Morgunblaðið - 08.06.1920, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.06.1920, Qupperneq 1
7. árg., 178 tbl. Þriðjudag 8 júní 1920 tsafoldarprent8miðja &. f. GAMLA BIO------ Gtímuleikur iffsins Ahrifamikili og spsnnandi sjón). í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Henny Porten. Erl. símfregnir. (Frt fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 5. júní. Sígfús Blðndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 6. Aluaiinitim vðrur (katlar pottar, skeiðar, gafflar o. s. frv. Emaloraðar do. (feikna úrval). Ilmvötn & Hárvðtn ( do. ) (Þýzk, ensk, frönsk). Vatnsfðtur (stór árval í 28—30—32 cm.) Herra slifsi (feikna úrval) Silki & Flauel (stórt úrval) Postnlinskðnnur (feikna úrval) Hakar & Skófiur Verkmanna slitbuxur do. nærbuxur Verkakvenna millipiis (niðsterk) Clilorodont tannpasta (mjög ódýrt) Pebecco tannpasta (mjög ódýrt) Cigarettuveski (feikna úrval). Viðskifti við Rússa. Prá Kristiania er símað, að Jior.ska stórþingið hafi skorað á stjórnina að taka upp verzlunar- satnband við Rússa- ; London er símað, að stjórn- 'lri setji það sem skilyrði fyrir því, að verzlunarviðskifti verði hafin Vl^ Rússa, að þeir láti lausa alla /rtekna menn, gefi tryggingu fyr- lp ÞV1) að þeir skuli ekki hafa nein- ^ingatilraiuiir í frammi, geri eagar árásir austur á bóginn og yf- r/efl Engeli. Krassin krefst þess a tur á xnóti, að hafnbannið á Rúss- aiKii sé upphafið og að Bolzhewikk j/1 verði leyft að hafa verzlnar- itfúa í öllum þeim ríkjum, sem upp viðskiftasamband við ássland. Ennfremur krefst hann essi að sókn Pólverja verði stöðv- uð. ^ersneska stjómin hefir farið ram á þag vig þjóðbandalagið, að ef viðskiftasambandi verði aftur komið á nnilli Persíu og Rússlands, Pá gefist sér leyfi til þess að haga PVl á sama hátt og Svíar liafa gert. Erá Washington er símað, að andaríkin muni hafa fulltrúa á undinum í London milli Krassins °g bandamanna. Góðar vörun Smekkíegar vorurf Lœg-sta verð í borginni. Sími 720. Simi 720. Hjartanlegar þakkir, til allra þeirra, er sýndu hluttekningu við jarðaifðr systur minnar Vigdísar Eirikss. G. Eiríkss. Hið eina sanna ANGANTE er Aitken Melrose te. Fæst í flestnm beztu búðum á Islandi. Aðalumboðsmaður fyrir Ungverjar skrifa undir, Erá París er símað, að friðar- fiaianingarnir við Ungverja kafi Verið undirskrifaðir í Versailles í g<er. Vopnahlé- ^JJÍltrúi Frakka í Beiruth hefir um vopnahlé við Mustapha ^ejUal. Aitken Melrose & Co. Ltd. London & Ediuburgh H. Benediktsson Reykjavik Sími 8 (tvær lÍDur) Símnefni Geysir Pólverjar og Rússar. £ ^rá 'Warsehau er símað, að sók: ^°izhewikka sé stöðvuð hjá Minsk a/uingar hafa Pólverjar 01 Vltir“ Rútenar gert með sér Oj afu Rútenar heitið Pólverjur ^aðarhjálp. ^iðríkin og Eystrasaltslöndin fá lán. ^^ÍDs, sem Miðríkin og strasaitgiöjyjj^ hafa fengið, hafa e aT lagt fram 10 miljónir Ster-1 lingspunda, Hollendingar 12614 miljón gyllina, Sviss 15 miljónir franka, Norðmenn 17 miljónir króna, Danir 12 miljónir króna og Svíar 10 miljónir króna. Þjóðbandalagið liefir fund í London hinn 11- júní. Engin blöð koma út hér í Kaupmannahöfn á morgnn. Rabindranat Tagore Skoðanir hans á uppeldismálum. Plestir íslendingar munu nú orð- ið kannast við indverska sbáldið Tagore. Hann fékk Nobelsverðlaun in fyrir nokkrum árum og þá flaug frægð hans nm allan heim. Og flest- ir, sem kynt hafa sér skáldskap hans, þykjast þar hafa fuudið nýja og tæra lind, heilnæmari en í ritum flestra eða allra núlifandi skálda. Hafa sum af ljóðum hans verið birt il íslenzkri tungu. Tagore er dulrænn spekingur. Einhver huliðsblæja hvílir yfir skáldskap hans, því þrátt fyrir vest ræna menning hefir hann fyllilega haldið þjóðareinkennum sínum og spekingslundinni austrænn hreinni og ómengaðri. Hann hefir gefið sig mikið við almennum þjóðfélagsmál um, einkum fræðslu- og uppeldis- málum, enda er hann kennari. Rétt úrlausn uppeldismálanna hefir valdið honum margra heilabrota og liaiin hefir gert ýmsar tilraunir í þessu efni við skóla sinn. Nýlega hefir birzt eftir Tagore, í sænskri þýðingu, bók ein merki- leg. Eru það hugleiðingar hans um uppeldismál og frásögn af reynslu hans af þeim málum fyr og síðar. I>að var ekki, að sögn hans, til þess að fara að halda fram neinu á- kveðnu fræðikerfi, að hann fór að gefa sig við þessum málum, beldur eudurminningin um bernsku og skólaár sjálfs hans. Ef bömin hefðu huginynd um, að þau,ættu að opúa aUgun móti sólarhirtunni til þess eins, að komast undir hand- arjaðarinn á kenslumálastjórninni, og vera þar þangað til þau væru búin að missa frumleik sálar sinnar og skírleik skilningarvitanna, þá mundu þau hafa hugsað sig um tvisvar áður en þau tækjn þá á- kvörðun, að ; ganga þraút mann- lífsins, segir Tagore. Yiðleitni hans gengur því í þá átt, að viðhalda sem mest sæluvist barnsins í guðs grænni náttúrunni; hann heldur því fram, að kærleikur þess til lífs- ins eigi að efla hjá því löngunina til þess að afla sér þekkingar. Seinna komi að því, að barnið fórni lífi sínu til þess að afla sér þekkiugar til þess að sníia svo aftur, vaxinn að vizku, til betra lífs. Það var umhugsunin um uppeldi souar hans, sem varð til þess, að Ta- gore fór að gefa sig að uppeldis- málunum. Fyrst sendi hann drenginn sinn út úr borginni í smáþorp, skamt frá borginni, sem hann átt| heima í, til þess að hann gæti farið ferða sinna út í náttúrunni, frjáls og óbundinn. Þar var á ein hættnleg og drengurmn synti þar eða var á báti án þess að verða var við að foreldrar hans voru hrædd um hann. Hann lék sér úti um akra 0g eyjar og kom of seint til mál- tíða, án þess að hann þyrfti að gefa ástæður fyrir. Hann hafði engin þau þægindi, sem drengir á hans aldri eiga að venjast, sökum þess að faðir hans álítur að öll þægindi séu í raun og veru til byrði, og að allir eigi að lifa alveg óbrotnu lífi, einhvern tíma á tilveruskeiði sínu. Fátæktin gefur oss rétta hugmynd um lífið og heiminn, en líf alsnægt- anna er ekki eins raunrétt. Tagore álítur gömlu indversku skógarhælin fyrirmynd alra skóla- ‘Þetta væru í rauninni hvorbi skól- NÝJA BÍÓ Hér með hætta sýnlngar i Nýja Bíó (Hotel Island). Byrja ekki aftur fyr en Nýja Bíó vlð Austurstræti 22 tekur tli starfa. ai né klaustur í eiginlegum skiln- ingi. Það voru lieimili einstakrar fjölskyldu, sem tók nokkra drengi til fósturs úti í kyrð náttúrunnar. Tilgangurinn var ekki beinlínis sá, að veita fræðslu, heldur öllu frem- ur að veita unglingunum næði til að lifa lífi sínu í guðstrúnni og láta sálarlíf þeirra þroskast af sjálfs- dáðuni. Drengirnir unnu almenna vinnu á heimilunum, gættu búpen- ings, týndu sainan eldsneyti og söfnuðu ávöxtum. Til þess að koma hugmynd sinni í framkvæmd settist Tagore að á stað sem var fjarri öllum manna- vegum. Hafði faðir lians keypt þenn an stað'lil þess að veita þar frið- land þeim, sem vildu vera fjarri glaumi heimsins til þess að hugsa og biðja. Hann hafði þá skoðun sjálfur, að hann væri að byrja á mannkærleikastarfsemi, og vann sem hann gat, en vaf þó ekki á- nægður. Hann gerði liverja tilraun- ina eftir aðra en alt reyndist ónýtt og þar kom að lokum, að því er hann segir sjálfur, að hann sá að hann varð að leggja á liilluna alla viðleytni til að ná árangri og vinna raannkærleikaverk. Hann komst að raun um að það varðar eigi minstu að kennarinn reyni að lifa lífi sínu í sannleika. 011 þýðingarlaus yfir- borðsfágun sem loðir við skólana á rót sína að rekja til þess, að traustið, til leiðandi anda vantar, til vanans að leita orsakanna til all sem illa fer fjarri oss sjálfum, og til þeirrar venju, að reyna að ráða bót á því sem aflaga fer með því. að herða enn fastar á öllum skrúfum í fræðikerfinu. Þegar hug- urinn á því að fræða er of sterkur verðnr árangurinn á andlega svið- inu sérstaklega, lítill og fátækleg- ur. Lærisveinar Tagore eru af ýms- um trúarflokkum og meðal þeirra eru einnig kristnir menn. Læri- sveinarnir í „ashram“, skógar- helgidóminum, fara á fætur um sólaruppkomu, þeir búa um rúm- in sín sjálfir og sækja sér vatn í bað- Hálftími á dag, 15 mínútur kvelds og morgna ganga til um- hugsunar — hinnar þögulu náttúru skoðunar- Tagore heldur því fram að drengirnir læri stjóm á sjálfum sér við þetta, jafnvel, jafnvel þó að þeim verði stundum á að líta a íkornana í staðinu fyrir að hugsa um guð. Þeir sem söngelskir eru fá til- sögn í Böag og hljóðfæraslætti, og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.