Morgunblaðið - 11.04.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
bhbss?
SH3
Hénimð lilkyinist vimini »g v indamöiinmn. okkiiv ástknv .
liótí. v oy he.fiuy, Kvistíu Ávnadót iv. andaðist að hvhuili síuu, Liuda •
götu 26 b 9. apríl. Jarðavförin vevður ákveðin síðar.
Árni Árnason. Valgerður Gísladóctir.
Hallvarður Árnason.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarfc
dóttur okkar, Kristrúnar.
Ragtiheiður Jónsdóttir. Þórarinn Guðmundsson.
rmmss't
'mm
‘ wsmmizmsxsmmm eí nstsmmamat
Hér með tiikynnist, að jarðarför
ÍSe 1
Farþegar til Leith sæki farseðla mánudagmn
12, þ, m. (á morgun).
C. Zimsen.
V
Mb. S v a n u r
fer héðan væntanlega eftir helgina til Búðarclals, Króksfjárðar
og Salthólmavíkur.
Hf. Eimskipafél Islands.
Dansleik
heldur Iðnskóli Reykjavíkur, þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 9 s. d.
i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á Laugaveg 3 (Klæðabúð Andrésar Andrés-
sonar).
Skemtinefndin.
Gs. N i d a r o s
fer
mánudagsmorgun kl. 8.
C. Zimsen.
"Ö::nu sél. Gí.'dadóttur fer fram frá
bjóðkivkjunni ] riðjudaginn 1J. 1\
m. kl. 2 e- m.
Fvvir höncl fjrj.stadr.i æctingja.
wmmmmssmm n vaœmmmmmím
•afkasta mikill eða vænlegur tif að
standa í stórræðum fýrir liérað sitt,
enda er afskifti lians og ást á „Tím-
■ans“-mönniun ærin orsök. Um hinn,
Stefán frá Fagraskógi, er oðru
máli að gegna, þó engi.un sé hann
skörungnr þá er hann r el þolandi
jþingmaður.
Dagbök.
Edda 5920413 — 1.
Á sjötugsafmæli Johs. Nordals ís-
húsforstjóra um dagimi færðu nokkrir
vinir haus honum gjafir. M. a. voru hon
um færðar að gjöf prýðisfallegar gull-
tóbaksdósir, silfurbikar og gullbúinn
göngustafur. Og nokkrar húsmæður
Englandsför mín,
eftir Steinunni H. Bjarnason.
Framh.
Fundurinn í Leicester 24—27. júní
Borgarstjórafrúin í Leicester
setti fundinn með stuttri ræðu og
bauð gestina velkomna. Þar næst
ávarpaði formaður Kvennaráðsins
í Leicéster fulltrúa og gesti nokkr-
um orðum. Þá voru alþjóðaráðs-
fulltrúarnir kyntir og mælti hver
þein-a nokkur orð til fundarkvenna
Forseti brezka kvennaráðsins
atóð því næst uji]! og- hélt mjög
'öjalla ræðu er liún nefndi: Nýja
^Þjarðarást. Sagði hún að nú á
þessu ári, stæðum við á tímamótum,
sem sagnarftarar framtíðarinnar
mundu að líkindum kenna við al-
igóðastefnuna.
Þetta væri ávöxtur .stríðsins
mikla er kostað Iiefði miljónir
"lanna lífið. Saga jarðarinnar sýncli
að eftir flóð eyðilecgiugarinnar
sPrytti upp nýr og fullkomnari
iJ'óður. Stærsta og mikilvægasta
Vggingin, er rísa ætti upp nú á
Í-Pstum fjandskapar væri þjóð-
kandalagið, „og á því er enginn
Vafi að hver göfuglynd kona, norð-
•m frá íslandi til Nýja-Sjálands og
^ustan frá Japan til Kaliforniu,
Samkoma
verðar haldin i húsi okkar nr. 21 b
við IugóJsstræti, í kvöld kl. 7
Efni: Elias spámaður og dagur drott
ins.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
bæjarins gáfu honum silfurvindlakassa
úletraðau. — Þá barst honum og fjöldi
heillaskeyta, enda er hann óvenjuvel
iiðinn maður.
Steingrímur Jónsson rafmagnsfræð-
ingur er. einn meðal hinna sóttkvíuðu
farþega úr „Island“. Er hann ráðinn
í þjónustu bæjarins og verður yfirum-
sjónarmaður ra f magnsæðai n nl agninga
hér í bænum. Steingrímur er eiui Is-
lendingurimi sem tekið hefir próf í raf-
magnsfrarði við fjöllistaskólann í Kaup
mannahöfn, og hefir starfað í Stokk-
uólmi midaafarin ár.
Trúlofun sína opinheruðu 1. þ. m.
í Kaupmannahöfn Elín, dóttiv Sigurðar
BjÖrnssonar kaupm. hér, og verzlunar-
fulltrúi Ludvig Storr.
mun fagna því starfi að iuuræta
hinar göfugu hugsjónir þessa sam-
bands.“ Konurnar hofðu verið
einna fyrstar til að vinna á alþjóð-
legum grundvelli. Þær liefðu lengi
skoðað alþjóðaréttinn sem hinn
eina sanna grundvöll undir betri og
tryggari félagsskipun. Stofnun Al-
þjóðakvennaráðsins 1888 hefði ver-
jð merkilegt spor Láttina frá þeim
tíma og mikill fyrirboði framtíðar-
innar. Þá hefði ekki síður gætt for-
vizku konunnar á kvennafundinum
í Lundúnum 1899, þegar hinár
fyrst alþjóðanefndif hefði verið
valdar af konum frá 17 löndum.
Hiu fyrsta af þessum nefndum var
friðar- og afvopnunarnefndin, sett
á laggirnar áf konum 20 árum á
undan hugmyndinni um þjóðbanda-
lagið, einmitt með sarna augnamiði,
að efla frið meðal þjóðanna. For-
göngukonurnar hefðu þá verið
nefndar sérvitringar og vindbelgir,
en þær hefðu fremur verðskuldað
nafnið stjórnvitringar.
Þá talaði hún um þá þýðingu,
er samvinnan meðal þjóðaima hefði
°g kynni ]jeirra, sem byggju við
ólík lífskjör en hefðu sama starf
með 'höndum, t. d. mæðranna; þær
legðu fyrsta grundvöllinn að upp-
eldi barnanna, og sköpuðu heimilin.
Það liefir verið starf alþjóðakvenna
Hinir lengi þráðu
lampabfennarar
20”’ og 15”’ nýkomnii í
Sigurður Lárusson cand. theol. hefir
iengið áskoruii frá 190 safnaðarmönn-
mu í Stykkishólmi og grend um að
sækja um fielgafellsprestakall. Er því
líklegt, að hann muni fá það embætti
tftir síra Asgeir Asgeirsson
Einar Pétursson káupmaður konr
liingað á fimtudaginn var með botn-
vörpungnum Pavlova.
Rómverjar og Hannibal. í dag flytur
Arni Pálsson hókavörður fyrirlestur
um „Viðskifti Rómverja og Hanrti-
l.als“ í Iðnaðarmannahúsiuu. Er það
frægt efni og fornt og mun margan
iýsa á að hlusta.
Bókasafn verzlunarmannafé'lagsins
,,Merkúr“ verður opið kl. 2—3 :í dag í
síðasta siinx á þessu starfsári.
Messur í dómkirkjunni í dag: kl. 11
síra Jóh. Þork. og kl.. 5 Sigurbj. Á.
Gíslason cand. tlieol.
Alúðarþakkir flyt eg öllum þeim vin-
um mínum, sem á ýmsan hátt sýndu
mér saniúð sína á sjötugsafmæli mínu.
4
Jóhannes Nordal.
Samkomu lieldur 0. J. Olsen í kvölcl
kl. 7 í húsi safnaðar hans við Ingólfs-
stræti.
að atliuga hinar ýmsu hliðar á lífi
kvenna og barna. Önnur alþjóða-
sambönd hefðu tekið sérstök mál
til meðferðar, t. d. alþjóða kvenrétt
indasambandið, verkakvenna sam-
bandið og alþjóðakv- bandalagið.
Mrs. Gordon lauk máli sínu með
þeirri ósk, að ættjarðarástin nýja
inætti verða annað meira en eigin
hagsmuna hyggindi, og konurnar
mættu reynast ötulir ' starfsmenn
undir merki hins nýja tíma.
Ritari tók því næst til máls og
svo gjaldkeri. Var þá hlé til mið-
degisverðar. Neyttu fulltrúar hans
þá og hina fundardagana, í veit-
ingasölum sönghallarinnar.
Lady Aberdeen liafði forsæti á
síðdegisfundinum. Til umræðu var
akuryrkja og' útivinna. Málshefj-
and] var að þessu sinni karlmaður,
aðstoðarritari akuryrkjuráðuneyt-
isius.
Akuryrkjunni, sagði hann, liefði'
verið of lítill gaumur gefinn. Þess
vegna hefði þjóðin enska staðið svo
illa að vígi eftir að kafbátahernað-
urinn hófst. Á Englandi hefði akur-
yrkjunni farið aftur, hún hefði ek'ki
borgað sig á pappírnum. Til að
lýsa ástandinu í fám orðum, þá
hefði hlutfallið verið, að ensk hús-
móðir liefði getað fætt sig og fjöl-
skyldu sína frá kl.6 síðdegis á föstu
dögum til kl. 10 á mánudagsmorgni
á enskum afurðum. Hinn hluta vik-
unnar hefði orðið að lifa á fram-
leiðslu annara þjóða. 100 ekrur af
ræktuðu Þýzkalandi hefðu fætt 70
—75 menn, en sama stærð af ensku
landi aðeins 40- Þetta væri af því
að % af ræktuðu landi þýzku, væri
undir plógnum. A Englandi aftur á
móti Ys- Þess vegna hefðu Þjóð-
verjar getað lifað án innflutnings í
Jþá ár. Hefðu þeir ekki haft þjóð-
ina sér að baki, hefðn þeir orðið að
gefast upp áðitr en 12 mánuðir voru
liðnir. Mæðurnar kendu börnunum
að þakka guði brauðið, bóndanum
væri með öllu gleymt. Nú þegar
stríðið væri á enda mætti þjóðin
ekki láta sér gleymast þær sann-
aiiir, er það hefði kent henni. Menn
ættu að iiafa hugföst orð forsætis-
ráðherrans, að ræktun landsins
væri grundvöllur undir kraft og
öryggi þjóðai'innar. Nokkrar kon-
ur tóku enn til máls og töluðu um
ýmsar greinar jarðræktarinnar og
voru konur mjög hvattar til að fá
sér land til ræktunar.
Þetta var fyrsti fundardagurinn.
Hina dagana hófust fundirnir kl. 9
að morgni með stuttri bænasam-
koinn. Þá voru fulltrúafundir frá
ki. ioy2.
25. júní. Rætt meðal annars pm
leiki, þýðingu þeirra 1 uppeldi
barna og unglinga. Samþykt áskor-
un til bæja og sveitastjórna að
hlntast til um að börnum og nng-
lingum veittist tækifæri til að
temja sér reglubundna leiki, bæði
úti og inni.
Síðdegis þennan dag var sam-
konia fyrir ungar stúl'kur.
Forsetf ávarpaði þær með stuttri
og innilegri ræðu. Tvær aðrar ræð-
nr voru fluttar, önnur um hugsjónir
og vinnu, hin nefnd „Bara að vera
ungar,“ um allar þær leiðir, er nú
stæðu opnar ungum konum, sem
væru að alast upp á þessum bylting-
anna tímum. Eg sá nýlega af til-
viljnn í blaði þessi orð um sam-
komuna, eftir fulltrúa írá Edin-
borg: Ræðurnar voru ágætar, en
það sem gerði fundinn hngnæman
voru ekki þær, heldur hinn lifandi.
æskuáhugi álieyrendanna.
Klukkan 5% hlýddu fundarkon-
ur guðsþjónustu í St. Mortain
kirkjunni; merkilegu og fornu guðs
húsi. Að kvöldi kl. 8 höfðu borgar-
stjórahjónin í Leicester boð í de
Mantford Hall fyrir allar fundar-
konur og gestgjafa þeirra- Veit-
ingar voru búðingar, sætabrauð og
ávextir og ýmsir óáfengir drykkir.
Til skemtunar var samspil og söng-
ur og svo samræður með matnum.