Morgunblaðið - 30.05.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1920, Blaðsíða 1
Sigfús Slðndahl & Co. IHeildsala — Lækjargötu 6 B. Aluminium vörur (katlar pottar/skeiðar, gafflar o. s. frv. li Emaleraðarf do. (feikna úrval). Ilmvötn &jHárvötn[( do. ) (þýzk, ensk, frönsk), Vatnsfötur (stórt úrval í”28—30—32 cm.) 9 Herra slifsi (feikna úrval) Silki & Flauel (stórt úrval) Postulinskönnur (feikna úrval) “y Hakar & Skóflur Verkmanna slitbuxur do. nœrbuxur I Verkakvenna millipils (niðsterk) Ghlorodont tannpasta (mjög ódýn) Pebecco tannpasta (mjög ódýrt) Gigarettuveski (feikna úrval). Góðar vörurí Smehhíegar vörur! Lægsta verð í borginni. Sími4720. Sími 720. 7. árg., 170. tbl. Mary Piekford Vegir ástarinnar verður sýnd ennþi í kvöld kl. 6, 71/* og 9. Aðgöngumiðar seldir í Gl- Bíó kl. 2—4, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. SlésYÍkDrmSlið Snðnr-land unterin ábveðin Khöfn, 26. maí. Sendiherrasamkundan hefir tekið ákvarðanir um Slésvíkurmálið og landamæri Danmerkur. Lítilfjörleg- ar breytingar voru gerðar á „Claus- enslínunni“. Annað atkvœðahérað l'ellur undir Þýzkaland. Verófaíí i ÞÓzhafandi. Khöfn 26. maí Frá Berlín er síraað, að verðfall breiði.st út þar og' kaupmenn og sveitafélög verði fyrir miklu fjár- tjóni. Sumar nauðsynjavörur liafa fallia alt að því um helming. Baðmnll fellar i yerði, Khöfn 26. maí Wolffs fréttastofa segir þær íi'éttir frá Amsterdam, að baðmull að falla í verði. — 1 — — Landamæri Letta. Khöfn 26. maí ei'u nú sögð ákveðin á friðarfund- imun í Moskva, cn fjárhagsatriði samninganna eru enn óútkljáð. Lettland verður 70 þús. ferkíló- metrar að s'tærð. Landamæri Litliáa, Khöfn 26. maí Samningarnir við Rússa um l.mdamæri Litháa, liafa strandað í bráð. Ásælni Pólverja. Pilsudski forseti Pólverja og Pet- ljura fyrverandi einræðismaður í Ukraine gerðu fyrir skemstu bandalag sín í milli og eftir það hófst sókn Pólverja á bendur Búss- um og Ukraine. Og þeir náðu Kiew, höfuðborg Ukraine — tóku Ihana herskildi. Petljura varð fyrstur manna til þess að hefjast lianda um það, að Ukraine segði skilið við Rússland og yrði sjálfstætt ríkj og 1919 var liann eigi aðeins orðinn ríkisstjóri hinjg rússneska Ukraine, heldur hafði hann einnig stofnað ukrainskt lýðveldi í Austur-Galizíu. En með því hafði hann ýft upp fjandskap milli Póllands og‘ Ukraine, því að Pólland krefst þess að fá a 11 a. Galizíu, hvað sem þjóðemi íbúanna þar líður. Vegua þessa urðu Pól- verjar honum þungir í skauti og þegar einnig reis upp fjandskapur Sunnudag 30 maí 1920 milli hans og Denikins, sá hann þann kost vænstan að kasta tign sinni og flýja — til Póllands. Reyndi hann fyrst að fá Pólverja til þess að hjálpd Ukraine og afsal- aði þá Pólverjum öllum hinum ukrainska hluta Galizíu. Og nokkru síðar er hann kominn til Kiew aft- ur, en að þessu sinni í för með erki- óvinum Ukraines. Þessi iierferð Pólverja er með al- veg sama marki eins og þær styrj- aldir, er háðar voru þarna fyrir mörgum öldum og tilgangurinn er hinn sami. T austurhluta Evrópu eru fljóts- hverfi, ef svo mætti að orði kveða. Amiað er hjá Moskva, hitt í Pól- landi hjá Warschau og Krakau. Hjá Moskva eiga þrjár stórár upp- tök sín 0g skamt á milli: Dwina, hún rennur í Eystrasalt, og hjá ósum hennar hafa Lettar stofnað sjálfstætt ríki; Djnpr, hún rennur suður í Svartahaf og meðfram lienni búa Ukrainar; Volga, hún fellur í Kaspiahaf og rennur um Rússland. í vestra. fljótshverfinu eiga upptö'k sín Weichsel-árkerfið, sem fellur til Eystrasalts, og Djnstr-árkerfið, sem fellur til Svartahafs. Það er ekki nema eðli- legt að í þessum fljótshverfum eða fljóta-miðstöðum hafi risið upp stórar borgir. Þegar þessa er gætt, verður manni fvrst ljóst, hvernig stendur á fyrri alda styrjöldum milli Pól- verja og Rússa. Bæði ríkin hafa viljað ryðja. sér braut til hafs eftir fljótavegunum, sem byrjuðu lijá þeim. Rússar hafa viljað eignast Dwina og Dnjpr fram til ósa og þar með borgirnar Riga og öherson. Pólverjár hafa viljað eignast Weichsel og Dnjstr fram til ósa og þar með borgimar Danzig og Od- essa. En þrátt fyrir þetta virðist svo, sem hagsmunir þessara ríkja þyrfti eigi^ að rekast á, því að hvort ríkj hafði sérstakar ár til þess að þræða sér braut til hafs. En þá ber þess að gæta, að í Dnjpr falla marg ar ár, sem eiga upptök sín svo vest- arlega, að telja má, að þau upptök sé í pólska fljótshverfinu. Það má kalla, að Dnjpr tengi saman War- schau og Moskva. Og skamt norðan við þetta árkerfi á Njemen upptök sín. Hún fellur til Eystrasalts og umhverfis hana hefir Lithaugaland verið stofnað. Þegar þessa er vandlega gætt,' hvernig þessi tvö fljótshverfi eru samtengd af ótal rninni ám, þá skil- ur maður fyrst til fulls ástæðurnar til rússnesku og pólsku styrjald- anna. Þegar Rússar ætluðu að kom- ast til Svartahafs eftir Dnjpr, urðu þcir eigi að eins að sigra Ukraine, heldur einnig að verjast Pólverjum og Lithaugalandsmönnum, sem komu -eftir hliðarám Dnjprs að vest an og vildxi brjóta sér leið til Svartahafs. En jafnframt þessu áttu og Pólverjar og Lithaugalands rnenn í ófriði vegna þess að báðir sátu við það árkerfi, er fellur í Dnjpr. Pyrir 400 árurn var uppgangur Pólverja sem mestur. 1501 lögðu þeir Lithaugaland undir sig, nokkru síðar Letland og suður á bóginn ruddu þeir sér braut til Dnjprs og enn leugra. Og einni ölcl síðar voru þeir komnir svo langt, að pólski ríkiserfinginn var gerður að stórfursta áf Moskva. Var þá ékki annað sýnna, eu að Pólverjar myndi eignast hvorttveggja fljóts- hverfið. Én Rússar ráku fljótt pólska krónprinsinn af liöndum sér og litlu síðar settist Romanov-ættin í 'hásæti Rússlandjs. Eftir það viar smátt og smátt þröngvað kosti Pólverja unz skapadægur þeirra kom árið 1795. Þá var Póllandi skift rnilli Rússlands, Prússlands og Austurríkis. Pejigu Rússar þá í sinn hlut alt Dnjprs-árkerfið hæði í Póllandi og Lithaugalandi (Nje- men-árkerfið). Því miður var þetta gert af tak- markalausum yfirgangi. Rússland varð eigi samband frjálsra og jafn- 'réttliárra ríkja, er hagnýttu sér fljótaleiðirnar í félagi, heldur var hinu mikþj/ríki haldið saman með grimd og liarðneskju, og framandi þjóðflokkar hneptir í ánauð. Um leið og heimsstyrjöldin hófst, byrjaði hið tröllaukna rússneska ríki að riða. Pólverjar kröfðust þess undir eins að verða sjálfstæð- ir. Þýzkaland og Austurríki hlésu ,að glæðunum til þess að veikja Rússland, en bjuggust ekki við því að þau myndi sjálf verða að láta hin pólsku héruð sín af höndum. Og Þjóðverjar gengu lengra. Þeir sneiddu Letland, Eistland og Lit- haugaland af Rússlandi og var þá Austur-Evrópa alveg -eins að landa- skipun og hún hafði verið fyrir 1501. Þar eru mörg sjálfstæð ríki, sem þegar eru farin að berjast um fljótavegina. Pólverjar eru atkvæða mestir eins og fyrrurn og eru nú komnir til Dnjpr sem ,,bjargvætt- ur“ Ukraine. Þeir ætla sér að ná Odessia, og Danzig hafa þeir sarna Isafoldarprentsmiðja h. f. .......... NÝJA Bló I heljar skoíreyk Ameríkskur sjóqleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika hinir nafn- toguðu leikendur: Tom Mix og Bessle Eyton Það er tilkomnmikið að sjá hvern- ig »sléttubörnin« þeysa á Ijón- tryltum fákum yfir hvað sem er, og að sjá orusturnar miklu milli Iudíána og ferðafólksins, sem jafnan eiga þessa tryltu en gjörfulegu vikinga yfir höfði sér úti í óbygðum Ameríku. Hér tekur hvert atriðið áhrifa- meira við af öðru og með si- vaxandi á h u g a munu menn fylgja þessum tryJlingsleik. Sfml 817 Sfmi 817 Nýkomið Síldarnet, lagnet, reknet, Manilla, Stálvír, Grastóg, Arar, allar stærðir, Kompásar, Nátthús, Blakkir alls konar, Lausliakar, Ræði, Málningarvörur alls konar., Törrelse, Terpentína, Fernisolía, Penslar, Peysur, enskar, Verkamannaskyrtur, Sjómannaskyrtur, Sportkápur, skálmar, Gúmmíkápur, mjög ódýrar, SJÓFATNAÐUR aJls konar, Síðstakkar, enskir, norskir, Olíukápur, Olíubuxur, Olíusvuntur, Sjóhattar, Skálmar, Stuttstakkar, Síðkápur. Þesar vörur fáið þið ódýrastar og beztar í V eiöarf œr aver sluninni Geysir Hafnarstræti 1. sem fengið. En jafnframt hafa Pól- verjar lagt undir sig suðurhluta Lithaugalands og upptök Njemens 0g þar með varnað því, að Lit* haugaland komist að Dujpr- Það varð fögnuður um víða ver- öld er Pól'land 'fékk frelsi sitt aft- ur. Eu það virðist svo, sem Pólverj- ar hafi ekkert lært af reynslunni. Þeir eru svo sem ckki að hugsa um að sameina það sem pólskt er, held- ur krefjast þeir þess, að Pólland verði aftur jafnstórt og þá er þáð var stærst, þrátt fyrir það þótt með því sé gengið á rétt annara þjóð- fiokka, Þeir vilja eigi að eins fá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.