Morgunblaðið - 08.06.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.06.1920, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Presenningar og tjöld af ölium stæ-ðum ódýrast i Veiðarfæraversl. „ Getjsir" Hafnarstræti 18. Tilboð óskast í hús kalkféiagsius fyrir xo. næsta mánaðar. Nánari upplýsingar / sima 492. Mxrnxpmmmaocpcsn Mjflg ódýrt í heildsölu Ctjeviof Kápufau ffandktæði Karl Lárusson Spítalastig 9. mtraimmJiiTamn Plads Agentur Större köbenhavnsk Fabrik í Pölse & Fedevarebranchen önsker sig repræsenteret paa Island ved dygtige, velindförte Lokalrepræsentanter. Fagnaðarsamkoma, þriðjud. þ. 8. kl. 8*/i fyrir ýmsa foringja og fél. frá Norður- Vestur- og Snðurlandi. Samkoma á Lækjartorgi kl. 8. Billet mrkt. »Agenlurc með opgivelse af danske Referencer bedes indlagt paa Bladeds Exp. Stúdent Þeir bæjarbúar, sem í ár vilja taka upp mó í landi bæjarins gefi sig fram og borgi 2 kr. fyrir hverja kistu herra verkstjóra Magnúsi Vigfússyni, sem mælir mólandið út þessa daga: Miðvikudaginn 9 þ. m. kl. 1—3 e. m. í Rauðarármýri Sama dag kl. 4—5 e. m. í Lauganesmýri, og Fimtudaginn 10. þ. m. kl. 2—4 e. m. í Fossvogi. Aðra daga verður móland ekki mælt út- Borgarstjórinn í Reykjavík 7. júní /1920 K. Zimsen. Undirritaður ræður duglegt fólk, 15—20 karlmenn 0g 40—50 stúlkur til móvinnu í Kringlumýri nú þegar. Til viðtals næstu daga kl. 4—6 síðd. á verkstjóraskrifstofu bæjarins á Vegamótastíg. ötull og eglusamur, sem hefir ágæt meðmæli frá skrifstofu í Kaup- mannahöfn, óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf 2—5 tíma á dag. A. v. á. Chevrolet-bifreið er til sölu nú þegar í ágætu standi með nýju Hood-gúmí ásamt vara- hlutum og nauðsynlegum verkfær- um. Talið við hr. Sigurð Þorkels- son verzlunarstjóra við verzlun Guðm. Olsen, fyri-r 15. þ. m. Guðm. Pórðarson. Fyrsta flokks bifreiðar ætíð til leigu. Símar 716 & 880. Söluturninn SÁL FALLBYSSANNA. Riddaraliðsforinginn hleypti brún- nm og þorskaugun hans urðu börð. En hann sagði ekki neitt. — Þér komið frá Reims? byrjaði kapteinninn aftur. V-ar bardaginn snarpur þar? — Já, það getið þér bölvað yður upp á. Það voru ekki tómir sjampanísmell- ir. þeir voru bættulegri sumir. — Dásamlegur bær, sagði kapteinn- inn meira við sjálfan sig. Eg var þar einu sinni fyrir nokkrum árum og stóð undir bogum og súlum dómkirkjunnar miklu. Þeirri stund gleymi eg aldrei. Sú bygging er eitt af undrum gotnesku byggingalistarinnar. — Þá ánægju hafið þér nú ekki leng- nr, því nú er þetta gamla bróf orðið að rústum. Við skutum bana niður. Frakkar fá sig fullkeypta á því að tjasla benni saman aftur. Kapteinninn var orðinn náfölur. — Hvað segið þér ? spurði hann í undrunar-málrómi. Foringinn leit steinhissa á hann. — Eg held að þér séuð að verða við- kvæmuT, félagi, sagði hann háðslega. Kapteinninn gekk fast að honum. — Létuð þér skjóta dómkirkjuna niður? spurði hann með skjálfandi röddu. — Já, sagði hinn og veik eitt skref aftur á bak. — Höfðuð þér skipun um það? — Nei, en við urðum að gera það. Við gátum þó, fjandinn sjálfur, ekki .. Hann þagnaði, því augu kapteinsins leiftruðu. -— Skrælingi! hvæsti hann. Vitið þér hvað þér hafið gert? Þér hafið gert að engu fegursta gimstein Norð- ur-álfumenningarinnar. pví dómkirkj- an í Reims tilheyrði ekki aðeins Erakk landi, heldur og öllu mannkyninu. Skiljið þér ekki, að bölvun mun fylgja þvílíkum verkum? — — Aðkomni foringinn var orðinn eld- rauður í andliti. —- Gætið þér að yður, öskraði hann. Þér skuluð fá að bera ábyrgð á orðum yðar við mig. Við tölnmst síðar við. Kapteinninn ypti öxlum, snéri sér frá honum og gekk niðurlútur upp steirrtröppurnar. — Kerlingahjal, tautaði sá sem eft- ir stóð og beit saman tönnunum. — Við verðum hér í nótt, kallaði hann til manna sinna. Það hlýtur að vera pláss fyrir ykkur í útihúsunum. Hafið þið séð nokkurn af íbúum húss- ins? — peir eru allir famir burtu nema dyravörðurinn, og hann er bæði heym- arlaus og blindur, svaraði einn maður- inn. Foringinn glotti. — Hann getur sjálfsagt vísað okkur veginn til kjallarans. — Menn segja að hann liafi neitað því. — Komið með hann, skipaði foring- inn í höstum rómi. Nokkrum sekúndum seinna stóð gamli dyravörðurinn frammi fyrir þessum harðlynda manni. — Viljið þér strax fá mér lyklana að vínkjallaranum, öskraði foringinn. Dyravörðurinn hristi ihöfuðið. — Sjampaní, komdu strax með sjampaní, eða þú skalt sjálfan þig fyr- ir hitta. Skilurðu það ? Gamli maðurinn hélt aðeins fastara um lyklana. Foringinn gerði enn eina tilraun. En dyravörðurinn hristi sífelt höfuðið. Þá rak hermaðurinn kreptan hnef- ann framan á nasir gamla mannsins. Hann féll óðara til jarðar. Einn hinna aðkomnu beygði sig yfir hann. og hristi lyklana úr máttlausum höndum hans. XXIX. Nýi óvinurinn. Það var einni viku eftir þennan at- burð. Antwerpen hafði ekki staðist áhlaup pjóðverja og belgiski herinn var hrak- inn meðfram mjórri strandlengjunni. En þó varð hann aldrei hrakinn út í hafið. Altaf kom eitthvert atvik fjrr- ir, sem stöðvaði framrás Þjóðverja. Og Yfirkennara8ta3an og tvær nndirkeBnarastöðor, við barnaskóíann í Bolungarvík, eru lausar til umsóknar. Laun sam- kvæmt nýju launalögunum. Umsóknarfrestur til júníloka. f. h. skóianefndarinnar í Hólshreppi. Guðm. Einarsson. — 8PORTV0RUVERZLUNIN — ÍO Ol KODAKS filmur 0D M. s 3 a QC eru bestar og ódýrastar F 0 > 53 — Bankastræti 4. Reykjavík — Sími 817 Símnefni Segl, Síidarnet (R e k n e t) úr því besta garnið sem fáanlegt er, og með fullkomnustn og bestn fellingu sem þekst hefir fáið þið aðeins i Veiðarfæraversl. ,Geysir4 Hafnarstræti 1. *i————1—————■*»■»—————«. I. »1 II. Til Siglufjarðar og Akureyrar fer m.k. sLEO* á morgun beina leið. Fiutningur tilkynnist hið fyrsta. Tekur farþega og póst. Afgreigsla í vers!. Aðalstræti 8 ,SKOGAFOSS‘ Talsími 353. Kanpið fflorgaoblaöið i I nokkur hundruð þúsund Belgar tóku sér stöðu við Ypres og settu sig þar fasta, á þann hátt, að þess mun lengi minst í veraldarsögunni. í tilefni af þessu söfnuðu Þjóðverjav öllum kröft- um sínum í hægri fylkingararm sinn. Stórar bifreiðalestir fóru daglega í vesturátt og dag einn var Jörgen Bratt ú sléttunum við Armentiéres á leið vestur að landamærum Belgíu. pað var slegið einhverjum eldi niður í hermennina. Þeim fanst alt benda til þess, að komið væri að áhrifamiklum úrslitum. Herdeildirnar voru þéttskip- aðar aftur nýjum mönnum í stað þeirra sem fallið höfðu. Á meðal þess- ara nýkomnu voru tveir, leikari einn frá Berlín og starfsmaður úr banka einum í Charlottenburg. Þeir höfðu báðir komið frá Diisseldorf og verið þar í herdeild, sem stóð vörð um Zeppelínsstöð eina. pað hafði verið fremur létt og lítilsvert verk. Þeir höfðu gengið þar fram og aftur eftir geðþótta. Leikarinn og bankamaðurinn vissu því lítið um skelfingar styrjald- arinnar og voru í góðu skapi. Þeir voru óánægðir með félaga sína, sem allir báru -alvörumerki stríðsins á einn eða -annan hátt í svip -sínum. Fyndni þeirra og keskni féll nú í grýtta jörð. Dauðinn hafði daglega sungið fyrir mennina frá Marne og Aisne og mót- blásturinn hafði kæft gleði þeirra og ánægju. Andlit þeirra voru gnlgrá eins og einkennisbúningamir. En augun loguðu. Bardaga íhitinn brann :í þeim Allur áhugi þeirra gekk í eina átt. Og nú voru þeir komnir í námunda við hinn eiginlega óvin. Hafði ekki óberstinn staðnæmst framan við hersveitirnar eftir morgun- bænina og bent til suðvesturs og hróp- að: — Hermenn! parna eru fjandmenn- irnir. Þarna eru hinir isvikgjörnu Eng- lendingar. Yið skulum láta þá verða vara við réttláta reiði vora! .... Þéttvaxni og þreklegi maðurinn var orðinn eldrauður í andliti og Bratt fanst hann heyra hvernig tennurn-ar glömruðu í munni hans. Orð hans og ákafi breiddu sig til hinna. pað var eins og nýr eldur væri kominn í augun. Norðmaðurinn beygði höfuð sitt í sor-g. Hann stóð þar hár og herðabreið- ctr í röðinni og var herdeildinni sómi. En hann fann á þessari stundu, hve ein- stæðingslegur hann var. Hann gat ekki íhatað með hinum. Alt sitt líf hafði hann heyrt það, að þjóðerniseinkenn- in væru ekki beztu einkenni mannanna. Því alstaðar fyndu-st góðir og vondir menn, bæði í Frakklandi, Englandi, Þýzkalandi og Noregi. Og hann hafði séð svo mikið af heiminum, að hann sá, að þjóðahatur var ein allra lægsta kend -siðaðra manna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.