Morgunblaðið - 18.04.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1920, Blaðsíða 4
4 MOKGIÍXJBIjAÐIÐ Samkoma verðnr haldin í húsi okkar nr. 21 b við Ingóifsstræti, í kvöld kl. 7 Efni: Fnðarrikið endurreist. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins Árni Pálsson, bókavörðnr heldur fyrirlestur um Rómverja og Aasturlðnd. í dag kl. s slðdegis i Iðnaðarmannahúsinu. Aðgangseyrir 25 aurar. Láfus Jóhannsson heldur samkomur í Herkastalanum mánudag og þriðjudag, 19. og 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. Remington ritvél ný til sölu fyrir tækifærisverð. G. M. Bjðrnsson, Simi 553. tbúð óskast 14. maí, eða fyr — eða síð- ar. Talsvert há leiga i boði fyrir góða ibúð. G. M. Bjðrnsson. Sími 533. Matsvein vantar á seglskipið »Muninn< Uppl. hjá skipstjóra. Hf. Kveldúlfar. Charlotta. Eftir G. S. BICHMOND Aöstoöarmatsvein vantar á es. Rán. Upplýsingar um borð hjá brytanum fyrir kl. 12 i dag. Hátt kaup. ■V Tveir duglegir kyndarar geta fengið átvinnu á Skallagrim. Hf. Kveldúlfur. MERKUR, Auka-fundur verður haldinn mánadaginn 19. þ. m. kl. 8l/a síðd. í Iðnó uppi- Stjórnin. Skóhlífar karla og kvenna nýkomnar i verzlun Skúla Einarssonar við Tryggvagötu. VIII. pað var ómögulegt fyrir hann að ljúka sjútravitjunum sínum fyr en þetta. En hann nauWtvöldanna og nótt- anna úti á nýja heimilinu .vo vel, að það bætti upp alla þá vndislegu daga, sem hann misti. Charlotta tók þátt í 0II41, sem fram fór á daginn, með óblönduum áhuga. En þó var hún aldrei eins ánægð eins og á þessum stundum, þegar hún gat laumast burtu gegnum ávaxtagarðinn niður að hliðinu, þar sem hún beið bif- reiðarinnar í skugga trjánna. Og sam- stundis og hún heyrði til heruiar, hljop hún út á veginn og veifaði mjallahvít- um klút, og svarið kom strax: húfa í dálítilli fjarlægð í bifreiðinni. — Er þér ljóst, að þessi hvíld hefir nú strax haft góð áhrif á þig, sagði Churchill og aðgætti um leið heilbrigð- isroðann á kinnum konu sinr.ar. — Það veit eg. En eg skildi ekki í íyrstu að ,eg þarfnaðist hvíldar. En nú er mér ljóst, að þetta hefir hin blessun- urríkustu áhrif á okkur öll. pú hefð- P. Brynjólfsson Kgl. Hoffotograf. Rafarmagns atelíói1 Laugaveg 11. Myndtðkutími 1—4 og 5—8. wmmmmmmmmmmm wmmmwmEifflmEmMEM Hjartanlega þökkuin við auðsynda kærlei'ksríka hlnttekningit vii jarðarför ekkjunnar Guðbjargar H^lldórsdóttur. Aðstandendurnir. Nokkrar konur hér í bæ hafa komið sér saman um að halda 25 ára afmæli Kvennablaðsins með samsæti fyrir ritstjóra þess frú Bríetu Bjarnhéðinsdóttur, sunnudaginn fyrstan í sumri, og eru þær konur er vilja taka þátt í því. beðnar að skrifr nöfn sín á lista, er liggur frammi í bókaverzlun ísafoldar, í síðasta lagi miðvilcudaginn 21. apríl. Reykjavík í apríl 1920. FORSTÖÐUNEFNDIN. Búnaðarfélag Islands heldur að forfallalausu aukafund í húsi sínu í Lækjargöta 34, mánu- daginn næstkomandi, 19 apríl, kl. 4. síðdegis. Piytja þar erindi Pétur M. Bjamason kaupmaður, um niðursuðu, Matthías Þórðarson fornmenjavörður, iim gömul verkfæri og Sigurður Sigurðsson ráðunautur, um ráðningaskrifstofu. Gert er ráð fyrir umræðum í sambandivið eriudin semfluttverða. Sigmður Sigurðsson. £5. Síerting fer héðau til Stykkhhólms. norðurlands og Leith á morgnn mánndig kl 6 siðd. Hf. Eimskipafélag Islands. Sluttningsball* fyrir Dansskólann verður haldið í Iðnó laugardaginn 24. apríl. Fólk vitji aðgöngumiðanna i Bókaverzlun ísafoldar og Laugaveg s, úá þriðjudegi. Orkestirmúsik. Sig. Guðmnndsson. oréunblaðið! ir átt að heyra allar ráðagerðirnar yfir morgunverðinum í morguu. Þótt hitinn sé dálítið óþægilegur, þá hefir enginn orðið latur og hugsunarlaus af því. Nú hefi eg verið að fiska í allai dag með Lanse og Friðrik og Selíu. Andy, veiztu hvað eg er sannfærð uin ? Auðvitað upp götvaði eg það ekki fyr en Lanse benti mér á það. En nú er eg 'sannfærð um að Friðrik------ — Ann Selíu. Auðvitað. pað hefi eg lengi vitað, sagði læknirin.i. — Én Selía hefir fengið marga biðla en hryggbrotið þá alla.Eg hcid að Frið- Lanse fullyrðir, að Seiía sé nú öðruvísi en hún ha fi verið. rik mundi naumlega diriast slíkt. En —- Hann hefir þar á réttu að standa. Og það er von að Friðrik felli hug til Selíu. Fyrir ntan þig veit eg ekki af neinni stúlku svo fallegri. — En aú ert þú að fá hinn rétta yfirllt — roðann í kinnarnar. Eg gaf annars frú Féld þær reglur, að bún skyldi ekki síma eftir mér nema míkið lægi við, svo eg hefi- von um að fá að Vera í friði. Og sért þú jafn ánægð að fá nvig hingáð og eg að koma, þá ertu sannarlega hamingjn- söm, Charlötta! Kvöldverðurinn var bórðaður úti á veggsvölunum, og þau áfcu með ákjós- anlegustu matarlyst. A eftir voru þau stundarkorn á ánni. Og seinna um kvöldið léku Selíu og Lanse dreymandi1 siinglög á grasvellinum framen við hús-1 ið. Forester læknir sagði, að þetta væri ýndislegasti tíminn á æfi sinni. — Eg held að við séum öl! sammála , um það, sagði Lanse, Evelyn horfði út yfir ána og andvarp j aði. Hélt hún að enginn hefði tekið eft-! ii því. En Jeff hvíslaði strax að henni: j — Þér komið næsta sumar. Og við j íkulum skrifa um þetta í allan vetur. — pað hefði eg haldið! tautaði hann. Og þó að þér skrifið ekki neitt, þá skal ig skrifa í sífellu. Klukkustund síðar var húe á leiðinni til herbergis síns. Þá stöðvaði Jeff hana í stiganum og sagði: — Gefið mér strax loforð yðar um að skrifa. Eg verð rórri ef eg fæ skýrt lof- orð. Hún riam staðar og leit mn í augu hans, sem voru að hálfu leyti barns og uð hálfu leyti augu þroskaðs manns. pað var enga viðkvæmni að sjá í þeim, æinungis einlæga vináttu og virðingu. — Því lofa eg, sagði hún samstund- is. Eg veit ekki hvernig eg afbæri það, tf eg fengi ekki að heyra öðru hvoru í.lt sem gerist hér á meðal ykkar. Góða nótt! — Góða nótt! Dreymi þig vel! hróp- aði haiin og veifaði til hennar. Evelyn fór upp í gamla, viðkunnan- lega svefnherbergið. Svatu þær þar háðar, hún og Lucy. Lucy var háttuð og Evelyn virtist hfún sofa. Svo hún hafði sem allra lægst á meðat hún hátt- aði. En Evelyn gat ekki sofnað strax. Hún hafði of margt og’ fallegt að hugsa mn. Og þegar Luey hreyfði sig nokkru seinna, var hún glaðvakandi. Lucy rendi sér ftljóðlaust frain úr rúminu. Hún tók til að klæða sig í svo mikl- r,m flýti, að það var eins og hún ætti iífið að leysa. Evelyn horfði steinhissa á hana, en lét hana ekki verða þess vara. Henni datt í hug að spvrja hana hvort hún væri veik. En þá tók hún eft- ir því, að hún fór í fallega kjólinn, sem hún hafði verið í um daginn, og setti hár sitt upp með mikilli vandvirkni. Einhver eðlisávísun sagði Evelyn að liggja grafkyrri. Og nú fann hún til þess, að hún hafði aldrei getað treyst Lney eða geðjast að skaplyndi hennar. En Lucv hafði aðhylst hana fremur en öll hin. Og smátt og smátt fór Evelyn að finnast, að hún bera einskonar á- byrgð á henni. Svo þegar Luey hafði læðst út úr herberginu, stökk hún fram úr rúminu. Líklegast hefði hún ekki getað sofið, hugsaði hún með sjálfri sér, og fer þess vegna út á veggsvalirnar til þess að sitja þar um stund. Eða hún fer út í rólurúmið. Nóttin var svo óvenjulega molluleg og heit. pað var ekki einu sinni svalur gustur af ánni, eins og oft- ast var þó. — Það er auðvitað ekki annað, revndi Evelyn að hughreysta sig með. En þó var hún svo óróleg, að hún fór út í anddyrið og1 þar að glugga, svo hún gœti séð út yfir tjöldin í garðinum, þar sem karlmennirnir sváfu. En þar yar alt þögult og kyrt. Hún ".néri sér að giuggn á liinni hliðinni og þá sá hún hvítklædda stúlku hraða sér yfir ávaxt^ garðinn. Hún hljóp aftur upp í svefnher.bergið og klæddi sig jafn liratt og Lucy, en ekki jafn vandlega. Henni fanst það skylda sín, að fá að vita, hvað þessi merkilega ferð Lucy ætti að þýða nú að i:æturlagi. Hún flýtti sér niður. En um leið og hún var að fara út, kom Jeff í faiigið á henni á tröppunnm. Ilann hélt að það væri Charlotta. —• Nei, það er Evelyn, hvíslaði hann., Verið þér ekki órólegar. Eg hélt að allir svæfú í tjöldunum. — Eg gat ekki sofið. Svo eg ætlaú1 hér inn í forstofuna og og setja mig ' éinn körfustólinn, ef þar kyeni að vera svalara. En hvað gengur á? Er nokkur veikur? — Nei, eg ætlaði að eins að ganga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.