Morgunblaðið - 13.04.1920, Page 1
7. árg., 131. tbl.
I»riðj »<!ag 13 april 1920
ísafoldarprentsmiSja P. f.
GAMLA BIO
Hulda
'G&Mr
frá Hollandi
Aðdáanlega fallegur
Gamanleisnr i 5 þáttum
Aðalhlutverkið leikur
Mary Piekford
Hljómleikar » ndir sýningunni.
Fyrirliggjandi í heildsölu til
kaupniaiLna og kauj)félag«:
EKTA „PRIMUS“ (A.B. HJORT
& Co., STOKKHOLM), Suðu-
áhöld, eldhol, bakaraofnar,strau-
hattar, hreinsunaráhöld. — Alls-
konar varahlutar svo sem nálar,
brennarar, hringar o.fl. MOTOR-
LAMPAR og brennarar í þá.
G. EIRÍKSS, ReykjavíK
\ Sinkasali á íslandi.
Sótvarnirnar.
Farþegar þeir frá 1 slandi, sem
Areikir voru og fluttir voru vestur í
Sóttvarnarliús, eru nú allir bitalaus-
ir. Tveir þeirra, sem hitalausir hat'a
verið í 7 daga, þeir Þórður Flygen
ring og Sigurgeir Einarsson stór-
kaupmenn, siuppu úr sóttkvíun í
íyrradag, en hinir allir verða að
dvelja þar unz ]?<‘ir álítast öruggir
a.f lakinuh.
I Kennaraskólanum una farþegar
injög illa iiag síuum. Það er vitan
legt, að húsnæði það, seni þeir hafa
þar til umráða, er gjörsamlega ófuil-
nægjandi. Enda var Jandsstjórnin
iu alls ekki við því búin að taka á
móti svo mörgum mönnum til ein
angrunar, sem héf er ran að ræða.
Þeir eru 53 talsins í Kennaraskól
anum. Þeir una illa liag sínum, sem
■» <>nlegt er, því það er vitanlega ekki
skemtilegt að vera einangraður í
langan tíma og geta þessvegna ekki
gengið til vinnu sinnar, sem bíður
þeirra hér í bæ. Eu það er Jiins ýeg-
ar vitanlegt að landsstjórn og
læknayfirvöldum ber full skylda til
þess að gera sitt ítrasta til að hindra
ícð slæm og næm veiki nái hér að
breiðast út. En eftir því sem fram er
komið verður að skoða þá veiki, sem
tarþegar á Islandi voru haldnir af,
aðra og alvarlegri en þá veiki, sem
hér hefir gengið undanfarið.
_A'itaskuld ber læknayfirvöldum
okki samán í þessu efni, en allur er
a ariim góður, og allir liljóta því að
virða þá viðleitni, sem sýnd hefir
verið til þess að liindra að sóttin
meði fótfestu hér í bæ.
Yér höfum hitt héraðslækni Jón
II. Sigurðsson að máli, og lögðum
fyrir hann nokkrar spurningarþessu
v'ðvíkjandi:
— Tel.jið þér víst. að þetta sé ill-
kvnjaðri sjúkdómur, en sá, sem liér
hefir gengið undanfarið?
— Það tel eg vafalaust og byggi
þar aðallega á sjúkdómslýsingum
sóttvarnarheknis hr. Davíðs Schev-
iugs Tliorsteinsson. Enda liefir sótt-
varnarnefnd ríkisins í dag lýst því
a fir í einu ldjóði að liún sé algerlega
á söniu skoðun og’ felt "úrskurð uní
kæruatriði Iiinna einaugruðu far-
] ega í Kennaraskólanum. Byggir
nefndin ályktanir sínar á öllum
gögnum skriflegum, sem til. eru í;
máiinu.
— Hvað segið þér um umkvartan-
i ;• farþeganna, sem í Kennaraskól
anum eru ?
— Ilúsnæðið er vitanlega þröngt,
Farþegarnir Fiafa eijgar dagstofur
þannig að þeir geta ekki starfað eða
skrifað. A hinn bóginn eru herberg
in rúmgóð, lig’gja öll móti suðri,
ioftræsting góð og má þar að auki
auka hana ótalonarkað með því að
opna gliigga. Ekki þarf að kvíða
kulda, því góð miðstöðvarhitun er í
l'úsinu. Þar að airki bafa farþegarn
ir haft fullkomið frjálsræði til þess
að ganga um fyrir utan liúsið. Þótt
þetla sé þröngt og af vauefnum gert,
tel eg ólíklegt að vistin verði þeim
einangruðu til nok'fturs ireilsutjóns.
Sóttvarnarnefnd hefir ennfremur í
gær fengið franska spítalann á leign
og stendur 13 farþeganna til boða
að fara þangað til dvalar, það sem
eftir er af einangrunartímanuin.
-— Ilvenær er einangrunartímiim
úti ?
— Samkvæmt reglugerð stjórnar-
raðsins er liann úti á fimtudags-
icvöld.
— Er noldcuð hæft í þeim sögum,
sem heyrt hafa í bæmun, um að far-
þegarnir liafi hagað sér miður sæmi-
lega í Kennaraskólaniim ?
— Eg hafði alt af búist við því,
að talsverð óánægja yrði meðal far-
þeganna. Slíkt er eðlilegt-, þar sem
þeir liafa verið sviftir frjálsræði
um stundarsakir. Sóttvarnarnefnd
Reykjavíkur liefir nú undanfarið
emangrað fjölda manns, og því mið-
uv orðið að láta fara íuiklu ver um
]>að fólk, en nú á sér stað með far-
þcgana af ísiandi. Yfirleitt hefir
tólk þetta tekið þc'iín óþægindum,
sem af eiuangruninni hafa stafað,
með jafnaðargeði,þar sem þeim mun
bafa verið Ijóyt hvað milcið var í
I.úfi.Framkoma fólksins í Kennara- i neita að ræða neitt um framkvæmd
i
skólanum, sem þó liefir liaft marg- i friðarskilmálanna þangað til þeir
Þilt betri viðliúliað, liefir því komið hafi látið undan-
okkur á óvart. Eg get að svo stöddu ! -Frá Berlín er símað, að ríkisvarð-
olvjcert sagt um livað hæft er í sögun- | liðið, 2 milj. manna alls. neiti að
um, c-n vonandi verður það mál leggja niður vopn fyr en Sparta-
rannsákað grandgæfilega,1 að sótt- kistar sé afvopnaðir.
varnartimanum liðnum.
Sérfriður.
Khöfn S. apríl.
Frá Lissabon er símað, að stjórn-
in hafi tilkynt, að ófriðarástandinu
milli Þýzkalands og Poitugals sé
nú lokið og friður koininn á.
Ruhr-deilan.
Kastast i kekki með banda-
mönnum.
Bretar og ftalir hafa í hótunum
við Frakka.
Khöí’n 7. apríl.
Frá London er símað, að frum-
hlaup Frakka inn í Ruhr-hérað
valdi miklum deiluití meðal banda-
manna. ftölsku blöðin stinga upp á
því, að ítalska stjórnin fari að dæmi
Frakka í Adriahafsmálinu.
Frá Berlín er símað, að ríkisvarð-
liðið haldi áfram sókn sinni til Ei-
sass. Stjórnin hefir inótmælt innrás
Frakka. Öllum götuóspektum í Ber-
lín er nú lokið.
Khöfu 8. apríl.
„Daily Cronicle“, stjórnarblaðið
enska, skýrir frá því, að samkomu-
lag muni komast á út af Ruhr-máÞ
inu. Franskar og þýzlcar hersveitir
yfirgefd héraðið.
Khöfn 9. apríl.
Frá Berlín er símað, að Frakkar
p,uki stöðugt lierlið sitt í Ruhr-hér-
aði og fari þar fram með harðri
hendi. „Reuter“ fréttastofa slcýrir
frá því, að Frakkar liafi ráðist inn
í héraðið án samþykkis annara
handamanna. Það er búist við því,
að Þjóðverjar muni skjóta máli
sínu undir clóm þjóðbandalagsins.
„Times“ segir, að ]>að sé skamm-
arlegt hvernig brezka stjórnin sé
andstæð Frökkum, og sé framkoma
hennar í þessu máli versta vináttu-
brotið.
Belgar draga taum Fraklca.
Khöfn 10. apríl.
Frá Berlín er símað, að Koester
sé orðinn utanríkisráðherra. —
Blöðin í París halda því fram, að
stjórnin hafi gert alveg rétt í því
c;ð hertaka Ruhr-héraðið.
Khöfn 11. apríl.
Lloyd George er lagður á stað til
San Remo í ítalíu, þar sem á að
halda áfram friðarráðstefnunni
hinn 19. þ. mán.
„Times' ‘ segir að bandamenn ætli
að þröngva Frökkum til þess að
láta undau í Riihr-deilunm og muni
Kliöfn 10. apríl.
Frá Washington er símað, að
þingið hafi samþykt sérfrið við
Þýzkaland.
Þjóðbandalagið.
Khöfn 7. apríl.
Þjóðbandalagið belclur fund í
París hinn 9. apríl.
Khöfn- 8. apríl.
Helztu stjórnmálamenn Eng’lands
hafa sent út áskorun til allra þjóða
heimsins um það, að gleyma ekki'
hugsjónum þeim, er fæddust á styrj
aldarárunum. Þjóðbandalagið verði
eins og lieiniurinn skajii það.
Miljón sterlingspunda er verið
að safna í því skyni, að auka þekk-
ingu þjóðanna liverrar á annari.
Friðarsamningarnir
milli Rússa,’ Finna og Japana.
Khöfn 7. apríl.
Japanar hafa tekið Vladivosioek.
Yopnahlé hefst með Rússum og
Finnum á morgun Rússar hafa
boðið Japönum að semja um frið.
Khöfn 8 apríl
Japanar hafa yfirgefiö Yladivo-
stoek.
Þjóðlán Norðmanna.
Daufar undirtektir
Khöfn 9 apríl.
Frá Kristiania er símað að inn-
anríkislánið, sem Norðmenn ætluðu
að taka, 'hafi misheppnast. Menn
hafa aðeins skrifað sig fyrir 60
miljónum. Forsætisráðherra hefir
stimgið upj> á því að ff’amlengja
frestinn í von um það .0 þá fáist
bessar 100 miljónir sem íarið var
fram á-
Samningar
milli ítalíu og Austurríkis-
Khöfn 8. apríl.
Renner ríkiskanslari Austurrík-
is er kominn til Rómaborgar til
þess að ræða um pólitiska samn-
inga og’ verzlunarsamninga.
NÝJA BÍÓ
Bifreiðarstjörinn
Gamanleikur í 3 þáttum.
R bert Dinesen
hefir bú ð undir myndtckuna.
Aðalleikendur eru:
Vald. Psilander
Oscar Stribolc
Ingeborg Spang feldt
Afar hlægiieg mynd.
I siðasta sinn.
Nýkomið:
VICTOR og PRIOR kveikitappar
(k'erti) með 3 kveikioddum, fyr-
ir bifreiðar, bifhjól og allskonar
benzímnótora. Hafa reynst bezt
af öllum tegundum er hér þekkj-
ast.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali á Islandi.
Simi 817.
Segldúkur allar stærðir, úr bóm-
ull og hör. Heildsala 'bg smá-
sala.
Presiningardnkur vaxiborin
grænn, gulur og hvitur.
Tjaldadúkur margar tegundir
og tilbúin tjöld af öllnm stærðum.
Lang ódýrast og bezt í
Veiðarfæraverzluiiinni
,Gey sir‘
Hafaarstræti 1.
Mamburg-Ameríku Lman.
Khöfn 9 apríl.
Frá New York er símað, að sigl-
ingaráðuneytið (Shipping Board)
sé að íhuga tilboð Hamburg-Ame-
ríku gufuskipafélagsins um sam-
vinnu við skipakvíar 0. s- frv.
(Eins og kunnugt er, átti Ham-
borg-Ameríku línan skipakvíar
miklar í New York fyrir stríðið.
Voru þær allar gerðar upptækar
þegar Bandaríkin gengu í stríðið,
Kaupirðu góðan hlut — þá mundu hvar þú fékat hann.
CYLINDEROLÍA — ÖXULFEITI
SKILVINDUOLÍA — LAGER-OLÍA — DYNAMO-OLÍA 0. fl. er bezt að kaupa hjá
SIGURJÓNI PJETURSSYNI, HAFNARSTRÆTI 18.
t