Morgunblaðið - 11.04.1920, Blaðsíða 2
2
MORGUivBLAÐIÐ
1 ,ti*.. j-j<« tÍM.
,M 0 B G U H B L A Ð I Ð
Ritsijóri: Vilh. Finssn.
At'greiösla í i/ckjargötu 2
iSími 500. — Prentsmiöjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Gunnar Egilson
HaÍMftrstræti 15.
Sjó-
Suíðs-
Brnna-
Lif-
Títryggingar.
fylgi'kjöl með kœru. er þeir hafa
sent stjórnarráðinu. Mun það mjög
anka á óánægju „fanganna“, að að-
l'imaður allur í Kennaraskólanum
er öldungis óforsvaramegur, sem
sjá má af eftirfarandi grein frá ein-
um „fanganna“.
Keaiur ót alla daga vikunuar, aÖ
kiánudögum undanteknum.
íi tatjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga ki. 1—3.
Afgreiöslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaöhvort
i. afgreiösluna eða í Jsafoldarprent-
>miðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
'þess biaös, sem þær eiga aö birtast í,
Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
?ð fillum jafnaði betri staö í blaöinu
f lesmálssíðum), en þ:er sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: A fremstu síðn kr.
3,00 hver em. dálksbreiddar; á öðrui.n
4ÍÖum kr. 1.50 em.
Verð blaðsins er kr. 1.50 ó mánuði.
? •• • V* * • 1» • »}**** yjgp
við tvítugt. Margir voru þeir
ókvæntir, en munu samt ilestir liafa
átt fyrir vandafólki að sjá. Þau
verða því mörg heimilin, er mist
hafa aðalstoð sína við þetta hryggi-
lega slys.
Slysa-
Taismi 608. Símnefni: Shipbroker.
cSgíLL tfacoixÉen
................tifiwy
helur
mifiió úrval af
Broéaringum
Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins
Árni Pálsson, bókavörður
heldur fyrirlestur um
Víð^kifti Rómverja og
Hannibals
i dag kl. 5 síðdegis
1 Iðnaðarmannahúsinu.
Aðgangseyrir 25 aurar.
Kaupfélagsstjóri er ráðinn Jón
Kjartansson, en hann hefir áður
verið starfsmaður samvinnufélag-
Ösæmileg sóttkvíun í Kennara-
skólanum.
Parþegarnir sem komu með s.s.
Jslandi á laugardaginn var (fyrir 7
dögum síðan) og flestir hafa verið
ósjúkir allan tímann eru nú í haldi
í Kennaraskólanum og eiga að vera
þar léngri tíma.'Sæta ])eir þar með-
íerð, sem er öldungis ósæmileg.
Ilafa Islendingarnir sent kæru til
lögreglustjóra og stjórnarráðs yfir
meðferðinni og útlendingarnir,bæði
dantikir, norskir, eúskir og þýzkir
hafa mótmælt við ræðismenn sína-
5:’, mönnum er troðið samán, svo
að hver hefir þriðja part af því and-
rúmsloft.i sem heilbrigðislögin á-
k.veða, þvottaborð eru engin til, sal-
erni í óstandi og eru sameiginleg
i’yrir karla og konur, er þumlungs
þykt lag vatns og leðju á gólfinu,
sem stikla verður yfir á fjalabrot-
11111 eða vaða í vaðstígvélnm.
Þetta eru ráðstafanir sóttvarnar-
nefndarinnar í höfuðsað íslands á
því herrans ári 1920. Slíkum mun-
aði sem skóbursta eða nægilegum
stólum og borðum er víst-tæplega
hægt að búast við. Nefndin álítur,
án efa, að verzlunarmenn geti legið
í rúmunum eða gólfinu við skriftir.
Og eigi heldur ástæða til að taka
tillit til mótihæla heknisins gegn
plássleysinu.
Lögin ákveða að sóttkvíuninni
Hafisinn.
Fyrir öllum ströndum.
Símað var frá Bolungarvík seint
í gærkvöldi, að gengið hefði verið
}>aðan upp á fjöll í gærdag, og
hefðu fjallgöngumennirmr séð ís
norður af ísaf jarðardjúpi, og töldu
áreiðanlegt, að liann væri fyrir öll-
um ströndum, austur fyrir Horn.
Sölubúð í gamla
landsbankahúsínu.
Þessa dagana er verið að útbúa
sölubúð í austurenda gamla lands-
bankahússins í Austurstræti. Hefir
.landstjórnin, sem á húsið, leigt
það að nokkru leyti til liins ný-
>,tofnaða kaupfélags, sem Héðinn
Valdimarsson hefir stofnað, eða
komið á laggirnar, og í er fjöldi
embættis og sýslunarmanna höfuð-
staðarins.
Svo sem knnnugt er, hefir lands-
verzlunin undanfarið haft afnot af
húsinu til geymslu á hveiti og öðr-
um vörum. Þessi gamla, fagra, bygg
ing hefir, síðan bruninn mikþ varð,
verið notuð fyrir vödugeymsluhús,
enda var húsið eigi, án mikilla við-
gerða, hæft til annars.
Það er og kunnugt að < ráði hefir
verið að landsíminn flytti að ein-
hverju leyti í þá byggingu eftir að
henni hefði verið breytt og hún út-
búin íil þeirra nota. En úr fram-
kvæmdum í því efni hefir eigi orð-
ið enn, líklega sumpart vegna þess
hve dýrt yrði nú að gera við húsið.
anna.
Þarft fyrirtæki.
Umdæmisstúkan nr- 1 hefir boðið
nokkrum bæjarmönnum á fund í
kvöld kl. '8V2 til þess að taka þátt
í umræðum um að leita Reykjavík-
nr-bömum sumardvalar í sveit, og
stofnun félags til framkvæmda í
því efni.
Hér er um stórkostlega þarft
fyrirtæki að ræða, sem bver einasti
góður bæjarmaður ætti að finna
skyldu hjá sér til þess að styrkja.
Mörgum börnum er það bein lífs-
nauðsyn að komast í sveit á sumr-
um, burt úr rykinu á strætum borg-
arinnar í hreint og heilnæmt sveita-
loftið. En fæst þeirra hafa ta;kifæri
til þess. Þau verða að lifa á götun-
um allan ársins hring.
Það er vonandi að félagSskápur
í því augnamiði sem Umdæmisstúk-
íin gengst fyrir, komist hér á hið
allra fyrsta.
Sótfkviunin.
Farþegarnir úr gs. „íslandi“,
sem sóttkvíaðir hafa verið í Kenn-
araskólanum', una ]tar mjög illa hag
sínum. Er ]>að skoðnn þeirra, að in-
flúenzan um borð í „íslandi" sé öld-
ungis hin sama og sú, er gengur
hér í bænum, og styðja þeir þá skoð
un við vottorð læknanna Davíðs
Sch. Thorsteinsson og Þórðar >J.
Thoroddsens, er þeir hafa lagt sem j
skuli haldið í 7 daga eftir að sein-
ustii sjúklingár eru aðskildir frá
hinum ósjúku. Ef einn hinna 53
yrði sjúkur á viku hverri — og' er
öll ástæða til að halda að veikindi
geti komið upp í þessu fangelsi —
mun sóttvarnarnefndin, sem að því
er lítur út fyrir, lætur sér mjög ant
um að fyígja heilbrigðisreglum
gcta haldið okkur inni í 53 —fimm-
tíu og þrjár vikur.
Getur ]iað átt sér stað að löglega
sé að farið, þegar læknar þeir er
skoðað hafa þá er sjúkir hafa orðið
á skipinu, lýsa því yfir að það sé
s.ami sjúkleiki er gengið hafi hér
undanfarnar vikur og enn er liér ?
Er hægt að halda sóttkvíunum á-
fram án sóttkvíunarhúss, er tekið
geti menn þá er búast má við að
sóttkvía þurfi á viku hyerri. Hver
ber ábyrgðina?
Fangi nr. 23 frá fangelsinu
á Laufásvegi.
Hr. Thor. E, Tulinius
virtur svars í síðasta slnn!
Herra Thor E. Tulinius hefir rit-
að grein í „Vísi“ hinn 23. febrúar
þ. á., til þess að svala geðsmunum
sínum, ,sem honum tekst svo illa
að hafa taumíhald á. Yfir grein
sína hefir hann ritað einkunnar-
orðin „Jeg benægter Fakta“, og
er það góðra gjalda vert að hann
kannast við sitt eigið brennimark.
Hefir honum þar ratast satt ámunn,
en annars eE greinin ekkert annað
en klaufaleg tilraun til þess að
hnekkja þeim rökstuddu sa'kargift-
um gegn honum, sem birtust í grein
mínni í Morgunblaðinu 18. janúar
þ. á. Get eg hér látið mér nægja
;ið vísa til þeirrar greinar, því að
liægt er að færa óyggjandi sannanir
fvri hverri einustu ákæru, sem þar
er borin á herra Tulinius. Hefi eg
sent ritstjórn Morgunblaðsins eftir-
rit af dómum þeim, sem þar era
nefndir, og öðrflm skjölum, sem
koma við þessi máh Dómarnir eru
kveðnir upp <if Sö- og Handelsret-
ten(17. des. 1915)og Hof- og Stads-
retten (18. mai 1914, 11. jan. 1915
og 26. júlí 1915). Þar að auki hefir
blaðinu verið send vfirlýsing, sem
; veir menn hafa gefið að íramboði-.-
iiuí (iði, og mun engirm bera brigð-
nr á. að þeir menn ha»'< haft fuil
nægjandi þekkingu á málefnnm
.,T;hofe“-félagsins um þær mundir,
sem herra Tulinius veitti því for-
stöðu-
í dómum þessum finnast ærin
sönnunargögn fyrir þeirri stað-
liæfing minni, að herra Tulinius
hafi látið skyldur sínar við félagið
lúta í lægra haldi fyrir eigin hags-
munum sínum, enda var hann þess
vegna dæmdnr til að greiða félag-
iuu allmiklar skaðabætur. Og enn-
fremur sanna dómarnir, að brask
hans með hlutabréf félagsins var
ótilhlýðilegt ,og ískyggilegt.
í yfirlýsingunni, er hins vegar
staðliæft, að bækur1 „Thorc-félags-
ins sýni og sanni, að lierra Tulinius
hafi tekið „returkommission" af
vörum til félagsins, enda hafi rann-
sókn sú sem fram fór, þegar herra
Tulinius lét af stjórn félagsins, tck-
ið af öll tvímæli í því efni. Um
þessa rannsókn hefir herra. Tulinius
vitanlega verið fullkunnugt, þótt
hann seinna hafi neitað því, enda er
iiú fyrir hendi skrifleg játning hans
um það. Það er nýtinn maður og
nægjusamur.sem gerir sig ánægðan
með slík ráðvendnis-vottorð.
Jeg verð, áður en eg lýk máli
minu, að minnast á tvö atriði. Hr.
Tulinius er í grein sinni að dylgja
um umboðssala, sem noti „proforma
faktúru“, með hækkuðu verði,
gagnvart skiftavinum sínum. Þessu
skeyti mun ver;a miðað til mjn,
eða að minsta kosti er það víst,
að Iierra Tulinius hefir áður komið
fram með viðlíka, tilhæfulausa að-
dróttun gegn firma mínu. Var þá
höfðað mál á móti honum, og
dæmdi Hof- og Stadsretten í því
máli 19. okt. 1914. Var lierra Tuli-
nius þá dæmdur í fjársekt, en að-
dróttunin dauð og marklaus. Mér
væri auðvitað hægur vandi að láta
hegná honum aftur, en eg býst við
i;ð eg nenni ekki að hafa fyrir þvi,
enda mun eg, eins og eg hefi áður
tekið fram, í lengstu lög hliðra
mér við því að skifta mér af þvætt-
ingi hans og lygarausi-
Ennfremur leyfir herra Tulinius
sér að endurtaka fyrri sögu sína
um, að eg hafi gefið fulltrúa er-
lencls ríkis skaðlegar upplýsingar
um hann og atvinnure’kstur hans.
Jeg verð því aftur að lýsa þessa
aðdróttun hans helber ósannindi-
Aldrei hefi eg gefið slíkar upplýs-
ingar, hvorki um herra Tulinms
né um neinn mann annan, og aldrei
hefi eg, hvorki beinlínis né óbein-
línis, gefið fulltrúa nokkurs er-
lends ríkis nokkra skriflega skýrslu
eða skriflegar upplýsingar yfir höf-
nð að tala, hvorki um herra Tulini-
us né atvinnurekstur hans, né um
mokkurn annan mann, né um nokk-
urs manns atvinnurekstur. Lýsi eg
þessa s'ögu herra Tuliniusar vísvit-
andi ósannindi, — og læt mér að
öðru leyti nægja að svara lienni i
.með þessari spurningu: Ilvers ^
vegna hefir herra Tulinius ekki
clregið mig fyrir lög og dóm fyrir
slíkt athæfi? Hvers vegna v’arð
eigi af skaðabótamálinu, sem hann
þóttist ætla að höfða, eftir að vitui
höfða verið leidd? Ef ákæra hans
hefðj verið á rökum t.ygð, mundu
e’ómstólarnir liér í Danmörku vissu-
lega ekki Iiafa sýnt mér neina hlífð.
Jeg skil eklti að margir verði í
'afa um, hvers vegna Iiann Iiætti
við málssóknina.
Loks vil eg geta þess að eg hefi
orðið þess var, að grein mín í Morg-
unblaðinu hefir ekki verið skrifuð
árangurslaust. Mér liafa borist svo
mörg ummæli íslenzkra maiina,
bæði skrifleg og munnleg, að eg er
ekki í neinum vafa um, hvernig litið
er á Jie'tta mál á Islandi. Mönnum
mun þar vera full-ljóst, hvorum
beri heldur að trúa, mér, sem hefi
lagt fram óhrekjandi sannanir fyrir
ummælum míum, eða herra Tulini-
usi. sem „benægter Fakta“ og
þverskallast við sannleikanum. Jeg
hefj nú lýst herr-a Tuliniusi á þann
hátt, að enginn þarf að villast á
honum, og er því þessi deila til
lykta leidd af minni hendi. Mín
vegna niá hann gjarna hafa „síð-
asta orðið”, því að væntanlgea tek-
ur enginn mark á því, þótt hanii_
hald'i áfram að þræta og þverskall-
ast. '
Kaupmannáhöfn 20. marz 1920
H. kendriksen.
Af Norðurlandi.
Úr Svarfaðaxdal er nýlega skrif-
að:
Tíðarfarið liefir þennan vetnr
gengið hart að sveitarmönnum,
einkum þeim sem hafa bústofn
fyrir að sjá, Mun ekki auðmunaður
annar eins snjór og nú er hér. Þó
hafa snjóþyngsli ekki verið hér
svo tilfinnánleg í alian vetur.
Verstir hafa verið umhleypingarnir
og hlákuhlotarnir sem brætt hafa
annað slagið og síðan hefir alt
hlaupið í gadd svo algerð jarðbönn
hefir oftast. verið nema á skárstu
útbeitarjörðum. Er því orðinn lang-
iii' innistöðutími. En þó munu bænd-
ur víðast í sveitinni allbyrgir með
hey og sumir stálslegnir. Hér eru
menn misjöfnu vanir og búa sig því
vel undir veturinn. Muu því hey-
þrot ekki verða neinum að meini
þó illa hafi viðrað.
Heilsufar manna hefir verið
riijög slæmt. Hefir verið kvillasamt
mjög hér í allri Eyjafjarðarsýslu,
svo sem víðar um land. Hér í sveit-
inni hafa dfið nokkrir menn, tveir
þeirra merkismenn, þeir Ilalldór
Hallgrímsson fyrverandi hrepp-
stjóri og Baldvin Þorvaldsson
bóndi á Böggvisstöðnm, móður-
bróðir Jóhanns Sigurjónssonar
skálds og faðir gáfumannsins Guð-
jóns Baldvinssonar cand. mag., er
dó á ísafirði 1911. Eru þeir nú
mjög að tína tölunni, gömlu menn-
irnir/þeir sem settu svip á líf sveit-
arinnar fyrir hálfum mannsaldri.
Stjórnmálin eru hér heldur í
skugganum nú um liríð. Er lítið
á þau minst síðan þingmenn komn
•af þingi. Þó munu menn hugsa sér
þegar næstu kosningar fara fram,
að reyna að losna við minsta 'kostí
annan þingmanninn, þann sem lifir
á „Tíma“-liðinu. Mun óhætt að full-
yrða það, að engum hér er kær seta
hans á þingi. Hvorki er maðurinn