Morgunblaðið - 03.03.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 03.03.1920, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Htacjg&s. ate. .•it+.zíz.ísZnL ýje&t.Ms.íifoL*£e.j&!t, *tn MORGUNBLAÐIÐ y Ritstjóri: Vilh. Fmsen. AfgreiSsla í Lækjargötu 2 Sími 500. — PrentsmiSjueími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, að IhAnudögum undanteknum. Kitstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga tl. 1—3. 1 ÍAfgreiöslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort é afgreiSsluna eSa í ísafoldarprent- ■miðju fyrir kl. § daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga aö birtast í. Augiýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá »ð öllum jafnaöi betri staö í blaöinu (á lesmálssíöum), en þær sem síöar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 8.00 hver cm. dálksbreiddar; á öörum eíSum kr. 1.50 em. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. þó undanlegt megi virðast, til þess a‘5 eignast þar íslenzkt hagsmunasvið. A'ö þ\u er sagt er, ætla ýmsir kaupmenn í Reykj'avík á‘ð leggja fé til fvirirtækis- ins, og hinn íslenzki hagfræðikandidat Jón Dúason, sem nú dvelur hér í bæn- um, er talinn nokkurskonar forvígis- maður þessa háleita málefnis. Vér höfum snúið oss til berra Jóns Dúasonar og spurt hann, hvernig hreyf- ingu þessari væri varið og hvem þátt hann eigi í henni. — Á íslandi er alls ekki um neina slíka hreyfingu að ræða, svaraði hann: Ástæðan til þessa orðróms er’ef til viij SÚ, að eg gerði það að umtaísefni í fé- lagsriti Atlantzhafseyjafélagsins, að tSkandinavar stofnuðu nýlendu á Græn- landi, og þá einkum íslendingar. pví að þeir væru staðháttum kunnugastir og mundi beztrar afkomu auðið á Grænlandi. En danska stjórnin var hug- mynd þessari mótfallin. Pað er mögulegt, að ýmsar auðlindir séu á Grænlandi, sem íslendingar hefði hug ú að nota í félagi við Ðafii. En stefna í þá átt, að færa út kvíamar og skapa sér pólitísk áhugasvið á Græn- landi, er ekki til á íslandi. Og vert er að minnast þess, að íslenzka þ.jóðin er svo fámenn, að útflutningur til Grænlands getur elcki komið til tals. — pér sögðuð þó áðan, að hin fyr- irhugað^nýlenda ætti einkum að byggj- ast Islendingum. — Já, en eg held nú samt, að svo gæti ekki orðið. Hitt er annað mál, að þa ðgæti varðað oss íslendinga miklu, að mega stunda fiskveiðar vtS Græn- land. Eiskgöngur em á öðrum tímum þar en við ísland, og eg hefi ritað grein þar sem eg skyrði réttarkröfu vora til fiskveiða við Grænland. — Hafið þér nokkurntíma komið til Gj’.enlands ? — Nei. Eg sótti fyrir nokram árum um fararleyfi þangað, en var neitað. — Starfið þér þá alls ekki framar fyrir — þessum íslenzku áhugamálum, t. d. fiskveiðunum við Grænland. Ligg- ur málið í þagnargildií — Sem stendur er örðugt að láta sér verða nokkuð ágengt. Eg skrifa grein- ar öðm hvoru, en annars er eg öðram £*örfum bundinn. Eg fekk stiiðu í Lands þankanum fvrir nokkmm mánuðum og hefi nú fengið styrk til þess að kynn- Sast banka og kauphallarmálum. Eftir Nordisfe Ijíftryggiis^ar Aðaiiimboðsmai'nir fyrir fslaod: Gunnar Egilsor Hafnarstræti 15. Tals. 608. einn mánuð héld eg áfram ferð minni til i pýzkalands og Ameríku. — Einungis til þess að kynnast fjár- málunum? — Já. Blaðið bætir þessum orðum við: ,,Á íslandi munu menn áreiðanlega lesa ummæli Jóns Dúasonar með eftirtekt, máske dálítið furðubland- inni. En ess þykir vænt um, að hafa gefið honum tækifæri til að tala.“ Þessum ummælum Jcns hefir Snæbjörn Jónsson svarað í Nation- altidende 6. f. m. Þykir honum sem breyting allmikil hafi orðið á lund- arfari Jóns í Grænland smálinu. Birtist hér kaflinn úr grein Snæ- björns, er um þetta fjallar: .....Að einu ley ti eru ummæli Jóns í Nationaltidende nokkuð villandi: Par er sem sé gefið í skyn, að hann hafi aldrei róið að því á Islandi, að stofnuð væri íslenzk nýlenda í Græn- landi; hann segir að orðrómurinn um „hreyfingjina“ sé máske að kenna grein sem hann hafi ritað árið 1916 í félags- rit Atlantshafseyjafélagsino. Sjálfur veit hann að þetta er ekki létt. Orðrómurinn byggist á fjölda mörgurn undirróðursskrifum í nokkram íslenzkum blöðum. Og hægt er að sanna það með hinum íslenzku grcinum hans, að hann hefir hugsað sér notkun Islend- inga á auðlindum Grænlands öðravísi, en honum segist frá í viðtalinu. par minnist hann ekkert á samvinnu milli Dana og Islendinga, heldur sýnir hann þvert á móti fram á að hagsmunir þessara þjóða þar í landi séu andstæð- ir. Einn kaflinn úr einni af síðustu greinum hans (Svar til próf. Knud Berlin, birt í ísl. blaði 10. des. f. á.) ætti að vera nægur til að sýna, að eigi hefir verið fyrirhuguð nein dansk-ís- ienzk samvinna. Hann skrifar þannig: „Mál Dana á Grænlandi !æt eg mig engu skifta. Haustið 1916 lagði eg fvrir dönsku stjómina í fullum trú- leikum ráðagerð um endurreisn hinnar iomu nýlendu vorrar á Grænlandi. Ein- stakir menn og stofnanir, sem höfðu æðstu sérþekkingu á þessu máli ábyrgð- ust, að þessi ráðagerð væri gagnhugs- uð æskileg og framkvæmanleg, svo dómi próf. Berlins um hana er ofaukið. Eftir margar ítrekanir fekk eg eftir 1 y2 árs bið neitabdi svar. Síðar, þegar eg fór .fi'arn á að fá fararleyfi til Grænlands, var mér synjað þess og engar vonir gefnar um, að það mundi fást síðar. par á eftir Ieitaði eg málefni mínu liðs á öllum þeim stöðum í Danmörku, er slíks var að vænta, en fekk hvar- vetna afsvar — eg er ekki í efa um hvers vegna. — Hér með var mér gerð- ur einn kostur nauðugur, að berjast einn fyrir niálefni mínu á móti ríkinu og utan ríkisins. Pann bikar mun eg tæma í botn. Aldrei mun eg skipa bekk Dana á*Grænlandi eða reka erindi þeirra þar fús eða nauðugur. Opnun Grænlands hefir heldur aldrei legið mér á hjarta, heldur endurreisn hinnar fomíslenzku nýlendu, og það mál skal fram, hvort sem mönnum líkar betur eða vér. pótt Danir hafi allan flota sinn við Græn- land, skulu þeir þó ekki geta hindrað það, að eg fari um landið þvert og endilangt, og jafnómögulegt skal þeim' verða að hindra það, að við íslendingar nemum þar land.“ Hér kveður, svo sem sjá má, við annan tón en í viðtalinu, og munu flest- ii íslendingar fagna því, að !íón Dúa- son hefir svo skyndilega hætt við fyrri uólitík sína, sérílagi þegar þess er minst, hve ómannúðlega hann vildi láta fara með skrælingja. En samt sem áður verð- ur það aldrei of vel tekið fram, að hin svívirðilega politik hans, verður aldrei með réttu eignuð öðrum en honum sjálfum. Hann fór með rétt mál er hann sagði, að hreyfingin væri ekki til á íslandi. Og fari svo, að íslend-ingar óskuðu einhverntíma á ókomnum áram að stunda fiskveiðar við strendur Græn- lands (sem er mjög ósennilegt, þar eð fiski er við strendur Islands allan ársins hring, en ekki aðeins nokknrn hluta ársins, eins og Jón virðist gefa í skyn) ,þá mun eflaust verða samið við Dani um það, en ekki af .Tóni Dúa- syni, heldnr af hlutaðeigandi íslenzk- um stjórnarvöldum.“ Orð Snæbjarnar munu flestir ís- lendingar vilja gera að sínum. Og er það gott, að bafa fengið af Jóns hálfu ástæðn til þess að ætla. að Grænlandsgasprið sé nú að fullu hjaðnað niður. Frá Eyrarbakki. Engin kol. — Ekkert rúgmjöl. Frá Eyrarbakka var oss símað í gær að horfur væru mjög ískyggileg- cr eystra. Algjörlega jarðlaust og allar skepnur á gjöf í margar vikur í nærsveitunum. Bændur eru yfir- leitt mjög heylitlir og horfir til stór- vandræða ef eigi batnar tíðin bráð- lega. Fyrir tiLstilli sýslumannsins Guðm. Eggerz, hafa verið keyptar frá ísafirði 1600 tunnur af síld til skepnufóðurs. Var borgað 40 kr. fyrir hverja tunnu. Hefir ekki enn tekist að útvega skip til að flytja síldina austur, en stjórnarráðið hef- ir lofað að aðstoða með útvegun á skipi. Undanfarna daga hefir verið versta veður fyrir austan fjall. I gær var þar afspyrnurok og rign- ing. Rúgmjöl er þrotið á Eyrarbakka svo eigi er bakað þar lengur. Kola- laust með öllu. Kíghósti mjög slæmur er í Gaul- verjarbæjarhreppi og kvefsótt hefir g'engið megn meðal fólks eystra. Á laugardaginn var, var svo mikið reður eystra, að fimm mótorbátar, sem Mgu á Stokkseyrarhöfnlosnuðu og rákust á. Skemdust þeir talsvert ofansjávar. Einn bát rak þar á land og brotnaði hann all-mikið og vélin skemdist. Snjóþyngsli erú ekki nærri eins rnikil austan f jalls eins og hér. Hafa hlákur komið þar meiri, en alt af írosið jafnharðan svo jörð öll er iindir svelli og allstaðar jarðbann. Úr beitarsveitum Rangárvalla- öýslu hefir frést að einstaka bændur eigi ekki nema viku gjöf eftir handa fénáði. En allur þorri manna mnni rnega teljast birgnr til páska, þrátt íyrir algerða innistöðn á öllum bú- peningi síðan fyrir nýár. Tvisvar hefir gefið á sjó á Eyrar- bakka síðustu vikurnar og varð góð- ur afli. En ekki eru góðar horfur á að vertíðin verði happásæl ef sama tíð helst lengi, sem nú er. Færðin héðdn og austur yfir Hell- isheiði er nú svo slæm, að einsdæmi má heita. Austanpóstur, sem lagði GrímubúnmgaF A!t tilheyrandi grímubúningum fæst í Hattabúðinni Laufásveg 5. sf stað úr Reykjavík á laugardag- inn kost ekki nema að Geithálsi þann dag og daginn eftir að Kolviðarhóli. I fyrradag fór har*i austur vfir Heiði og varð að fá menn sér til fvlgdar á Kotviðarlióli. beðið bana á flugæfingu. Hét hann: Johansen og er myndin liér að ofan af honum. Þykir Böniun mikil eftir- sjá að lionum úr flugliði sínu. Dyrbólavitiiia Neylit I AusfyrrikL Yitamálastjórinn átti tal við vita vörðinn á Dyrhólaey >i gærmorgun og hafa: nú fengist nánari fregnir af því, hvernig vitinn er bilaður. í ofsaroki liöfðu 10 rúður í vitanum mölbrotnað, af 16 rúðum alls. — Aðrar skemdir eru ekki á vitánum. Ellefu vararúður ern til í vit- anum og verða þær settar í jafn- skjótt og veður leyfir og verður þá hægt að kveikja á vitannm á ný. Ingóifsmðiið. --0-- Svo sem kunnugt er, hafa undan- farin ár verið málaferli mikil milli frú Margrétar Árnason, 'ekkju Ólafs heitins Árnasonar kaupmanns og kaupfélagsins „íngólfur“ á Stokks- eyri, út af eignarétti húsa og annara eigna, sem Ólafur árnason ótti þar á staðnum. í yfirdómi vann „Ingólfur“ málið cn því vai' skotið tii liæstaréttar. Þar hefir málið nú verið dæmt síðasta dag janúarmánaðar og staðfesti hæstiréttur dóm yfirréttar. Frú Árnason var dæmd til þess að greiða 300 krónur í málskostnað. Austurrísk kona, frá Yella Hertzka? hefir að undanförnu ferðast um Norðurlönd, flutt þa-r fyrirlestra um hörmungarnar í Austurríki og leitað lijálpar. Hún hefir ferðast þetta að tilhlutnn alþjóðafriðarbandalags kvenna. Og í Yín hefir hún verið einn af lielztu forgöngumönnum. nefndar þeirr^r, er reynt hefir að bæta úr bölinu og bjarga börnunum á burtu þaðan undan hungurdaniða. 1 fyrirlestrum sínum hefir hún. alvarlega skorað á allar kontir með öllum þjóðum, að ganga í bandalag og treystir því, að með því móti muni skapast betri siðmenning í heiminum. Gíafir til Samverjans Látinn flugnsBor. Gjafir til Samverjans: Kaffigestur 5- kr., afhent Vísi 25 kr„ S. 30 kr., G. D.. 5 kr., E. 10 kr., nemendur úr samvinnu- skólanum 18 lcr., M. 5 kr., X. X. 10 kr., miðdegisveröur 2 kr., F. M. 5 kr., G. 5 -kr., Emil Xieisen 100 kr., Sveinn Hjart- arson 50 bollur, M. 1 tuniia síld, G. Copeland 50 kg. saltfisk, H. 2 ks. kex, H. í. S. 2 tunnur steinolía, b.v. Gylfi. 3 00 lcg. nýr fiskur, heildverzlun Garð- ars Gíslasonar 1 sk. haframjöl, 1 sk. bankabygg, 1 gk. strausykur, 1 kassi sveskjur, 1 dnk. bökunarfeiti, 1 karfa rauðkál. Kærar þakkir. 1. marz 1920. Har. Sigurðsson. Nokkrií' danskir flugmenn hafa í vetur verið í Frakklandi til þess að læra allar nýjustu fluglistir. Hafa þeir gengið á flugmannaskólann í Bourges. Einn þeirra hefir nýlaga l®ra.raii aM 0AGBÓK gtBRSSSBBSBÍSB Austurríksku börnin. Dönsk blöð liafa haft ýmislegt að athuga vi'ð sendingu austurríksku barnanna hinga'ð til lands. Eitt, sem sum iSöðin leggja mikla á- herzlu á er það, a'ð börnin, sem vitan- lega eru kaþólsk, verði ekki alin upp í láterskum sið. Kaþólskir menn í Kaup- mannahöfn óttast að börnin verði fyrir trúarbragðaáHrifuin og kváðu hafa gert ráðStafanir tri 1 þess að hindra þa'ð, e£

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.