Morgunblaðið - 22.05.1920, Qupperneq 2
2
MORGUtfBLAÐlÐ
Ui. fA.ÍJÍA
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
AfgreiíSsla 1 Lækjargötu 2
Sími 500. — PrentsmiS-jusími 48.
Ritstjómarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar, aC
iöánudögum undanteknum.
•Sit,stj ómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
AfgreiSslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
miðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
Jsess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
stK öllum jafnaSi betri stað í blaðinu
(fe lesmálssíðum), en þær sem síCar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
3.00 hver em. dálksbreiddar; á öðrum
aíBum kr. 1.50 cm.
Yerð blaðsins er kr. 1.50 á mánuBi.
. ■Bflrwwjers’
Mkir eða því um líkt, þegar bezt
befir látið, nokkrar krónur fyrir
þakkarávarp í Möðum eða þá að
þessa hefir alls ekki verið getið —
þetta fyrir mannslífin. Sé um það
að ræða, að aðstoða eða bjarga skip
inu sjálfu, þá fer nú verðið að
stíga. — 20—40,000 krónur kostar
nú á tímum lítil aðstoð, og fákunn-
átta formanna á smá.skipunum er
svo mikil, að jDeim dettur stundum
ekki í hug að grenslast eftir því hjá
skipstjóra þeim, er hjá,]pina veitir,
hversu mikið hann muni setja upp
INTERNTIONALE
ASSURANCE-COMPAGNI
iM
Höfuðstóll 10 miljónir
Sjó- og stríðsvátryggingar.
Aðalumboðsmaður:
Gunnar Egilson
Hafnarstr. 15
Talsími 608 og 479 (heima).
I ■
i sínar og að mótmæla og ónýta alla
samninga, sem þeir á hættustúnd-
inni neyddust til að gera, þegar
þeir þektu bátaleysið og mundu
eftir, að þeir fluttu á skipinu fyrir-
vinnu fátækra heimila, hverra líf
var nauðsyn þeirn er heima biðu.
Mannúð var hér áður fyr og ekki
sízt hjá sjómönnum. Er hún eitt
af því, sem hér á að strikast út
vegna peningagræðgi?
20. maí 1920.
Sveinbjörn Egilson.
Hússlsigulögin
Erindi Fasteignafélags Reykjavíkur
til bæjarstjórnar
um afnám húsaleigulaganna.
Rkykjavík 15. maí 1920
þófi, ber honum, er til lands kem- við undirritaðir sem kosnir höf-
ur, að mótmæla*henni og ónýta. En |11111 verlð ai? fasteignafélagi Rvíkur
þetta vill gleymast hér. jað semia við hina háttvirtu
Það fer að verða svart útlitið, | b^arstjórn Reykjavíkur um af-
þegar stéttarbræður fara að hugsainám hÓsalel"ula"arma leyfum oss
sem svo: Þú setur þetta upp núna ihér með að fara 1,ess á leit að
og kemur mér í bobba. Eg skal ^jóminni mætti þóknast að
muna þér það, ef illa fer fyrir þér Ie?«a 1,að fil að iall^stjórnm af-
næmi nefnd lög hið f.vrsta.
og eg er nærri.
Það er ágætt að græða fé, en það
má ekki verka í þá átt, að allri
mannúð sé gleymt, að premíur vá-
trygginga hækki, eða að svo fari,
að menn fái ekki báta sína vá-
trygða, því að með því lagi,
nú er að komast á, munu vétryg'
Með s-kírskotun til erindis sem
áðnr hefir verið sent til háttvirtr-
ar bæjar stjórnar leyfum vér oss
i að benda á nokkur þau atriðí sem
gera þessa kröfu vora bæði sann-
gjarna að því er húseigendur
sem snertir og til hagnaðar fyrir bæjar-
félagið.'
ingarfélög hugsa málið vel, aður en : -| Húsa,leigulögin vorn ófriðar-
þau fara langt út í að vátryggja ráðstöfun sem als ekki var ætlast
mótorbáta hér. Hið slaka eftirlit á^tjj ag sj-ægj lengur en meðan styrj-
sinn þátt í því, að ^ egna mannalífa jjj^jjj stfeði, en nú eru allar aðrar
styrjaldarráðstafanir, er takmarka
eignarrétt manna, afnumdar.
2. Alþingi hefir látið álit sitt í
ljós um það að afnema beri lögin,
fyrir ómakið, því þeir formenn si
hljóta hér að vera og eiga að vera J verður stundum að biðja um hjálp,
sem mundu gera alt, er í þeirra1 þar sem það ekki þyrfti, væru skips
valdi stendur, til þess að þurfajbátar í lagi. Dagbækur eru ekki
ekki að þiggja aðstoð með því ■ færðar svo í lagi sé, en þegar eitt-
verði, sem nú fer að tíðkast. Sé álit \ hvað verður að og framleggja á samkv_ ],ingg4iyktunartillögu, sem
skipstjórans og skipshafnar það, að | dagbókarútdrátt í réttinum, þá er sami,vkt Var af neðri deild alþing-
is á síðasta þingi með nærfelt öll-
þessi krafa sé með öllu ósanngjörn! búin til einhver Róman, og upp á
og sýni þekking skipstjórans hon-jhann er svarið og alls ekki víst að um atkvægum, þar á meðal þing-
um það, að koma megi skipi áleiðis . skipstjóri hafi samið hann; þeir fá 1 mam,a Reykjavíkur.
hvort, sem er ekki vátrj ggingar-, g Fjöldi húsa í bænum eru orð-
upphæðina greidda sér. Fyrir|in syo niðurnýdd af vi5haldsleysi
nokkru bjargaði enskur trollari'
án aðstoðar, þá neitar hann að
þiggja hjálp, enda þótt hún sé boð-
in — en fyrst af öllu að reyna að
fá vitneskju um kröfuna fyrir
hjálp. Það er að vísu ekki úr vasa
skipstjórans eða eiganda skips, sem
krafan er greidd, það er helvítis
assurancinn, sem ekki er of góður
að borga- Þó getur svo farið, að
þetta verki á framtíð skipstjórans,
detti nú assuransinum í hug, að
neita að vátryggja skip og vörur,
þar sem hann er formaður. Eigandi
getur einnig orðið fyrir stórtjóni
og tímatöf. í sjólögunum er ákveð-
ið svo, að upphæð björgunarlauna
fari eftir samningi aðilja, ef þeir
geta orðið á eitt sáttir. Þó má hver
aðili, sem er, krefjast þess, að dóm-
ur ónýti samning um björgunar-
laun, ávalt þá er telja verður, að
hann sé bersýnilega ósanngjarn, að
tiltölu við hjálp þá, sem veitt var.
(232. gr.). Dómurinn má þá færa
björgunarlaunin niður eftir álitum.
Máli til ónýtingar björgunarsamn-
' j að til ómetanlegs tjóns er bæði fyr-
skonnortunni „Ruthby“ , mastra-; ir einstaklinga og bæjarfélagið, og
lausri, mótorlausri og að öllu hjálp-1 kenna húsaleigulögunum um
arlausri fyrir sunnan land og dreg-i það að mMn ]eyti
ur skipið til Keflavíkur og leggur
því þar. Yfirréttur dæmir svo troll-
aranum 12.000 kr. í björgunarlaun
á skipi og mannalífum. Björgunar-
skipið Geir dregur svo skipið frá
Keflavík hingað til Reykjavíkur
og fær fyrir það 8000 kr. Þetta er
það hlutfall sem rétturinn setur
milli „Geirs“ og annara.
Línur þessar eru skrifaðar til að
benda mönnum á hættu þá, sem af
því getur stafað, að sjómenn og
fiskimenn þori eigi að biðja um
hjálp í tæka tíð, sökum þess, að
þeim óar við þeim stóru upphæð-
um, sem krafist er fyrir hina lítil-
fjörlegustu aðstoð, sem notuð er til
þess að koma málaferlum og svar-
dögum á stað, og með öllum mætti
gera alt slíkt að gróðafyrirtæki, t.
ings eða breytingar á honum, skál d. að draga mótorskip yfir Patreks-
stefnt tll dóms áður en 3 mánuðir fjörð kostar nú eða á að kosta
séú liðnir frá því er samningurinn 40,000 krónur, að draga upp neta-
var gerður (234. gr. 4.). ' hnút 1000 kr. í tímatöf í bezta veðri
Skeð getur, að skipstjóri á skipi, 20,000 kr. o. s. frv. Minna má nú 0g mismunur á leigu og nú, enda
sem er í bersýnilegri hættu, verði ?aon gera- j vantar þá sem nú skipa húaaleigu-
að samþykkja hverja sem helzt Skipstjórar á mótorskipum verða nefnd, sérþekkingujú byggingu og
kröfu, að gerð er- Sé hún fram úr að muna eftir að halda dagbækur 1 verðgildi húsa.
4. Húsaleigulögin standa í vegi
fyrir því að menn reisi nýbygging-
ar, bæði af ótta við að þeir ráði
ekki yfir leigu á húsum sínum, svo
og vegna þess að margir sem hefðu
ástæðu til að byggja gera það ekki
vegna þess að þeir geta setið í ann-
ara húsum, en þetta verður aftur
til að draga úr vinnu og fram-
kvæmdum í bænum.
5. Afnám húsaleigulaganna mundi
óðar er frá liðí bæta úr húsnæðis-
ekklunni þar sem öllum mundi
verða ljúfara að þrengja að sér er
þeir vissu að þeir gætu losnað við
leigj#ndur aftur úr- húsum sínum.
6. Vér teljum að því fari svo
f jarri að með núverandi fyrirkomu-
lagi og ’skipuai húsáleiigunefndar
náist það takmark, sem virðist að-
almarkmið húsaleigulaganna, að
koma samræmi á leigu í húsum í
bænum, að óhætt er að fullyrða að
aldrei hefir verið slíkt ósamræmi
J&eifsfdlag tffizyRjavi/iur:
Viilidýrii
og
Hermannaglettur
verður leikið í I^no annan í hv tasannu kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seidsr í dag kl. 4—7 með hækkuðu verði.
Til áréttingar ofanskráðn leyf-
um við oss að senda háttvirtri
bæjarstjórn Reykjavíkur áskoran-
ir frá um 600 húseigendum og leigj
endum um afnám húsaleigulag-
anna.
Virðingarfylst
Pétur Hjaltested, Gunnar Sigurðs-
son, Jóh. Ogm. Oddsson, Guðm.
Gamialíelsson, Sveinn Jiónsson.
Frá hæjarsti.fundi
Aður en gengið var til dagskrár,
óskaði forseti bæjarstj. (Sveinn
Björnsson) borgarstjóra velkom-
inn til fram'haldsveru í embætti
sínu og árnaði honum allra heilla
um næstu 6 ár og kvaðst vona, að
æ yrði góð samvinna milli borgar-
stjóra og bæjarstjórnar. Tóku bæj-
arfulltrúarnir undir ræðu forseta
með því að standa upp (að Jóni
Baldvinssyni undanteknum).
Var þá gengið til dagskrár.
Bæjarverkfræðingurinn.
Borgarstjóri gaf þær upplýsing-
ar viðvíkjandi áliti veganefndar að
veita Aaderup verkfræðingi bæj-
arverkfræðingsstöðuna, að staðan
hefði verið auglýst í Danmörku, og
ekki hefðu komið fram nema tvö
tilboð, 'en þó hefði nefndin að at-
huguðu máli ekki getað gefið hin-
um verkfræðingnum, sem áður
hefði unnið í þjónustu bæjarins,
Hirti ÞorsteinsSyni, meðmæli sín.
Jón Þorláksson taldi þetta mál
vera komið í óefni. Annar þeirra
umsækjendanna fidlnægði öllum
ytri formlegum skilyrðum, en þó
hefði hann ekki getað fengið með-
mæli nefndarinnar. Hinn hefði enn
•ekki lokið nauðsynlegu námi. Vant-
aði því mikið á, að hann væri að því
leyti fullvaxinn starfanum. Og þau
störf, sem hann hefði fengist við
•síðan, væru alt önnur en þau, sem
honum væru ætluð hér. Hann taldi
því allmikinn ábyrgðarhluta að/
veita þessum manni stöðuna. Það
mundi sannast, að hann yrði að-
eins aðstoðarmaður borgarstjóra,
sem öllu væri kunugur, og þau
störf sem þessum manni væri ætluð
mundu eftir sem áður lenda á borg-
arstjóra. Bar hann því þá tillögu
fram, að hvorugum þessara manna
væri veitt staðan en hún auglýst á
ný í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og
Þýzkalandi. Og væri umsækjendur
látnir taka fram þau laun, sem
þeir krefðust, því trauðla gæti
önnur ástæða legið til grundvallar
fyrir því að ekki sóttu fleiri, en
|sú, að launin þættu of lág. En
bæjarstjórnin gæti altaf ákveðið
að hverju hún -skyldi ganga. Var
tillagan samþykt.
Ágætt
Islenzkt smjör
fæst í
VERZLUNIN „VAÐNES"
* Sími 228.
Erindi fasteignafélags Reykjavíkur
um afnám húsaleigulaganna.
Forseti las upp bréf, er bæjar-
stjórninni hafði borist frá fast-
eignafélagi Reykjavíkur, var í því
skorað á bæjarstjórnina að hlutast
til um það, að húsaleigulögin yrðu
afnumin hið bráðasta. Var erindinu
vísað til húsnæðisnefndar. Er það
birt á öðrum stað hér í blaðinu.
Erl. símfregnir.
(Frí fríHsrltar* Worgunblaðslns).
Khöfn 21. maí.
Frá Frakklandi.
Frá París er símað, að franska
verkfallið mikla hafi orðið árang-
urslaust-
Poincaré hefir sagt sig úr end-
urreisnarnefndinni, vegna ákvarð-
ana Hythe-ráðstefnunnar. Leon
Dubois hefir verið kjörinn formað-
ur nefndarinnar.
Róstumar eystra.
Frá Warshaw er símaðtilAgence
Havas, að Bolzhewikkar dragi í sí-
fellu saman lið sitt í úthverfum
Kiev. Fyrir sunnan Dwina hafa
Pólverjar orðið að hörfa undan.
Endurskoðun friðaxsamninganna.
Asquith krefst þess, að friðar-
samningarnir verði endurskoðaðir
og að almenn afvopnun herliðs fari
fram.
Bretar í Asíu.
Times segir, að Enver pasha sé
forsprakkinn að fjandskap við
Breta í Baku.
Reuter er símað frá Teheran, að
Bretar hafi yfirgefið Enzels.
Alþjóðabandalagið.
Frá Róm er símað, að alþjóða-
bandalagsráðið hafi beðið Wilson
að kalla fulltrúa bandalagsins sam-
an til fundar í nóvembermánuði
næstkomandi.
Frá Beigíu.
Gerðardómur í Bryssel hefir
dæmt flutningaverkamenn við
málmsteypustöðvarnar til þess að
greiða miljón franka bætur fyrir
skaða, er þeir hafa valdið. 1