Morgunblaðið - 08.06.1920, Side 2

Morgunblaðið - 08.06.1920, Side 2
9 MORQUNBLAÐEÐ Barna- og fuííorðimfjciía koma með Guíífoss. Tfalfabúðin Laufásveg 5. TnrirnmTiwwrrTniinTíiTnirniii iiiiiiiiiiii iiii ipinyii' i m mi 11hiiiui ■n ■■ Our Susíii Polish -sr -■;. 'saasí*a>BSH!!C; : ---rrm, ■ - l&*.ÍÍ*.ítM.*ti(.*Ía.JltX±XtS.nH »t« iti ttt WtM MOROUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh, Finsen. Afgreiösla i Lækjargötu 2 Sími 500. — PrentsmiSjnaími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Xemur út alla daga viknunar, afi í SfcAnudögum undanteknum Nordisk LiYsforslkriogs A|s. af 1897. IJttryggingar Aðalumboðsma. ur fyrir tsland : Gmmar Egilsor Hafnarstræti 15. Tals. 803. H. tst/irnarskrifstofan opm : Virka daga kl. 10—12 HeJgidaga kl. 1—3. áfgreiðslan opin • Virka daga k!. 8—5. Helgidaga k). 8—12. Aaglýsingum 3é skilað annaðhvort í aígreiðsluna eða í ísafoldarprent- nr,~iðju fyrir kl. 5 daginn -fyrir útkomn 5'tíss biaðs, sem þær eiga að birtast í. Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12. fA íð öllum jafnaöi betri stað í blaðinn (* lesmálssíðum), en þær gem «íöar koma. Auglýsingaverð A fremstu síðn kr 8.00 hver cm. dálksbreiddar i á öðrurn aíðnm kr. 1.50 «n. Verð blaðsÍDs e« kr. 1.50 á mánnði. við það vaknar áhuginn bjá hinum. Ennfremur er þeim kent að teikna og mála. Drengimir taka sjálfir þátt í stjóm skólans og hafa refsi- ctómstól sjálfir. Tagore hefir skrifað .,Gitanjali“ úti í skógarlundinum, og lærisvein- arnir syngja kvæðin í tunglsljósinu á nóttunni og í skugga hinna. kom- andi júlírigninga. Þeir leika einnig leikrit hans og hafa mikinn áhuga á indverskum skáldskap og útlend- um. Þeir skrifa einnig leikrit sjálfir, leika þau og bjóða kennurunum. Þeir hafa félög, og þrjú tímarit með myndum gefa skóladeildimar út. Tagore reynir alls ekki til að gefa mönnum þá hugmynd, að læri- sveinar hans séu ímynd mannlegrar fulkomnunar og „ashrim“ himna- ríki. Það koma drungalég tímabil efa og afturfara þar sem annarstað- ar, en samt sem áður finst manni sem staðurinn muni vera ágætt bamaheimkynni. Börnin em ekki undir fargi sífeldra utanaðkom- andi áhrifa, kennaramir reyna að þroska sjálfa sig jafnframt því sem þeir leiðbeina öðmm. Yíkings knattspyrnnmótið fyrir i, flott. i "" Fram og Víkingur » 3—1 (1—0), (2—1), Á sunnudaginn hófst Víkings- knattspymumótið og var veðrið því miður ekki sem æskilegast, því allmikill vindur var á. Kl. 8 lék Gígjan á Austurvelli og fjöldi manna kom þangað til að hlusta á. Kl. 8% streymdi svo múgurinn, lík- lega alt að 2500 manns, suður á Iþróttavöll, með hljóðfærasveitina i fararbroddi. Var ánægjulegt að sjá, hve mikinn áhuga bæjarbúar hafa á knattspymuíþróttinni. All- an daginn höfðu menn deilt um það, hver flokkurinn mundi sigra. Sumir héldu með Víking, aðrir með Fram. En úrslitin urðu þau, að Fram vann sigur með 3 : 1 og var vel að honum kominn. Kl. 9 hófst kappleikurinn og voru hvorirtveggja einráðnir í því, að láta ekki sinn hlut. Fram vann við hlutkestið og hafði því vindinn með sér fvrri hálfleikinn. Víking- ur gerðist fljótt nærgöngull marki Frams, en var þégar rekinn þaðan. Hljóp Fram þá með knöttinn alla leið að marki Víkings og gerði margariiættulegar árásir. Mátti þó varla á milli sjá fyr en Eiríkur P. (Fram) nær í knöttinn, hleypur með liann fram að marki og spyrn- ir honurn Ijómandi laglega fram hjá markmanni Víkings, sem hefði þó átt að geta varist árásinni. Iíeiddust Víkingar nú og hétu hefnd, en Fram varðist vel og skipulega og var ]>að flokknum ekki ónýtt, að Tryggvi M. var þar miðframvörður. Áhlaup Víkings voru oft of kraftlaus og markskot þeirra voru aldrei hættuleg. Þeim fipaþist oftast framan við markið og hafa þar of mikið samspil. Hall- aði því meira á þá allan hálfleikinn og lauk svo, að Fram hafði 1 vinn- ing. En nú fengu Víkingar vindinn með sér. Þó var sókn meiri af Frams hálfu. Víkingur gerði samt rnargar góðar árásir, en þær urðu ekki að neinu gagni, því að þeir Páll og Helgi gátu ekki komið sér saman um það, hvor þeirra ætti að sparka til marks, og dugir ekki slíkt hik rétt fyrir framan mark, Jregar vindur er með. Nú nær O. Knudsen (Fram) í knöttinn og hleypur laglega með hann fram á sviðið, miðjar hann svo fyrir framan mark og þar tek- ur Gísli P. (Fram) við honum og spymir honum ljómandi vel beint í markið. Víkingur fær síðan nokkur horn- spörk, en þau verða ekki að gagni. 15 mínútum fyrir leikslok fá þeir enn hornspark. Halldór H. miðjar knöttinn laglega framan við mark Frams- Þar tekur Helgi E. við hon- um og stangar hann beint í mark. (Well done, Helgi). En Fram lét það ekki á sig bíta og rétt á eftir skoruðu þeir sitt þriðja mark með ágætum samleik og sönnuðu með því yfirburði sína. Var auðséð þá, hver sigur mundi bera af hólmi, því að ekki voru nema fáeinar mín- útur til leiksloka- Rétt á eftir var lokamerkj gefið. Fram hafði fengið 2 „point“ og var vel að þvi komið. Fram-menn léku yfirleitt mjög vel og markmaðurinn var ágætur. Vidar V. lék ágætlega, gerði góð upphlaup og spam knettinum oft langt og beint. Thoroddsen mis- tókst tvisvar sinnum, en lék annars vel og þar sem hann er enn í II. flokki, er enginn efi á því, að hann verður ágætur bakvörður með tím- anum. Framverðir léku fyrirtaks vel og hjálpuðu vel framherjum og bakvörðum. O. Knudsen lék ágæt- lega og hið sama má segja um Ei- rik. Gísli var þeirra beztur þó. Hann leikur af fyrirhyggju og þeir Júlíus bróðir hans og Gunnar H. hjálpuðu honum oft vel. Gísli hefir þann aðalgalla, að fálma of mikið með höndunum. Markmaður Víkings éar ekki góður og má vera að það hafi verið taugaóstyrk að kenna- Hann hefði átt að geta bjargað markinu í tvö fyrstu skiftin, sem Fram kom knettinum inn, ef hann hefðj tekið djarflega á móti. Þórður og Krist- ján voru góðir, léku vel saman, spyrntu oft ágætlega og vörðust mörgum hættulegum árásum. Fram- verðir voru ekki eins góðir og hjá Fram en þó á Norðmann lirós skil- ið sem hinn bezti þeirra. Hann var alstaðar nálægur og var oft bjarg- vættur samherja sinna. Gunnar Bj. lék stnndum vel, en skortir nú æf- ingu og var ekki jafn snjall og í fyrra. Af framherjum var ekki lið í öðrum en þeim Helga, Páli og Halldóri. Halldór gei’ði mjög lag- Jeg upphlaup, en, þau báru ekki þann árangur, sem skyldi. Veittist honum t rfitt að komast fram hjá Vidar Vik. ílelgi og Páll þvældu kn.ettinum of mikið í milli sín og voru oft eigi á sínum stað og ónýttust við það margrar árásir. Páll var ekki eins góður og hann er vanur. Hefir víst ekki verið vel frískur. Sparn þó einu sinni vel til marks, en hefði átt að g< ra það oftar. Sama er að segja um Ilelga. Páll þyrfti að venja sig af þeim ljóta vana, að nota hendur við Lnöttinn, hvenær y:m honum gefst færi á því. Það verður ekki til ann- ars en þess, að dómarinn hefir vak- rndi auga á honum og liann spillir oft góðum árásum hjá Víking. Annars þurfa knattspyrnumenn- irnir vfirleitt að læra leiksreglurnar betur. Oft eru þeir „off side“_(sér- staklega Gunnar II. og Gísli P.) og spilla þannig tækifæri fyrir sjálfum séi. En leikreglurnar eru svo auð- lærðar, að allir ættu að kunna þær. Vfirleitt er leikið af of miMu kappi. Menn eiga að leika af fyrirhyggju og og vera ekki 4—5 um knöttinn í e.nu, heldur gæta þess jafnan að vera á sínum stað. Þá myndi og á- horfendur fá betri skilning á leikn- um. Oft ganga góð tækifæri úr greipum vegna þess að menn eru ekki á sínum rjetta stað. Oft kemur það fyrir þegar ystu framsækjend- nr miðja Miöttinn að miðframsækj- endur stöðva liann og tapa við það dýrmætum sekúndum, en mótherj- arnir ná knettinum af þeim. Lærið því að sparka undir eins á mark. SparMð knettinum méðan haim er enn á ferð, við það verður skothrað inn meiri og það verða hættulegustu spörMn og erfiðustu að verjast fyr- ir markvörð. Sumir hafa þann ósið að veifa handleggjunum of mikið. Venjið yður á það að halda hand- leggjunum að síðunum. Þá verður l.'nkurinn fallegri. Annars var leikurinn á sunnudag- mn skemtilegur. í kveld keppa Vík ingar og K. R. Hver sigrar? Báðir flokkar hafa jafnar líkur. Auðvitað mun K. R. taka á öllu því sem það á til og reyna þannig að verða fyrstu sigurvegarar mótsins, en Fram mun þó síðar eigi íáta sitt eftir liggja að ná þeim heiðri heim til sín. íþróttavinur. - er besti faanlegi fte^ilögur á húagögn, liöolennh o. m. fl. o. fl. TJofiÓ Our Susan setn gerir vinn- una íétta, ffjóftsga og skemtiíega, fæst tjjá Daniel Halldórssyní, Kolasandi. CLEMENT JOHNSEN A.S. Bergen — Norge. Telegrafadr.: CLEMBNT. Aktiesapital & Fonds Kr. 750.000 roottar til Forhandiing fiskeprodukter: ROGN — TRA\T — 8ILD — FISK — VILDT etc. Lager av Törider, Salt, Bhktrr.ntönder, Ekefat. P. W. Jacobsen & Sön Timbiirveralun Stofnað 1829 Kaupmannahöfn C, Carl-Lnadsgade. Simnefni: Granfurn, New Zebra Code. Selur timbur I stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn Einnig heila skfpsfarma frá SviþJóð. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að vér höfum engan ferða-umboðsmann & íslandi. Biðjið um tilboð.-------------Að eins heildsala. fmmTnmTTTTmrm rnlii i-gg »A-y«r-yTy¥HD'Ty«'gTrB Congofeum Ágætur Gólfdúktjr, Góltteppi úr sama efni. TTljög (ágt veröt Jiomiö og skoðiót Guðm. Asbjörjosson, 8fmi 555. Laugaveg 1. \ Strandvarnirnar Á síðustu fjárlögum Dana, er samþykt voru uú fyrir skemstu, eru áætlaðar 400.000 krónur til þess að halda' uppi strandvömum hér við land. Fra Þýzkalandi. Nýjar kosningar eiga. að fara fram í Þýzkalandi hinn 10. júní. Þykir við búið, >að þá muni skríða til skarar milli stjórnarflokksins og andstæðinganna. Stjómbylting Kapps varð ekki til þess að skapa hreinar línur í stjómmálum þjóðarinnar. Og eins og fyr hefir stjómin síðan reynt að synda milli skers og hára. Hún veit ekki hve mikið fylgi hún hefir, en óttast á eina hlið íhaldssinna en á hina hliðina hemaðarstefnuna, sem var alls eigi kveðin niður með Kappsuppreistinni, enda þótt marg ir byggist við því. Þá hefir og stjómin átt í brösnm við verka- menn, því að þeir krefjast þess, að hið gamla stjómanfyrirkomulag verði algerlega kveðið niður og komið á hreinni verkamannastjóm. Blöð jafnaðarmanna hafa flutt langar lýsingar á því, hvernig helztu liðsforingjar landvarnar- liðsins hafa hegðað sér bæði meðan bylting Kapps stóð yfir og eins síð an. TJm nýja yfirherforingjann í Berlín, Seeckt, segja þau að hann sé engu minni íhaldsmaður heldur en Liittwitz, en aðeins hyggnari og þess vegna hættulegri en Liittwitz- Víðsvegar um landið eru og setu- liðsforingjar, sem tóku þátt J Kappsbyltingunni, og stjórnin hef- ir tekið í sátt aftur, undireins og þeir hafa tilkynt henni með sím- skeyti, að þeir ætli að vera henUi trúir, En yfirlýsingar þær haml® þeim þó ekki frá því, að stefna verkamönnum fyrir það, að þeir hafa tekið þátt í verkföllnm, enda þótt stjómin hafi bannað slík fraU> ferði. Era til þess nefndir v. Hart, sem nú er setuliðsforingi í Pots- dam, Ledebour, sem nú er setuliðs- foringi í Schwerin, von Watter hershöfðingi og margir fleiri. Þegar þess er nú gætt, hver sundrung ríkir í Þýzkalandi, þá ef það ekki að undra, þótt hiti verði allmikill í kosningunum þar- Og flestir búast við því, að íhaldS' mönnum muni vaxa mikið fylgi, v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.