Morgunblaðið - 17.04.1920, Side 2
2
MOROfJivííl.Attm
í deilunni. Stjórnarandstæðingar,
vinstrimenn og íhaldsmenn fagna
því, að Zahle-ráðuneytið er farið
frá völdum og kosningar fara fyr
fram heldur en raun mundi hafa
á orðið, undir stjórn fyrra ráðu-
neytis. Hinir fyrverandi stjómar-
flokkar, radikalar og jafnaðarmenn
fagna því, að Liebes-rdðuneytið,
sem myndað var utan við ríkis-
þingið, skyldi hröklast svo skjótt úr
sæti íyrir Friis-ráðuheytinu, sem
tekið hefir að sér að framfylgja
málunum með íhlutun ríkisþingsins
og hefir þar með skapað grundvöll
fyrir komandi kosningar og eru all-
ir ánægðir með haim.
Vegna alls þessa hvílir kyrð yfir
kosningaundirbúningnum og bæði
það og hitt, hve skamt er til kosn-
inganna, er næg trygging fyrir því,
að þær fari svo fram, að ekki gæti
mikillar beizkjn né gremju milli
flokkanna. Er þar með fengin von
nm, að danska þjóðfélagið geti í
næði haldið áfram þroskastarfsemi
sinni og allir Danir sem einn maður
fagnað Suður-J ótunum er riú sam-
einast aftur föðurlandi sínu.
I Kmungskoman.
Það mun nú vera nokknrn veginn
\íst, uo konungur og dratning hans
komi hingað til lands síðari hluta
júlímánaðar í sumar. Vita menn hér
eigi eun, livaða dag þau muní koma
iié nversu iöng verður viðdvölin
hér. En líklegt þykir,. að konungs-
' hjónin muni að sjálfsögðu ferðast
til Þingvalla, Geysis og Gullfoss og
þaðan syðri leiðina um Þjórsárbrú
sftur til höfuðstaðarins
Þáð gefur að skiþja, að það 'þarf
töluverðan undirbúnhig til ]iess að
'andið geti tekið á moti svo tígin-
bornum gestmn, sem hér er um að
ræða. Það er ekki hægt að bjóða j
slíkutn gestum somn kjö. og sama j
viðbúnað, sem aðrir erlendír ferða-
menn bafa orðið að sætta sig við
i okkár landi. Til þess að konungs-
móttakan verði oss eigi til háborinn
ar skammar. ]>arf að kippa mörgu
? Lag<á þeim stöðum, sem gesturjum
er ætlað að koma á og dvelja. Og
það þarf að vinda að því bráðau
bug, því tíminn er eigi svo mjög
Jangur.
Það mun vera ákveðið að kon-
ungshjónin búi í Mentaskólanum.
Mun því eiga að „dubba upp“ hús-
:ð utan sem innan, og er það sízt
vanþörf. Ef vel yrði gengið frá því
verki, getur sú bygging orðið mjög
sómasamlegur bústaður fyrir kon-
ungsfólkið, enda má gera ráð fyrir
því, að séð verði um hentug hús-
gögn í þau herbergi, sem notuð
verða o. þ. h.
Það mun verða íarið í bifreiðum
til Þingvalla og aftur írá Þjórs-
árbrú- En vegirnir eru slæmir. Væri
mjög vel viðeigandi, að vegunum
væri komið í viðunanlegt horf áður
en konungur kemur. Það þarf bvort
sem er að gera við vegina, því þeir
eru öldungis óhæfir eins og þeir
hafa verið undanfarin ár.
Og á Þingvöllum, við Geysi og
Þjórsárbrú þarf að bæta húsakynni
og koma ýmsu í betra hcrf.
Það má ekki horfa í þann kostn-
t'ð, sem samfara er móttóku kon-
ungshjónanna. Landsstjórnin sér
^onandi svo um, að al: fari sem
hezt úr hendi. Henni her að sjá svo
um, að móttakan verði landsmönn-
um til sóma og dvölin gertunum til
ánægju.
í u s 11 e r
Þvottasápa
tekur öllum þvottasápum fram. Hreinsar alt. Vinnur fijótar en aðrar
sápur og algerlegá skaðlaust, hversu fíngert sem þvegið er. Hustler
mýkir vatnið og gerir þvottinn blæfagran. Hustler er að leggja undir
sig heiminn. Sex sáputegundir eru sameinaðar í henni. Það gerir henni j
tært að leysa þá þraut, sem aðrar sápur hafa ekki gert enn. Það er að {
gera húsmæður ánægðar með þvott sinn.
(Búin til af John Knight Limited).
Glaxo.
i Hvað er Glaxo?
Glaxo er mjólk, sem skapar bráðbroska börn.
Glaxo er þurmjólk og seld í dósum. Hún er leyst upp í sjóðandi
vatni. A hverri dós er leiðarvísir, sem sýnir hversu mikið skal
gefa börimnum, eftir því hversu gömul þau eru.
Glaxo er eiugöngu og ekkert annað en hrein og óblöndúð kúamjólk.
Glaxo má nota að öllu í stað mjólkur. Til bö.kuuar, í kafG og aðra
drykki, til allra þarfasem mjólk er notuð.
Glaxo er bezta fæða handa sjúklingum.
j Glaxo er notað um allau heim.
Glaxo skapar b áðþroska börn.
Spraff’s
hænsafóður er heimsfrægt. Það er fóður,
sem eingöngu er ætlað hænsum og hefir
því í sér að eins þau efni, sem hæns þurfa
til varps.
Biðjið uni 3PRATTS hænsafóður.
SPRATT’S skipskex er ódýrt, gott og
geymist vel. Er betra en annað skipskex,
sem hingað ílyzt.
Asbesl- Cemeit plótur
til þess að no.ta innan húss í stað panels, er
nýtt byggingarefni, ódýrara, endingar-
betra og traustara en timbur. Þeir, sem
ætla sér að byggja, eða þeir sem þurfa
að klæða einstök herbergi, ættu ekki að
nota anuað efni en þetta. Það sparar stór-
fé og gerir húsin trygg gegn eldi og raka.
Bfaufsápa
BB og BBB.
frá JohnKnightLtd, er sú sápa sem breyt-
ir útliti þvottarins svo mjög, að búsmæður
sem reynt hafa, segjast aldrei bafa búist
við að f'á svo blæfagran þvott.
Seld í dósum 2, 3 og 7 pund, einnig í
tunnum.
Tfandsápa
frá John Knight, Ltd, London, fjölda
margar tegundir með ýmsu verði.
Teofani cigareftur
þokkja nú allif, sem kirVna að met:>. góðar eigarettur. Aðalútsala í
Reykji! vík: LiTLA' BÚÐIN. Kauplð Teofani og þér munuð 'reykja
þær framvegis. Teofani t-par aldrei viðskiftamanni.
A!Ss Well nplíor
cru þelctar og notaðar 'um allau heim.
J-afnanf á við hinar beztu tegúndir að
- gæðum og verði.
• ^jl Þeir sem þurfa að kaupa smurnings-
raaai^’ °^m‘ banda sínum eigin bátum, kaupa
<?Jkjcji iélegar oiíur. „All’s Well“ er handa
% ]>eirn, sem vilja það bezta.
Þ a k j á r n
ijo. 24 iif ölliim venjule.'rum lengd-
t,m. seijuni við með góðú verði,
cins og' mörgum er nú kunnugt
orðið.
Levahn bátamótorar
lienta bezt hér við land. Þeir eru tntusir, sparneytnir og ábvggilegii
Sænskar vörur
Aliskonar sænskar vörur útvegum við beint frá Svíþjóð.
Timbur í heilum skipsförmum.
Tilbúin hús úr timbri, samkv. tcikningu frá kaupendum.
Síldartunnur.
Nýlendnvara.
Prá Nordal & Winocour, London, útvegum við beint til kaupenda
ullskonar nýlenduvörur gegn greiðslu hér við móttöku. Verðlistar
sendir þeim kaupmönnu n, sem óska Tiiboð á nýienduvörum, hverju
nafni sem nefnast, gcfin ef óskað er. Nánari upplýsingar fyrir hendi.
c&yrirlicjgjanói Rir á sfaónum»
• r
Aöeins selt kaupmönnum:
Hustler þvottasápa í pundspökkum.
Glaxo m.jólk.
Spratt’s kex og hænsafóður
Blautsápa og handsápa
Smurningsolía: Lager og Oylinder.
Þakjárn
Asbest Cement plötur
Rúðugler
K arlmannaf atnaðir
Skófatnaður
Cigarettur, reyktóbak, manntóbak.
Hárgreiður og Kambar
Kanel
Sagogrjón
Skóflur
P^óðurmjöl
Matbaunir
Suðuvélar „Optimus“
Gerduft
Dósamjólk
Sápuduft.
dlðalumSoósm&nn fyrir:
John Kuight Limite 1
Glaxo
Spratt’s Patent Limited
Teofaui & Go Ltd-
Nordal & Winocour
Sænsk-íslenzka Verzlunaríélagið.
Bowring Petroleum Co. Ltd.
Martinit Company (Asbest-Cement plötur)
Haldinstein & Sons (skófatnaður)
Levahn Motor Co.
Þórður Sveinsson & Co.
Simar 70i & 801. Hsijhjavik Símnefni Kakafi.