Morgunblaðið - 08.06.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1920, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ 3 er það spá manna, að hernaðar- stefnan muni verða ríkari í land- 'du eftir kosningarnar heldur en áður. Dagbök. Veðrið í gær: Rcykjavík ASA st.kaldi, hiti 8,2 ísafjorður logn, hiti 7,0 Akureyri S andvari, liiti 9,0 ^eyðisf jörður logn, hiti 4,6 Grimsstaðir logn, hiti 4,6 Vestmannaeyjar SA kald’, hiti 8,3 Pórshöfn SV gola, liiti 7,0 hoftvog ltegst f\rir suðvestan lnnd °g hægt fallendi. Suðaustlæg útt. Sveinbjörn Egilson. ritstjóri er flutt- Ur frá Vesturgötn 16 í Grjótagötu 20A. Snjóþyngsli eru enn víða úti um land í Reykjarfirði var ekki farið að láta út fé fyr en í fimtu viku sumars, og enn kváðu þar vera hús í kafi víða, Senr - lágt standa. Botnia fer til Kaupmannahafnar á hádegi í dag, kemur skipið við í Far- eyjum en hvergi annarstaðar og verð- Ur því varla meira en 6 daga á leið- inni. Meðal farþega eru: Stefán Jóns- son dócent, Freysteinn Gunnarsson cand. theol, Ólafur Hjaltested kaup- maður, Jón Aðils prófessor, Jón Þor- kelsson skjalavörður, Th. Krabbe verk- fræðingur og frú hans, Árni Benedikts- son stórkaupmaður, Jón Gunnarsson samábyrgðarstjóri og frú hans, Sigurð- nr laeknir Magnússon, Magnús Péturs- *on héraðslæknir, Servaes, prestur í ■Laudakoti, Guðm. Björnson landlæknir '’áhannes Jóhannesson bæjarfóg., Þor- 'str,ifin Gíslason ritstjóri, Vilhjálmur ^insen ritstjóri, Þorkell Clementz vél- fræðingur, ungfrúrnar Snorra Bene- ^iktsdóttir, Þórhildur Briem, Soffía ^kúladóttir, Ragna Eggertsdóttir, Ásta þ°rkelsson, E. Árnadóttir, Þuríður Slgtryggsdóttir, K. Hjaltested, G. Thorsteinson, frú J. Eyland, síra Þor- steinn Briem, cand. theol. S. Á. Gísla- 'SOu. Alls um 70 farþegar. Prestkosning. Á laugardaginn var v°i"u talin atkvæði úr Helgafellspresta- ko'li. Úrslit kosninganna urðu þau, að cand. Sigurður Ó. Lárusson fekk 180 atkvæði og er löglega kosinn prestur. Magnús Guðmundsson cand. fekk 153 atkv. en hinir tveir umsækjendur sár- fá. Fjögur atkvæði -urðu ógild. Sameiningin. Þeim Jóhannesi Jó- nanuessyni bæjarfógeta og porsteini óíslasyni ritstjóra hefir danska stjórn- boðið til Danmerkur til þeSB v«ra viðstaddir hátíðahöld þau, er fram fara í sambandi við endursameiningu Snður-Jótlands og Danmerknr. Hafa ^ir þegið boðið og fara utan með ®°tniu í dag. Taugaveikin á Vífilsstöðum er nú i rénun og er farið að sótthreinsa þá, Pr tóku hana. Alls tók veikin þar 13 qg einni stúlku varð hún að bana kjóðvinafélagið er í dag 50 ára. Var stofnað 8. janúar 1870. Hefði ver- . ^aklegt að minnast starfsemi þess þágu íslenzkrar menningar þessa ^fa öld. Hefir það ekki verið lítið 6,11 það hefir lagt af mörkum til bóka- ^€l'ðar landsins. Skólablaðið. Maí-hefti Skólablaðs- I. 8. I K. R. I í kvöld keppa kl. 9 Tveir drengir geta fengið vianu við útkeyrslu á gosdrykkjnm strax. (eldri deildir) Knattsp.fél Vikingur og K. R. Hornablástur byrjar á Austurvelli kl. 8. Afarspennandi kappleikur. % Stjórn Knattspyrnwfél. Víkingur. Sanitas. Duglegan ungling i6—-18 ára vantar við keyrsln að Alafossi i sumar. Upplýsingar gefur Es. Suðurland fei héðan til Vestfjarða á morgnn miðvikndag 9. júni kl. 11 árd. Hf. Eimskipafélag Islands. _______________________*______ Es. Gullfoss í næstu ferð sinni fer e.s. Gullfoss að eins til Leith og snýr þar við aftur til Reykjavíkur. Búist er við að skipið fari frá Leith um 5. jdlí næstk., og óskast tilkynningar um vörur sendar oss hið fy/sta. Hí. Eimskipafél. islands. Aðalumboðsmenn: Sig. Sigurz & Co., Reykjavík. Jlofeí lsfcmcf vantar mann (Hotel-kar!) nú þegar til ýmsra starfa fyrir Hotelið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hotelsins kl. 3—4 næstu daga. ins er nýlega komið út. Byrjar það á „Opnu bréfi til skólanefnda og fræðslu- nefnda“ frá íþróttasambandi fslands. Þá er grein er heitir „Kvennaskól- ar“ og næst „Uppeldi“ eftir Steingr. Arason, framhald greinar er áður hef- ir komið í blaðinu, auk ýmislegs fleira. Gullfoss. Næsta ferð skipsins eftir að það kemur hingað verður til Leith °g þaðan til baka hingað. Skipið fer ekki lengra til þess að geta komist ti’ JL'upmannahafnar svo tímanlega að geta komið hingað úr þeirri ferð um líkt leyti og konungur kemur hingað. ------o—----- Lúðvík fyr konungur í Bayern flýði til Lugano í Sviss þegar stjóm arbyltingin varð í Þýzkalandi og hefir dvalið þar þangað til nm síðustu mánaðamót að hann flutti * heim til Bayern aftur og settist að í Wildenwart-höll skamt frá Mun- chen. Ætíar hann að dvelja þar framvegis. Hafnarverkfallið. Fregnir þær sem undanfarið hafa borist af hafnarverkfallinu í Kaup- mannahöfn hafa bent í þá átt, að verk- fallsmenn væru að láta undan síga. Nýlega samþyktu þeir að afferma skip fyrir ríkið og sveitarstjórnir og á laug- ardaginn barst forstjóra Eimskipafé- lagsins skeyti það sem hér fer á eftir: Hafnarverkamanna-, sjómanna og kvndaraverkfallið er í raun og veru að engu orðið. Er búist við því, að hafnar- verkamenn gefi sig fram til vinnn næstu daga. Gullfoss affermir fyrri partinn í dag. Byrjar að hlaða á mánu- daginn og leggur „Samfundshjælpen“ til vinnukraft. Skipið verður ferðbúið 12. þ. m. Sigurjön Pétursson. votta eg hér með öllum þeim er hjálpuðu mér og léttu undir hina þungu byrði mína við fráfall .sona minna á sumardaginn fyreta þ- á- Bið eg himnaföðurinn að þeir hinir sömu fái uppskorið ávexti af góðsemi sinni hjá honum, þar sem að allar sorgir og allur söknuður er að fullu bættur. Vík í Mýrdal 28. maí 1920 (juðríður Péturssdóttir. Hlatayelta Laudsspitalasióðsins Áformað er að halda hlutaveltu 19. júní n. k. til ágóða fyrir Landsspítalasjóðinn. Treystum vér bæjarbúum til að styrkja hana með gjöfum, og stórum, eins og að undanförnu. Viljum vér biðja alla sem ætla sér að gefa eitthvað, að senda munina til einhverrar af oss undirrituðum, ekki seinna en 17. júní n. k. Anna Daníelsson, Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, Elín Jónatansdóttir, Guð- rún Árnason. Ingibjörg H. Bjarnason, Katrín Magnússon, Laufey Vil- hjálmsdóttir, María Sigurðardóttir, Þórunn Jónassen. Stássstofuhíisgögn ,f jórir stólar og einn sófi klætt með rauðu plussi, ásamt plussteppi 4X 5 álnir, rósótt í sama lit, til sölu með góðn verði ef keypt er strax- Upplýsingar á trésmiðavinnustofunni á Grettisgötu 21. Slys. Þýzkur maður druknar hér á ytri höfninni. í fyrradag fóru þrír menn á báti frá Völundarbryggju og höfðu ætlaS að róa sér til skemtunar út á höfnina. Einn þessara manna var þýzkur en hinir innlendir. Var báturinn úr striga og víst mjög ófullkominn og hefir tæp- lega getað borið þrjá menn. Enda fór svo, að þegar þeir voru komnir skamt frá landi hvolfdi bátnum og mennirnir fóru allir í sjóinn. Kunnu tveir þeirra ekkert til sunds en sá þriðji lítið. Og þjóðverjinn var bæklaður; hafði mist annan fótinn í ófriðnum. íslendingarn- ir komust báðir heilu og höldnu til lands, en þjóðverjinn druknaði. Maður þessi hét Adolf Simon. og var klæðskeri. Kom hann hingað með skip- inu „Kakali“ í vor og hefir unnið hjá klæð skerafélaginu „Árni &g Bjarni' ‘ síðan. Var hann einhleypur maður, 33 ára gamall, og hefir átt heima í Berlín síðastliðin 12 ár. skýra Petrograd upp og kalla hana eftirleiðis Leningrad- Loftskeytasamband milli Danmerk- ur og Bandaríkja. Danir hafa gert út sendinefnd til Bandaríkjanna til þess að semja við stjómina þar um byggingu loft- skeytastöðva til þess að annast skeytisendingar milli Danmerkur og Vesturheims. Verkamezn í Valencia hafa boðað allsherjar verkfall, ef félögum þeirra, sem settir voru í fangelsi út af óspektum 1. maí, verði ekki gefnar upp sakir. Hitt og þetta Vilhjálmur keisari hefir nú haft bústaðaskifti. Fór hann frá Amerongen 12. maí og hafði þá dvalið þar í hálft annað ár. Er hann nú fluttur til Doom, smábæjar skamt frá Amsterdam. Leningrad. Echo de Paris segir, eftir fregn- um frá Stokkhólmi, að í ráði sé að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.