Morgunblaðið - 18.04.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.04.1920, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ jjlnnió kappaf'nntnrt íkvöid TJðgönaunv'ðar S2(dir með lækkuðu vetði í dag. yfir xnyndinni ,,Fjallaskarð“, þar sem lestin er á ferð upp brattan .skafl og margar aðrar rnyndir með hinum silfurbjarta yfirlit Tlvorki Ásgrímur Jónsson né Jón Stefánsson, sem báðir eru mjög vel gefnir málarar, hafa staðist eins vel erlend áhrif. Sá fyrnefndi hefir — að )>ví er virðist vegna áhrifa frá Jóni Stefánssyni — sagt skilið við hinn hreina, einfalda og viðkunnan- f iega stíl, sem forðum var honum tamur og sem hið ilkomumesta mál- verk hans „Hekla“ ber vott nm, og er farinn að'temja sér hinn drunga- lega „expressionisme“, sem Jóni i'.efir t.ekist svo vel að sýna, í fal- legri mynd af ungri íslenzkri stúlku og í mörgum landslagsmyndum. Þeir sækjast báðir eftir að sýna Hna nístandi alvöru, sem við cðli- iega teljum sérkenni íslendingseðl- isins, og þeim tekst það. Hjá Þórarni Þorlákssyni og Guð- mundi Thorsteinsson, sem annars ekki er hægt að finna lík lista- mannseinkenni hjá, hverfa heim kynnaeinkennin næstum því alveg, þó á sinn veg sé hjá hvorcm. Lands- lagsmynd, sjálfsmvnd og innanhúss mynd Þórárins er hugsað og málað í fullu samræmi við danska málara- ligf, en hjá Guðmundi virðast áhrif- in koma utan að. Teikningarnar, sem að mestu ltyti eru að efni til spunnar út úr íslenzkum æfintýr- um, eru léttar og leikandi eins og Parísarlist, skuggamyndirnar (Sil- huetter), sem málarinn notar mis- lita bréfsnepja í, líkjast nýjustu málverkunum, og liinar einföldu út- -aumsmyndir sýna bæði hugarflug og gáfu til að gera hugmyndir sín- ar skiljanlegar. „Extrabladet“ segir svo: „TTm sérstaka íslenzka málaralist or onnþá ekki að ræða. Fegurðar- þrá íslendinga hefir borið margan eihkennilegan ávöxt.í sögu og ljóði, en í myndalistinni hafa þeir mest fctundað glitvefnað og tréskurð. ís- lenzku málararnir, sem vér kynn- umst á sýningu þessari, hafa allir fengið menun sína í Danmörku og að nokkru leyi í Frakklandit. Þess vegna er ekki hægt að tala urn sér- staka íslenzka liststefnu á þessu sviði. Þó er sérkennilegur blær yfir sýningunni — og eru viðfangsefn- in orsök til þess. Allir þessir lista- menn hafa leitað ættlands síns og nú koma þeir með ávextina. Einna einkennilegastur er Guð- rnundur Thorsteinsson, sem sýnir teikningar, vatnslitamyndir, „lito- grafiur“ skuggamyndir og út- saum. Kristín Jónsdóttir Stefáns- son sýnir margar sérkennilegar landslagsmyndir. Ásgrímur Jóns- son hrífandi f jallamyndir vel gerð- ar. Þórarinn Þorláksson hefir að eins fjórar myndir á sýningunni, þar á meðal ljómandi fallega landslags- mynd, „Sumarkvöld“ með Heklu í baksýn, og haglega gerða mynd af sjálfum sér. Og loks ma telja Jón Stefánsson, sem máske er fjöl- breyttastur í list sinni. Sýnir hann margar landslagsmyndir, andlits- myndir, og blómamyndir, sem bera vott um mikla listgáfu. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 16. apríl. Búist við nýrri byltingatilraun í Þýzkalandi. Símað er frá Berlín, að stjórnin hafi gert miklar hervarnarráðstaf- anir gegn væntanlegri nýrri bylt- ingatilraun (statskup). Ríkisskuldir Þjóðverja c.ru nú orðnar 197 miljarðar marka. Suður-J ótland Alþjóðanefndin æskir þess, að Da-nir t.aki við Norður-Slésvík hið Isráðasta. Verkföllin. Verkfalli verksmiðjmr.anna er iokið, en önnur verkföll hakla á- íram. Ðanska krónan aftur tekin að falla í verði. 100 kr. sænskar.......kr. 122.50 10,0 kr. norskar . . . . . • — 112.50 100 mork þýsk...........— 9,25 Sterlingspund...........— 21,95 Dollar .................— 5,55 j um var steinhíjóð. Áhrifin vorn ósvikin, vegna þess að það sem sýnt; var. var ósvikið. Jeanne d'Are er iistaverk.“ Eigi er það þá heldur slorlegt, sem blöðin segja um myndina. ,.Politiken“ segir-: „Sanngildi sög- unnar er aðdáanlegt. Ósjálfrátt hverfa menn margar aldir aftur í tímann. Og þegar Jeanne d’Arc geystist fram til Orleans á gæðing sínum undir dynjandi hljómfalli Marseillaisen þá byrjaði lófaklapp- ið og það ætlaði engan enda að taka vegna þess hve áhrif myndarinnar voru rík.“ „Nationaltidende“ segja „Myndin er framúrskarandi vel tekin og ]>að er eigi aðeins að f jöldi fólks leiki þar í einu á sumum stöð- um, heldur eru sum atriðin hrein og bein listaverk.“ „Berlingske Tid- ende“ segja: „Allur sá fjöldi manna er dáðist í fyrra að mynd- inni „Þjóðin vaknar“ mun koma til þess að sjá þessa mynd Jeanne d’Arc stendur eigi að oi.ki kvik- myndinni hans Griffiths, en hefir það fram yfir hana, að aðalhlut- verkið er leíkið af nafnfrægri leik- konu .........“. „Social-Demokrat- S> í« 5 » f j«xíí' íi, j ,.-y, , . jjX vnySjli tekin hefir Verið í Evrópu, kom- ist í sámjöfnuð við þessa mynd. Og blöðin í Svíþjóð og Noregi fara jafn miklum hrósyrðum um myndina. \'æri því undarlegt ef hún fengi ekki góðan dóm 'hér. 1mmamammgsm^'ms Hérmeð tilkynnist vimnn og vandamönnum, að jarðarför okkar ástkæru dóttur og unnustu, Kristínar Árnadóttur, fer fram mánudag- inn 19. þ. m. og byrjar með bæn kl. 12 á hád. frá heimili hinnar látnu, Lindargötu,26. Valgerður Gísladóttir. Árni Árnason. Tlallvarður Árnason. Jarðarför systur minnar Margrétar Pálsdðttur er ákveðin þriðju- (íaginn 20. þ. m. og byrjar með húskveðju á lreimili hinnar látnu (á Lambastöðum) 'kl. 11 Vá f. háde gi Þórey Pálsdóttir. NotiB Islenzkar vðrur. ,Serosf sðpan er bezt. Kiupmiin og kaupfólfig seljið viðskiftamÖDnum yðar íslenzka slipu Fæst í heildsölu hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstræti 18 Tfðaífmtdur FisireiðarDar anstsnfjalls. Vikuua fyrir páska var veiði strönd landsins en verið nefið áður meiri í verstððvunum v:S: áiiðnr- i manna íninnum. Laúgar mgiun fyr ii pásica var lan/lburður a£ fiski í Þorlákshöíu og réru margir þris- var jiann dag. Voru hlutir orðnir eins góðir jrar upp úr pískum eins og stnndnm í vertíðarlolc Á Eyrar- bakka og Stokkseyri hefir gengið líkt ])essu. Ef hagstæð veðrátta helzt fram að lokum. eru allar líkur til, að vertíðin verði með afbrigðum góð í þessum verstöðvum, því fisk- urinn virðist meiri en nokkurntíma hefir verið á síðari árnm Jeanne d’Arc. í kvöld sýnir Nýja Bíó þessa frægu og fallegu mynd, sem Gerald- ine Farrar, hin fræga og heims- þekta leikmær, leikur af meiri snild en flest það, er hún hefir áðnr leik- ið. Mynd þessi var sýnd samfleytt í 6 vikur í Paladsleikhúsinu í Kaup- mannahöfn, og jafnan fyrir hús- fylli. Og allir, sem hana sáu, lofuðu hana og þótti hún betri en allar aðr- f r kvikmyndir, er þeir höfðu séð. T. d. segir skáldið og rithöfundur- inn Aage Barfoed: — Hjartað geymir helft af því, er skynsemi kallast, og að hjartanu nær maður aldrei með því, er ekki snertir. Væri ef til vill réttara að segja, að alt sem er satt og ósvikið, hrífi hjörtu fólksins, vegna þess að það á skynsemi. Og þetta sannað- ist bezt er hin stóra ameríkska kvikmynd, Jeanne d’Arc var sýnd hér. Það var þögn, það var lifandi áhugi, það var klappað — og stund Dagbðk. Bdda 59204206 — I. VeðriS í gær: Reykjavík: ANA. st. kaldi, hiti -4- 6,2. ísafjörður: N. stormur, hiti -h 2,4. yv kureyri: S. kul, hiti -1- 11,0. Seyðisfjörður: Logn, hiti 9,1. Grímsstaðir: SA. kul, hiti 11,5. Þórshöfn : Sv. kaldi, hiti -c- 2,5. Loftvog lág norður af Húnaflóa og suður við Reykjanes. Norðan stormur á Isafirði, en sunnan andvari á Akureyri og Grímsstöðum. Mikið frost á norður og Austurlandi. Mjög óstöðugt veður. Vondur ldghósti gengur á Húsavík og þar í grend. Sterling mun fara héðan einhvern r.æstu daga austur og norði.r um land. Kemur fvrst við á Norðfirði. Stórhríð var á Norðurlandi í fyrra- dag, jarðleysi og slæmar horfur. pó cru bændur ekki eins illa staddir og sagt hefir verið. Loftskeytatækin í Sterling. Rafvél- in, sem lrfftskeytatækin fá orku frá, bilaði eitthvað á leiðinni hingað til lands, skamt frá Færeyjum, og hefir því Sterling ekki getað haft samhand við Melstöðina ennþá. En búist er við að vélin komist í lag í dag og verður þá hægt að fara að nota áhöldin. Á leið- inni frá Kaupmannahöfn hafði Sterling skeytasamband við ýmsar stöðvar á Norðurlöndum og Bretlandl og reynd- ust áhöldin ágætlega. I næstu ferð Sterling norður verður loftskeytamað- ur með skipinu. FríkirkjusaíÁaðarins í Ilafnarfirði fyrsta að lokinni nicssu'.’ jörð. Hljómleikar Jóiiasar• Tómessoparjrá Isafírði voru endurtekuir í gævkveldi, og voru margir viðstaddir. Leikfjelagið er nú að æfa franskan gamanleik, er „Jane“ nefnist og er bú- ist við að hann verði tilbúinn til lfiks r.m aðra helgi. fjeikri i’rú Soffía G. Kvaran, Ágúst H. Kvaran, Ragnar Kvaran og Ólafur Ottesen aðalhlut- rerkin. Gullúr, mjög vandað, færðu „fang- arnir“ í Kennuraskólanum Þórði J. Thoroddsen lækni að gjöf, um leið og þeim var slept lansum úr sóttkviuninni. Verzlunarfélagið ,,Merkúr“ heldur i ukafund annað kveld, út af ýmsum stórmálum sem nú eru á döfinni þar í fjelagi, og þarfnast mikilla bollalegg- inga. Suðurjózktkvöld verður haft í Iðnó síðasta vetrardag og gengst Reykjavík- urdeild norræna stúdentasambandsins fyrir því. Verður það með sama sniði eins og hin önnur minningarkvöld, er deildin hefir haft og verður það nánar ruglýst hér í blaðinu síðar. Skírnir, 2. hefti þessa árgangs er nýkomið út og flytur það Vizkn hefnd- arinnar, sögu eftir Guðmnnd Kamban, Elias Lönnrot og Kalevaía eftir Jón biskup Helgason, Sólarljóð úr Kalevala í þýðingu eftir Bjarna frá Vogi, ráðn- ingastofur eftir Guðm. Finnbogason, Um fatnað eftir Guðm. Hannessón lækni og ýmsar ritfregnir. Þýzki botnvörpungurinn sem „Islands Falk‘ ‘ tók hjá Portlandi var í gær sekt- aður um 1200 kr. og afli og veiðarfæri gert upptækt. verður haldinn á Snmardaginn gMynmng. Þéir sem iafa reikninga tii Inflú- enzunefndar Reykjavíkui eru á- mintir um að senda þá nú þegar. Rjómi tvípasteurseraðnr, rannsakaður á- gætur rjómi, á 1% pela flöskum á kr. 1.45 ÍTjamargötu 5. íslenzk smjör, Ostar, Höggvinn sykur og Kandissykur fæst nú Verzl. Visir Stúdent óskar eftir 2—3 stunda vinnu á dag. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.