Morgunblaðið - 13.04.1920, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
En dygtig ung Islænder söges
som
Eommis
i min herværeDde Kolonial- og Fisk-
engros Forretning. Vedkommende
maa kunde arbejde selvstændigt.
Reflekterende bedes indsende Af-
skrift af Anbefalinger til
Carl Jörgeusen, Hamburg. 8.
í búð
5—io herbergi óskast i mai eða júní.
Góð umgengni, Fyriifram greiðsla.
Upplýsingar gefur
Steindór Gunnlangsson
hæstaréttarmiiíærslumaður.
Bergstr. io.
Komið í tíma og pantið
innlagningar i hús yðar.
Notið tækifærið að ió það
gert fljótt og vei.
Hringið 830.
Hf. RafmféL Hiti & Ljós
Vonarstræti 8. Sími 830.
Glitofnar ábreiður
eða
söðulklæði
vil eg kaupa.
Vilh. Finsen, ritstjóri.
HREINAR LJEREPTSTUSKUE
kaupir haista verði
ts aJ oldarpr en tsnj ið ja.
Chariotta.
Eftir
a. s. ric hmo nd
an skamms.
En klukkan hálf tvö var ekkert merki
þess, að þeirra væri von. 0g hvassviðr-
ið óx. Var nú komið versta hríðarveð-
nr. í þessari götu, sem vanalega var
veðursæl og kyrlát, jjyrlaði nú vindur-
inn snækófinu, svo að þau gátu naum-
lega greint ljóskerið á götuhorninu.
Charlotta snéri sér að manni sínum
með ákveðnum svip. Og læknirinn gerði
Lið sama. Áður en Charlotta gæti sagt
nokknð, sagði hann:
— Eg f kal fara og rnæta þeim. Það
iít.ur út iyrh, að þúu hafi snjóað föst
eiuhversstaðar. Vegurinn er fljótur að
fara í kaf á þessu svæði. En það er
var’j hugsanlegt, að þau hafi getað
viJst.
Hmuu gekk að símanum.
— Andy, eg fer með þér.
Hann snéri sér við og leit hikandi á
i ana
— Það er ekki nauðsynlegt, góða mín.
Eg er að hugsa nm, að fara yfir um
sækja Júst.
Sir Oliver Lodge
kemst svo að orði:
»Mér og mínom vinnm þykja »DE RESZKE*-
cigaretturnar frábærar*.
Reykingamen, sem hafa látið í ljós skoðun sína
á »DE RESZKE«, telja þær beztu sígarettur heimsins.
Reykið
„De Reszke“
Aðalumboð hefir Jón Sivertsen.
Viðskiffanefndin
Skrifstofa nefndariimar er i Kirkjustiæti 8 B.
Opin kl. 1—4.
Nefndin er til viðtais k þriðjudögum og laugái-
dögum kl. 2—3.
Skúfasilki
Cashmere sjöl (hvít og svört). Barnahúfur.
Nýkomið í
Verzlunína Gullfoss
Simi 599. Htrfnarstræti 15.
Simi 599.
2 fermdir drengir
geta fengið atvinnu nú þegar.
Aígr. vísar á.
Kaupið
— Eg verð að fara með. Eg þoli
ekki að bíða hér lengiir ein. Og sé Eve-
lvn kalt, þá veitir henni ekki af mér.
Þar að auki-----------
— Þú vilt ekki að mig fenni einan,
hugsa eg, sagði hann hlæjandi.
Hún kinkaði kolli og fór strax að
týgja sig til farar. Og þegar sleðinn
kom með tveimur þreklegum hestum
fyrir, voru þau öll þrjú ferðbúin.
Júst hafði verið vakinn á þann hátt,
að snjókúlum var kastað inn um opinn
gluggan. Klæddi hann sig hinn ánægð-
asti. Á síðasta augnablikinu mundi
Oharlotta eftir því, að gott mundi vera
að hafa bifreiðarljóskerið með. Þau
voru öll vel klædd og Charlotta hafði
tekið með sér fjölda teppa og sjala og
þar að auki meðul, ef til þyrfti að taka.
En til þess vildi hún helzt ekki hugsa.
— Drottinn minn, þvílík nótt, sagði
Júst, þegar sleðinn kom út úr bænum
og snéri inn á þjóðveginn. Hann ýtti
húfunni lengra niður á ennið Þetta var
mikil breyting á 6 tímurn.
— Það er beljandi norðaustan veður,
sagði læknirinn og barði sér, þó hann
hefði hlýja vetlinga.
— Beygðu þig vel bak við okkur,
Charlotta, hrópaði hann yfir öxl sér.
Um stund þögðu þau öll, nema þeg-
ar Júst bauðst til að aka, svo Andy
gæti vermt sig. En hann vildi ekki
Saomaborð
Mahogni, sporöskjulagað, hentugt til ferminga og tækifærisgjafa, nýkom-
in. Sömuleiðis Borðstofuborð og fleira.
Húsgagnaveizlunin á Laugaveg 13.
Kristján Siggeirssan.
Báðningarskrifstofau
hefir á boðstólum menn og konur er óska eftir atvinnu við skriftir og
verzlunarstörf.
Vanur kyndari
getur fengið atvinnu á
Skallagrím
næst þegar hann kemur til Reykjavíkur. Menn snúi sér á skrifstofur
vorar,
Hf. Kveldúlfur.
Es. Suðurland
fer hóðan til Vestfjarða í kvöld kl. 9.
Hf. Eimskipafél Islands.
I Melshdsu
a Seltjarnarnesi
geta duglegar stúlkur fengið atvinnu við fiskverkun, einnig fiskþvott
með ákveðnu endurgjaldi fyrir hundraðið. Nýtt gott íbúðarhús fyiir
verkafólkið. Vinnan byrjar nú þegar. Ninari upplýsingar gefur
Steíngrímur Sveinsson, verkstjóri. Sími 981.
Hf. „Kveldúífar“
háeppa taumunum við neiim annan.!
Hann hafði ekki til einskis ekið um ]
þetta hérað, aftur ojí fram. í nærfeft
fimm ár.
Þau voru lcomin yfir járnbrautar-
.-,[)orið, þar sem mjói sveitasegurinn út
að bóndabænum byrjaði. Þóttust 'þau
sannfærð um, að unga fólkið hlyti að
vera einhversstaðar úti á sléttunni, sem
þau urðu að aka yfir.
Það var hinum mestu erfiðleikum
bundið fyrir læknirinn að halda sleð-
nium á vegiuum. En þó varð hann
smátt og smátt var við það á ýmsum
staðháttum, að þau voru á réttri leið.
— Heyrið þið! hrópaði Charlotta alt
í eiuu.
Vindinn lægði rétt í þessu. Læknir-
inn stöðvaði hestana. Þau stóðu öll þrjú
á öndinni til að hlusta betur. Þau
heyrðu óminn af horni einhversstaðar
langt í hurtu. Og alt í einu sáu þau
til vinstri handar við sig ljósglampa,
sem kom og hvarf.
— Þarna eru þau! hrópuðu þau öll
sem einmn munni.
— En hvernig eigum við að komast
til þeirra? hrópaði Júst. Þau eru afar
langt í burtu. Og enginn vegur liggur
þangað og þar er engin bygð. Þau eru
úti á miðri sléttunni.
Svo rak á stormhviðu aftur og snær-
inn þyrlaðist um þau.
VL i
— Sjá þau ekki ljóskerið okkar? |
spurði C'hiirlotta ákiif.
— Kg *hygg, að þau hai'i séð það, j
svaraði maður hennar, og þess vegna
hlási þau í hornið. Ef til vill reynir
eitthvað þeirra að brjótast hingað til
okkar, og séu þau ekki algerlega föst,
reyna þau að aka í áttina hingað. Eg
held að það sé bezt að Cliarlotta sé 'eftir
hér í sleðanum og gæti þess að birtan
af ljóskerinu falli vinsta megin við
stóra tréð — eg held að það hafi verið
þar sem glampaði á Ijósiö þeirra. Svo
verðum við Júst að reyna að komast yf
ir til þeirra. Við skulum snúa hestun-
um við, svo þeir snúi undan vindinum,
og síðan breiðum við lei>])in yfir þá.
Og bíðuin við — við skuluin ennfremur
reyna að kveikja bál, þá erum vdð viss-
ir um að Charlottu verður ekki kalt.
— Það er alt svo vott, sagði Júst.
Það hlýtur að hafa verið mjög erfitt
fyrir þau að fá bálið kveikt.
— Við komumst einhvernveginn frá
því. Eg hafði það í huga áður en við
fórum, og tók því olíukönnu og hlöð
með.
Tíu mínútum seinna logaöi glatt bál.
Og þegar þau höfðu fullvissað sig um
það, að hestunum liði svo rel sem unt
væri, lögöu þeir af stað yfir snjóbreið-
nua.
Þeir stefndn á glampann sem þeir-
sáu öðru livoru frá báli þeirra. Stund-
um var auðvelt að koinast áfi am. Ann-
j.ð veifið urðu þeir að vaða skafla sem,
tóku þeim upj> undir hendur.
— Þetta er heljarvegur, muldraði
Júst. Það er ekki vanþörf á að hafa
krafta í kögglum. En að undanteknum;
Jef'f eru ekki beiulínis hraustmenni á.
,-k ■'Jtimn.
— '11111; ->kki ein;. «*v þr.rn-v á móti
ikKtu * f-.'ði læknir 1.1.1 eftir stnndar-.
k r n
l’.tð IJ í hætt að sn.jói* að íuestu
og báliö sýndist nú nær. Hann bar
hendurnar að muiininum og hrópaði af
alefli. Og honum var svarað Svo kom..
annað enn hærra og lengra kall, sem,-
Júst svaraði svo karlmannlega, að und;
ir tók í trjánum.
— Það er Jeff, sagði hann. Nú þori
eg að veðja að han ner glaður yfir að
heyra til okkar.
Og það reyndist vera hann. Hanm
kafaði hraustlega síðasta skaflinn og
hrópaði svo;
— Eg vissi að þið munduð koma,.
Hvar erum við?
— Dálítinn kipp burtu frá vegin-
um. Eg sé að þið hafið kveikt bál*
Hvernig líður ykkur?
— Evelyn líður vel, held eg. Síðan
við kveiktum bálið, hefir lienni hitnaö.