Morgunblaðið - 30.05.1920, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
jtfc .att^ta.tÍK rt* *1* nZs.
HOSGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Afgreiösla 1 Lækjargötu 2
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjómarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikuimar, aö
Saánudögum undanteknum.
Bitstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
(kfgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sá skilaö annaöhvort
i afgreiösluna eöa í ísafoldarprent-
^rniöju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga aö birtast f.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
bB öllum jafnaöi betri staö í blaöinu
[(£ lesmálssíöum), en þær sem síðar
lcoina.
Auglýsingaverð: Á fremstn síðu kr.
JI.OO hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
iríðum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er fcr. 1.50 á mánuöi.
wpt vpr t;t- t 'wpe vfnnTWfr
land að Bystrasalti, lioldur cinnig
að Svartahafi, eigi að eins Dnjstr,
heldur einnig Dnjpr. Og TJkraine á
að láta sér lynda að komast undir
ánauð Pólverja, eins og það var
áður undir ánauð Rússa.
Nú þegar hin stóru keisararíki,
Rússland og Austurríki—Ungverja
land eru sundurlimuð, koma hinar
ígömlu styrjaldir aftur eins og
draugur úr gröf. Keisararíkin votu
sundurlimuð vegna þess, að þjóð-
emisrétturimi átti að ráða, en það
er hinn gamli yfirgangsskapur og
valdagræðgi sem vakin hafa verið
upp. Það er eigi annað sýnna en
hinar þrotlausu styrjaldir 15., 16.,
17. og 18. aldanna um yfirráð fljót-
anna sé byrjaðar að nýju. Pólland
hefir sett það á stefnuskrá sína að
ná fljótunum, en lætur sér á sama
.standa um þjóðernisréttinn.
Bftir að þetta er ritað koma
fregnir um hrakfarir Pólverja fyrir
Rúsum. Má vera að nú lægist of-
metnaður þeirra.
Litvinofl og bandamenn
Þegar Lloyd George skýrði
byezka þinglpu frá gerðum San
Remo fundarins, sagði hann að
bandamenn væri sammála um það,
iað eigi mætti láta neitt ógert til
þess að greiða fyrir verzlunar-
sambandi og vöruskiftum við Rúss-
iand, svo að hin önnur lönd Evrópu
gæti notið góðs af þeim matvörum
og hrávömm, sem Rússar hefði um-
fram eigin þarfir. En viðvíkjandi
rússnesku sendinefndinni, sem þá
var í Kaupmannahöfn og var á leið
til Bnglands, þá væri bandamenn
líka einráðnir í því, að leyfa Litvi-
noff ekki að vera í þeirri nefnd,
vegna þess að hann hefði áður mis-
notað forréttindi, sem honum
hefði verið gefin. Rússar yrði að
haga sér eftir því hver venjan væri
í hinum mentaða heimi. Það væri
að vísu alvarlegt, að tef ja fyrir því
að hægt væri að ná í hrávörur, en
betra væri þó að allur misskilning-
ur væri útil^kaður. Yiðskiftin við
Rússland yrði að fara eftir þeim
reglum, sem eru grundvöllur allra
Gunnar Egilson
Haínar«itrætl 15.
Sjó-
Strlðs-
Brana-
Lif-
Yátry^ingar.
Slysa-
Talsmi 608. Simnefm: Sh pbroker.
H. P. Duus A-deild
Hafnarstræti
Ullarkjólatan — Alpacca svart og mislitt — Efni i Sum-
arkjóla — Káputau — Brunell — Flauelsmolskinn
Vatt-teppi — Begnkápur.
Stefnuskrá dönsku stjörnarinnar
Sameining SuOur-Jótlands stærsta hiutverkiO.
verzlunarviðskifta milli siðaðra
þjóða. Ráðstefnan hefði þess vegna
ákveðið að taka því með þökkum,
ef sendinefnd Rússa væri komin til
þess að ræða um endurnýjuð verzl-
nnarviðskifti, en til Englands
mætti Litvinoff ekki koma og
Bretar gæti ekki heldur komið á
ráðstefnu með honum í neinu öðru
landi. -----
Þessi ummæli virðast sýna það,
að Litvinoff muni eitthvað hafa
misbeitt erindrekastarfi sínu í
Kaupmannahöfn. En Rússar svör-
uðu þessu með því, eins og kunu ugt
er, að svifta sendinefndina, er þá
var komin til Englands, ölln samn-
ingavaldi um verzlunarviðskifti
Rússa við önur lönd, þangað til
Krassin kom þangað.
Islendingar og Olympioleikarnir.
1 danska blaðinu „Frederiks-
havns Avis“ er sagt frá því, að ís-
lendingar hafi boðað komu sína til
Olympiuleikanna og ætli að senda
til Antwerpen flokk íþróttamanna,
sem ætli að keppa í hlaupi, glímu
og sundi- Þá er og sagt frá því, að
íslendingarnir ætli að koma við í
Kaupmannahöfn á leiðinni til
Belgíu og sýna þar íþróttir þessar.
Vér höfum spurt einn íþrótta-
manna vorra um þetta, en hann
kvað það enn óráðið með öllu hverj-
ir færu til Belgíu og engin ferða-
áætlun hafi enn verið gerð. Það
muni ])ví vera helzt til snemma sem
danska blaðið segir frá áformi ís-
lenzkra íþróttamanna.
Seðlafölsun
í Austurríki,
Af öllum hinum nýju ríkjum,
sem risið hafa á rústum hins gamla
habsborgar-keis'araríkis1, er ekkert
sem á við jafn bág kjör að búa eins
og austurríkska lýðveldið. Það
verður að bæta fyrir syndir hins
gamla ríkis. Friðarsamningarnir í
St. Germain lögðu því þungar hyrð-
ar á herðar og nú berst ríkið ör-
væntingarharáttu fyrir tilveru sinni.
Ibúar eru þar um 6 miljónir og þar
af eru 2 miljónir í Vínarborg. Lík-
ist lýðveldið því dverg með ákaf-
lega stórt höfuð, en litla og veikl-
aða fætur.
Hið hörmulega fjárhagsástand í
ríkinu hefir fyrir löngu sýnt sig
bezt í því, að austurríkskar krón-
nr eru sama sem einskis virði. En
nú hafa ný vandræði hæzt ofan á
þau sem fyrir voru, því að margar
miijónir króna í bréfpeningum
hafa verið falsaðar með sviknum
stimplum, gerðum eftir ríkisstimpl-
inum. Þetta hefir orðið til þess, að
alt hefir komist á tjá og tundur,
sérstaklega í Wien- Fólk streymir
að bönkunum og krefst þess að fá
aðra peninga í stað bréfpeninga
sinna. Allir vita, að þessi seðlaföls-
un eykur vandræðin í landinn og
Neergaard forsætisráðherra hef-
ir nú lagt fram stefnuskrá stjórn-
arinnar nýju í Danmörku. Skulu
hér tekin aðalatriðin.
Forsætisráðherra taldi það
stærsta og helzta hlutverk stjórn-
arinnar að 'koma sameiningu Suð-
ur Jótlands þannig á, að hún yrði
í samræmi við þarfir þeirra og sem
tryggust fyrir Danmörku. Taldi
hann örlög dansklundaðra manna í
Mið-Slésvík liggja stjórninni mjög
á hjarta. Og teldi hún það skyldu
sína ,að gera alt sem í hennar valdi
stæði til þess að styðja Dani þar
til þess að verjast allri þjóðérnis-
kúgun, svo langt sem hægt væri að
fara samkvæmt ákvæðum friðar-
samninganna.
ið hermálum þjóðanna nú á síðustu
árum. Og útgjöld til hersins yrði
að lækka svo mikið, sem unt væri
og upptaka Danm(erknr í þjóða-
bandalagið leyfði. Og jafnframt
yrði svo fljótt sem unt væri að fá
yfirlit yfir öll svið þjóðfélagsins,
að fara fram gagnger sikoðun og
endurbót á allri skattalöggjöf
landsins.
En mesta og helzta atriðið í f jár-
málum landsins væri að minka svo
öll útgjöld, að jafnvægi væri milli
útgjalda og tekna á þjóðarbúinn.
Og til þess væri fyrst og fremst
nauðsynleg meiri ró og kyrð á at-
úrræðaleysið. Það eru aðallcga 1000
og 10.000 krónu seðlar, sem fals-
aðir hafa verið. Seðlarnir eru í
sjálfu sér ósviknir, því þeim hefir
verið stolið í seðlaprentsmiðjú
stjórnarinnar, en síðan verið stimpl
aðir með eftirgerðum stjórnar-
Grundvallarlagabreytingu taldi
hann óhjákvæmilega hið fyrsta, til
þess að sameiningin gæti átt sér
stað. En enga breytingu á gildandi
grundvallarlögum mundi stjórnin
vilja, nema þá, sem stærstu og
helztu flokkar ríkisþingsins væru
ásáttir um.
Hvað öðrum lagabreytingum
viðkæmi, þá yrði alt annað en það
allra nauðsynlegasta að bíða þar til
kosningar hefðu farið fram, eftir
sameininguna. Því fulltrúar Suðúr-
Jótlands yrðu að fá að taka þátt
í þeim lagabreytingum, sem ástand
heimsins krefðist nú.
Hermál Dana kvað forsætisráð-
herrann að yrðu að sníðast eftir
þeim hreytingum, ®em á hefðu orð-
vinnumálunum og trygging fyrir
óhindruðum rekstri inn- og útflutn-
ings. Það yrði að fá fulla trygg-
ingu fyrir því, að þau störf, sem
vinna þyrfti í alþjóðarþágu, væru
altaf framkvæmd. .
Þá gat forsætisráðherrann þess,
að ráðuneytið væri myndað af
„vinstri“ mönnum og það mundi
starfa á grundvelli þeirra, en þó
mundi það bjóða samvinnu og von-
aði að það gæti átt von á nauðsyn-
legri stoð hinna flokkanna til þess
að koma í framkvæmd þeim hlut-
venkum, sem hvíldu á herðum þess-
Istimpli. Þjóðbankinn er önnum
kafinn við það, að reyna að liafa
uppi á þeim, sem þessa eru valdir,
og. til bráðabirgða gefur hann út
nýja seðla mcð öðrum lit.
En þetta nægir ekki.Viðskifta- og
verzlunarvandræði aukast dag frá
Neergaapd og Christensen,
eða „hinn nýi formaður og hinn ráðandi formaður dönsku stjórnar-
innar“, eins og sum dönsku blöðin segja.
degi og blöðin eru full af víli og
umkvörtunum út af hinu hörmu-
lega ástandi. — Það er ekki að
furða, segir „Neúe freie Presse“,
þótt ýmsir reyjij nú að afla sér f jár
á óheiðarlegan hátt, þegar alt land-
ið flýtur í pappírspeningum, þegar
óliófið k-emst jafnvel inn í baraa-
herbergin og ausið er út á háða
hóga, enda þótt sultur og seira sé
fyrir. Versti svikarinn er samt vér
sjálfir, ríkið, sem gefnr út miljónir
af bláum bréfmiðum með áletrun-
um, sem ekki er hinn minsti sann-
íeiks'fótur fyrir. Þegar svo mörg-
um miljónum er stráð út, hvers
vegna skyldi þá ekki mega koma
uieð nokkrar milj, í viðbót til þess
uokkrar miljónir í viðbót til þess
að sýna enn meiri ljóma þessarar
pappírs-paradísar vorrar. Seðlafals
ararnir. hafa aðems gengið inn á
svikbraut ríkisins sjálfs. Það er
auðvitað enginn vandi að ráða hót
á seðlafölsun. En hin innri hörm-
ung, þessi hörmungarsjón, að líta
á þessa seðlahauga, sem eru ímynd
ógæfu vorrar — það er eigi auðvelt
að lækna. Það er satt sem sagf hef-
ir verið: Pappír hefir drepið fleiri
pienn og er orsök í meira óréttlæti
en vopn >og fjandmannaárásir. —
Þetta er óglæsileg en sjálfsagt
sönn lýsing á f járhagsástandi Aust-
úrríkis.Og í vandræðum sínum hef-
ir það snúið sér til Banddríkjanna
og beðið þau að hjálpa sér á ein-
hvern hátt. Og fnlítrúar h'ins stór-
voldnga bankafinna Morgans iiafa
farið til Aujsturríkis til þess að
rannsa'ka ástandið þar. En eins og
eðlilegt er, h'efir enn eigi verið tek-
in nein ákvörðun um það að hjálpa
Austurríki. Það grúfir -enn sama
vonleysismyrkrið yfir því'og verð-
ur æ svartara, að því er virðist.
Erl. slmfregnir.
(Fri fréttaritara Morgunblaðsins).
Óspektirnar í írlandi.
Khöfn, 29. maí.
Frá London er símað, að síðan
nm páska hafi 400 lögreglustöðvar
verið brendar í frlandi og 150 toll-
heimtnbúðir rændar.
Sendinefnd Rússa
sú, er Krassin er f.yrir, er nú kom-
in til London til þess að ræða við
nefnd bandamanna um verslunar-
viðskifti.
Frá Bolzhevikknm.
Frá Konstantínópel er símað til
„Daily Express“, að Bolzhewikkar
ro.tini vera að búa sig undir það,
að ráðast inn í Persíu og leggja
hana undir sig, í þeim tilgangi að
hafa áhrif í Afganistan og Ind-
landi.
Frgenir frá Bgi-lín herma það,
að Pólverjar hafi beðið ósigur fyr-
ir Bolzhewikkum hjá Minsk og að
I arðar orustur séu liáðar hjá
Vilna.
Verkföll á Spáni.
Frá Madrid er símað, að ferk-
föll og óeirðir séu á Spáni.
ítalir óánægðir.
Franska blaðið „Iþlatin1 ‘ hefir
þá fregn frá Rómaborg, að ítalir
séu harðóánægðir méð það að fá
ekki nema Vlð hluta af hernaðar-
: skaðabótunum í sinn hlut.