegar sæki farseöia í dag (föstudag), annars seldir öörum. C. Zimsen. og strandvarnir bæði í bl'iðnnum og á Alþingi. Yér lítum svo á, að það megi með engu móti dragast að hefjast verklegra framkvæmda og í fullu trausti þess, að þing og stjórn líti ekki smærri augum á þetta mál en vér og vilji styðja viðleitni vora, þá höfum vér hik- laust ráðist í að kaupa gott og vandað skip, ef mætti verða sem flestum landsmönnum að liði. Kvíðalausir um það, að þingið skilji skyldur sínar gagnvart slík- Kraftaverkið er skeð — eg hefi séð hina hliðina á yður, þá, sem aldrei kom áður í ljós. En mundi það ekki koll- varpa öllu, að kvongast mér, þar sem ættmenn yðar og þér sjálfir gerðuð ráð fyrir ríku kvonfangi ? — pað var hin hliðin á mér, sem ekki hafði dómgreind til að sjá, hve afskap- lega það væri andstyggilegt, að giftast ungri stúlku bara vegna þess að hún er rík — ungri stúlku, sem eg elskaði ekki. Lesley, þér eruð ekki að draga dár að mér! Eg gæti ekki kvænst neinni annari stúlku en yður! — En hvað verður um gamla heimilið eem er að legg.jast í auðn? — pað verður að hafa það. — Og skyldmenni yðar? — Par er ekki um aðra að ræða en xnóður mína, og það sem henni er fyrir mestu er hamingja mín. Ást mín til yðar hefir bent mér á, hvernig eg eigi réttilega að meta hana. En Lesley — hvað verður um Cremer? Er eg yður svo mikils virði, að þér takið mig fram yfir Cremer með allan auðinn? — Eg get ekki slept honum. — Hvenær getið þér þá gifst mér? — Og eg get ekki mist peninga hans, bætti hún við. — Lesley! Hefurðu hafið mig upp til þess eins að láta mig falla enn dýpra? nm félagsskap, sem varðar alla landsmenn og hefir verið stofnað og stutt af einstökum mönnum, fremur sem sjálfsagt mannúðar- fyrirtæki, en beinlínig sem gróða- fyrirtæki. 17. febrúar 1920. Stjóm Björgunarféb/g'sVestnmnn</- eyja. Onnur blöð eru vinsamlega beðin að birta grein þessa. — Við féllum bæði saman, var það ekki, sagði hún brosandi. Ef þér fallið dýpra þá fell eg með yður, því nú stönd- um við og föllum saman. — Hvað meinið þér með þessu öllu saman? Annar hvor okkar verður að fara, eg eða Sidney. — Lofið mér að setjast upp, þá skul- um við tala um það, Nú líður mér svo vel, að eg held að eg gæti fundið veg út úr hvaða ógöngum sem væri á meðan við göngum hlið við hlið. Valur tók í höndina sem hún rétti honum og þrýsti henni innan í vetlingn- um. En rödd hans var döpur er hann sagði: — petta eru ógöngur sem þú eygir enga leið út úr. pú getur ekki tekið okkur báða. — Eg ákvað, og gerði það fyrir löngu síðan, að taka yður. pað verður Sidney sem verður að falla úr sögunni. Hún hló. pað verður að fara með hann eins og vagninn hans. Veslings bifreiðin! Eg kenni í hrjósti um hana, en hún hefir ekki fómað sér til einkis. Eg var farin að hngsa um hvemig í ósköpun- um eg ætti að koma þessu öllu í kring. pað var það sem vamaði mér svefns alla síðustu nótt, ef satt skal segja. En það varð að gerast og það fljótt. Nú, bifreiðin hans Sidneys hefir leyst þraut LAUKUR góður og ódýr i heildsölu hjá A. Guðmundsson Bankastr. 9 Simi 282. Vatnsleiðslurör úr járni, ógallv., umSsooJm.;!1/,”, 2$o m. 1” og til sölu ódýrt. — Ennfremur um 500 kilo 1XV2” járn. — Talið við O Benjaminsson Simi 166. Síld og smokkur til beitu, frá íshúsinu „JÖKULL“ á ísafirði, er til sölu í íshúsunnm hér, Herðubreið og ísbimmum. ■. I - t ■ j ya Rvík. 12.’ jan 1920 Sk. BinarssoD, Vesturgötu 14 B. 200 menn óskast til að hnýta þorskanet. Kaupið hækkað. Komið í dag i versluu mína. Sigurjón Pétursson, Hafnarstræti 18. Titboð óskast í ca. 700 saltfullar og ca. 1700 tómar sildartunuur, flestallar nýiar en allar góðsr og fullbeutar. Tunnurnar eru geymdar i góðum húsum á Eskifirði og Reyðarfirði.i Lysthafendur snúi sér til cXorger t&lausens, HskiM Bókfærzluaðferðir. Reikningsskekkjur lagfærðar. Endurskoðun reikningsskila. Leifur Sigurðsson, Hverfisgötu 94. Glitofnar ábreiður eða söðuiklæði vil eg kaupa. Vilh. Finsen, ritstjóri. Drengur óskast til sendiferða nú þegar, Uppl* á skrifstofn L. Andersen. Austurstr. 18. Ný regnkápa til sölu með tækifærisverði A. v. á. 10 krðnnr er borgað fyrir hvert eintak af Freyjuspor I.—II. af fyrri út- gáfunni, verða að vera nokkurnveg- in hrein! — Aígr Morgunbl. 2—3 .hevbergi og eldhús vantar fámenna fjölskyldu nú þegsr eða 14. maí. Borgun fyrirfram. Til- boð merkt »fámenn« sendist Morg- unblaðinn sem fyrst. Húsnæði vantar. 1—2 herbergi og eldhús óskast t.il leigu strax eða seinna í mánuðin- am handa fámennri f jölskyldu. Há leigaborguð. Tilboð merkt „Húsnæði“ leggist tnn á afgreiðslu Morgnnblaðsins. ina og Sidney mun gleöjast af því, því hamingja mín er honum gæfa. Og úr því við eru farin að tala um þetta á annað borð, þá get eg sagt yður, aS frá þeirri stund er eg sá ySur leika á „Bob greifa* þráSi eg að þér vilduS biSja mín En þér megiS ekki þykkjast viS mig, en eg hefi boSiS ySur hingaS mest til þess aS reyna aS koma því í kring. Loveland varS fyrir hverju undrun- arefninu öSru meiru. — Og þó voruS þér trúlofaSar Cre- mer greifa, sagSi hann eins og viS sjálf- an sig. — Eg stend í nánu sambandi viS Cremer nú eins og hin síSastliSnu þrjú ár. Og eg vona aS þaS samband haldist sem lengst. En eg elska þig. — Eg fæ ekki skiliS hvemig þér er þaS mögulegt og halda þó áfram aS þykja vænt um Sidney. — Vertu nú ekki afbrýSissamur leng- ur. Mér er fariS aS leiSast þaS, þó eg hefSi gaman af því fyrst. pú veizt aS eg fekk skeyti í morgun. — Já. — pú hélzt aS þaS væri frá Sidney Cremer og eg neitaSi því ekki. Margt og mikiS, sem þú trúSir, og rangt var, lét eg þig halda áfram aS trúa. SkeytiS var frá Fanny Milton — um þig. — Um mig! — Hún hafSi fengiS aS vita hjá blaSamanni einum aS þú varst her á þessum slóSum og stóSst í sambandi viS eitthvert leikfélag. — Nefndi Fanny aS Newyork búar hefSu tekiS eftir misgáningi þeirra í sambandi viS mig. — Nei þaS gerSi hún ekki þó þaS væri langt skeyti. Hún hefir aS líkind- um taliS víst aS eg læsi blöSin. En þaS hefi eg ekki. En nú er eg sannfærS um, aS þér mundu standa allar dyr opnar í Aineríku. Og nú mtmdirSu geta feng- iS hvaSa ríka stúlku, sem þú óskaSir eftir. — Eg er þreyttur á þesum orSum: unga og ríka stúlku. sagSi Loveland í fullri alvöru. — paS er gott. En ef þú elskar mig þá verSurSu líka aS elska Sidney Cre- mer, því eg og hann er sama persónan og hans peningar eru mínir peningar. Eg hefi notiS þeirra í þrjú úr, alt frá því aS eg var fátæk stúlka háS frænku minni, þar til eg vaknaSi upp einn morgun vellauSug, ekki raunar svo rík, aS eg gæti klætt hallarveggi gulli og gimsteinum, en nógu efnuS til þess aS gera umbætur á gömlu bújörSinni minni og ef til vill síSar til aS prýSa gamlar enskar aSalsmannahallir, ef drottinn þeirra og hjarta míns vill gera mig ham- ingjusama. — pú — þú Sidney Cremer? Love- land varS beinlínis heimskulegur af undrun. — Já, ertu svo forviSa á því aS eg geti skapaS mér peninga meS heila mínum og penna. Eg var oft aS hngsa um hvenær þig færi aS gruna hiS sanna En þaS kom aldrei fyrir. Og eg hugsaSi sömuleiSis oft um, hvort Cremer yrSi á endanum aS biSja þín. paS hefir veriö mér mikil gleSi aS varSveita sannleik- a,nn svo vel aS enginn fekk aS vita hver hann var, þessi Cremer. Manstu aS eg sagSi eitt sinn, þegar þú varst aS tala um aS Sidney Cremer væri alt, aS eg sagSist skyldi minna þig á þetta síSar. GeturSu nú sagt þaS sama? — Sidney Cremer er alt, endnrtók Loveland og vafSi Lesléy örmum. pau voru bæSi mjög illa útleikin, en þau veittu því enga eftirtekt í fögnuSi sínum. Og því verSur ekki neitaS, aS þetta var mjög fágætur staSur til aS trúlofast á. En samt sem áSur var um- hverfiS glitaS geislum lággengar vetr- arsólar og Ijós og liamingja streymdi lit frá þeim báSnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.