Morgunblaðið - 17.04.1920, Side 1
7. i«rg., 135. tbl.
Laugardag 17 aprfl 1920
Isafoldarprentsmiðja n. f.
GAMLA BIO gm
Viðreisnin
Sjóaleikur i 6 þáttum
eftir skáldsögu
Leo Tolstoys.
Aðalhlutverkið leikur:
Maria Jacobíni
fræg og falleg ítökk leikkona.
Nýkomið:
GIPS fyrir myndhöggvara og til
ýmsra annara nota.
G FiIRíKSS, Reykjavik
Binkasali á íslandi.
Torfbæir.
Því miður mun það satt vera, að
þorra manna hér á landi þykir nú
skömm til koma alls þess, sem ís-
lenzkt. cr, og hefir svo verið lengi.
Um leið og menn fóru að sjá kot-
i-ngsbragínn, sem hér var á, fóru
þeir að bera kinnroða fyrir sínum
eigin amlóðaskap og fanst alt í fari
þjóðarinnar bera vott um skræl-
ingjaskap. Bn í stað þess að bæta úr
þéssu á þjóðlegan hátt, tóku menn
að apa alt eftir oðrnm þjóðum og;
iiug.suðu sízt um það, hvort það ætti
hér við, cður eigi. Þess vegna sér j
maður |)á sjón nú oftlega, að kven-J
fólk hér gengur í þuiinum silki-;
klæðum um hávetur, hvernig sem!
) eður er, og sumar hafa jafnvel I
fengið sér sólhlífar til að ganga j
undir á sumrin. Er ]aað grátbros-
legt, að slíkt skuli komu fyrir á
iandi, þar sem mest skortir sól. En
þetta þvkir „fínt“ og gcxist í öðr-
. um löndum, og þess vegna er sjálf-
sagt að apa það eftir.
Þessi löngun manna til þess að
t:lta annara þjóða siðu, hefir ieitt
< kkur út á marga glapstigu. Meðal
annni'.s hefir þessi tilhneiging okkar
orðið til þess, að hið gamla íslenzka
byggingarlag, sem allra bezt hent-
ar á íslandi, er nú að falla úr sög-
unni. Er það okkur meira tjón en
margur lxvggur.
Þegar landið bygðist fyrst, var
hér gnægð skóga og rekaviðar og
veittist fornmönnum þvi létt að
koma sér upp góðum hiisakynnum.
li'ekaviðurinn kom með Golf-
straumnum og hafís frá Kanada.
En þegar Kanada tók að byggjast
og skógarnir, sem áður uxu vilt,
komust undir maimahendur, fór að
ininka rekinn á Islandi og nú er svo
komið, að tæplega kemur kefli á
land. Skógarnir, sem hér voru fyrr-
r.m, voru höggnir niður og hurfu að
lokum. Og þetta varð ástæðan til
þess, að húsakynnum hrömaði óð-
um, og nýjar byggingar arðu verrií
en þær gömlu, vegna þesr, að þær
voru af vanefnum gerðar. Kom
jietta fyrst niður á Suðurlandi,
vegna þess, að vestan og norðan
hélzt reki lengur og gátu menn því
sótt efnivið á fjörur. í ferðabók
sinni segir Eggert Olafeson'' svo:
„Húsa-kyimin eru þrengst og verst
á Suðurlandi. í verstöðvum eru sér-
staklega og alls staðar ógurleg j
iireysi. Þetta liefir án efa orðið til J
þess, að Anderson og aðrir útlend-
ingar hafa gefið svo ófagrar lýsing-
ar á íbúðarhúsum á íslandi. Það má
þó segja íslenzka bvggingarlaginu
: il hróss, að þar sem húsin eru vel
bvgð, þá eru þau framandi möim-
um ekki ljót álitum. Þau standa
snoturlega í röð, þök og veggir
grænt og grasi vaxið, eins og það
væri fyrirmyndar skemtistaðir.
Stafnarnir eru hvítir eða rauðmál-
aðir. Meðfram þeim og eftir endi-
löngu hlaðinu, er gangstétt, ger af
iorfi og hellum, 3 álna breið, og'
geta menn gengið eftir lienni þur-
um fótum þótt blautt sé annars
staðar. Þetta byggingarlag er mjög
hentugt á íslandi,*) að nokkru
vogna þess, að það hlífir mikið bet-
ur fyrir kulda á vetrum heldur en
timbur- eða steinsteypa og að;
nokkru vegna þess, að slík hús:
standast miklu betur illviðri og!
jarðskjálfta, sem tíðir eru á íslandi. j
Þess eru mörg dæini, að hús liafa ;
skemst mjög lítið eða ekki, enda
j.ótt svo siuu'pur jarðskjálfti hafi'
liomið, að menn hafi dottið á víða- j
vangi. Samt sein áður eru bæir nú ;
miklu minni og miklu ótraustari en j
fyrrum (fyrir 200 árum), bæðij
vegna þess, að landsmt.nn hafa j
g leymt hinni fornu húsagerðarlist, j
cg hins, að þeir nota smáan og ódýr l
an efnivið- Virðist þeim ot dýrt að j
kaupa góðan við. Það má byggja !
íslenzka bæi svo vel, að þeir standi I
200 ár eða lengur. Þá varð að gæta j
þess t. d., að grafa 2—3 álnir fyrir
undir.stöðum, eða með öðrum orðum
svo djúpt, að frost kæmist þar ekki
niður fyrir, því að írostið gerir jarð
v eginn lausan og óþolinn. Mold má
hki hrúga innan í miðjan vegg,
heldur í lög þvert yfir vegg. Ekki
má heldur reisa þök á blautum og
rýhlöðnum veggjum. Eigi má þekja
blautu torfi á rafta, heidnr verður
að vera hálfrar álnar tróð úr þur-
::m mosa eða heyi á milli. Auk þess
verða veggir að vera þykkir og vel
hlaðnir og vel bundnir. Slíkir bæir
eru enn til á íslandi og hafa menu
samianir mu að sumir þeirra hafa
staðið í 100 ár. Af þeim og þjóðsög-
um laiidsins gætj menn lært ýmsar
gamlar reglur og ófrávíkjanlegar,
er fornmenn fóru eftir, og væri það
þess vert, að sérstök ritgerð væri
samin um það efni.“ —
Um bygð Snæfellsnessýslu segir
hann : „Hér eru bæir miuni og ver
bygðir heldur en í Borgarfirði og
þrifnaður hvergi nærri eins mikill,
hvorki úti né inni; sérstaklega á
þetta við um fiskiverin, þar eru lé-
legust húsakynni og minst um
þrifnað. Ódaunn sá, sem þar er, sér-
staklega nm veiðitímann, fellur
stærri og eldri en alment gerist, en |
þó er auðséð að hann hefir verið
endurbygður á seinni tímum.“ Þá
cr sagt um sýslurnar hér syðra:
„Flestir bæir við sjávarsíðuna eru
verri en í meðallagi, og sérstaklega
cru bæirnir í Yestmannaeyjum,
á Eyrarbakka og í fiskiverum á
bygðafólki illa og útlendingum þó j suðurnesjum verstir og óþrifalegast
enn ver. Þess vegna liafa ýmsir ill- ir í þessum landsfjórðungi og svip-
gjarnir menn dæmt aðra landshluta
eftir bygð hér.“
Um Dalasýslu og Barðaströnd er
sagt: „Hér eru húsakynni yfirleitt
betri en í fiskiveriumm syðra.
Húsaskipun er þó með sama sniði,
en þrifnaður meiri.“ Þess er getið
um hús á Vesturlandi, að þar sé
víða reft með hvalbeinum. Sé þau
nokkru dýrari en trjáviður, en end-
ist líka í mörg hundruð ár. Um
Xorðurland segir hann: „Bæir á
Norðurlandi eru sæmilega hýstir,
stórir, rúmgóðir óg vel hirtir, eftir
því sem nú tíðkast. Hér er víða
reki*) og breið liús standa betur
hér en á Suðurlandi, vegna þess að
hér rignir eigi eins mikið. Lengst
geta bæir staðið í Eyjafirði, því að
hér er jarðvegur þéttur og fastur
og sömuleðis torfið, sem bæirnir eru
bvgðir úr. Hér nota menn ekki
grjót né þykka hnausa, heldur þurt
torf, og gróa því veggirnir saman.
Þar sem grasrót er ekki spöruð, og
veggir hafði þvkkir, geta þeir stað-
ið í 50 ár eða lengur.“ Um Austur-
land er þetta sagt: „Byggingarlag j
er hér liið sama og annars staðar og
rekviðui' hafður til bygginga. Er
víðast hvar reki á Austurlandi, því
í;ð ströndin er lág og opið haf að.
Húsum er liér laglega skipað og þá;
á það einkum við um Skaftafells- j
sýslu, að þar sem eru sambýli, þá'
standa bæirnir þétt saman og öll
húsin í röð. Og á hinum stóru jörð-
iini í Mýrdal og á Síðu, þar sem 3. 6
c ða 0 bæi’i standa saman, er sem að
;.,já götu í borg, því að mörg hús eru
á hverjum bæ. Fjós og hesthús eru
sumstaðar að húsabaki og áður
fyrri hafa bæirnir verið umgirtir
nveð húsagarði og helzt það sums
staðar enn......Á Síðu, í Me'ca.-
landi, Álptaveri og Skaf-.úrtuugu
eru liúsin ]iakin með mehtonglum,
eins og títt er að þekja rieð baimi
I öðrum löndum og af útlendingum
fcafa menn hér lært þennan sið, til
þess að spara grassvörðinn.-------
Annars eru húsin af meðalstærð og
þó bezt bygð á Síðu og í Fljótsdal.
‘ Á þrem stöðum eru eldgamlar bygg
ingar, svo sem á Sandfelli og Svína-
felli í Öræfum. Er sagt að þær hafi
staðið síðan á 11. öld. En þótt hús
þessi sé stærri en venjulega gerist
og bygð úr rauðaviði, þá munu þau
ekki svo gömul, en liafa verið end-
urbygð hvað eftir annað. Á prests-
setrinu Valþjófsstað er skáli, sem er
ar mest til veramia á SnæfellsneSi.
En í Hreppum og Rangárvallasýslu
er bygð bezt. .... I þessv.m fjórð-
vngi er þó meii'a af stórum bæjum
og byggingum heldnr en í öðrum
landsf jórðungum. Á síðustu árum
hefir lians hátign konungurinn lát-
vð reisa þrjú grunnmúruð hús: eitt
í Viðcy, handa landsfógeta, annað
á Bessastöðum, handa amtmanni,
og hið þriðja á Seltjarnarnesi
handa landlækni. Eru þau úr
tlofnu grjóti, sem hér er tekið, en
gluggakistur úr liöggrmm sand-
steini. En reykháfar eru gerðir úr
múrsteini og kalki, sem hingað er
flvttt frá Kaupmannahöfn í Reykja
vík er eitt hús, reist af inúrsteini,
með binding og timburþaki. Auk
þess eru nokkrar timburkirkjur á
Suðurlandi, t. d. á Bessastöðum,. í
Reykjavík og önnur hús, svo sem
alþingishúsið, biskupssetrið o. s.
i'rv. Sýslumannasetur og önnur höf-
uðból eru einnig vel hýsí eftir því
sem hér gerist og- gengur. Hér verð-
ur að geta þess, að lýsing Ander-
sons á bæjvun á Islandi eu' algerlega
röiig' og á ekki eiuu -sinitj við vvm
vevstvi hvisin í fiskiverunum. . . .
Þetta segir nú Eggert. I næsta
kafla greiuar þessarar mun nánar
litið á umsögn hans og hitt, hver
afturför er hér orðin v liúsagerð,
þrátt fyrir allar framfarirnar, sem
við ervvm að gorta af.
Frh.
Horfurnar í Danmörku
Opinber skýrsla frá sendiherra
Dana hér.
NÝJA BÍÓ
ítiuf t ú
I
Kviktnynd gerð eft;r skáldsögu
Aage Barfoeds: »Lao Tsi’s
Löfte«. í 3 þíttum
Aðalhlutve»kin ieika:
Henry Seemann,
Clara Wieth,
Robert Sehmidt,
Kai Lind.
Sýning i kvöld kl. 9
I siöasta sinn.
Fyrirliggjandi hér á staðnum:
Varahlutar allskonar fyrir ARCHI-
MEDES mótora, bæði utanborðs-
og venjulegar benzin-vélar til
notkunar á landi.
G. EIRÍKSS. Reykjavík
Einkasali a ísiandi.
*) Undirstry kað hér.
Khöfn 15. apríl.
Samkvæmt skeyti frá Kaup-
mannahöfn, dagsektu í dag, virðist
stjórnmáladeilan, er kveðin var nið-
ur svo skjótlega, eigi ætla að hafa
langvinn eftirköst. Nú þegar er alt
daglegt líf í sínum föstu og gömlu
skorðum. I kauphöllinni liefir alt
verið með kyrrum kjörum og hækk-
ar gengi þar nú óðum. Verzlun og
viðskiftum stendur nokkur bagi af
ýmsum verkföllum, en þó má segja,
að á þessu sviði gangi alt sinn vana
gang. Það má jafnvel gera ráð fyrir
því, að hið liættulega sjómanna-
verkfall verði bráðum á enda kljáð.
Konungui' ferðast enn sem áður
Sími 817.
Segldákar allar stærðir, úr bóm-
ull og hör, Heildsala og smá-
Sala.
Preseuingardúkur vaxíboiinn
grænn, gnlnr og hvítnr.
Tjaldadukur margar tegucdir
og tilbúin tjöld af öllutn stærðum
Lang ódýrast og bezt i
YeiOarfæraverzluninpi
,Geysir‘
Hafnarstræti 1.
daginn, eins og hans cr venja, er
honum hvarvetna tekið með inni-
legum vináttumerkjum.
Þá er ríkisþingið kom saman aft-
ur, gat það, eftir tveggja daga um-
ræðvvr, afgreitt kosningalögin, sem
vorvv eitt af aðaldeiluefnunum und-
anfarið. Hinn 26. apríl verður svo
gengið til kosninga til þjóðþingsins
*) Undirstrykað hér.
eftir þessum kosningalögum og er
! mikið meðal höfuðstaðarbúa og má; ] að góður fyrirboði, að allir flokk-
þess geta, að þá er hann ríður út á ar þykjast hafa náð takmarki sínu
Kanpirðu góðan hlnt — þá mundu hvar þú fékst hann.
CYLINDEROLÍA — ÖXULFEITI — SKILVINDUOLIA — LAGER-OLÍA — DYNAMO-OLÍA 0. fl. er bezt að kaupa hjá
SIGURJÓNI PJETURSSYNI, HAFNAKSTRÆTI 18.