Morgunblaðið - 13.04.1920, Síða 2

Morgunblaðið - 13.04.1920, Síða 2
2 MORGUinSLAÐIí) MORGUNBLAÐIÐ Eiistjöri: Vilh. Finsen. Algreiðsla i Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út al]a daga vikunnar, afi k ánudögum undanteknum. RUstjórnarskrifstoí'an ojjin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. álgreiöslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skila’ð annaðhvort & afgrei'ðsluna eða í ísafoldarprent- smi'Sju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. áuglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá ofS öllum jafnaSi betri stað í blaðinu (fe leamálssíðum), en þær sem sítSar koma. Auglýsingaverö: Á fremstu síöu kr. 8.00 hver cm. dálksbreiddar; á öörum ■ííSum kr. 1.50 cm. Nordisk LiYsforsikrings A|s. af 1897. Líftryggingar Aðaluxnboðsma. ur fyrir ísland: Gunnar Egilsor Hafnarstræti 15. Tals. 608. Hafís landfastur við Horn. Suðurland Verö blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. -y --gsrTry.: eins og skip Þjóðverja í amerik.sk- nm höfnum. Kosningalögin dönsku. Khöfn 9. apríl. Nýju kosningalögin ná áreiðan- lega fram að ganga. Koma þau til un ræðu á laugardaginn. harnanna viLja helzt . ekki skilja þan við sig um lengri tíma. Nú með næstu póstferð búumst vér við ákveðnu svari um það, hvort nokkur börn séu væntanleg •Siglufirði í gær. C;ða ekki. Það er auðvitað mun hæg- Nor.skt hvalveiðaskip lenti í' ?-ra að taka við þehn nú um þetta hrakningi norður að Jan Idayen nú, ieyti árs, en mundi liafa verið e£ fyrir skcmstu. Þar varð fvrir skip- j þan hefðu komið í vefur. eins og inu föst íshella. Skipið fylgdi svo áætlað var í fyrstu. ísröndinni óslitinni suðvestur frá evnni alla leið að Horni. Þar var isinn landfastur, svo að skipið komst ekki vestur fyrir. Slripstjóri lét þá snúa við og hélt til Siglu- fjarðar. Þangað kom skipið í gær- morgun. Á leið frá Horni austur með landinu urðu tvær ísspangir fyrir skipinu, þó var sá ís ekki mjög þéttur. í gær var hjart veður á Siglu- firði og gengu nokkrir menn upp á svokallaða Strákhyrnu; það er hátt fjall. Þaðan sáust jakar á stangli um hafið en hvergi samfeldur ís. Hafíshrafl fyrir Norðurlandi. Frá Blönduósi var oss símað í gær að þaðan sæist hafíshrafl úti í Húnaflóa- Þá sá maður sem var á ferð úr Trékillisvík til Hólmavíkur, tölu- vert íshrafl inn undir Rey kjarfirði. En veður var dimt svo ekki sást til hafs, en menn nyrðra hyggja að eigi séu mikil brögð að hafís, enn sem komið er, og draga þeir þá á'lyktun af því, að töluvert hrim fylgdi norðanstorminum um dag- Avarp 1il skipstjórans á björgnnarskipinu „Þór“ frá sóknarprestmum íVestmannaeyjum Háttvirti skipstjóri Jóh. Johnson! „Heill og sæll úr hafi.“ Um leið og eg segi yður hjartanlega vél- kominn til vor með vorn góða grip „Þór“ vii jeg þakklátlega minnast hinna mörgu, sem stutt hafa hið lofsamlega og þarfa fyrirtæki, sem er einstakt í sinni röð á voru landi; og eg minnist þeirra með þakklæti ekki síst, sem mest og bezt hafa har- ,'st fyrir framkvæmdunum. Háttvirti skipstjóri! Erindi yðar til vor er næsta veg- legt. Það er þarft og fagurt starf að tjarga og vernda. Bjarga mönnum úr háska, og vernda atvinnuvegi najtnna fyrir yfirgangi. Þá þykir vel fara þegar gagnsemi og fegurð hald ast í hendur. Háttvirti skipstjóri! Alúðar þakkir fyrir kveðjuna góðu, er þér senduð okkur frá borði; já, þökk fyrir ljóssins kveðju. I því ljósi sá eg bjarta framtíff Eyjanna. Ljósanna faðir blessi alla menn- ingu iands vors. Hann lialdi hendi sinni yfir yður og yðar, yfir skipi og skipverjum. iiin. Austurrísku börnin. Það hefir verið hljótt um töku Austurríksku barnanna upp a síð- kastið. Hafði jafnvel heyrst að hætt mundi vera með öllu við að senda börnin hingað til lands og að allur undirbúningur, sem gerður hafði verið hér til þess að taka á móti þeim, væri til einkis. Vér hittum Kristján Jónssqn dóm stjóra hæstaréttar í gær, en hann er, svo sem kunnugt er, formaður þeirrar nefndar, sem landstjórnin skipaði til þess að annast fram kvæmdir í þessu efni. -— Eg vpit ekki livort nokkur börn koma hingað, segir dómstjór- inn. Nefndin hefir engin skeyti fengið nm komu þeirra og það virð- ist vera hlé á öllum undirbúningi, sem stendur. í febrúar áttu að koma hingað 100 hörn, en þau komu degi of seint til Kaupmanna- hafnar til þess að komast með Gull- fossi áleiðis hingað. Mér er kunn- ugt um það, að mörg austurríksk börn koma til Danmerkur. En það hefir verið ofboð auðvelt að koma þeim fyrir þar í landi, svo það hefir ekki þótt nauðsynlegt að senda þau alla leið til íslands. I Danmörku dvelja börnin sjald- an lengur en 3—4 már.uði. Hér mundi það þykja nokknð stuttur tími eítir svo langa og ertiða ferð, J en það er skiljanlegt að foreldrar! Gufuskipið Suðurland hefir legið hér vetrarlangt og var verið að breyta því allmikið. Eins og kunn- ugt er, var skipið áður liaft til þess að flytja lifandi kvikfénað milli Bornholms og Kaupmannahafnar, og voru því hliðarhlerar á því á bæði borð til þcss að skepnurnar gæti gengið af hryggju inn á lágþil far. Nu hafa hlerar þessir verið teknir af og vinst við það mikið lestrarrúm, því að illhægt var að flytja vörur á því þilfari, vegna þess, að alt af kom sjór inn um hlerasamskeytin, hvernig sem um var búið. Á þessu þilfari er og þeim farþegum ætlað rúm, sem þilfars- rúm hafa fengið, og getur nú farið mikíu bétur um menn þar en áður. Amiars tekur skipið 42 farþega á ]. farrými og er það voiium meira mn ekki stærra skip; en liitt er þó (nn betra-, hve 1. farrými er vel út- fcúið. Hefir það verið málað upp að r.ýju í vetur og er hið snotrasta. Það er bjart og loftgott og ýms ] ægindi og getur farið ]rar prýði- lega um farþega. Matsalur var áð- ur einn, bæði fyrir skipverja og farþega, en nú hefir þessu verið hreytt og gerður nýr matsalur fyr- ir skepverja. Alt er skinið raflýst, hæði undir þiljum og ofan þilja, i fólksklefum og lestum. Viðgerð Suðurlands var lokið í febrnarlok. En þá vildi það óhapp til, að ,.Geir“ festist í festum þess og í þeim sviftingum brotnaði ann- að siglntré skipsins og laskaðist ] að hokkuð að öðru leyti. Varð því að hefja á því nýja viðgerð. Henni er nú lokið og ef veður leyfir mun skipið fara sína fyrstu áætlunar- ferð háðan á morgun vestur til ísafjarðar og á allar hafnir hér í milli. Suðurland er gott og skemtilegt skip og er von að Borgíirðingar, er mest og bezt gengu fram í því að fá það, sé gramir út, af því að það skyldi ekki fá póstferðirnar milli Reykjavíkur og Borgarness og þar með alla flutninga þar á milli. En mörgum öðrum landshlutum mun þvkja vænt um það, að Suðui'land var sett til strandferða. Er spá vor að það muni vinsælt verða svo langt sem strafsvið þess nær, eða alt frá ísafirði til Seyðisf jarðar, syðri leið- ina- Jirðaiför míns hjartkæra eiginmanns Jóns Brynjólfssonar, fer fram, miðwikudaginn 14 þ. m. og hefst með hibkveðju kl. 1 e. h., frá heimili hins látna, Laugaveg 61. Þorbjðrq NikulásdótHr. Þann 10. þ. m. andaðist að heimili mínu fyrv. kaupm. Sigurður E. Sæmundsson. Jarðarförin fer fram fimtudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju heima (á Laugarnesspítala) kfc 12 á hádegi. 1 dóm- kirkjunni byrjar athöfnin kl. V/2 e. h'. Laugarnesspítala 12. apríl 1920 Fyrir hönd ættingjanna Einar Markússon „Timinnbr og verzlunin í Skaf afellssýslu. „Tíminn talar mikið nm verzlun- arháttu landsmanna, en hann virð- ist ekki vera að sama skapi sann- fróður uni þá. 1 blaðinu 10. þ. m. er talið, að Skaftfellingar hafi fram á allra síðustu ár sótt vörur sínar „til J’eykjavíkur <>y Djúpavoyar“ og að ,,samvinnumenn“ hafi með „liug- v!tssemi“ sinni bætt úr þessu með því að stofna kaupfélag í sýslunni. En þetta er hinn mesti ínisskiln- ingur eða aimað verra, að „sam- vinnumömmm“ sýslunnar vitanlega (JÖstuðum. nokkru eftir 1890 flutt- ist verzlun Austur-Skaftfellinga á ilornafjörff, en hafði þar áður i.m hríð verið á. Papós og enn lengra aftur á Djúpavogi. Og þá iim sama leyti fluttist og verzlun Vestur-Skaftfellinga til Vikur, en liafði um langan aldur þar áður ver- 58 á Eyrarbakka, on ekki í Reykja vík. Löngu áður, á öldinni, som leið, höfðn Skaftfellingar einnig við og við farið lil Reykjavíkur í verzlun- arerindum. — Fyrstir hófu verzlun í Vík þeir Ilalldór Jónsson, sem enn hefir þar mikla verzlun, og Þor- sieinn Jónsson í Norður-Vílc (mi látinn), ennfremur J. P. T. Bryde <>g verzlaði hann mest um tíma; þá verzlun liafa þeir keypt Þorsteinn Þorsteinsson & Co. og reka hana enn. Þegar verzlun hófst í Vík, lögðust kaupstaðaferðir Skaftfellinga til Eyrarliakka algerlega niður, en þær gátu tekið um 3 vikna tíma, svo að nærri má-geta, að almenningur hefir verið þessum forgangsmönnum þakk látur. Löngu seinna rís svo upp kaupfé- íag í Vík og er sú verzlun ekki nema tiltölulega fárra ára gömul. Hefir það engin áhrif haft á samgöngurn- ar og stofnun h.f. „Skaftfellingur“ á ekkert skylt við það. Að öðru leyti skal eg að eins taka jietta fram, út ííf grein „Tímans“ og tali blaðins um „framfarirnar“ í Skaftafellssýslu á undanförnum ár- nm: 1.) Bátsf élagið („Skaftfelling- í ur‘ ‘) komst upp fyrir samtök sýslu- túa alment, bæði „samvinnumanna“ ig annara. Morgunblaðið eftirfarandi tölublöð óskast keypt: Sept. 2. 1910. Nóv. 29., 16., 15., 14., 13.. 12., 11. 10., 9.. 8., 7., Apríl 21. 1919 Ágúst 3., 4. 1919. Des. 11., 24., 25., 26., 27. Skrifsíofa Isifoldarprenfsiiðn M. 2.) Sá, er átti mestan þáttinn að stofnun kaupfélagsins í Vík, var Ouðmundur Þorbjarnarson, áður á Hvoli í Mýrdal, nú á Stóra-IIofi á Rangárvöllum. 3.) Að nú er skitrað sauðfé Skaft- íellihga í \’ik, telja þeir margir að- llega að þaklca Páli Ólafssyni bónda á IToiði í Mýrdal, ev þá var fulltrúi fyrir Skaftafeilssýslu í Slát- urféi. Suðnrl., þó að honum væri seinna bolað frá slátur-forstöðunni. Af því að ég býst við, að ,,Tím- inn“ taki ekki leiðréttingar, vil eg hiðja ,.Morgunblaðið“ að flytja þessaiMínur. Skaftfellingur. Dagbök. EDDA 592041361/2—1. Veðrirð í gær: Reykjavík A. andvari, hiti h- 6,8 ísafjörður A st. gola, hiti —- 2,0 Akureyri logn, hiti -4- 5,0 Seyðisfjörður N kaldi, hiti 4- 4,0 Grímsstaðir NA kaldi, hiti —- 8,0 Þórshöfn A st. kaldi, hiti 3,5 Loftvog lægst fyrir sunnan land. Norðaustlæg átt með nokkru frosti. Bjartviðri á suðvesturlandi. hríð á Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.